Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1980, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1980, Blaðsíða 14
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu HucaC- FLU4 Kom- flST SflFW- Aft. j VSí- • PKrtfl I V- Dfl tflfl.tT —> j JR fí N fT S 'o K N \1 B E z 5 fAWClJ- n 0 Öfl- UM F 'fl u r L flKVC- Afl- HflF H R R SKEKf’fl V D T R aSfío * •'I'lPAÍ AUtAHA £ 'fí K 'fí T 3 'fl R 5KAÐI Kviru F/ÍA U L U N D M A’ l M - PlHMAfl flftAÐ N 'R L R. /IOUR- KCUHfl j 'R T fl u 5 U M D ■ >■; . ÍL'lTfí H fí R jmtn CMJfl V jr V ! í u R T R F u il R fí U M fí VÍSKL-' —jS-E- fí fZ K) n R fíÓHill.1 TALfí L 8 K&C.O riP- 3 ftÍKI |U*T«- ■ KVCPI u K K 'R Kl N 'fí, stfí. STflD E R Tfltlfl ÚÍruC- MtVHIS n Æ L fí K ■ £ R *«w ‘a HlMAR J, Ð fí Romv. TVtt-fl 'R Bfl+xr- <*» SflTlÐ O L K Æ R fí R R A Æ) A R L J 'o D k K I N A Ð L 'lLfí T M-t- MKlLiS J5 fí L L HRCYF. 'Sr ± Ð 1 i CKKt MflKCft F FLJór- ik HATT.* F R 1 R \JttK- Ufl \>fí'iK ÍULL 1 1 J ÓTTfl I rum F £ L L ft jnrtJ- N 'Ö T fí M H HÝ- L£C, U M u 'R 'R R MtT- PfluS- Afl R R M R R Keirs a ~R 6. M fí m R Ð Æ. T fl Ksós <, K fí U s K’JAft ufl. a J M ÍAWD- EÐLU LlíTH- Mfle- u íl F'flMtfl- IHM- 'ÍF L) C.fiuu- fW\Q- Höf Ai / V>SK|CUÍZ V i>Kv/| <iV« íiÆM- ftn + NBFt-< ÁUHrt 5?íH5L- u* Ff'i-W þ'Att" TPi X - v\k* s-va f-TfíLLi BRÚ.M )<~t i® <?- SY.fiLr ar IM f Al^' MlT. KVA L 5 B M- NÍÍKlf? MEMM íPILIÐ Fð R- íerM- 1 M O. C> »~f R — e/vKAH, irp- ¥> ot y\c\rj M- ■ifí^ ÝKT 3aesr -Já£L >1J\' .o.L *P Hft- f;msa g£'M ALir- LGC^ Æ£> 4.M.& A&FM4 H Lj. \S -/MOI l R s*v ÞVIHiUf ó’ A- U ti. FL- £ICI2- l€> STRFuR VX.ÍZ 'l H° RM- ÞRÁ©- U R. UflK- DA£- ANiaiM fu i - H t- X. 3^$ 4/?. ÍMfl- oí?Ð Fftcm £FMi uní;- v/ >01 Sko i?t /MM HPoís IÐ ÍToM- Hír RF - KofSl- fHDHR Þegar samstarfsmadurinn sigraöi Karpov Það þykja ávallt töluverð tíðindi þegar heimsmeistarinn í skák, Anatoly Karpov, tapar skák enda eru fáir stórmeistarar honum öruggari. Mér telst til að eftir að hann var lýstur heimsmeistari árið 1975 hafi hann tapaö samtals sextán kapp- skákum, eða u.þ.b. einni skák af hverjum tuttugu tefldum, sem er auðvitað fram- úrskarandi hlutfall. Sérstaklega, þegar þaö er tekiö með í reikninginn að meira en helmingur andstæöinga hans á þessu tímabili hafa verið stórmeistarar og hann hefur mætt öllum sterkustu skák- mönnum heims að Fischer undanskild- um. Fyrstur til að leggja Karpov að velli eftir að hann varð heimsmeistari var hinn lágvaxni Svíi, Ulf Andersson, á stórmót- inu í Milano, sumarið 1975. Næst tapaöi Karpov fyrir Filippseyingnum Torre árið eftir og síðan fyrir landa sínum Geller á sovézka meistaramótinu 1976. Hann virtist eitthvað illa upplagður í byrjun afmæiismóts byltingarinnar í Leningrad 1977, tapaöi fyrst fyrir Taimanov og féll síðan á tíma gegn Beljavsky. Vorið 1978 tapaöi hann fyrir Timman og síðan um sumarið fimm skákum í einvíginu við Korchnoi. Á stórmótinu í Montreal tókst Bent Larsen að leggja hann aö velli og síöan tapaði hann fyrir landa sínum I. Ivanov um sumarið, en Ivanov er eini alþjóölegi meistarinn sem hefur unnið Karpov á þessu tímabili. í ár tapaði hann fyrst í Evropukeppninni í Skara fyrir Miles. Fyrir stuttu tapaöi hann síðan fyrir aöstoðarmanni sínum, Balashov, og síð- ast á IBM skákmótinu fyrir Ungverjanum Ribli. í flestum þessara skáka hafa and- stæðingar Karpovs náö aö koma honum á óvart og tekið honum tak strax í byrjuninni og síðan ekki sleppt því. í skákinni í dag ræður Karpov hins vegar byrjuninni sjálfur og velur rólegt afbrigöi gegn Drottningarindverskri vörn and- stæðingsins. Þaö er enginn annar en aöstoðarmað- ur heimsmeistarans, Juri Balashov, sem mætir honum í skák dagsins. Síöustu árin hefur Balashov veriö