Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1979, Blaðsíða 7
BÆTT HEILSA — BETRA LÍF
Þættir um sjúkdóma, iækningar og fyrirbyggjandi
aögeröir Eftir dr. Michael Halberstam
Reykingar og offita
minnka lífslfikur
Þaö er óhollt að vera feitur. Það
er óhollt að hafa háan blóöÞrýst-
ing. Og feitu fólki er sérstaklega
hætt við háum blóðþrýstingi.
Þetta eru niðurstöður könnun-
ar um blóöprýsting, sem fram fór
í Bandaríkjunum og er víötækasta
könnun sinnar tegundar sem gerð
hefur veriö. Hún fór fram sameig-
inlega á vegum læknaskóla og
lyfjafyrirtækis á árunum 1973—
1975 og var milljón manns skoðuö
meö tilliti til háþrýstings. í niöur-
stöðunum sem birtust í tímariti
læknafélagsins bandaríska í
fyrrahaust kemur greinilega í Ijós,
að tengsl eru með ofþyngd og
hábrýstingi og á bað viö um fólk á
öllum aldri.
í rannsókn Þessari voru menn
spuröir pess hver um sig, hvort
Þeir teldu sig eðlilega Þunga, of
Þunga eöa of létta. Þessi aöferö
haföi verið reynd áöur og staöfest
var aö hún var allmarktæk. Þó brá
út af stundum og t.a.m. kom í Ijós,
aö fleiri karlar en konur neituöu
Því aö beir væru of Þungir — Þótt
Þeir væru paö. En einmitt vegna
Þess aö nokkur hluti of Þungra
karla vildi telja sig eðlilega pung-
an veröur enn Ijósara af niður-
stööum rannsóknarinnar hve
hættan á háÞrýstingi eykst viö
ofÞyngd.
Það kom á daginn að Þeim í
hópi 29—39 ára manna sem of
Þungir voru, var tvisvar sinnum
hættara við háÞrýstingi en hinum
sem voru meöalÞungir. Meöal
eldra fólks reyndist háÞrýstingur-
inn helmingi meiri í hópi of
Þungra en meðalÞungra og tvöfalt
meiri en of léttra.
Þegar tölurnar úr rannsókninni
eru athugaðar sést að meðal
æskufólks, sem fæst hefur há-
Þrýsting, er offita ennpá nátengd-
ari hættunni á háÞrýstingi en
meðal miöaldra eða roskins fólks.
Og jafnvel meðal roskins fólks,
sem margt er haldiö háÞrýstingi,
eykur offita líkurnar á háprýstingi.
Viö petta bætist svo að tölur
Þær sem líftryggingafélög hafa til
hliðsjónar leiöa í Ijós aö dánarlík-
ur aukast jafnt og Þétt meö l
hækkandi blóðÞrýstingi. Ætti Þá
að vera orðið nokkurn veginn
Ijóst, aö offeitir hafa fleiri gildar
ástæöur en útlitsástæöur til Þess
að grenna sig. Líkurnar til
hjartaáfalls eöa slags aukast í
réttu hlutfalli við háprýsting.
Þaö haföi komiö í Ijós í rann-
sóknum áöur, aö sé maður offeit-
ur og haldinn háÞrýstingi jafn-
framt, lækkar prýstingurinn ef
maöurinn grennst. Offita, háprýst-
ingur og auknar dánarlíkur eru
ekki nátengd hvert öðru af tilvilj-
un eða fyrir erföir, heldur er beint
orsakasamband milli Þeirra. Það
veröur seint of oft brýnt fyrir
mönnum, aö ef Þeir eru of feitir og
reykja Þar aö auki geta Þeir hvort
tveggja lengt líf sitt og bætt líöan
sína meö Því að megra sig og
hætta aö reykja. Þetta er sannaö
mál.
ARKITEKTÚR
Veglegt anddyri
Nútima hótal tjalda ylirlaitt þvi lam til er um leiö og komiö er innúr dyrunum.
Glnaibragurinn þar é að aannfaara geatinn á augabragði um, að hér aé hann kominn á rétta
ataðinn. Sá er þó munur á fleatum glaaailegum nútima hótelum og þeim eldri, að áður þótti
glaesileikinn þeim mun meiri sem haerra var undir loft, an annað varð uppi á teningnum síðar.
Hvort sem það var af hagkvaamnisástaaðum aða einfaldlega til þess að fitja uppá einhverju
nýju, þá hefur allmjðg tiðkast sfðuatu áratugina að hafa litlu meir en venjulega lofthæð í
„lobbýi“ eða anddyri hótels. i sumiim glerffnum Hiltonhótelum eru vfðáttumiklir salir á
jarðhaað, en ákaflega lágt undir loft að þvi er virðiat.
Þesai tfzka fer f hringi eins og allt annað, sem mannkindin kemur naerri. Nú er hinn gamli
viktoríanski glaaeibragur góður á nýjan leik f hótelanddyrum og mun einna lengst gengið i
þeim etnum i hinu nýja Detroit Plaza Hóteli, sem er til húsa i geysistórum skýjakljúf. Þar er
„spanderað“ hvorki meira né minna en 8 haaðum f anddyrið og aettu atórmennin, sem þar
gista ekki að reka sig upp undir. Þetta glaasianddyri hefur vakið talsverða athygli, enda
leikurinn Ifklega tii þess gerður. Ef einhver skyldí velkjast í vafa um seglabúnaðinn, sem sjá
má að hangir úr lofti og niður að gólfi, þá skal upplýst, að þetta ar svokallaður tauskúlptúr, það
er að segja þrfvíð mynd og efnið er ýmisskonar dúkar og bönd. Eins og sjá má eru þarna
svalir i mismunandi haað og þaðan geta hótelgestir virt fyrir sér dýrðina.
©