Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1979, Side 9
ber fyrir augu daginn út og inn,
er „hinn þungbúni, nafnlausi
skari“ eins og skáldiö sagöi:
Sumir ígráu fötunum sínum og
meö stresstöskuna en marg-
falt fleiri í sundurleitum sam-
tíningi og allt niöur í larfa. Þaö
sem vekur þó meiri athygli en
allt annaö er sú gífurlega
breyting á litarhætti fólks, sem
orðiö hefur í París síðan ég
kom þangaö fyrst fyrir 20
árum.
Þá sáust aö vísu negrar og
einn og einn Arabi, en yfir-
gnæfandi meirihluti var hvítt
fólk, sem manni fannst aö hlyti
aö vera venjulegir Fransmenn.
Nú gáir þú yfir sviöiö og spyrö
sjálfan þig: Hvað skyldi vera
oröiö af Fransmönnum? Ætli
þeir séu fluttir frá París? í
mannhafinu er aldeilis urmull
af allskyns svörtu fólki; sumt
kynblendingar, en aðrir svartir
eins og kolamolar, — aökomu-
menn frá Fílabeinsströndinni
ellegar Miðafríkulýðveldinu,
þar sem Fransarar voru í
slagtogi með barnamoröingj-
anum Bokassa. Ennþá meira
ber þó á Aröbum. Það eru
augsýnilega Noröur-Afríku-
menn frá löndum eins og
Marokkó, Túnis, Líbíu, en um-
fram allt Alsír. Konur af þess-
um þjóðernum sjást að
minnsta kosti ekki á ferli svo
neinu nemi, en karlarnir gætu
allir verið hálfbræöur Boume-
dienne heitins forseta. Stór
hluti þessara manna er hér á
vertíð ef svo mætti segja:
Gistiverkamenn í allskonar
skítastörfum, en fjölskyldan
hefur veriö skilin eftir heima.
Um helgar kemur þessi Ara-
baskari saman í götunum
austur af Montmartre; austur-
ienzk músík berst út úr búllun-
um þar og allt í einu er maöur
kominn inn í mjög framandi
Austuriandaheim.
Þriðji hópurinn og líklega sá
stærsti er gulur. Mér viröist
hann tvískiptur: Annarsvegar
vel klæddir Japanir, iöandi
eins og maurar aö gera bísnis
út um allar jarðir, svo og
urmull af túristum frá Japan,
sem skoöar söfn og sýningar
af feykilegum áhuga. I annan
staö er svo Austurlandafólk
annarra þjóöa: Thailendingar,
Frönak matarkúnat er rómuö, en maður aér varia akóginn tyrir trjánum ef avo mætti
aegja. Þvílíkur urmull er orðinn af kínverakum og indverakum og thailenzkum, og
tyrkneakum og gríakum matatöðum, að ekki sé nú talað um alla þá ítölaku pizza-ataði,
aem kenna aig yið allt ítalakt aem nöfnum tjáir að nefna frá rómveraku úlfynjunni til
Michelangelóa. íLatínuhverfinu er aragrúigrískra matstaða, aem hafa sérhæft sig íkjöti,
ateiktu á teini og hægt að velja sér tein í glugganum um leið og gengið er inn. Þetta er
geyailega Ijútfengt, en um leið bragðeterkt og smakkast vel með góðu rauðvíni.
Uppi á Montmartre-hæðinni, í námunda við Sacre Caeur -kirkjuna, er torg með
útiveitingahúeum, sem fróðlegt er að sjá. Þar starfa nokkrir tugir götumálara,
sem byggja afkomu sína á túristum. Þetta eru hálfgerðir útigangsheatar og
ekki viöurkenndir sem alvöru listamonn, en ímynda aér að minnsta kosti, að
þeir séu trjálsir. Sumir teikna andlitamyndir af vegfarendum, aðrir eru að reyna
eitthvað í anda gömlu meietaranna, en langfleatir framleiða endalauat myndir
af útaýninu frá þesau torgi til kirkjunnar á hæðinni sem gnæfir þarna yfir allt.
Sumir götumálaranna eru gamlir og gráakeggjaðir og búnir að vera við þesaa
iðju áratugum aaman; aðrir eru kornungir. Mikil mannþröng er ævinlega á
þesau torgi og akortir götumiíarana ekki áhrofendur. Japanir virðast nú láta til
aín taka á flestum svióum og voru fjölmennir í hópi götumálaranna — sjá
myndina í miðið.