Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1979, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1979, Síða 7
Hinn eilífi túriati er einimgt með kortið I höndunum; annadhvort af borginni, ellegar neöanjaröarieatunum. Stundum er þaö Ameríkani í skræpóttu buxunum sínum, en stundum rauöhærö atúika í peyau eina og sóat á myndinni — hún gæti veriö frá íalandi, kannski frá Irlandi af því hún er rauðhærö. En þarna tyllir hún aár smáatund, mjög líklega orðin lúin í fótunum, — og hlustar á ómana frá messunni í Notre Dame á sunnudagsmorgni. í París skapur ríkir enn sem fyrr á hótelum, í veitingahúsum og almenningssalernum. í þriðja lagi má ef til vill segja, að París sé höfuðborg tízkunnar — og þá er átt við hátízkuna í heimi kvenþjóðarinnar. Þar eru hin frægu tízkuhús, sem hafa ekki látið deigan síga þótt aðrir hafi reynt að hrifsa frumkvæöið. En jafnframt er París — og það í margfalt ríkara mæli — borg leppalúðanna og alls þess er kalla má andstæðu glæsileika í klæöaburöi. Hinar annáluöu tízkudömur, sem mörgum hef- ur skilist að setji svo mjög svip sinn á breiðgötur Parísar, sjást yfirhöfuð ekki nema í undan- tekningartilvikum. En það sem Um París má ugglaust segja svipað og aðrar stórborgir: Þú finnur þar flest mannleg fyrir- bæri, ef þú veizt, hvar á aö leita. Níu milljóna borg er ægileg mauraþúfa og varla hægt að lá neinum, þótt hún virðist ögn fráhrindandi við fyrstu kynni. París hefur veriö nefnd borg Ijósanna. En hún er ekki síður borg hinna kol- dimmu króka og kima og sunda. í hugum manna er hún framar öðru borg hinna fögru lista — höfuðborg myndlistar í heiminum um margra áratuga skeiö. En hún er um leið borg Ijótleikans; ömurleg eru þau húsakynni, sem fólk gerir sér að góðu og franskur sóða- Eins líkleg t er aö Parísarbúinn kaupi í matinn á útimarkaöi, eina og þeim er hér sóst og tram fór á laugardögum i Lat- ínuhverfinu. Hreinlæt- iö þar er ekki verra en gengur og gerist i Parie og hægt aö kaupa alla ávexti og grænmeti sem nöfn- um tjáir aö nefna, en einnig kjöt, osta, heimilistæki og fatnaö. Þótt París sé sambland af glæsibrag og sóöa- skap, hefur hún alltaf sína einstæöu töfra sem draga til sín fólk úr fjarlægustu heimshornum, enda er mannlífiö þar marglitt eftir því. Myndir og textar eftir Gísla Sigurösson. Þvílíkur sirkus á tor- ginu framan viö Pompi- dou-safniö. Sumir eru aö vinna sér inn peninga; spila á gítar eöa flautu, eöa spúa eldi eins og fakírinn Jean Arles. Nak- inn Japani tjáöi sig meö dansi og var því líkast sem maöurinn væri flogaveikur. En sumir troða upp gratis; raula þjóölög eins og hópur- inn hár á myndinni og dálítiö fjær voru Mexíkan- ar meö gítara aö syngja lögin heiman frá sór.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.