Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1980, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1980, Blaðsíða 10
Bætt heilsa — betra líf FORD er aö þróa nýja stórmerka bensínvél Ekki hafa menn gefiö á bátinn aö endurbæta bensínvélina og ekki eru líkur til þess dísilvólar veröi í stórauknum mæli látnar leysa hinar af hólmi fyrsta kastió, — enda fullt eins erfitt aö fá dísilolíu og bensín. Merkustu tíöindin um þessar mundir koma frá Ford-verksmiöjunum í Bandaríkjunum, þar sem uppfinningamenn eru aö gera tilraunir með alveg nýja gerð bensínvéla, sem vinnur þó á sama hátt og hinar fyrri, þaö er aö segja meó bullum og sveifarás. Nýja vélin, sem nefnd er Preco-mótor, er hins vegar frábrugðin aö því leyti, aö efst í stimlinum eóa bulluhausnum er einskonar bikar — nefndur þrýst- ingsbikar. Notuö er bein innspýting; bensíninu er sprautaó beint inn í sprengihólfiö, þar sem þaö blandast lofti 09 útblástursgasi, sem þangaö er tekið meó hringrás. Arangurinn hefur oröið só á tilrauna- stigi, aó Precemótorinn eyöir 20% minna en spar- neytnustu bensínvélar og þaö meö lág-oktan bensíni. Þaö sem helzt veldur éhyggjum er þó þaö, aó sjálf ÍnnspyimJÍ." veröur aó vera vísindalega nákvæm og enda þótt æskilegur árangur haií noií! éjilraunastigi, eru margir efins um, aó slík nákvæmni náist i fjöldaframleiöslu. Fræóilega er þaö hægt, en reynslan á eftir aö leiöa hitt í Ijós. v BÍLAR Á árunum 1920—1930 og reyndar bœöi aöeins fyrr og þó nokkuð síöar, náöi bílhönnun slíkum glæsibrag í einstaka tilvikum, að 50—60 árum síöar er ekki beinlínis hægt aö benda á neina bíla, sem taka þeim fram. Svo klassísk fyrirmynd eru sumir vandaöir bílar frá þessu tímaskeiöi, aö sífellt er veriö aö koma á laggirnar smáverksmiöjum í því augnamiöi aö framleiöa stælingar — og jafnvei nákvæmar eftir- líkingar — af þessum bílum. Til dæmis um þaö má nefna, aö bandarískt fyrirtæki, Classic Motor Carri- ages, framleiöir kópíur af hinni frægu og eftirsóttu 1929-árgerð af Mercedes Benz (sjá mynd). Eitt nýjasta fyrirbæriö á þessu sviöi heitir Sceptre og er hann framleiddur í takmörkuöu upplagi í Santa Barbara í Kaliforníu. Undirvagn og vél eru úr Lincoln og Mercury, aö vísu meö ákveönum breytingum. Svipmótiö aö innanveröu er þó öllu fremur sam- kvæmt gamla, enska skólanum; skinn á sætunum og hnota í mælaboröi. En yfirbyggingin er gerö úr gerviefni, blöndu af epoxy og harpix, en yfirlag úr glerfíber. Þetta er sem sagt bíll, sem í hæsta máta notfærir sér nútíma tækni, en útlitið minnir sterklega á gæöinga 4. áratugarins, t.d. Bugatti og Talbot Lago. Enda þótt framleiöslugetunni séu ekki beinlínis þröng takmörk sett, veröur upplagiö miöaö viö 500 bíla á ári, enda byggist salan á því, aö gripurinn sé nógu sjaldséöur. TVEIR MEÐ GAMLA LAGINU Þættir um sjúkdóma, lækningar og fyrirbyggjandi aðgerðir í rannsókn sem fram fór í Kanada ekki ails fyrir löngu kom það á daginn sem margir, bæói læknar og leikmenn þóttust vita fyrir — aö menn geta orðið veikir af því aö leita læknis. Þ.e.a.s. maöur getur oröiö lasinn ef læknir telur honum trú um þaó að hann gangi meö einhvern