Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.1980, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.1980, Blaðsíða 14
Islenskum titilberum fjölgar íslenskum titilhöfum í skák hefur fjölgaö til mikilla muna upp á síökastiö og eru nú orönir sjö. Fyrstur íslendinga til þess að fá alþjóölegan meistaratitil frá alþjóöaskáksambandinu var Friörik Ólafsson, áriö 1956, eftir frábæran og óvæntan árangur á alþjóöamót- inu í Hastings. Friörik var síöan sæmdur stórmeistaratitli áriö 1958 eftir frækinn árangur á millisvæöa- mótinu í Portoroz. Næstur til þess aö ná alþjóölegum meistaratitli var Ingi R. Jóhannsson, áriö 1963, og síöan Guömundur Sigurjónsson sjö árum síðar. Guömundur varö síöan stórmeistari 1975. Síöustu árin hafa íslenskir skákmenn hins vegar margir hverjir verið mjög duglegir viö aö sækja erlend mót, sem hafa gefið möguleika á titlum og árangurinn síöan hefur heldur ekki látið á sér standa. Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson uröu alþjóölegir meistarar 1978, Jón L. Árnason 1979 og Haukur Angantýsson fær sinn titil staöfestan á þingi alþjóðaskáksambandsins á Möltu eftir nokkrar vikur. Fyrir stuttu hóaði Skáksamband ís- lands titilhöfunum saman á skákmót í Kópavogi og bauð auk þess íslands- meistaranum, Jóhanni Hjartarsyni. Því miöur forfölluöust þeir Haukur og Jón, en engu aö síöur var mótiö mjög skemmtilegt, ekki síst fyirir þátttöku Inga R., sem hefur teflt sáralítiö upp á Skýrsla starfs- manns nr. 15 Framhald af bls. 13 gólfinu og þá bíö ég ekki í vöxtinn. Sá meö Leiserbyssuna sagöi: Ef kerran er fjarstýrö held ég ég fari aö koma mér heim til Möggu. Hún getur þá fariö af staö hvenær sem er. Hnúöar höföu þegar myndast þar sem byssan haföi skoriö gleriö. Daginn eftir fóru þrír menn saman inn i lyftuna sem stóö enn opin. Þeir tóku meö sér stóran súrefniskút og grímur. Nokkur stund leið svo aö ekkert annaö bar til tíöinda, þá fyllti hvít birta lyftuklefann og dyrnar lokuöust. Hann var enn kyrrstæöur nokkur augnablik, svo var birtan blá og hann fór af staö. Þeir sáu vel út um snittiö, grindverkiö, skýliö og vinnufélaga sína, meðan þeir voru utan disksins, því næst var heill veggur handan gluggans. Lyftan staönæmdist í yfirbyggingunni og huröin rann til hliöar og hvarf. Allt var sem fyrr nema nú var salurinn lýstur upp meö samskonar Ijósi og var í stöplinum. Þeir grandskoðuðu salinn og komust þó ekki lengra en fyrirrennari þeirra hafði gert daginn áöur. Svo stigu þeir inn í lyftuna í þeirri von aö hún flytti þá út eöa niöur í vélarhúsiö sem þeir töldu vera undir gólfinu. Hún hreyföist ekki. Þeir gáfust upp á að bíöa og fóru í nýja könnunarferð um salinn. Við glugga biöu menn eftir merki frá þeim aö opna þeim leiö út. Þeir einbeittu sér allir þrír aö skýlinu viö vegginn. Fóru um þaö höndum hátt og lágt en fundu þó enga missmíð. Ljósiö slokknaði í salnum, þeir gengu fram á gólfið og biöu þess sem verkast vildi, sáu allvel til. Skyndilega seig framhliö skýlisins niöur í gólfiö, hratt og meö lágu suöi, þeir störöu á þaö allir sem einn. Það var greinileg mannsmynd á því sem fyrir augu þeirra bar, hvíldi í grópum í skýlinu, silfurlit, útlimamjó og jafnbola, milli grannra heröa var uppmjótt höfuö með síökastið. Ingi