Lesbók Morgunblaðsins - 16.08.1980, Page 13

Lesbók Morgunblaðsins - 16.08.1980, Page 13
Örin vísar á hinn veröandi foringja, sem hér er aöeins tvítugur aö aldri og er hér á mynd ásamt vinnufélögum sínum í járnsmiöju í Slóveníu. Fyrri heimsstyrjöldin er skollin á; þaö er áriö 1914 og hér hittum við Tito með byssu í hönd og til alls líklegan í skotgröfum á austurvígstöðvunum. heimsstyjöldin brauzt út, var hann hermaður í her Austurríkis-Ungverja- lands. Læröi rússnesku í fangabúöunum Neistinn, sem féll í púöurtunnu Evrópu 1914, kviknaöi rétt hjá fót- gönguliöanum Josip Broz: Serbinn Gavrilo Princip skaut Franz Ferdinand, krónprins, og konu hans í Sarajevo. Austurríki-Ungverjaland setti Serbíu haröa úrslitakosti og sagöi henni síöan stríö á hendur 28. júlí 1914. Rússland tók þegar aö vígbúast, en þaö var í bandalagi meö Serbíu. Hin hörmulega keöjuverkun, sem byggöist á flóknu kerfl bandalaga, hófst meö ódæöi, sem einn maöur drýgöi, en kostaði aö lokum tíu milljónir manna lífiö og tuttugu milljónir heilsuna. Viö upphaf stríösins var Josip Broz undirliöþjálfi og var sendur til vígstööv- anna í Rússlandi, þar sem hann varö foringi könnunarsveitar. Hann gat sér mjög góöan orðstír, en særöist í marz 1915 og var tekinn höndum. í fanga- búöunum notaöi hann tækifæriö til aö læra rússnesku, og þegar byltingin var gerö, var hann nærstaddur, því aö hann var bæöi í Pétursborg og Omsk. Hann gekk síðan í lið meö rauðliðum. Þegar hvítliöar, sem voru tryggir keisaranum, tóku Omsk í júní 1918, forðaðist Tito að blanda sér í innanrík- ismál Rússa og skauzt í skjól hjá vinsamlegum hjónum í útjaöri borgar- innar. Þau áttu fallega dóttur, sem Palageja hét. Þarna dvaldi hann um tíma í sæmilegu öryggi, en hvarf svo þaöan út á steppurnar, þar sem hann komst í slagtog viö kirgískan ættflokk. í honum var einnig stúlka, sem leizt vel á manninn. Svo sem góöir siðir buöu í þeim flokki, tíndi höföingjadóttirin lýsnar af gestinum og beit þær meö sínum fögru tönnum. En þegar til lengdar lét, fór honum aö leiöast aö sjá alltaf lúsablóö á vörum hennar, þegar hún kom nálægt honum. Og jafnskjótt og Omsk haföi falliö aftur í hendur rauöliöa, hraöaöi hann sér þangaö, kvæntist Palageju og fór fram á aö mega snúa heim tíl sín meö konuna, sem átti von á barni. Forsaga að myndun Júgóslavíu Hann mátti það. Og eftir erfiö Óumdeildur leiötogi í landi sínu: Tito heldur til þjóöhátíðar ásamt Jovönku konu sinni. Aö leiðarlokum: Þjóöhöföingjar og annað stórmenni vottuöu Tito virð- ingu viö útför hans í Belgrad. Efri myndin: Hinsta kveöja frá Jovönku. feröalög meö járnbrautum og fljóta- bátum komust þau loks til Kumrovec. Heimkynni hans tilheyröu nú „Kon- ungsríki Serba, Króata og Slóvena“. Þaö var ekki fyrr en 1929, sem nafni þess var breytt í „Júgóslavíu". Hús foreldra hans stóö enn, en móöir hans var látin og faðir hans fluttur til annars þorps. Aöeins einn bræöra hans bjó enn í Kumrovec. Skömmu eftir komuna þangaö ól kona hans son, sem aðeins liföi í tvo daga. Eftir fyrri heimsstyrjöldina hófust sigurvegararnir handa um aö skipa málum Evrópu á þann veg, að aldrei aö eilífu gæti komiö aftur til stríös. Þeir skópu þrjú ný ríki, sem öll voru byggð fólki með hin ólíkustu tungumál og trúarbrögö. Pólland hafði allt til 1795 veriö sjálfstætt konungsríki með ríka út- þenslutilhneigingu, og nú var þaö endurreist sem lýðveldi meö veru- legum fjölda úkrainskra og þýzkra íbúa. Tékkóslóvakía var tilraunasmíöi úr landshlutum, sem áöur tilheyröu Aust- urríki-Ungverjalandi, byggðum Tékk- um, Slóvenum, Þjóöverjum, Ukrainu- mönnum og Ungverjum. En furðulegasta nýsköpunin var Júgóslavía. Þaö var eins og sigurveg- ararnir heföu saumað saman nýjan skrokk úr afskornum limum á her- sjúkrahúsi án þess aö leiöa hugann aö því, hversu miklar líkur væru á því, aö hann gæti lifað. í landi því bjuggu auk Serba, Slóvena og Króata um hálf milljón Ungverja og Þjóöverja og svo einnig Svartfjallabúar, Makedóníu- menn, Búlgarar, Rúmenar, Tyrkir og ítalir. Hvaö trúarbrögö snertir voru íbúarnir grísk-kaþólskir, kaþólskir, Mú- hameöstrúar, mótmælendur og Gyö- ingar. Serbar voru fjölmennasti þjóðflokk- urinn, nær 7 milljónir, og þeir lögöu til höföuborgina, konunginn og embætt- ismenn hans og töldu sig jafnframt vera fremstu þjóö ríkisins. En þaö var ekki þar meö sagt, aö þeir heföu á aö skipa hinum beztu mönnum þess, Króötum og Slóvenum fannst þeir vera afskiptir. í fimm hundruö ár haföi Serbía veriö tyrkneskt hérað, en ekki orðið furstadæmi fyrr en 1817 og loks sjálfstætt konungsríki 1881. Báöar konungsættirnar, sem skiptust á aö eiga hiö valta hásæti, voru komnar af daglaunamönnum, og í þeim ættum hneigðust menn til aö giftast niöur fyrir sig og hljóta óeðlilegan dauðdaga. Króatar og Slóvenar fengu ekki skilið, hvers vegna þeir heföu stuölaö að því því aö steypa Habsburgurum af stóli, ef þaö væri aöeins til aö taka viö þessu fólki sem yfirvöldum af Guðs náö í staö þess aö stofna lýðveldi. Sigurvegararnir héldu í einfeldni sinni, aö meö þessu nýja Balkanríki hefðu þau búiö til deiglu til aö bræöa saman þjóöerni og trúarbrögö, en í reyndinni höföu þeir smíöað útungunarvél óstöövandi deilumála. þessa forsögu veröa menn aö hafa í huga, ef þeir vilja gera sér grein fyrir sérkennum Júgóslavíu og þýöingu þess manns, sem var farandverkamað- ur, en þroskaðist upp í stjórnarskör- ung, sem einsetti sér að skapa einingu úr sundrungu og andstæðum. Helmíngur allra verka- manna var atvinnulaus Hann haföi litla ástæöu til aö hrífast af konunglegum hugsjónum, er hann kom heim aftur eftir fimm ára vist í stríösfangabúöum og þriggja ára kynni af rússensku byltingunni. Þjóöfélagiö haföi lítiö sem ekkert breyzt aö gerö. Þar var aðeins komin til skjalanna ný Framhald á bls. 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.