sjúkdóm. Það haföi reyndar ekki veriö ætlunin aö kanna þetta. Rannsóknin var til þess gerö aö komast aö því hversu algengur háþrýstingur væri meðal kanadískra iönverkamanna. Hún fór fram viö stálverksmiöju og voru athugaöir 5000 starfsmenn. Fundust þeirra á meöal 245 sem haldnir voru háþrýstingi en höföu engan grun haft um þaö. Síöan var fylgzt meö mætingum þessara manna næsta áriö eftir aö þeir fengu aö vita af sjúkdómnum og þær bornar saman vió mætingarnar Þegar mönnunum var sagt aö þeir væru haldnir háþrýstingi hafa þeir e.t.v. farió aö „fara betur meö sig“ en áöur, fariö aó veita eftirtekt einkennum sem þeir gáfu lítinn gaum áður, og gera sór áhyggjur af þeim. Þá er og ekki ólíklegt aö þeir hafi fariö að kenna háþrýstingnum ýmis einkenni sem voru honum alis ekkert viökomandi. Ennfremur er hugsanlegt aö einhverjir þeirra væntanlega þó aöeins örfáir, hafi tekið sjúkdómsgreiningunni hálft í hvoru fegnir og fariö aö notfæra sér hana til að skreppa frá í veiöiferö nokkra daga, endrum og eins, sitja heima einn og einn dag ef vinnu- AÐ ÞOLA VITNESKJU UM SJUKDOM næsta áriö á undan, áriö áöur en þeir voru leiddir í allan sannleika. Þaö kom þá í Ijós aö fjarvistir þeirra frá vinnu höfóu aukizt meó ólíkindum eftir aó þeim var sagt af sjúkdómnum. Þetta stafaöi ekki af blóóþrýstingnum sjálfum og ekki heldur af lyfjunum sem mennirnir höfóu fariö aó neyta eftir aö upp komst hvaö aö þeim gekk. Þeir heföu þvert á móti átt aó vera brattari eftir en áöur þar eö nú var búiö að taka sjúkdóminn til með- ferðar og honum haldið í skefjum. Þeir höföu haft ýmis óþægindi af honum áöur, en vissu þá ekki af hverju þau stöfuöu og geröu sór enda engar sérstakar áhyggjur af þeim. Þaö fannst engin skynsamleg skýring á auknum fjarvistum þeirra önnur en sú aö þeir heföu ekki þolaö vitneskjuna um sjúkdóminn og fyndist þeim þeir nú mun veikari en þeir voru í raun og veru. Lækn- um hefur lengi veriö þaö Ijóst aö sé búiö aö dæma mann veikan er hægara ort en gert aö telja honum og öðrum trú um þaö að hann sé uaíkur. oa þaó staófestist í blVM wv..._F ___ þessari könnun. gleöin var í minnsta lagi og þar fram eftir götunum. Nú er rannsókn þessari ekki lokið enn; þaó á eftir aö fylgjast meö mönnunum árum saman. Þaö kann aó vera aó fjarvistir þeirra verói aftur orónar nokkurn veginn eðli- legar eftir áriö, þegar þeir eru farnir aö venjast vitneskjunni um háþrýst- inginn og gera sér grein fyrir því aó ekki sóu þeir nú alveg komnir á grafarbakkann. Samt sem áöur komust upphafs- menn rannsóknarinnar aö þeirri niðurstööu aö ástæöa væri til aö fara að slíkum rannsóknum með gát og hafa hugfast aó fyrirbyggjandi lækningar gætu haft ýmisleg auka- áhrif rétt eins og læknismeöferö. T.a.m. væri bezt aó fara varlega í það að úrskuróa menn háþrýstings- sjúklinga. Ég verö aö lýsa mig meðmæltan því. Þaö er afar mikilvægt aó há- þrýstingur uppgötvist snemma. En það þarf aó fara varlega aó því að segja sjúklingunum af honum. Vafn- ingalaus sjúkdómsgreining getur gert þá veikari en þyrfti... Michael J. Halberstam

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.