nánasti sam- starfsmaöur Karpovs, t.d. var hann með honum í Baguio á Filippseyjum á heims- meistaraeinvíginu 1978. Þessi skák þeirra er tefld í sovézku deildakeppninni í sumar. Balashov ætti að þekkja skákstíl og byrjanaval Karpovs manna bezt og það er e.t.v. þess vegna sem heimsmeistar- inn reynir að koma honum á óvart með byrjanavali sínu fremur en að eiga það á hættu að fá upp stöðu sem þeir hafa rannsakaö saman heima í vinnustofunni. Karpov beitti því einstaklega rólegu afbrigöi gegn Drottningarindverskri vörn andstæðings síns og flestir viðstaddir hafa áreiðanlega búist við því að þeir semdu um frið fljótlega upp úr byrjun- inni. En raunin varð önnur. í stöðunni sem kom upp eftir 14. leik þegar báðir höfðu lokið liðsskipan sinni var greinilegt að svartur hafði jafnaö taflið bæöi hvað varöaöi virkni og rými. í framhaldinu var síöan erfitt fyrir báða aö SKAK MARGEIR PETURSSON finna haldgóöa áætlun, en helst heföi mátt búast viö því aö hvítur léki b2—b4. Karpov valdi hins vegar aöra vafasamari áætlun og leikir hans í 16.—22. leik voru furöu ráöleysislegir. Balashov var ekki lengi aö færa sér þetta hik í nyt og tókst að ná frumkvæö- inu og um síðir að mynda sér valdað frípeö á c4. Þetta kostaði það þó að peðið á d5 varö veikt og í 26. leik, kom sterklega til greina að leika 26. De7 — Rxe5, 27. dxe5 og hvítur hótar að tvöfalda hrókana á d-línunni. Eftir hrókakaupin í 38. leik var Ijóst að heimsmeistarinn var kominn í erfiða vörn og 39. g4 var örvæntingarfull tilraun til þess að ná gagnfærum. Sú tilraun mistókst og eftir 46. ... Rd3 hótaöi Balashov óþyrmilega 47. . . . Hb2. Karp- ov gat að vísu þvingað fram riddara- kaup, en það dugði skammt því nú haföi hann veikt kóngsstöðu sína. 50.... d4! vann síöan peð fyrir svart, því 51. Hg3 mátti svara með 51. .. . h5! í tafllokunum sem síöan komu upp varð Karpov siðan að gjalda veikingar- innar í 39. leik, því þótt hann væri peöi undir varð það fyrst og fremst kóngs- staöan sem kostaöi hann skákina. Karpov lék 61. h5 til þess að hindra að svartur gæti sjálfur leikið h6-h5 síðar meir. Þetta bætti þó lítið úr skák og heimsmeistarinn gafst upp þá er Bala- shov haföi tekist að leika f7-f5. Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Jurij Balashov Drottningarindversk vörn 1. d4 — rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 — b6, 4. Rc3 — Bb7, 5. Bg5 — Be7, 6. e3 — h6, 7. Bh4 — Re4, 8. Bxe7 — dxe7, 9. Rxe4 — Bxe4, 10. Hc1 — c5, 11. Be2 — 0-0, 12. 0-0 — d6, 13. Dd2 — Rd7, 14. Hfd1 — Hfd8, 15. Dc3 — Rf6, 16. Da3 — a5, 17. Rd2 — Bb7, 18. Bf3 — hac8, 19. h3 — Bxf3, 20. Rxf3 — Db7, 21. Db3 — Da6, 22. a4 — d5, 23. cxd5 — exd5, 24. Re5 — c4, 25. Da3 — Rd7, 26. Rf3 — b5, 27. axb5 — dxb5, 28. Rd2 — Rb8, 29. Hc3 — a4, 30. ha1 — Rc6, 31. Dxa4 — Dxb2, 32. Hc2 — Db4, 33. Rf3 — Dd6, 34. Hb2 — Hb8, 35. Hab1 — Ha8, 36. Dc2 — Hdb8, 37. Hxb8+ — Hxb8, 38. Rd2 — Hb4, 39, g4 — g6, 40. Kg2 — Db8, 41. h4 — Dc8, 42. Kg3 — Dc7+, 43. Kh3 — Dd7, 44. Hg1 — Hb7, 45. Rf3 — Rb4, 46. Dd2 — Rd3 47. Re5 — Rxe5, 48. dxe5 — Hb3, 49. Dd4 — hd3, 50. Dc5 — d4, 51. Dxc4 — dxe3, 52. fxe3 — hxe3+, 53. Hg3 — Hxe5, 54. Hd3 — De7, 55. Hf3 — Db7, 56. Kg3 — He1, 57. Ded4 — Dc7+, 58. Df4 — Da7, 59. Hf2 — Hg1+, 60. Hg2 — ha1, 61. h5 — g5, 62. De5 — ha5, 63. Dd6 — Ha3+, 64. Kh2 — Hf3, 65. De5 — He3, 66. Dd6 — Hf3, 67. De5 — He3, 68. Dd6 — He1, 69. Dd8+ — Kg7, 70. Dd2 — Dc7+, 71. Hg3 — Hc1, 72. Dd4+ — -Kg8, 73. De3 — Hb1, 74. Dc3 — Db8, 75. Df3 — ha1, 76. Kh3 — Db1, 77. Dd5 — Df1+, 78. Dg2 — De1, 79. Kh2 — Ha4, 80. Dg1 — De5, 81. Kh3 — ha2, 82. Db6 — De4, 83. Dd8+ — Kg7, 84. Dd1 — He2, 85. Df1 — f5 og hvítur gafst upp.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.