Lesbók Morgunblaðsins - 02.02.1980, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 02.02.1980, Blaðsíða 15
SAGANAF JÓNI FRÁ SNÖRU Framhald af bls. 5 Hann á bágt..., sagöi konan. Bóndi fékk sér í nefið. — Ég skii ekki hvar í fjandanum gálan hún Móra getur veriö. Hvert ætli hún hafi steðjað? — Faröu maður og hugaðu að drengn- um þínum, sagöi þá konan hvasst. — Já, hann veröur að leita að kindinni," sagði bóndinn um leiö og hann fór af staö. Hann hélt útí skemmu og svipaöist síöan um úti viö og sá þá hundinn viö fjárhúsdyrnar og þangað hélt bóndi. Hann kom að Jóni liggjandi á fjárhús- grindlnni með snöruna um hálsinn. Þegar Jón lét sig falla í snöruna brast bitinn og hann féll niður á styttu í jötubandinu og síðan niöur á grind. Hann var meðvitund- arlaus en þegar faðir hans hafði losað af honum snöruna og hrist hann til, þá færöist í hann líf. Faöir hans tók hann á öxl sér og bar hann heim íbæ. Um Jeið og hann lagöi hann í rúmiö sagöi hann: — Nær hefði honum Jóni mínum nú verið, aö drukkna í bæjarlæknum hér um áriö en lenda í þessum ósköpum.“ Nú víkur sögunni til Jónínu, sem stundaöi saumaskapinn af mikilli elju andvaralaust um þaö sem var aö gerast í hennar fjarlægu heimabyggö. Hún hugs- aöi meö gleöitrega um sinn íturvaxna svein sem beið hennar heima og taldi dagana. Svo einn daginn bárust henni bréfin. Þau komu jafnt, bréfið frá foreldr- um hennar — hvernig gat hún gert þetta, og bréfiö frá foreldrum Jóns — aldrei hefðu þau trúað þessu á hana. Örvilnan Jónínu varö mikil, svo sem efni stóöu sannarlega til. Þaö tókst með herkjum fyrstu dagana aö halda eymingja stúlk- unni frá sjónum. Frænkan sem hún bjó hjá reyndist henni nú frænka í raun og gætti hennar nótt sem dag. Þegar Jónína haföi vitkast svo aö hún var mælandi málum var skotiö undir hana hesti og henni fenginn fylgdarmaöur og sent meö honum langt og ítarlegt bréf. Þar var bókaöur allur sannleikurlnn meö vottorö- um stúlknanna á saumastofunni um hringlániö og eiöstafur sjómannsins um sakleysi Jónínu. Þegar Jónína haföi tekiö þessa stefnu, aö hverfa aftur til lífsins og láta dauöann koma til sín í fyllingu tímans, reiö hún dagfari og náttfari heim, ráöin í aö bjarga því sem bjargaö yröi. ÁSTRÍKUR Á GOÐABAKKA Eftir Goeclnny og Uderzo. Blrt f aamráðl við FjUlvaútiráfun&. ÉC HEF SK/PA0 VÖRÐUM UPP A FCRINCJARNIR FÁ ÓHÓFS M'ALTIÐIR VEROA BORNAR FR.AM ÍBIÍ0/RNARA NEDSrH MEÐ EN 'pKRÍL.LINNFÆR S VEFNPOKARLA SS A BFR/ PAK/D. ÞEIR MUNU HAFA &OTT ClTSYNt YFIR &AULVBRJAHÆ 0& FVL6JASTMED HVERR! =s—.__ HR/ER/N&U ! / FORS TOFUNN! ■ PANOAÐ E16A HERMENAI AÐ SÆKJA HVER SINII SKAMMT, EN BERA, HANM L/PP Oúr GULFRA HONUM / S/O UPPt A HERBER&JUNUM... HÆOUNUM. ALLTOF&Orr fvr/r þa... ' EN V/O ÞURFUM AÐ STOFNA SEM FYRST HÚSFÉLA& T/L AÉ> &ERA KRÖFUR. EG- V/L T/L PÆ.M- /5 LATA BREYTA skreyt/ng-u s / forstofunni. .. H VAO ME9 OREIFINOU 5 KRE Y T/NGUNN/. AUK \BRBFA? VERÐA ÞAlf ÞESSSéST HÚN BRÁOUh) ^EKK, FYRIR NOKKL/R T/MI L/OUR. L EK/ÁNARN/R MIN/R „ VERVA LINC-ERO/R / W\ A W\ X\ STOFUVtST! ÞÁ VANTAR BARDAGA T/L APHALDA /pftO ER ÞITT VANDA- ■^SÉR / ÞJÁLFUN!__^SmAl. MÍN/RHA6S- B MUN/R ERU ÞUERÖF7 m. UC/R,ftD KOMAST HJA » \ 'ATÖKUM ENHALPA FRIPINN! þetta voru VERO IRNIR 'A ÞAKINUI SJÁÐU, HUNPRA0SHÖFH TÖN- URIHaSlftUf/L/SY £/f MTÍ V BÖNNUP! tíVAPA LÆTt SKOf 7//ID rþKtm^ /ÞBrrAADAG- skr'a a AUfsrA HÚSFUNDL OÞOL ANDI HAVADt) v 5AMBÝLH Svo sem vænta mátti varö henni mikiö um þegar hún kom aö beöi Jóns og horföi á ástvln sinn liggja svo lemstraðán, aö hann gat enga björg sér veitt. Jóni haföi veriö komið undir læknishendur í kaupstaönum en þar var lítlö fyrir hann aö gera. Hálstaugarnar höföu skaddast ööru megin og þær var aö hnýta. Lykkjan í snörunni haföi snúist til um leið og Jón stökk fram af jötubandinu og hertist aö hálsinum öörum megin, en ekki aftan á hálsinum eins og Jón haföi ætlað og af þessu sködduöust hálstaugarnar vinstra megin. Falliö á bakið ofan á styttuendann haföi skaddaö hrygginn og hann hnýtti líka. Þaö leið ár áöur en Jón gat farið aö staulast um, boglnn í baki, höfuðiö hallt útá öxl og hvítur fyrir hærum. Ekkl hvarflaði þaö aö Jónínu aö yfirgefa Jón í nauöum hans. Þau giftust og fluttust á mölina. Þar gat Jónína heldur neytt saumakunnáttu sinnar en heima í sveit- inni, og Jón fremur fengiö eitthvö aö gera viö sitt hæfi, því aö í sveitinni var hann ekki til neinnar vinnu lengur. Þeim fæddust þrjú börn, Jónínu og Jóni, eitt þeirra dó úr barnaveiki, annaö úr sþönsku veikinni. Þriöja barnið var stúlka sem komst á tvítugsaldur en veiktist þá af berklum og dó skömmu síöar. Þegar Jón vissi hvaö satt var um Jónínu, magnaöist ást hans, ef einhverju var þar ábætandi. Þaö sló aldrei fölskva á þeirra ástareld í öllu þeirra eymdarbasli. Þegar mér var sögö sagan, var Jónína ný látin, og Jón beið þess meö óþreyju aö komast yfrum á eftir henni. Ef hann fékk í sig gigtarflog kom tilhlökkunarsviþur á andlitið og hann átti til aö spyrja fullur eftirvæntingar: — Getur þetta ekki verið krabbi?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.