Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1981, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1981, Blaðsíða 10
Æskuheimili Barböru í Englandi: North Stoneham House í Hampshire. myndum sakna hennar, vorum viö þess fullviss, aö hún yröi hamingjusöm meö honum sem og raunin varö. En auövitaö juku stríösárin 1939—45 mjög á aö- skilnaðinn, vegna þess aö foreldrar mínir vildu ekki að hún færi yfir Noröursjóinn á þeim tímum, sem svo mörgum skipum var sökkt meö tundur- duflum og af kafbátum. Magnús var þegar velmæltur á enska tungu. Og Barbara lagöi sig alla fram um aö læra íslensku. Þau áttu því ekki viö neina tungumálaerfiöleika aö stríöa. Aftur á móti voru þau mjög illa stödd fjárhagslega í nokkur ár, þegar þau áttu heima á litla vinnustofuheimilinu aö Lækjarbakka, sem þá var í útjaöri Reykjavíkur meö útsýni til Viöeyjar og hárra Esjuhlíöa. Magnús haföi ofurlítinn styrk frá íslenska ríkinu, en þaö var langt frá því aö tveir gætu lifaö á því. Og 1938 fæddist sonur þeirra, Vífill Magnússon, sem nú er arkitekt. Til þess að hafa til hnífs og skeiöar lagöi Barbara stund á þaö aö mála vatnslitamyndir af börnum. Þetta tókst henni mætavel, en þaö varö á kostnað þess aö iöka þau listform, sem hún heföi fremur kosiö sér. Til dæmis hætti hún alveg við tréstunguna, sem þó haföi aflaö henni nafns og frægöar. En ástæöan fyrir því voru erfiöleikarnir á aö útvega nothæfan viö, önnur aö þessi vinna er mjög tímafrek og auk þess ákaflega illa launuö. Líka má vera aö hana hafi ekki fýst aö vinna aö verkum, sem á einhvern hátt yllu samkeppni viö verk Magnúsar, — en sú staöa getur komið upp, þegar fólk, sem stundar svipuö eöa sömu störf giftist. Kannski var þaö líka þess vegna, sem hún málaði aldrei meö olíulitum. Af Magnúsi læröi Barbara aö hafa í heiöri íslenska siöi, ekki síst aö ástunda hina fornfrægu gestrisni. Mjög margt fólk heimsótti þau á heimili þeirra hvenær dagsins sem var. í rauninni voru þessar heimsóknir svo tíöar aö þaö truflaöi hana töluvert viö vinnuna. Einu sinni geröi hún Magnús bálreiöan meö því aö fela sig inni í skáp til þess aö reyna aö sleppa viö aö taka á móti gesti! Á sumrin komst hún stundum undan þessu meö því aö vinna á nóttunni og festa síöan orðsendingu á hurðina á daginn þess efnis aö hún væri sofandi. En enginn efi er á því að hún og Magnús og Vífill sonur þeirra voru mjög ham- ingjusöm saman, ekki síst eftir stríöiö, þegar efnahagur þeirra batnaöi og þau gátu byggt sér stærra hús og vinnustofu í Kópavogi og fluttu þangaö. Hjónaband hennar og Magnúsar varö þess valdandi aö fjölmörg íslensk-ensk tengsl komust á. Margir úr fjölskyldu hennar, allt frá útgefandanum Stanley frænda og niður í auömjúkan undirritaö- an gistu heimili þeirra og fluttu heim meö sér — og birtu meira aö segja oft opinberlega, frásagnir af þeim áhrifum, sem ísland haföi á þá. Þaö var henni og Magnúsi eingöngu aö þakka aö mér tókst á árunum 1948—50 aö koma á alla mögulega afkima íslands, þangaö sem tiltölulega erfitt var að komast á þeim tíma, allt frá Grímsnesi til hinnar töfrandi Skaftafellssýslu og Hornafjaröar og Vestmannaeyja. Mér þykir vænt um aö afleiöing af þessu varö sú aö seinna skrifaöi ég heila grein um ísland í Sunday Travel and Holiday Guide og hefur þaö ef til vill eggjaö einhverja af löndum mínum til'þess aö eyöa fríi sínu á Sögueyjunni. Hjónaband Barböru olli líka dálitlum öörum tengslum viö Bretland. Eftir því sem móöir mín eltist þarfnaöist hún sárlega hjálpar viö heimilishaldiö, fyrst í North Stoneham og seinna í húsi í Beckford í Gloucestershire, en þangaö fluttu foreldrar mínir eftir stríöiö. Bar- bara sá um aö ráöa þangaö sem au-pair-stúlkur nokkra unga íslendinga, sem langaöi til aö auka vlö enskukunn- áttu sína. Fyrst var Adda, frænka Magnúsar. Þá Áslaug, Arngunnur, Guö- rún, Stölla, Siguröur, Guöbjörg, Áslaug aftur, síðan María, Anna, Vilbjörg, Sig- ríður, Geröur, Didda, Jensína, Mally, Helga og ég held aö þær hafi verið fleiri, sem ég hitti ekki. Þær nutu mikillar hylli fjölskyldu okkar og margar hafa síöan haldiö sambandi viö Úrsúlu systur mína, sem býr í Beckford. Ég vona aö þær fyrirgefi mér hafi ég ekki stafaö öll nöfn þeirra rétt! Ef ég hefði í æsku lært aö lesa Sögurnar, heföi mér auövitaö veitst þaö auöveldara! AMÞ þýddi. Frá því Vífill var þriggja daga gamall og þar til hann var þriggja ára, teiknaöi Barbara af honum urmul af frábœrum blýantsteikningum, sem stórmeistarar fyrri alda í dráttlíst heföu getaö veriö fullsæmdir af. Hér er ein þessara teikninga: Vífill 17 daga gamall. Barbara og Magnús á brúökaupsdaginn í Englandi. Til vinstri er Ursula systir Barböru. Barbara og Magnús með soninn Vífil í Reykjavík 1944. r/ ’M ■m* $Yh

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.