Lesbók Morgunblaðsins - 09.02.1980, Blaðsíða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 09.02.1980, Blaðsíða 18
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgáíu irr- u'uR V6<-T- u C T«- ■ ii*íl 1ÍCK fíNS ■ Hty- oMM« rm* xluz 'í Ffl«- H A F U R r A s K U HOfí Fte;H s 'A R A ÖLV ADUfL o L 'o Æ> U R -Jk. £€£> r> K r b 3 £ R OP Cl A r FkAht- Bó't/n C ú L r vsi yirc.*- F N 21IHS VtBK- F*ei h F H ÞflLD FlhT-, AB/VA N ÍAVIO u R Cl A U L L 1 N A I þpL- IUHR 5 E 1 Cl R A fo9 M- R'T 'JoCP H a.«. frkfr l N -Mí dANtR L A K K i u r hk- ueiuti £ E D D A H E'JTR R u Cl L Wlvcit- V«.tT 'A R 'l í> A N D 1 3 LÓÐ SUUR £> JftiHD Hórupi K Á R N A L A U (MUHÍF HoB- A 6u* A D ft 'l A H- A F imo'- SEFQ ft £> SVAR- A f- A U S A R cuf'hi A F d. L A P A R AWK A t FKl \ l BoLl I Tu8t V R MEltt a í c a - A L L U K -CPiR QÚD o A R . KvCN- T A A R A s S A iVoi MANN s 7 L A R Clj. ÚFUK FA£>- • R. e L U R HoLfl C. A T iUfuZ H A Yk>u$z- Mífwi J 'Síií' í> K K U y* F 7 N A S T A —* P Ú 5 S 1 ‘ \* K R b A N A B UE' KortA ’E L 'A F A L L 1 ]| Fl iK- U R ltJN | 1 lrc- \R5T kr riL- PUSLlNN SlœciM pAai /trr- Löpíi ■ IV'ONO- AR FARL- oRr- / N u ■ ■ ci^e/ ■ 'AV^- río'fJH P 1 P - U RN - A R rs 1 N/ K ROT- 1 Þ-» f J Dzeuc- IRNtR Ú.LUF- A N $ lal FSCl UR |w KtzoPPU vt-OWfí SflLiRCr Af>AR. FUÍL LoF \ i 'Z.'X . VINJ>- ^£\P\d s ÆTt-- A K Kaopp- AP- 8 tr 1 a\K - ClER-0- IN LJNC' v lO l (Lf\ N - fl/t 1 Hfl fn- FiR©- /NCmt e h o- /N Cl. HERMR T'T- 1 L L Aft FAUtf- MflRK m 'a t DÝR TRVttr 'Tv/i H L' Tb- j^URT ÚRAtifl dÁLfl Sk^lp- M(=W 1 KTÁni KK- FT- uR 3VS5- UR HUC - L8UÍ- AH r'/hs D( ít'YFI KAftVC f'Jk/.M- ufí- V£K K- e p - / N Cl. FÆG,- 3 R Kíie tR e in»s KUÍK 'TÓN 6FH 1 wm f /tr- RflK' STUfi. r HetLL AR Tímasprengja ógnaraldar Framhald af bls. 5 Ný gerð hryðju- verkamanna Nútíma hryöjuverkamenn eru allt annarrar geröar. Margir þeirra eru geösjúkir, siölausir og haldnir morö- fýsn. Þeir iörast einskis. Stundum eru þeir aö verki í kúguðum löndum, en miklu oftar í frjálsum samfélög- um, sem liggja vel viö höggum hryðjuverkamanna. Þeir eru enn- fremur alþjóðasinnar. Hinir þrír hryðjuverkamenn, sem drápu 27 manns á Lod flugvelli í ísrael í maí 1972, aðallega kaþólska pílagríma frá Púertó Rícó, voru „japanskir rauöliöar“, sem voru að verki á vegum hreyfingar Palestínumanna. En áöur höfðu þeir heimsótt Norö- ur-Kóreu, Norður-Víetnam, Evrópu- og Arabalönd til aö þiggja ráö, fé og vopn hjá byltingarsinnuöum bræðr- um sínum, áöur en þeir hleyptu af vélbyssum sínum í flughöfninni í ísrael. Þó aö Sovétríkin neiti því aö eiga neinn umtalsverðan þátt í því aö styrkja og styðja hryðjuverkastarf- semi af þessu tagi, hefur aragrúi af hryðjuverkamönnum stundaö nám við Patrice Lumumba vináttuháskól- ann í Moskvu. Haft var eftir afrískum stúdent einu sinni: „Upprunalega fór ég til Sovét-Rússlands á Lumumba háskólann til aö veröa læknir. En þaö kom mér sannarlega á óvart aö í staö þess aö vera kennt læknis- fræöi var mér kennt að útbúa sprengjur og koma þeim fyrir á ýmsum hernaðarlega mikilvægum stööum í föðurlandi mínu.“ Þaö er engin tilviljun, aö vopnin, sem hryðjuverkamenn nota, eru fram- leidd í kommúnistaríkjum og eru af sovézkum geröum. Þó aö marxísk-leninískar kenning- ar mæli ekki meö hryðjuverkum, afneita þær þeim heldur ekki af siöferöilegum ástæöum. Lenin sagöi eitt sinn: „Viö höfum aldrei hafnaö ofbeldisverkum meö öllu og getum þaö heldur ekki.