Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1980, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1980, Side 12
Félagslegur arfur ogframfarir ar JJFyrst eftir að þróunar- kenningin kom fram, var það samþykkt án umræðu, að eiginieikar, sem for- eldrarnir áunnu sér, erfö- ust til afkomendanna, en þessari kenningu er harð- lega mótmælt í nútíma erfðafræðikenningum. tí Uppeldiö og lífiö. Eitt hiö einkennilegasta vió lifandi verur, séð frá sjónarmiði náttúruvísind- anna, er sú geta þeirra, aö bæta viö sig eiginleikum. Lífiö þróast meö því að tengja sífellt viö sig þaö, sem þaö eignast, sem eins konar minnisatriöi. Á þetta hefur lengi veriö bent. Sérhver lífvera miölar næstu lífveru af eðli sínu. Þessa reynslu lagar hún ekki aöeins til, heldur lagar hún hana til á ákveöinn veg, eftir því hverrar tegundar hún er. Og hver einasta tegund virðist ganga gegnum almenna þróun úr mismunandi mæli og í samræmi viö eöli sitt, í áttina aö auknu sjálfræöi og aukinni meðvitund. Sumt hverfur og sumt þróast áfram innan hins mikla fjölbreytileika lifandi vera, sem finnast á hverjum tíma. Þaö er uppgötvun þessara mikilvægu sanninda, eða almenna lögmáls, sem fyrir bráöum 200 árum endurnýjaði skilning okkar á heim- inum. Á hvaöa stigi þróunarinnar og á hvaöa hátt gerist þessi óhjákvæmilega upp- bygging eiginleika í lifandi verum? Mikilvægur hluti fyrirbærisins hlýtur að gerast viö getnaöinn. Meö hjálp hinnar frjóvguöu frumu, sem foreldrarnir bera áfram, heldur lífsbylgjan áfram til af- kvæmisins, meö eöli sitt og einkenni. Hin líffræöilega þróun getur, þegar til kast- anna kemur, einungis veriö rakin til æxlunarinnar. Þess vegna einbeita vísindamenn, sem vinna aö rannsóknum á lifandi verum, sér æ meira aö ætt- genginu. En hér skýtur upp efiöleikum. Það viröist augljóst, aö sérhver dýrategund breytist í ákveöna átt á nógu löngum tíma. Lögun útlima og tanna breytist, heilinn breytist o.s.frv., þannig aö ákveönir eiginleikar tegundarinnar sýna sig aö vera meira áberandl, þegar visst tímabil er rannsakaö. Einhverju hefur tegundin bætt viö sig á leiöinni. Þaö er hafiö yfir allan vafa. Samt sem áöur er ekki unnt aö halda því fram, aö hver einstakur ættliöur hafi tekiö neinum breytingum frá næsta ættliö á undan. Fyrst eftir aö þróunarkenningin kom fram, var þaö samþykkt án umræöu, aö eiginleikar, sem foreldrarnir áunnu sér, erföust til afkomendanna, en þessari kenningu er harölega mótmælt í nútima erföafræðikenningum. Þaö hefur ekki tekizt aö sýna óyggjandi fram á aö hún standist. Þess vegna hafna flestir líffræð- ingar henni. Allar erföir eiga aö gerast á þann hátt, að hver einstaklingur hverrar tegundar ber fram á óvirkan hátt til afkvæma sinna eiginleika eöa kím, sem þroskast í þeim, án þess aö einstakling- arnir hafi áhrif á þá. Þetta kím öðlast líf á óskiljanlegan hátt meö lífstarfsemi sinni. Líkami nýja einstaklingsins stjórnast af því, en getur þó á engan hátt breytt því. Þetta er mjög ótrúleg tilgáta, sem auk þess hefur þann galla, aö hún losar einstaklinginn viö alla ábyrgö á þróun tegundarinnar eöa kynstofnsins. Tii aö skilja þennan hæfileika lifandi vera að bæta viö sig eiginleikum, legg ég til, að menn veiti athygli fyrirbæri, sem erföafræöingar virðast hafa vanrækt. Það, sem gerist innra meö frumunni, hefur enn ekki veriö útskýrt. Viö skulum því beina sjónum okkar aö fyrirbæri, sem er aögengilegra, af því aö þaö birtist í Skilníngur manna á náttúrunni hef- ur löngum veriö breytingum undirorp- inn. Alkunna er, aö fram eftir öldum var þaö viötekinn aannleikur, aö aólin sneriat kringum jöröina. Á miööldum braat aú kenning og nú á dögum vita menn, aö þaö er jöröin, aem anýat í kringum aóiina. Á aíöuatu öld varpaöi Charlea Darw- in fram þróunarkenningu þeirri, aem viö hann er kennd, en í atuttu máli er hún á þá leiö, að æöri lífverur hafi þróaat frá frumatæöari lífverum og aö hinar hæfuatu lifverur á hverjum tíma aigri ílífabaráttunni. Aö undanakildum þeim, aem trúa bókataflega á aköpunaraögu Fyratu