hefur þó jafnan fylgst vel meö tíöindum í skákheiminum og var aö auki talinn best lesinn íslenskra skákmanna hér fyrr á árum. Þaö var því forvitnilegt að sjá hvernig honum myndi reiða af í keppni viö menn sem tefla allt aö hundrað kappskákir á ári þegar allt er talið meö. Tímakerfiö á mótinu var allóvenjulegt, tefldir voru þrjátíu leikir á einni og hálfri klukkustund, sem verður aö teljast mjög skaplegt á helgarmóti, en síðan höföu menn aöeins hálftíma til aö Ijúka skákinni. Þessi tímamörk hafa veriö notuö á helgarmótum tímaritsins Skákar í sumar og á hálftímanum hefur margt meistaraverkið eyöilagst. Skák dagsins í dag, sem er frá mótinu í Kópavogi, veröur því auövitaö aö skoö- ast í Ijósi þessa. Þaö er Helgi Ólafsson, sem hefur verið hlutskarpastur á helg- armótunum, sem stýrir hvítu mönnun- um, en Ingi R. hefur svart. Þaö kom í Ijós aö Ingi heldur enn tryggö viö Tarrasch-vörnina í drottn- ingarbragöi. Aö þessu sinni valdi hann þó heidur óvenjulegt afbrigði, 6.... c4!7 en þaö tefldu og rannsökuöu nokkrir sænskir meistarar fyrir nokkrum ára- tugum, en nú er þaö orðið ákaflega fáséð og taliö óhagstætt svörtum. 10.... Bg4l? var síöan önnur athygl- isverö tilraun til þess aö slá ryki í augu Heiga og þaö má raunar segja aö það hafi tekist. í 12. leik var reynandi fyrir hann aö leika 12. Rc5l? en eftir þann leik telur Larsen hvít standa mun betur. Svartur getur þó svaraö þeim leik meö 12. . . . Hb8 og staöan er óljós. í 13. leik var tvímælalaust varlegra fyrir hvít aö ieika 13. Dxc4 og staöan er í jafnvægi eftir 13.. . . Bxf3, 14. Bxf3 — Rxd4, 15. Bg2 — Hc8. (Gligoric — Stahlberg, einvígi í Júgóslavíu 1948). Eftir 13.... Dd5 virtist hvítur í miklum erfiöleikum, en Helgi fann skemmtilega lausn, 14. Dc2! í framhaldinu heföi Ingi síöan betur reynt aö halda stööunni meö 14. . . . h6 eöa 14. . . . Hfd8!?, því í mörgum svörtum deplum í staö ásýndar. Veran steig fram og þaö merlaöi á líkamann eins og hreistur. Slagaöi og lyfti öörum handleggnum til aö halda jafnvægi. Mennirnir þrír hreyföu sig ekki, svo gaf einn þeirra félögum þeirra utan viö gluggann merki meö sendi um aö aöhafast ekkert og veran haföi numiö staðar. Hún fór aftur af stað og nú í hálfhring, rétti út sama handlegg og staönæmdist. Vél- menni, hvíslaði einn mannanna. Eða Ky- borgari, sagöi annar. Manni getur dottiö margt í hug viö aö skoöa þessa glugga. Veran virtist engan gaum gefa þeim. Hún fór enn af staö og stefndi nú nokkurn veginn beint á stokkinn á gólfinu. Þá gaf sá sami aftur merki til þeirra viö gluggann og þeir tóku þegar aö skera úr rúðu. Mennirnir þrír hlupu inn í lyftuna, eins og í fyrra sinniö þegar farið var aö eiga viö rúöur disksins fór lyftan af staö. En ekki fyrr en þeir höfðu séö hliöar stokksins hverfa meö sama hætti og framhlið skýlisins haföi gert, þann silfraða standa Viö hliöina á útafliggjandi tröllslegri mannsmynd nema ekkert höfuö, móbrúnn skrokkur með fætur tvo og handleggi, a.m.k. fjórir metrar á lengd. Þeir sáu þetta í gegnum gagnsæja lokuna meöan birtan var hvít og varð svo blá og á hvorugum hreyfing þegar lyftan fór niöur úr gólfinu. Staðnæmdist meö venjulegu móti og þar meö lauk síöustu mannaferö um þetta farartæki. Mennirnir á pallinum hættu