Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1979, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1979, Blaðsíða 11
HVERSU LANGT KOMAST ÞEIR Á 10 UTRUM? Von er aö maöurinn aé éhyggjufullur, önnur eins ósköp og Blazerinn er þyrstur. Aö neöan: Sparneytnasti bíllinn um þessar mundir: Volkswagen Golf, með dísilvél. VW GOLF LD (D) ■ CITROEN 2 CV 6 ■ RENAULT 5 GTL RENAULT4 TL ■ 148,6 1145,5 Nú er þaö mjög á dagskré, hversu langt bílarnir komast á hinum dýrmætu dropum. Erlend blöö birta nú ýmsar kannanir, saman- burö og niöurstööur af sparakstri. Sú skrén- ing, sem hér fylgir meö, er úr þýzka blaöinu Zeit Magasin og ekki endilega miöuö viö sparakstur, heldur venjulegan og eölilegan akstur úti é vegum. Tekiö er fram, aö meö sérstökum sparakstri, mætti kannski ná 10% betri útkomu en hér sést. Allavega hefur öllum þessum bílum veriö ekiö á sama máta og því er samanburðurinn gildur. Nýlegum könnunum á eyöslu bíla ber saman um, aö enginn geti skákaö Volkswag- en Golf meö dísilvélinni, sem kemst 163 km á 10 lítrum af hráolíu. Citroen-bragginn, sem 8vo er nefndur, er tæpum km aö baki, en hann brennir bensíni. Mesti bensínsvelgur- inn viröist vera Blazer-jeppinn, en sæmileg viðmiöunarregla er annars, aö eyðslan fer eftir þyngd bílsins, — bíll sem er 1500 kg eyöir 15 lítrum á hundraðiö og bíll sem er 1000 kg, eyöir 10 iítrum. Hér er aö vísu ekki miðaö viö þaö, heldur hvaö þeir komast langt á 10 lítrum. Bíll eins og Lada t.d., sem kemst 100 km á 10 lítrum, eyöir þá augljóslega 10 lítrum á hundraöió, bíll sem kemst 75 km á 10 lítrum, eyöir 13,3 á hundraöið o.s.frv. Amerískir bílar, aðrir en jepparnir, eru ekki teknir meó og ugglaust 163,1 vegna þess aö útbreiösla og sala á þeim er 162 4 hver,and' lítil í Þýzkalandi. Flestir munu þeir komast 70—80 km á 10 lítrum. DATSUN CHERRV F 11 FIAT 126 MINI 850 FORD FIESTA 1000 OPEL KADETT E PEUGEOT 104 RENAULT 5 TL mm 131,7 ■ 130,2 I 126,0 I 124,6 123,9 123,9 123,9 VW DERBY LS ALFA ROMEO ALFASUD 5M FORD GRANADA 2.1 D (D) LANCIA BETA 1300 VW PASSAT GLS PEUGEOT 104 ZS MAZDA 1 4SP HATCHBACK VW POLO RENAULT6 TL FORD ESCORT 1600 SPORT FIAT 127 SPORT HONDA CIVIC 1200 FORD FIESTA 1100 GHIA VW PQLO LS FIAT 128 3P AUSTIN ALLEGRO 1100 ■I 123,5 ■I 122,5 ■1121,4 ■I 120,7 ■ 119,3 ■ 118,6 ■ 118,6 I 115,7 115,0 TRIUMPH SPITFIRE CITROEN GSX 2 RENAULT 18 GTS FORD CAPRI II 1300 LADA 1200 VW GOLF 1500 GLS m 108,7 ■1108,0 ■ 106,5 ■ 104,9 ■ 104,9 ■ 104,4 1103,3 1103,3 1103,3 1102,0 1101,6 AUDI 80 GLS RENAULT 16 TL (A) PEUGEOT 305 GL RENAULT 14 TL FORD ESCORT 1300 GL OPEL KADETT COUPE CHRVSLER-HORIZON GLS . CITROEN CX 2500 SUPER (D) DATSUN 140 J TOYOTA COROLLA 1200 (K| RENAULT 12 (K) HONDA ACCORD 4-DR PEUGEOT 504 L (D) RENAULT 15 GTL MATRA-SIMCA BAGHEERA FIAT 127 m 115,0 ■I 115,0 ■ 113,3 ■ 112,6 ■ 111,5 ■ 111,5 1110,8 1110.4 I 110,0 | 110,0 1109.4 1109,0 10&,7 PORSCHE 924 DATSUN 180 B VW SCIROCCO TS VW GOLF GTI MERCEDES-BENZ 300 (D) + (A) TOYOTA CARINA AUDI 100L AVANT OPEL CITY (A) RENAULT 12 TL VOLVO 343 DL TRIUMPH TR 7 RENAULT 17 TL MG MGB MATRA-SIMCA RANCHO MAZDA 1300 OPEL ASCONA 1,9 SR SAAB 99L 100,2 HHI 99,8 99,5 fl|99,1 ■■98,4 ■■ 98,4 ■198,0 ■197,7 ■ 96,6 ■ 96,3 ■ 95,6 ■ 95.2 ■ 94,9 ■ 94,9 ■ 94,9 | 93,5 | 92,7 I 92,4 I 91,0 | 91,0 I 91,0 í 90,6 CHEVROLET BLAZER

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.