Móaebókar, ríkir nú á dögum ekki Matthías Eggertsson, Hólum í Hjaltadal UM TEILHARD DE CHARDIN ágreiningur um þaö, aö líf á jöröinni hafi þróaat úr fábrotnum lífverum í margbrotnari. Hina vegar hafa verió uppi tvær meginkenningar um þaó, hvernig þaö hafi gerzt. Onnur kenn- ingin er kennd við frakkann Lamarck og er hún á þá leió, aó umhverfiö hafi áhrif á erfóaeiginleika lífvera og aó þær aölagi aig þannig aö því. Dæmi: Gíraffinn varó háialangur viö aö teygja aig upp í trón eftir laufi. Þeaai kenning naut fylgia á tímabili og er rúaainn Lyaenko þekktaati áhangandi hennar á þeaaari öld. í tilraunum tókat hina vegar ekki aó aýna fram ó, aö þeaai kenning atæöiat. Fram eftir fyrri hluta þeaaarar aldar voru uppi haróar deiiur milli fylgiamanna og andatæöinga þeaaarar kenningar og lauk þeim meö algjörum aigri andatæöinganna. í Rúaalandi var Lyaenko akákaó til hliöar. í ataó þeirrar kenningar, aó um- hverfiö hafi áhrif á erföaeiginleika Kfvera, varó ofaná aú kenning, aö breytingar á erfóaeiginleikum yróu af völdum stökkbreytinga, sem geróuat ófyriraéöar og tilviljunarkennt ( nátt- úrunni. St'óan velur náttúran úr þá, sem hæfastír eru. Þessi kenning ræöur nú ríkjum meóal erfóafræóinga. Þó hafa ( rannaóknum komió upp tilvik, aem fiækt hafa málin, en þau hafa ekki haggaó því, aö ajáanlegur ágreiningur er ekki r -> þessa kenn- ingu nú á dögum. Sú var tíðin, aö menn aóttu og vöröu þesai mál af nokkru atfylgí. í Rúaslandi gat þaö kostaö menn lífió að vera á annarri akoöun en Lysenko, en aörir björguóu iifinu meó þvf aö afneita „villutrú“ sinni. i Veatur- Evrópu gátu menn einnig búist viö ýmsum kárínum, ef þeir sýndu kenn- ingum Lamarcks hina minnatu samúó. Nú hefur öldurnar lægt, svo aó enginn lifs- né sálarháski ætti aö hljótast af því aó birta „villutrúarhugmyndir“. Höfundur greinar þeirrar, aem hér er endursögó, Pierre Teilhard de Chardin var franskur, fæddur 1881, dáinn 1955, en greinin er hluti af stærri ritgerö, sem hann aamdi áriö 1938. Teilhard de Chardin var pre8tvígöur Jesúíti og laut boöum og bönnum reglunnar. Hann lagöi stund á steingervingafræói og jarófræói og vann aó uppgreftri víöa um heim. Meóal annars tók hann þátt í þeim rannsóknum í Kina, þar aem heimildir um „Pekingmanninn" voru dregnar fram í dagsljóaiö, en Pekingmaðurinn er talinn hafa verið uppi á faöld, fyrir nokkrum hundruóum þúaunda ára. Teilhard de Chardin var þannig bæöi guófræöílæröur og náttúru- visindamaóur. Hann ritaöi mikiö og i verkum sínum sameinar hann þeasar greinar. Merkaata bók hans er „Le Phénomóne humain", aem nefna mætti á íalenzku „Fyrirbæriö maöur“. Regla hans, Jeaúítareglan, bannaöi að birta nokkuö eftir hann, aem bryti í bága vió kenningar kaþólsku kírkj- unnar, meöan hann liföi. I fljótu bragöi viröist mega leggja reglunni þaó til lasts, en þá er ennig á hitt aó líta, aö meö því veitti hún honum vernd, þar sem vitaó var, aö kaþóska kirkjan haföi aett þeaai verk hana á liata (index) yfir bannaöar bækur. Eftir aö Teilhard de Chardin iézt, var hins vegar brugóist fljótt viö og verk hans gefin út, bæöi bækur, ritgeröir og bréfasöfn. Einnig hafa verió atofnuö fálög og samtök til útbreiöslu á kenningum hans. Lesendur veróa nokkru nær um skoöanir Teilhard de Chardín af eftir- farandí grein, en e.t.v. er ( örstuttu máli ekkí unnt aö gera þeim betri skil, en meö því aö visa tii gagnrýni andstæöinga hans. Meðal þeirra er landi hans, Jacques Monod, sem hæöist aö þeirri undariegu áráttu og þörf mannskepnunnar, aó hún skuli endilega þurfa aö trúa 6 einhvern æóri tilgang meö tilvist sinni. Hér á landi hefur verió hljótt um Teilhard de Chardfn. Þó gerði sára Guömundur Sveinsson, þá skólastjóri í Bifröst, góöa grein fyrir kenningum hans fyrir um 10 árum í útvarpserindi. Guömundur flutti þá fjögur hádegis- erindi á sunnudögum, þar aem hann kynnti kenningar þriggja manna, grísk-kaþólsks, rómversk-kaþólsks og lúthersks mótmælendatrúarmanns og var Teilhard de Chardin einn þeirra.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.