aðgeröum sínum þegar þeir sáu aö mennirnir voru hólpnir og aö sá silfraöi fór meö sama afkáralega göngulagi aftur aö skýli sínu, allt varö sem fyrr séö inn um gluggann. Prófessor Jerome Solferich, sem hvarf með disknum daginn eftir, átti sér forsögu sem vert er aö rekja í stuttu máli. Sagnfræðingur sem komiö haföi sér upp kenningu um fljúgandi furöuhluti og oft var leitaö til um skýringar á fyrirbærunum þegar þörf kraföist. Hann fékk vegabróf r------------------- SKAK ______________________________/ Margeir Pétursson endataflinu sem kom upp eftir hinn skemmtilega millileik 15. Rg5! stóö hvítur greinilega betur vegna frípeðsins og biskupaparsins. Ingi var þó alls ekki dauöur úr öllum æöum og í 21. leik er d-peö hvíts var farið að veröa mjög ógnvekjandi brá hann á það ráð aö gefa peö fyrir nokkur mótfæri. í 26. leik var Helgi síöan allt of fljótur á sér er hann hirti peöiö á b7 í staö þess aö leika hinum nauösynlega varnarleik 26. Hf1! sem heföi tryggt honum áframhaldandi liösyfirburði. 26.... f4! kom hvítum í opna skjöldu inn á svæöiö í krafti sérþekkingar sinnar. Solferich hélt því fram aö hann heföi átt mót viö geimbúa í fljúgandi disk og jafnvel feröast meö slíku farartæki; menningar- legur maöur og í sálfarslegu jafnvægi. Kenning hans var sú aö á því skeiði sem þróunarsaga mannsins spannar, milljón árum eöa þar um bil, heföi aö minnsta kosti eitt menningarskeiö gengið yfir auk þess sem viö nú lifum og nær um tíu þúsund ár aftur í tímann. Á því skeiöi heföi mikiö land veriö á nokkrum hluta þess svæöis þar sem nú er Kyrrahaf og annaö í Atlantshafi litlu minna, landrek hefur breitt þessum svæöum verulega í millitíðinni. Menning þessi dafnaöi á landi því sem í Kyrrahafi var og einnig í Suöur Ameríku og á Suðurskautslandinu. Jöröin var á þessu skeiöi lóörétt á öxli sínum eins og aörar reikistjörnur og því heitara þá þar sem nú er kalt. Samkvæmt kenningu Solferich var menning Kyrrahafslandsins Sanac komin á þaö stig aö íbúarnir gátu ferðast milli stjarna í sólkerfi okkar. Umhverfis jöröina gengu þá tvö tungl, taldi prófessorinn. Svo geröist þaö, annað hvort fyrir handvömm manna eöa náttúrulögmál, að hiö minna tungliö dógst inn í aðdráttarsvið jaröarinnar og rakst á hana. Viö árekstur- inn skekktist jöröin á öxli sínum og menning Sanac leiö undir lok, landiö sökk aö mestu og veður spilltust annars staðar þar sem hún haföi skotiö rótum. Prófessor Solferich bendir þessu til sönnunar á sögusagnir um heimsslit sem leitt hafi af flóöi og fyrirfinnast meöal indjána í Suður Ameríku, við Miðjaröarhaf og miklu víöar. Þetta dæmi og mörg önnur sem hníga aö því að sanna sömu kenningu má finna í bók hans. Ferö aö rótum sögunnar. Sagnfræðingurinn telur sem sé aö helstu leyndardóma okkar menningarskeiös megi rekja til dulinna afskipta manna frá hinu fyrra skeiöi. Þá komna utan úr sólkerfinu þar sem nýlendur hafi veriö komnar á rekspöl þegar Sanac leiö undir og í tímahrakinu varö staðan allt annaö en auðtefld. í 28. leik tók Ingi þann kost að taka skiptamun, en í stööunni leyndist þvingaður vinningur: Staðan eftir 28. leik hvíts, He1 Nú gat Ingi unnið meö 28. . . . gxf2!, 29. Hxe5 — Hg6+ o.s.frv. Eftir 30 leiki þegar tímamörkunum var náö kom í Ijós aö hvítur haföi öflugar bætur fyrir skiptamuninn, tvö peö auk þess sem svarti hrókurinn á d6 var ákaflega lítilvirkur. Ingi gaf skipta- muninn til baka fyrir peö, líklega ekki lakara en hvaö annaö, en lokin tefldi Helgi af miklu öryggi og nýtti sér umframpeöið til sigurs. Ákaflega spennandi skák þar sem báðir teflendur lögðu sitt af mörkum. 