Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1980, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1980, Blaðsíða 14
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu flfK I L 'iHU SÍLfí' -Teáuus m 4FYM lAR &íTut LtPT —* F L T Ci 6. Æ N D I Hs T A P L L 'O A FtfKAZ fy«R A L A R NANW D A N A Hvílt A 3> 4 A T fuUCL fkUFifl M 'A N 1 N N U VT ’K/WO FUUL- A Hfí A 5 A LL í) U p 9 S K A R PRM SToRfl rfífJh M f) J> K R A u M A 'l Cfí T DVR A s Kr A R emd- INA A 'R 'fítóu KoUf) A R R ré crj.fi ÍL'QT s N K U R fí“ R í/ R A 6: N A TT A K K K'oRN A K JKAOI íri l V A S- N y rröai LTÓHfi T 'A P S S 0 R a K-LOIC íam- ULT. K Æ N B A 4 L A R K NUDt> ID R £ L L A N Ú MÁC- \5> M L L 1 N "jL'n 1 N 4 Ll N N Lftu KAFN A |fo r 16clti A U K 'o L JoKUll -f'«é O K VATAI / N 4? 1 L L K TtSUH Klaki L A HÍINliL KESRI a R 1 L LAND ÍHM- HU. 1 T A L '1 A '/ -» H E l M £ ro K N A ríf 'A 6 T I 'A 5 L 'A K L A N D U R 4* A T Ifefes FLf\T- A nr e/NiN cu OfíKUt- CxT AF- / N N ÚMiÍÆ 1 p. ■ 5Td'fc fíUDj)|. | fiíóf ■T ÓfTA w % T* £nl J/ NN V 141? XIM Ffíiu- An MLtíR ÓHL- > z Dí?AF5T 7 o f> H A N f) ÓUEIT FFMUÐ SK-ý- IÐ MIK- 1 L L FJdíPI TIUN UAWD ÐýKfí tchc- CVRIMN « * > R R \jp L/KAMS HluTtNn LAf’Tfí óy Prvw LEáft T mt-AÐ! áefts réa. $F/L~ ) N HfVIÐ T fgLAG. > HUCft Jfi Tft B£IN 2 ElNS MAKJNý- NfAFH ÍU- BLLf> Ifiúrrfi WToffí 5AJ' 'lVCJfí ve ck- FÆfil iTúm "1 T '■> / - HLT. ÚLflffl 1 c L Slfrt/Ffl tlEHK- F/cfí 1 ÍTÓLL Ftme. 0LÓP- U M - RÓT flof- 'il'at KS'VfZ' t ra. DC.K- YM N 1 UM O l.'/ r- FÆfZfí St Lfí- Kepp TK- VLLI £ C. N (?o 5 K TÆLft -/Tnn fAfí EIOlU- RS7 2 £/W< SPlL V6IK 1L M - A R •f > + F BL- ■■■■ > ✓ Tónlistin skapar mótvægi Framhald aí bls. 7 og þær lögðu sig. Þetta ver reynsla sem mér fannst góöur skóli. Annað haföi ég upp úr því, sem alltaf er kærkomið, en þaö voru mjög góð laun. Um tímabil var ég starfandi söngvari í kirkju; þá söng ég ein eöa með öðrum, bæði við allskonar kirkjulegar athafnir og eins á tónleikum. í Svíþjóö er mikiö um kirkjutónleika, þeir njóta vinsælda og eru vel sóttir. Hér hef ég um árabil sungið í kirkjukór Laugarneskirkju, þar sem maöurinn minn er organisti. Þar fyrir utan hef ég unnið fullan vinnudag á Rannsóknarstofu Há- skólans, en Gústaf vinnur fullan vinnudag í banka. Viö höfum bæöi mikinn áhuga á myndlist og förum eins mikiö á myndlist- arsýningar og viö höfum tíma til. Þegar ég fór aö æfa Orfleif, þá þurfti ég aö hætta vinnunni á rannsóknarstofunni, sem varla getur talist hyggilegt, ef fariö er aö tala um laun. Þau laun sem Þjóöleik- húsið telur sér fært aö greiða fólki, er fyrir neðan lágmark finnst mér. „Önnur grein náskyld myndlist, sem ég hef mjög gaman af er klæðnaöur. Eins og öllum er kunnugt þá þarf svo miklu meira en peninga til þess aö ganga vel til fara. Þar kemur til listrænn smekkur. í sumar var ég hjá Bergljóti systur minni; hún er sálfræöingur aö mennt, gift syni tenór- söngvarans Set Swanholm. Hann er læknir; þau eiga þrjú börn saman og vinna bæöi á sjúkrahúsi í Uppsölum. Konungurinn ásamt drottningu sinni komu þangaö í opinþera heimsókn, en hún er forkunnarfögur og hefur einhverja útgeislun sem ekki kemur fram á mynd- um. Þar aö auki er hún áberandi vel klædd og aö auki stórgreind kona. Svtar eru aö vonum ánægöir meö þennar ráöahag. Þegar litli prinsinn var skíröur, þá var flest kóngafólk úr allri álfunni viöstatt, klætt sínu fínasta pússi en ég sat viö sjónvarpið stórhrifin af öllum fínu fötun- um. Mér finnst svona tilstand alveg ógurlega skemmtilegt." „Ert þú trúuö?