Lesbók Morgunblaðsins - 16.08.1980, Side 14
I ^ r 41 “ Ht'AM- 1* O F'R- IÐUfL ÁVC/EIU DSlduft ÁVÍTAR ■ > fl |'f. Ví. HÆÐ K'/israe V £> roLU SToRM UR ' !M.. - CA’
lw- \yl MN
B- m tí- 1 r+ 5VMTUW FITL /T
KflUp- T iílM j D R u H aJ FNÉMR- srarru
KI/5M- 4 ÐLIKK WdtaP, > TTAFuR T'-M - H UT. Kind
f/AUKl- UR ÓAK v- eo >£> £awir
£spa K Fl «L- D ÝRIN
VÍV- Drfit- 1 i-L 4 TÓAJKJ > íkap- 1 L. u MTÚic AM
MÁLMS K)PlNM5- AJPlFsi
Í>£ITA H£f>lR MPiLV)- PlHNfl VOND 5maúi
PAV£> u'AT- 1 rJ/J 1
HRóp- A R. CkKÆS) IR KlaufI VC L-1 £> - 1 rJ/kí J
<Toí>- ÚÆTI &oRB- L'iKAMS- Hlutxnn VAMTA NACA Huwr
Loop- ARR |=> o ft p£FA AF þuMúi B/ASLA V IÐ Pew- IWAA
AFKV- fz. \ xJ fl5c>Tar^
IMPRfl X ' VC \ Nit)- 1 N N 1 m VA R£> nutn Tl L
£ L- D - iT/CO 1 E MD - l N O.
INft 5/ífa/- /AR % /
5TAPF- IÐ VÆ5VC- 1 t-L +
rj[ ?ÁTT- UR L£ÍU 0? p?! rUfi ue-n p5
—» A F a R E l Ð t R — '1 > ID
Í«ID- Uo5> T R A U S T H*L0f ia»rT L o F T S R
JW Kií-. T-T* SUAMÁ R '1 p 5 Ir»*KT MUK- trun fc F L T ft? A K A
SKCL' IM A* ( í> L A M A « ■ L Ö M
L A X £> U R DACu e LÖ&. F R AL flWAR A S S
aR' Æ © R I vow o s K HLTe'v A £> A L Vt TT |R
þ>l- »ST T A u Q.C*- O & L O V r*éiíí tLiva l rí kj*w HÁiAOI A í> A
U N N u K KÁrr? A M M A Rvk-S Rft 5 A R 5 oT' R
■ R N 2Í1! R. A A SílPlO !. Æ R U N u M
á S T T A N A —* V t Ð —* s / Á A
5 K vet<- ‘A R A R N A R A K SK.tr. c, R
Mllto- R( \J Æ <x R 1 ktam- Z HHÍ A u L A N N K u fceuM- íf»\
SÍÁV- A £> A N Kvet'- jiVrio U P T A N & A K A R N
lo*- IWNT R 1 T 1 N U iiT U N N U R L ö A
SKAK
eftir MARGEIR
PÉTURSSON
V______________—-------j
Þaö er ætíð fróðlegt og skemmtilegt
aö skoða skákir sem tefldar eru í
síðustu umferðum mikilvægra skák-
móta og ráða úrslitum hvað varðar
endanlega röð keppenda. Allir skák-
menn þekkja þaö að einn afleikur undir
lok móts getur eyðilagt alla fyrri
viðleitni þeirra til þess að ná efsta sæti.
Þetta á sér ekki síst staö í opnum
mótum þar sem vinningatala margra
þátttakenda er svipuð, en kemur auð-
vitað einnig fyrir í fámennari mótum.
Á stórmeistaramótinu í Bugojno,
sterkasta skákmóti sumarsins, hafði
Bent Larsen átt góöu gengi aö fanga
framan af móti, en eftir að líða tók aö
lokum mótsins, breyttu gæfudísirnar
um smekk þannig að nú varð þaö
Anatoly Karpov, heimsmeistari, sem
átti hug þeirra allan. Næst síöasta
umferð skipti síöan sköpum, en fyrir
hana var Larsen efstur með sex og
hálfan vinning, og átti aö tefla við
júgóslavneska stórmeistarann Kurajiva,
en þeir Karpov og Timman voru næstir
með 6 vinninga og áttu aö bítast
innbyrðis um það hvor þeirra hóldi
áfram að ógna Larsen.