10.... Bg4!? er athyglisvert framlag til teóríunnar. Hvítt: Helgi Ólafsson Svart: Ingi R. Jóhannsson. Tarrasch-vörn, sænska afbrigöið. 1. d4 — d5, 2. c4 — e6, 3. Rc3 — c5, 4. cxd5 — exd5, 5. Rf3 — Rc6, 6. g3 — c4, 7. Bg2 — Bb4, 8. 0-0 — Rge7, 9. e4 — dxe4, 10. Rxe4 — Bg4, 11. a3 — Ba5, 12. Da4 — 0-0, 13. Hd1 — Dd5, 14. Dc2 — Bxf3, 15. Rg5 — Df5, 16. Dxf5 — Rxf5, 17. Rxf3 — Bb6, 18. d5 — Ra5, 19. Bf4 — Rb3, 20. Hab1 — Had8, 21. Bf1 — Rd6, 22. Bxd6 — Hxd6, 23. Bxc4 — Rc5, 24. He1 — f5, 25. He7 — Re4, 26. Hxb7 — f4, 27.Kg2 — fxg3, 28. He1 — Rc5, 29. Hxb6 — axb6, 30. fxg3 — Hc8, 31. Rd4 — Re4, 32. Ba6 — He8, 33. Bb5 — He5, 34. Rf3 — Hexd5, 35. Bc4 — Rf6, 36. Bxd5 — Hxd5, 37. Hc1 — Hb5, 38. b4 — Hd5, 39. Kf2 — Re4+, 40. Ke3 — Rd6, 41. a4 — Kf7, 42. Hc6 — b5, 43. axb5 — Rxb5, 44. Ke4 — Hd1, 45. Hc5 — Rd6+, 46. Ke5 — Ke7, 47. Hc7+ — Kf8, 48. Ke6 — Re8, 49. Hd7 — Hc1, 50. Hd8 — Hc7, 51. Re5 — He7+, 52. Kd5 — Hb7, 53. Ke5 — Ke7, 54. Rc6+ — Kf7, 55. Ha8 — Kf8, 56. b5 — h5, 57. b6 — g5, 58. Ha7 og svartur gafst upp. lok og lífsskilyröi uröu öll mun lakari á jöröinni og varöi um hríö. Víst er aö sögusögnum um fljúgandi furðuhluti svipar hverri til annarrar um margt, einkum þaö er varöar verur þær eöa vélmenni sem slík farartæki eru talin hýsa. Því var þaö aö leitað var til prófessors Solferich þegar menn stóöu í þeim sporum sem nú hefur veriö greint frá. Og til hans af ástæöum sem nú ættu aö liggja fyrir. Prófessorinn haföi þegar á takteinum útlistingu á reglubundnum sjálf- virkum flutningi súrefnisríkra jaröefna til heimabyggöar geimbúa aö bæta þeim uppi skort á því efni sem mun vera fágætt í sólkerfinu. Farartækin eru knúin, aö sögn hans, meö einföldum hætti, af einskonar rafli sem ýmist vinnur gegn eöa meö aödráttarafli og þurfa því svo lítið viöhald aö eitt vélmenni getur haldiö því úti. Sá silfurliti. Tölvubúnaöur hans sér einnig um aö stýra grjótpálnum móbrúna í þeim mæli sem hann ekki gerir þaö sjálfur. Svo mörg eru þau orö. En hvarf hins skelegga útleggingamanns á torræö fyrir- bæri veröur ekki leitt á fræöilegri grund- völl en þann aö ég get kankvíslegs bross hins silfurhærða öldungs er hann haföi flutt okkur í stööinni í Eldhrauni fyrirlestur um kenningu sína og gekk í fararbroddi aö disknum. Hann haföi fengiö leyfi til aö fara einn um borö. Hann steig inn í lyftuna, innilega mann- úðlegur á svip og aö vörmu spori hafði hvít birtan umlukið hann og klefinn lokaöist. Hvinurinn hófst nærri því á sömu andrá. Öll tæki á svæöinu uröu þegar óvirk, þaö staðfestum viö síöar hvert fyrir öðru. Viö náðum aö fjarlægja okkur nokkra tugi metra frá disknum en þá var hvinurinn orðinn aö þyt sem geröi aö viö köstuöum okkur til jaröar þar sem viö stóðum. Ég varö máttvana meö öllu. Sá hvítt Ijósleiftr- iö og heyröi brakiö þegar diskurinn steig hægt upp í gegnum þakiö.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.