“ „Nú setur þú mig í vanda. Eftir aö hafa sungið í kirkju um áraraöir, þá ætti ég nú aö fara aö lýsa því yfir aö ég væri trúlaus. Enda er ég þaö ekki, mín trúarbrögö eru bara af svo mörgum toga. T.d. er ég sannfærö um almætti, ég trúi á fram- haldslíf, ég trúi því aö þaö sé einhver meining meö svo mörgu. Fólk veröur aö strita meira og minna, þannig hefur þaö alltaf veriö. Þá eru það aörir hlutir, sem eru til þess aö skapa mótvægi, t.d. tónlist Bachs. Hvort sem ég hef glímt viö aö flytja hana eöa hlusta á hana. Mér er í fersku minni hversu bergnumin ég var sem barn, þegar ég hlustaöi á Dr. Pál ísólfsson leika orgelverk hans í Dómkirkj- unni. Meöan ég bjó í Svíþjóö átti ég lítinn Fíat, þá geröist þaö eitt sinn, aö ekiö var á mig í bílnum. Einhvern veginn flaug ég út um framrúöuna, en án þess aö meiöa mig neitt. Fólk þyrptist aö. Svo illa var bíllinn farinn aö ólíklegt taldist, aö nokkur heföi komist lifandi frá slysinu. Hvar getur líkiö verið, var spurt. Þaö sem heföi getað veriö lík, stóö bara í hópnum. Þegar fólk komst aö því aö þaö var ekkert lík, þá hættí atburöur- inn að vera spennandi, og hver hélt sína leið. Sjálf fór ég inn í búö, sem var þarna nærri, og fékk aö hringja. Ég ætlaði aö panta krana til þess aö sækja bílhræiö. En í staö þess aö panta krana eins og ég ætlaði, þá komu allt önnur orö út úr mér: „Þaö hefur tapast blár páfagauk- ur.“ Mikiö þótti mér undarlegt aö heyra sjálfa mig segja þetta. Konan í búöinni mun hafa áttaö sig á því, aö ég haföi fengiö smá heilahristing eöa eitthvaö þessháttar. Hún sá um aö mér var komiö heim. Þegar þangaö kom svaf ég lengi en kenndi mér síöan einskis meins. Síöan þá er ég svolítið forlagatrúar. Minn tími var bara ekki kominn." Elín Guðjónsdóttir Fékk selabyssu í tannfé Framhald af bls. 9. Menn með þessa náttúrugáfu eru sífellt á veröi, sífellt vakandi fyrir hræringum hafsins og geta auðveld- lega gleymt því, sem er að gerast í landi þá og þá stundina og þeir hafa minni áhuga á. Ég get ekki stillt mig um aö nefna því til sönnunar bráö- skemmtilega sögu, sem mér var sögö af Héöni og Hallmari Helgasyni, sem líka var ágætur veiðimaöur og um áraraðir meö Héöni. Svo bar til, aö á sunnudegi einhverntíma aö vorlagi átti aö vera hátíöleg athöfn í Húsavíkurkirkju og skyldu þar fermast synir þeirra beggja; meira aö segja eini sonurinn, sem Hallmar á. En nokkru fyrir athöfnina uröu þeir Héöinn og Hall- mar þess varir, aö líf mundi vera að færast í sjóinn. Þeir vissu aö þaö mundi vera loðna og ruku í fyrirdrátt, sem heppnaðist vel og tók huga þeirra svo gersamlega, aö þeir gleymdu fermingunni alveg. Eitt sinn munaði litlu aö illa færi. Héöinn var ásamt fleirum á selveiö- um inn við sand. Líklega hafa þeir ekki gætt sín sem skyldi fyrir veiöi- gleöinni, en alda reiö á árabátinn, sem þeir voru á og hvolfdi honum. Héöinn hefur ekki lært sund, en þaö varð honum til happs aö hann náði í skutulstöng, sem notuð var viö selveiðarnar. Hún hefur þó kannski ekki dugaö til þess aö halda honum á floti, enda kom honum betra ráö í hug. Hann stakk stönginni niður á endann, náöi botni og vó sig áfram á stönginni líkt og menn gera í stang- arstökki. Þannig komst Héöinn á land. Og félagar hans björguöust allir. En Héöinn haföi eitthvað sopiö sjó; var smávegis dasaöur og í nokkra daga aö jafna sig. Selabyssan góöa - tannféö — fór í sjóinn ásamt ööru, sem í bátnum var. Þótt ótrúlegt megi virðast, tókst síðar aö ná byssunni meö einhverskonar klóru, sem dreg- in var eftir botninum, og þessvegna hangir hún enn í skúrnum hjá Héöni. Þarna skall hurö nærri hælum, en gifta Héöins réöi því, aö allt fór vel. Kona Héöins er Helga dóttir Jóns Ármanns Árnasonar sem kenndur var viö Foss á Húsavík og var völundur í höndunum. Júlíus Hav- steen sýslumaöur pússaöi þau sam- an í borgaralegt hjónaband 1921 og í fyllingu tímans varö þeim auöiö níu barna. Á löngum sjómannsferli hefur Helga reynst Héöni öflug stoö og stytta. Þau byggöu þaö hús, sem æ síöan hefur heitið Héöinshús í vitund Húsvíkinga. Þar var víst æöi margt um manninn stundum; alltaf var pláss í Héöinshúsi fyrir vinafólk og skyldmenni og þeir segja sem til þekkja, aö þar hafi aldrei skort mat; ekki einu sinni í kreþþunni, en kannski verið mjólkurlítiö á köflum. En Veiöimaöurinn Mikli sá fyrir sínu fólki og búsældarlegt þótti aö sjá í hjallinn hjá Héóni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.