Þaö er skemmst frá gangi skákanna
aö segja, aö Larsen fékk mun betri
biöskák gegn Kurajica, en staöan hjá
þeim Karpov og Timman virtist jafnteflis-
leg er skákin fór í biö. Ef allt heföi fariö
eins og útlit var fyrir, heföi Larsen haft
eins vinnings forystu fyrir síöustu umferö
og staöiö meö pálmann í höndunum. En
líkt og á Reykjavíkurskákmótinu 1978,
þegar hann tapaöi þremur síðustu skák-
unum, snerustu vopnin í höndum hans og
hann missti skák sína niöur í jafntefli á
meöan Karpov tókst aö knýja fram
vinning í endataflinu viö Timman.
I síöustu umferð vann Karpov Gligoric
síöan örugglega en Larsen varð að sætta
sig viö jafntefli viö Ljubojevic og þar meö
sat heimsmeistarinn einn aö efsta sæt-
inu.
Skákin, sem sköpum skipti, var tví-
mælalaust viöureign þeirra Timmans og
Karpovs og þaö er einmitt hún sem
veröur efni þáttarins í dag. Fyrir utan það
aö vera spennandi úrslitaskák er hún
dæmigerö fyrir þrautseigan stíl Karpovs.
Á endasprettinum
er harðast barist
í síöasta Bugojno-móti lék Timman 1.
d4 gegn Karpov og sigraöi. Nú fer hann
út í aöra sálma og uppi á teningnum
verður Chigorin-vörnin í spænska leikn-
um, en þaö er byrjun sem Karpov tók
snemma ástfóstri viö og hefur jafnan
treyst á.
9.... Bb7, er vinsælasta afbrigöiö um
þessar mundir, en 9. ... Ra5, er þó
langþekktasta framhaldið. Þeim lesend-
um, sem fylgst hafa meö skákþáttum í
Lesbók Morgunblaðsins frá því aö þeir
hófu göngu sína hinn 21. júní sl., skal
bent á aö fyrir hálfum mánuöi birtist hér
skák á milli þeirra Karpovs og Ivkovs, þar
sem hinn síöarnefndi lék 9. ... Rd7l? í
stööunni.
Reyndar á þessi skák þeirra Timmans
og Karpovs sér töluveröa forsögu, því að
á stórmótinu í Tilburg í Hollandi í fyrra,
tefldu þeir einmitt þetta sama afbrigði.
Þar beitti Timman sömu leikjaröð, skaut
12. Rg5 inn, en lék síöan 14. a3 í staö 14.
Rg5. Framhaldiö þá varö: 14. a3 — h6,
15. Bc2 — Rb8, 16. b4 — Rbd7, 17. Bb2
— g6, 18. c4 — exd4, 19. cxb5 — axb5,
20. Rxd4 — c6, 21. a4 — bxa4, 22. Bxa4
— Hc8, 23. Hc1 — c5! og skömmu síöar
var samið jafntefli.
Hugmyndin meö Rg5-leiknum var sú,
aö eftir 15. d5 átti svarti riddarinn á c6
ekki færi á aö komast til e7, en eftir lokun
miöborösins heföi hann staöiö ákaflega
vel þar.
Hvítur hugöist síöan sækja aö hinu
veika peöi svarts á c4, en þaö kostaöi
þaö þó aö heimsmeistarinn fékk í hendur
ákaflega hreyfanlegt miðborö. Eftir 25.
... d4! var sýnt aö hvítur yrði að láta tvo
menn af hendi fyrir hrók og peö til þess
að komast hjá því aö veröa algjörlega
yfirspilaöur.
Timman íhugaöi stööuna vandlega og
ákvaö síöan að fara út í endatafl. Þrátt
fyrir liðsmuninn stóö hvítur samt sem
áöur ekki teljandi ver þar eö hann haföi
sterkt frípeð á b-línunni.
