Lesbók Morgunblaðsins - 16.08.1980, Síða 8
Svip-
myndir
úr sumar
blíðu
Meftan listahátíö stóft yfir, sýndu nokkrir áhugamenn hvaft Reykjavík getur orftift skemmtileg borg, el
eitthvaft er gert til þess. Stefán frá Möðrudal lót heldur ekki sitt eftir liggja og þandi nikkuna með tilþrifurr
á pallinum framan vift Breiðfirftingabúð.
Líklega er rysjótt tíðarfar og leiöindaveöur algengasta umkvörtunarefnið á voru landi, þótt lítið þýði annars að kvarta.
Þetta er samt meðal þess, sem erfitt er að venjast og oft er sagt sem svo, að við þyrftum að búa við agnarögn skárra
veðurfar og dulítið blíðari sumur til þess að ísland geti talizt alger þaradís. Á þessu vori og þessu sumri höfum viö
upplifað það, að ekki er nokkur lifandi leið að kvarta yfir veðrinu. Þetta er sumarið blíða, sem allir þrá með lognværu og
þægilegum hita. Nú er því líkast, að landsmenn séu yfirleitt nýkomnir frá sólarlöndum; flestir eru útiteknir og jafnvel þeir
einnig, sem ekkert gera til þess að láta sólina skína framaní sig. Óvíða tekur lífið öðrum eins stakkaskiptum í blíðunni og
einmitt á malbikinu. Þá fer að bóla á þessu margumtalaða útilífi, sem oftast er aðeins draumur. Reykjavík hefur margan
daginn í sumar orðið lifandi borg; það er eins og stressið og hraðinn minnki og fólk sezt niður þar sem hægt er og lónar
um í blíðunni. Lesbókin hefur verið á ferðinni með myndavél og hér eru nokkrar myndir til minningar um þetta sumar,
sem áreiðanlega verður lengi í minnum haft.
í portinu vift Breiðfirftingabúð, þar sem „Umhverfi ’80“ var sett á
laggirnar. Þarna var tvennt, sem alltaf breytir ásynd borgar: Rennandi
vatn og trjágróður, enda lét fólk ekki á sér standa. En aft sjálfsögöu
hrekkur það skammt, þegar tjaldað er til einnar nœtur.
Inni í gömlu Breiðfirftingabúft var áhugaverft listsýning, en utan dyra var
komift fyrir þessum einföldu leiktœkjum til þess aft yngsta kynslóftin
heffti líka eitthvað vift sitt hæfi.
Þrátt fyrir ágæta aftstöðu við sunc
framyfir aö fara í lækinn vift Nauthóli
heillandi á einhvern hátt. En hér mæ
handa baft- og sóldýrkendum — og þá
aft vera flísalagt.