Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1979, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1979, Blaðsíða 15
félagshyggju eöa hvaö sem kalla má ákveöna hreyfingu á okkar öld. Reynslan í öörum löndum hefur ýtt undir þessa vantrú frekar en hitt. Þaö sem áunnist hefur í félagslegum mark- miðum í Bretlandi til dæmis, virðist keypt meö vaxandi fátækt og framtaksleysi. í Skandinavíu, Vestur-Þýskalandi, Kanada, Ástralíu og Nýja-Sjálandi — sem öll eru gnægtasamfélög meö lýö- ræöisskipulagi — heyrast varnaöarorð um aö velferðarríkiö sé dýrt í rekstri, og andstaöa magnast gegn skriffinnskunni. Kommúnistastjórnir af heldur happasælli geröinni ýta undir séreign í búskap, smásöluverslun og á húsnæöi. Bandaríkjamenn eru því á hægri leiö til upphaflegu eignahugmyndanna. Skýrt merki um þetta er fjöruglega skrifuö bók, Stjórnleysi, ríkiö og drsumalandið (1974) eftir ungan heimspeking frá Har- vard, Robert Nozick, sem hlaut Lands- bókaverðlaunin fyrir hana. Nozick, sem aöhylltist stjórnskipaö jafnrétti (uppskipt- ingu á einkaeign meö skattlagningu o.s.frv.) fyrir fáum árum, heldur nú gömlu kjöroröi Jeffersons á lofti: „Sú stjórn er bezt sem stjórnar minnst." Löngum voru kenningar hagfræöingsins Milton Fried- mans, sem eru harkaleg árás á afskipti ríkisvaldsins vegna þess aö þau snúist í höndum þess, kallaöar „afturhaldskenn- ingar". Áriö 1976 var hann þó heiöraöur meö Nóbelsverölaunum. Þaö veröur auöveldara aö skilja, aö eignahugmyndafræðin skuli lifna svona viö, ef viö skyggnumst aöeins aö baki róttæku stefnunnar í Bandaríkjunum. Ein uppspretta hennar er eins konar stjórn- leysisstefna í anda Thoreaus — og liggur ekki svo fjarri íhaldsstefnu og „laissez-faire". Hún hefur átt nokkru fylgi aö fagna meðal gagnmenningarafla („láttu ekki stjórna þér“); og höfuðfjandi róttækninnar er auðvitaö ekki einkafram- takiö heldur félags- og samhyggjan. Ungt fólk í andspyrnu hefur lagt sig eftir handverki eöa opnað búöarholur til aö öölast eigin lífstjáningu. Þaö hefur aldrei verið til stór stjórnmálaflokkur í Banda- ríkjunum, sem hefur boöaö sósíalisma. Meirihluti bandarískra verkamanna hefur frá upphafi vega alið gróöavonina í brjósti, litiö vonaraugum til eignamanna- stéttarinnar. Nærtækasta skýringin á þessu sérkenni er eignahyggjuheföin. Eign og frelsi Eignahyggjan hefur aldrei notið fullrar hylli jafnréttissinna. En þeir hafa sjaldan vottaö öörum stefnum meiri hollustu heldur, síst þegar þær hafa sett höft á hugsana- og athafnafrelsi. Umbóta- og róttækniöldur í Bandaríkjunum hafa þvó oftast fjaraö fljótt út. Þær hafa beinst gegn græögi og grimmd auösins, en ekki játast undir yfirvöld af neinu tagi heldur. Aö lokum hverfur andófsmaöurinn aflur til kunnugs hugmyndaheims, vegna þess aö hann á ekki í önnur hús aö venda. Hann þráir frelsi og hlýtur því aö stefna aö eignarhlut. Ýmis smáatriöi í upphaflegu kenningunni hafa breyst eöa horfiö, en í hjarta sínu eru Bandaríkja- menn, af hvaöa pólitísku sauöarhúsi sem er, bræöur í Jefferson. Þegar Walt Whitman hellti sér yfir Ameríku í Rás lýöræðisins fyrir hundraö árum, tók hann um leið sjálfur upp hanskann fyrir þaö lífsgæöakapphlaup, sem hann var nýbúinn aö úthúöa. Frjálshyggjan mun ná tangarhaldi á Bandaríkjamönnum meö því aö boöa eignarhlutdeild, aö hver maöur eignist sinn reit og búi viö þægindi, aö greina auðinn sundur í marga smærri þætti... Sem betur fer hefur fræinu þegar veriö sáö í góöan jarðveg og er tekiö aö skjóta traustum rótum. í dag er augljóst, aö þessi hugmynd um hlutaskiptingu auös á sér fylgjendur. í þessu hugmyndakerfi er innifalin tvíbent hugsjón einkaeignarinnar, í senn hrikaleg og hrífandi, sem hefur lengi búið í bandarískum einstaklingum, sem eru — meö oröum Whitmans — „óforbetranleg- ir eignamenn og stjórar." PAGlNNEFt/R BN / O/ERKOSTA-B/ HANN B/NA SEXTERTU! ILMANPI FISKUR HVER SPOROUR ÞRJAR SEX TERTUR ÁSTRÍKUR Á GOÐABAKKA Eftir Goecinny og Uderzo. Birt i samrdði við FjölvaútKáfuna. NEtf SKIÖLDtlRINN £R EKFI FALURf 'jfUEJt.TvS VILUSVlN! FYRSTER APVirAHVAP hannkostar. 'HVABERÞAÐ UMREtKNAP í FISK3» r HEV EV0/N6USKO6A verður fátt v/iu- SVÍNA. V/PUFUMÍ NE VStMÞJÓBFÉLA6Í. v VERPUMAÐ KAUPA y ^ZjDKKUR MAT/'^t É6/ETLAAP Fk ÞENNAN „ F/SK! P'"m. ........—■■■■■ GER/P SVO VELAÞAF- HENPA E/NA SUKA SÚLU T/L OKKAR. V/Ð BÚUM AP OOPABAKKA K/IÍMCP TI//ÍI

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.