34. Hb 11 er dæmigerður stórmeistara-
leikur, hróka ber aö staðsetja aftan við
frípeð. Þaö er ein af grundvallarreglum í
endatafli.
Framhaldiö fórst hollenska stórmeist-
aranum hins vegar ekki sem bezt úr
hendi og rétt fyrir biö missti hann af
einföldu framhaldi sem heföi tryggt
honum jafntefli, en þaö var aö leika í staö
41. b7, 41. Ha8! en eftir það á svartur
ekkert betra framhald en 41.... Rd7, 42.
b7 — Hc7, 43. Hb2! og hvítur hefur
fullnægjandi færi til þess aö tryggja
jafnvæglð.
Hvítur heföi þó samt sem áður átt aö
hafa jafntefliö í hendi sér, því að þó
svartur stæöi vel voru öll peðin á sama
væng. Timman fór þó aldrei beinustu
leiöina aö markinu, t.d. virtist liggja beint
viö aö leika 50. f4! til aö skipta upp á
peðum.
Lokamistökin komu síöan í 54. leik, en
Timman hefur greinilega yfirsést 56.
leikur svarts er hann ákvað aö fórna
peðinu.
í þessari stööu, sem kom upp eftir 56.
leik hvíts haföi hollenski stórmeistarinn
greinilega aöeins reiknaö meö 56. ...
Rd6, 57. Hxe7 — Bxe7, 58. h4! og
jafnteflið er tryggt.
Eftir aö svartur haföi unniö þetta
örlagaríka e-peð varð ekki aftur snúiö og
tveir léttir menn svarts sönnuöu yfirburði
sína yfir einum hrók hvíts.
Hvítt: Jan Timman.
Svart: Anatoly Karpov.
Spænski leikurinn.
1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5 — a6, 4.
Ba4 — Rf6, 5. 0-0 — Be7, 6. He1 — b5, 7.
Bb3 — d6, 8. c3 — 0-0, 9. h3 — Bb7, 10.
d4 — He8,11. Rg5 — Hf8,12. Rf3 — He8,
13. Rbd2 — Bf8, 14. Rg5 — He7, 15. d5
— Ra5, 16. Bc2 — c6, 17. b4 — Rc4, 18.
Rxc4 — bxc4, 19. dxc6 — Bxc6, 20. a4
— Bb7, 21. Rf3 — h6, 22. Rd2 — Dc7, 23.
De2 — Hc8, 24. Ba3 — d5, 25. b5 — d4,
26. cxd4 — exd4, 27. Rxc4 — axb5, 28.
axb5 — Dxc4, 29. Dxc4 — Hxc4, 30. Bd3
— Hc3, 31. Bxe7 — Bxe7, 32. Ha7 —
Hxd3, 33. Hxb7 — Bc5, 34. Hb1 — Hc3,
35. b6 — Bd6, 36. g3 — d3, 37. Kg2 —
g5, 38. Ha7 — Kg7, 39. Ha4 — Be5, 40.
Ha5 — Bb8, 41. b7 — d2,42. Hd1 — Hb3,
43. Ha4 — Hb2, 44. Hd4 — Hb7, 45.
H1xd2 — h5, 46. Ha4 — Hb5, 47. Hdd4 —
Bc7, 48. Hab4 — He5, 49. Hdc4 — Bd6,
50. Ha4 — Hb5, 51. Hc2 — Be5, 52. Hac4 I
— Hb7, 53. Hc5 — He7, 54. Ha5 — Rxe4,
55. He2 — Bf6,56. f3 — Rc5, 57. Hxe7 —
Bxe7, 58. Ha7 — Bb6, 59. Ha3 — h4, 60.
gxh4 — gxh4, 61. Kf2 — Re6, 62. Ha1 —
Bg3+, 63. Ke3 — Rf4, 64. Hh1 — Kf6, 65.
Ke4 — Ke6, 66. Kd4 — Kf5, 67. Kc3 —
Re6, 68. Kd3 — Kf4, og hvítur gafst upp.