Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1980, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1980, Blaðsíða 12
Félagslegur arfur og f ramf arir 53Fyrst eftir að þróunar- kenningin kom ffram, var það samþykkt án umræðu, að eiginleikar, sem for- eldrarnir áunnu sér, erfö- ust til afkomendanna, en þessari kenningu er harð- lega mótmælt í nútíma erf öaf ræðikenningum. íí Skilningur martna á náttúrunni heí- ur löngum veriö breytingum undirorp- inn. Alkunna «r, aft fram eftir öidum var þaö víötekínn aannleikur, aö sólin sneríst kringum jöröina. Á miðöldum brast sú kenning og nú á dögum vita menn, aö þaö ar jörftin, sem snýst í kringum sólina. Á siðustu öid varpaöi Charles Darw- Uppeldiö og lífiö. Eitt hiö einkennilegasta viö lifandi verur, séð frá sjónarmiði náttúruvísind- anna, er sú geta þeirra, aö bæta viö sig eiginleikum. Lífiö þróast með því að tengja sífellt viö sig þaö, sem þaö eignast, sem eins konaf minnisatriði. Á þetta hefur lengi veriö bent. Sérhver lífvera miölar næstu lífveru af eöli sínu. Þessa reynslu lagar hún ekki aöeins til, heldur lagar hún hana til á ákveöinn veg, eftir því hverrar tegundar hún er. Og hver einasta tegund viröist ganga gegnum almenna þróun úr mismunandi mæli og í samræmi viö eöli sitt, í áttina aö auknu sjálfræöi og aukinni meðvitund. Sumt hverfur og sumt þróast áfram innan hins mikla fjölbreytileika lifandi vera, sem finnast á hverjum tíma. Það er uppgötvun þessara mikilvægu sanninda, eöa almenna lögmáls, sem fyrir bráöum 200 árum endurnýjaði skilning okkar á heim- inum. Á hvaða stigi þróunarinnar og á hvaöa hátt gerist þessi óhjákvæmilega upp- bygging eiginleika í lifandi verum? Mikilvægur hluti fyrirbærisins hlýtur að in fram þróunarkenningu þeirri, sem við hann er kennd, en í atuttu máli er húrt á þá leið, að æðri It'fverur hafi þróast frá f rumstæftari lífverum og að hinar hæfustu lífverur á hverjum tíma sigrí {lífsbaráttunni. A6 undanskildum þeim, aem trúa bokstaflega é sköpunarsögu Fyrstu Mósebókar, ríkir nú á dögum ekki _ Wlatthías Eggertsson, Hólum í Hjaltadal TEILHARD DE PHARniN %09 Inl ¦ mÆ 1-2 . ágreiningur um það, að líf é jörðinni hafi próast úr fábrotnum lífverum í margbrotnari. Hins vegar hafa verio uppi tvær meginkenningar um það, hvernig það hafí gerzt. Önnur kenn- ingin er kennd vift frakkann Lamarck og er hun á þá leift, að umhverfið hafi áhríf á erfftaeiginleika lífvera og að þær aölagi sig þannig að því. Dsami: Gíraffinn varft hálslangur vift að teygja sig upp í trén eftir laufi. bessi kenning naut fylgis á tímabili og er rússinn Lysenko þekktasti áhangandi hennar á pessari öld. í tilraunum tókst hins gerast viö getnaöinn. Meö hjáip hinnar irjóvguðu frumu, sem foreldrarnir bera áfram, heldur lífsbylgjan áfram til af- kvæmisins, meö eöli sitt og einkenni. Hin líffræöilega þróun getur, þegar til kast- anna kemur, einungis veriö rakin til æxlunarinnar. Þess vegna einbeita vísindamenn, sem vinna aö rannsóknum á lifandi verum, sér æ meira aö ætt- genginu. En hér skýtur" upp efiöleikum. Það viröist augljóst, aö sérhver dýrategund breytist í ákveöna átt á nógu löngum tíma. Lögun útlima og tanna breytist, heilinn breytist o.s.frv., þannig aö ákveönir eiginleikar tegundarinnar sýna sig aö vera meira áberandi, þegar visst tímabil er rannsakaö. Einhverju hefur tegundin bætt viö sig á leiöinni. Þaö er hafið yfir allan vafa. Samt sem áður er ekki unnt aö halda því fram, aö hver einstakur ættliöur hafi tekiö neinum breytingum frá næsta ættliö á undan. Fyrst eftir að þróunarkenningin kom fram, var þaö samþykkt án umræðu, aö eiginleikar, sem foreldrarnir áunnu sér, vegar ekki að sýna fram á, að þessi kenning stæðist. From eftir fyrri hluta bessarar aldar voru uppi harðar deilur milli fylgismanna og andstæðinga þessarar kenningar og lauk þeim meft algjörum sigri andstæðinganna. í Rússlandi var Lysenko skákaö til hliðar. i stað þeirrar kenningar, að um- hverfið hafi áhrif á erfðaeiginlelka lífvera, varð ofané sú kenning, aö breytingar á erfðaeiginleikum yrðu af völdum stökkbreytinga, sem