Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1981, Blaðsíða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1981, Blaðsíða 18
UR MINU HORNI Siguröur Sigurösson frá Arnarholti er eitt af uppáhaldsskáldum mínum f. 1879, d. 1939. Ekki er þaö þó vegna þess hve Irtiö hann orti, heldur vegna þess hve vandvirkur og vandlátur hann var. Nú ætla ég ekki aö vitna í Ijóö Sigurðar heldur minnast tveggja setninga, sem ég heyrði haföar eftir honum á meöan hann var enn á lífi. Ég held þær hafi ekki birst á prenti. Hann var í Reykjavík síöustu ár sín og mun ekki alltaf hafa liðið vel, stórbrotinn maöur sem bjó við þröngan kost. Honum fannst víst aö hann væri skipbrotsmaöur og líf sitt heföi mis- lukkast. Allir kannast viö kvæöi hans í dag er ég ríkur, sem Sigfús Halldórs- son hefur lyft í hæöir með stórsnjölfu lagi. Þaö mun aö nokkru vera sjálfslýs- :Baö. er • se»p . Siguröur átti mikÍlhæfa konu, þótt hún væri orðin öidruö mun .hufi hafa . uiipíð fyrir þeim hjónum Jærakennslu. rUrriJhaHaf:: 'ihjún er góö hún; Besta gáfan,; ’ , ,Nú var þaö raunar ekki ég ætlaði aö segja aö þess .... Sigurö frá Árnarhöft^ en ‘ 1$% hugsa um aö leggjja ögn út af þeSsum sogum. En effir á aö hyggj'a: Eitt áf • síðustu verkum ■ Jóhanns Gunnars Ólafssonar fyrrverandi bæjarfógeta f . Vestmannaeyjum og síðar á ísafiröi var aö búa til prentunar heildarútgáfu . Ijööa Siguröar. Hann. vanny og,, aö ; útgáfu á ritum Sigurðar í óbundnu máli, flest óbirt. Frá þessu verki féU Jóhann Gunnar. Hér þyrfti einhver að taka upp merkiö. —- Nýlega las ég minningabók eftir Ása í Bæ. Þar segir ágæta vel frá kynnum Ása af Sigurði skáldi frá Arnarholti. Sú bók er raunar fróöleg um fleira. Auk þess sem hún segir frá bardúsi Ása og fleiri Vest- mannaeyjabúa er þar ágæt lýsing á viöskiptum Ása og Steins Steinars. Bókin heitir Skáldaö í sköröin. Ég mæli meö henni. Mikiö er ég þakklátur Birni Th. listfræöingi fyrir stórfróðlega útvarps- þætti um Einar Benediktsson í augum þriggja kvenna. Björn hefur lengi veriö einn af okkar smekklegustu útvarps- mönnum, sökum málsniili sinnar og hoffmannlegrar kurteisi. Legg í síðasta oröiö alla bestu merkingu sem þvt má fylgja. — Þaö sem þessar konur höföu aö segja um Einar Benediktsson var stórmerkilegt. Kannski var þaö þó enn Siguröur Sigúrðá*ö*» • • • • -••• ' . . ‘ V . IVJVlWl'Vt*.-. . i..»-....■ Vaígeröiör «gteke^a hánsi HÍírt, s^nrirt' ' 5' safrtbúðarkona; Rristín, systir ti&ns og ÁÉ vörtrl^áwijktfhááfá^konur ‘ Nú segir etnhvef: Nversvegna aö sítyldö daúW/ mVhn elkkí fá. aö iövfel fdöl :;^^fúr»: sfrtum? ÍÍMPí .t^röarfiokkiireiÍnkallF: íráéðrö: :, • tM«álóá; íkai þeirfa aöajátrtöró'f' /•— Ei^þéltá ekkriúwiflökklegí'hnýsni? r Svö þárf^éliki aö^Véra; •' ' ■ ■ : • Þeir sem ttt þess vefjast á hverjum í: tfma að yúra í syiðsljósí, stjórhmáía- ® ihenh, skáld og áörir ilstamehn-,. hljóta;«íÆ aö hafa meiri áhrif en aörir dauöíegir á ' : mótun síns tima. Þeir eru jafnfrámt ' nokkurskohar menningarlegt úrtak, . sýnishorn, tekiö úr þjóöarhafinu handa rannsóknarmönnum samtíöár jog síð^ ari tíma. Sjálfir hijóta þeir aö gera sér þetta Ijóst. Þettá er eitt af því sem hlutverkinu fylgir. Þeir eiga þess nokk- urn kost aö vanda leik sinn og hagræöa sögunni á meöan tími er til, fela og breiöa yfir víxlspor. Aðrir kjósa aö koma til dyra eins og þeir halda aö þeir séu klæddir. Þaö leggur enginnsjálfur fram iíf sitt og gerir þaö opinbert, einfaldiega vegna þess að þaö er ekki hægt. Enginn sér sjáifan sig og sitt í sama Ijósi og samferðamennirnir. Og þegar við svo fáum upplýsingar þeirra eftir dúk og disk hafa dómar og viðhorf breyst, mannsins sjálfs sem aðalhlut- verkið leikur, áhorfenda og þeirra sem koma viö sögu. — Samt hallast ég aö því aö allar upplýsingar um