“ Begin var talinn hryöjuverkamaður Mikiö hefur veriö rætt um þaö frá fræöilegu sjónarmiöi, hvaö hryðju- verkastarfsemi sé. Þeir sem voru hryðjuverkamenn í' gær, geta á morgun veriö „frelsishetjur" eöa „frelsarar", eftir því hvort takmark- inu hafi verið náö. Forsætisráöherra ísraels, Menachem Begin, var álitinn hryðjuverkamaður af Bretum og reyndar einnig af mörgum banda- rískum Gyðingum vegna þátttöku hans í sprengingu Hótels Davíös konungs, en sá verknaður kostaöi mörg mannslíf, og sömu augum litu Arabar hann fyrir meinta aöild hans að fjöldamorðum á óbreyttum arab- iskum borgurum í Dar Yassin. í dag nýtur Begin aödáunar og viröingar sem baráttumaöur fyrir sjálfstæði og tilveru ísraels. Hann hlaut einnig friöarverölaun Nóbels fyrir árið 1978. Dr. Brian Crozier, forstöðumaöur Rannsóknarstofnunar ófriöar, í London, skilgreinir hryöjuverka- starfsemi einfaldlega þannig: „Markvisst ofbeldi í pólitískum til- gangi." Þessi skilgreining aðgreinir hryöjuverk og bæöi siðleysi og ópólitíska glæpi, en gæti faliö í sér formlegt stríö. Annar „sérfræöingur í hryðjuverkum", Samuel Francis, hef- ur þessa skilgreiningu, öllu betri: „Skipulögð beiting ofbeldis meö því markmiði aö stuöla aö pólitískum eða samfélagslegum breytingum, þar sem hinir grimmilegu og skelfi- legu verknaðir eiga að sýna misk- unnarlausa hörku og örvæntingar- fulla baráttu þeirra, sem helga sig málstaönum." Skilgreining Hitlers En kannski á Hitler nákvæmustu skilgreininguna, jafn lævísleg og hún er: „Aöferöin, sem auðveldast sigrar röksemdir, er ógn og ofbeldi." Hitler og japönsku hershöföingj- arnir herjuöu þjóöir heims í annarri heimsstyrjöldinni, og stórveldin og risaveldin, sem stigu upp úr því stríöi, hafa virt hvert annað meö því aö hefja ekki þriöju heimsstyrjöldina. En þess í staö hefur komið stríö um allan hnöttinn í mynd hryðjuverka- starfsemi. Þaö er háö af fólki, sem telur, aö þaö eitt geti bætt úr ranglæti samfélagsins. Og hiö furöu- lega er, aö margt af því eru synir og dætur efnaðs, háttsetts og jafnvel frægs fólks. Hinn frægi hryðjuverkamaður, Ramirez Sanches, ööru nafni Carlos, var sonur vellauöugs fasteignasala í Venezuela. Ef litiö er á uppruna félaga hins alræmda Baader- Meinhof hóps í Vestur-Þýzkalandi, kemur í Ijós, aö þeir komu frá fjölskyldum, sem voru vel stæöar, lánsamar og virtar. En þetta dugöi þeim ekki, og ferill þeirra og annarra hryðjuverka- manna, sem ekki hafa af svo traust- um uppruna aö státa, er ófagur. Fjöldi hryðjuverka í heiminum hefur þrefaldazt og meira en þaö síöan 1968. Samkvæmt skýrslum CIA hef- ur aukning hryöjuverka oröiö mest í Vestur-Evróþu, þar sem þau hafa tífaldazt á árunum 1968—78. Samkvæmt sömu skýrslum hafa hryöjuverk aukizt í Mið-Austurlönd- um og Norður-Afríku, svo aö nemur meira en þreföldun. Til hryöjuverka í þessum skýrslum teljast þó ekki hefndaraðgerðir eöa árásir, sem tengdar eru stríöinu milli ísraels og Arabaríkjanna. Skipulögö, alþjóðleg hryöjuverka- starfsemi hefur oröiö aö þriöju heimsstyrjöld á vorum tímum. Um þaö er barizt, hvort lýöræöisþjóöun- um á aö takast aö varöveita þaö frelsi og auka, sem almenningur í öllum löndum vill fá aö búa viö. Ef aðgerðir hryðjuverkamanna og þeirra, sem á bak viö þá standa, knýr hinar frjálsu þjóöir til undan- halds, bíöa þær ósigur í þessu stríöi. —svá— kafli úr grein í „The Saturday Evening Post“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.