gerðust ófyrirséðar og tilviljunarkennt í nátt- úrunni. Síðan velur náttúran úr pá, sem hæfastir eru. Þessi kenning ræftur nú rikjum meöal erfftafræftinga. Þ6 hafa f rannsoknum komift upp tilvik, sem flækt hafa málin, en þau hafa ekki haggað því, að sjáanlegur égreiningur er ekki i'* pessa kenn- ingu nú á dögum. Sú var tíðin, að menn sðttu og vörftu þeesi mál af nokkru atfylgi. í Rússlandi gat þaö kostað menn lifið að vera á annarri skoðun en Lysenko, en aðrir björguðu lífinu með því að afneita „villutrú" sinni. i Vestur- Evrópu gétu menn einnig búist við ýmsum kárínum, ef beir sýndu kenn- ingum Lamarcks hina minnstu samúð. Nú hefur öldurnar laagt, svo að enginn lífs- né sálarháski ætti að hljótast af því að birta „villutrúarhugmyndir". Höfundur greinar peirrar, sem hór er endursðgð, Pierre Teilhard de Chardin var franskur, fæddur 1881, dáinn 1955, en greinin er hluti af stærri ritgerð, sem hann samdi árift 1938. Teilhard de Chardin var prestvígður Jesúíti og laut boðum og bönnum reglunnar. Hann lagöi stund á steingervingafrœfti og jarðfræði og vann að uppgreftri vfða um heim. Meöal annars tók hann pátt í þeim rannsóknum í Kína, par sem heimildir um „Pekingmanninn" voru dregnar Eftir Teilhard de Chardin erföust til afkomendanna, en þessari kenningu er harðlega mótmælt í nútima erföafræöikenningum. Þaö hefur ekki tekizt aö sýna óyggjandi fram á aö hún standist. Þess vegna hafna flestir líffræð- ingar henni. Allar erföir eiga aö gerast á þann hátt, að hver einstaklingur hverrar tegundar ber fram á óvirkan hátt til afkvæma sinna eiginleika eöa kím, sem þroskast í þeim, án þess að einstakling- arnir hafi áhrif á þá. Þetta kím öölast líf á óskiljanlegan hátt meö lífstarfsemi sinni. Líkami nýja einstaklingsins stjórnast af því, en getur þó á engan hátt breytt því. Þetta er mjög ótrúleg tilgáta, sem auk þess hefur þann galla, aö hún losar einstaklinginn viö alla ábyrgö á þróun tegundarinnar eöa kynstofnsins. Til aö skilja þennan hæfileika lifandi vera aö bæta viö sig eiginleikum, legg ég til, aö menn veiti athygli fyrirbæri, sem erfðafræöingar viröast hafa vanrækt. Þaö, sem gerist innra meö frumunni, hefur enn ekki verið útskýrt. Viö skulum því beina sjónum okkar aö fyrirbæri, sem er aögengilegra, af því aö þaö birtist í fram í dagsljósið, en Pekingmaðurinn er talinn hafa verið uppi ó ísöld, fyrir nokkrum hundruðum þúsunda ára. Teilhard de Chardin var pannig bæði guðfraðilterður og náttúru- vísindamaður. Hann ritaði mikið og í verkum sínum sameinar hann bessar greinar. Merkaste bök hans er „Le Phénoméne humain", sem nefna mætti á fslenzku „Fyrirbærið maftur". Regla hans, Jesúítareglan, bannaöi að birta nokkuft eftir hann, sem bryti í bága við kenningar kaþóisku kirkj- unnar, meðanhann liffti. I fljótu bragði virðist mega leggja reglunni pað til lasts, en pá er ennig á hitt að líta, að með pví veitti hún honum vernd, par sem vitað var, aft kaþóska kirkjan hafði sett þessi verk hans á lista (index) ytir bannaðar bækur. Ettir að Teilhard de Chardln lézt, var hins vegar brugðist fljótt vfð og verk hans gefín öt, bæfti bækur, ritgeröir og brófasöfn. Einnig hafa verift stofnuð félög og samtttk tíl útbreiðslu á kenningum hans. Lesendur verða nokkru nœr um skoðanir Teilhard de Chardin af eftir- farandi grein, en e.t.v. er í örstuttu máli ekki unnt að gera þeim betri skíl, en með því að vísa til gagnrýni andstæðinga hans. Meðal þeirra er landi hans, Jacques Monod, sem hæöist að þeirri undarlegu éráttu og þörf mannskepnunnar, að hún skulí endilega þurfa að trúa á einhvern æftri tilgang meö tilvist sinni. Hér 4 landi hefur veriö hljótt um Teilhard de Chardin. Þó gerfti séra Guðmundur Sveinsson, pá skólastjóri í Bifröst, gófta grein fyrir kenningum hans fyrir um 10 árum í útvarpserlndi. Quömundur flutti pá fjögur hádegis- erindí é sunnudögum, par sem hann kynnti kenningar priggja manna, grísk-kapólsks, rómversk-kapólsks og lúthersks mðtmælendatrúarmanns og var Teilhard de Chardin einn peirra.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.