merka menn séu gagnlegar, þegar þaö er haft í huga að hvergi er sannleikurinn allur, þaö sem viö höldum aö séu staöreyndir geta verið aukaatriöi og leitt okkur afvega. Ég játa hreinskilnis- lega aö ég er meöal hinna forvitnu. Töluvert er til af viðtölum viö fólk sem þekkti Einar Benediktsson, sumt var í þjónustu háns. BJöcn T!h: hefur fyrr átt þátt í aö halda slíku efnf til haga. Mlnná má og á minningabók frú Valgerðar Benediktsson, sem .Guðni. Jónsson prófessQf; skráöí og gaf út 1942, ennfremur mikla samantekt prófessors Stélngríms J4 Þorsteins- sonar um æviferíf skáldsins, birta meö heildarútgáfu vgrka hans 1952. Enn er . þó allt í þokti; úm Iff og skáldskap Eínars Behedtóásohar, i; «lns Tstór- brótnasta máifirtf^gákáldssém þjóð- Ekki eru möí'g áf síðanj Þórbérgur . Þóröarson fóll í yaáw elnn . þeirf a^mafii^sijiy J varíí gáröur áð’ • þjðósögu lönguáðúren hánri var allur. Sjálfur áttihanhfsírinþátLíþví.þaö kom sér vtes. pólitísk öfl. í • landínu. 9áá%: jafnyel f tötuverr *rjkurh: rtwMi f útgafubókum siöasta árs og.«síÖustu: ára. Hinar svokölluöu heimfidarskáltfsögur eru,, flestar ritaöár 5 úndlc áhrifum :þess ritháttar, sem Þórþergur tamdi ser, og sem- hann og aódáendur hans töldu sjálfum sér og öörum trú um aó váárl ósérhlífni og fagurfræöileguf sfartnleik- ur: En um þetta ætiaöi ég ekki aö tála. Hér er ekki heldur tími né pláss til aö víkja aftur aö. upphafsefni þessarar greinar, frásögninni af ummælum Sig- urðar skálds frá Arnarholti. Minni aöeins á ummæti hans um konu sína. Hann er ekki aö gera Iftiö úr öörum gáfum hennar, þó hann nefni þaö í fari hennar, sem eflaust, og ekki síst á þrengingarárum hans, kom honum sjálfum best: hún var góö. Jón úr Vör. Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti Öxlin er sigin, bakiö bogiö af byröi þungri, — tómum mal. Leggmerginn hefur sultur sogiö og sauöaleit um Skuggadai. ing skáldsins. Sigurður átti oft erindi í Reykjavíkur Apótek. Þar fékk hann alltaf einhverja úrlausn, átti þar vini, enda sjálfur fyrrverandi apótekari. Leiö hans lá þá jafnan um Austurvöil. Þetta var á kreppuárunum. Þá kom þaö oft fyrir aö skáldmæltir menn létu prenta eftir sig rímpésa um dægurmál og fengu börn til aö selja á götum. Sölustrákur stoppaöi Síguró fyrir framan forseta- styttuna og bauö honum vöru sína, Siguröur horföi á piltinn meö mikilli samúö, leitaði árangurslaust aö pen- ingum í vestisvösum sínum. Svo sagöi hann: Ég get ekki keypt þetta góöi minn. — Svo hélt gamli maöurinn áfram í átt til apóteksins. Sölupilturinrt heyröi hann segja: Ég á nú aö geta Ort sjálfur. merkilegra hvernig þær sögöu þaö. Allar þekktu þær skáldið vel, veikleika hans sem mikilleik — og hann var hvergi meöalmaöur, hvorki í því sem neikvætt mátti telja né hinu góöa. Oröaval þeirra tjáði einlægni þeirra, velvilja og auömjúka aödáun. Þær geröu enga.tilraun til aö breiöa yfir þaö sem miöur fór í fari hans og breytni, en ósjálfrátt lækkuöu þær róminn þegar þurfti aö tala um hiö stöamefnda. Þetta voru allt þjóökunnar konur, nú látnar, Aöalbjörg Siguröardóttir, Gunnfríöur Jónsdóttir, Árný Filippus- dóttir. Nú má segja aö þáár hafí allar verið aukapersónur í lífssögu skálds- ins. Þaö vissu þær líka best sjálfar. Þær voru aödáendur háns og einlægir vinir. — Aðrar konur voru nefndar: Þú gengur hljótt og hlustar við, en höndin kreppist fast um stafinn, — þú heyrir vatna næturniö og náhljóð kynleg saman vafin. Ég sé þig elta heim í hreysið viö hrauniö, — máni aö baki skín, — þinn eigin skugga, auðnuleysið, sem eitt hélt tryggö viö sporin þín. — Svo fangasnauö var næöingsnótt ei nokkur fyrr, sem tókst aö hjara. Þú hlustar aftur, — allt er hljótt, nema elfan stynur miUi skara.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.