Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1981, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1981, Blaðsíða 12
Árásir viliiþjóöa, fjárhagslegt öng- þveiti og vesælir landstjórnarmenn virtust ætla aö ríöa ríkinu til falls, þegar kemur fram um miöja 3ju öld, en þá hófust til valda dugmiklir landstjórn- armenn, Díóketíanus og Konstantínus mikli. Sá síöarnefndi tryggöi gjaldmið- ilinn, svo aö allt brask meö hann varö útilokað næstu aldir. Meö kristninni eflist austurhluti ríkisins og kristnar táknmyndir fara nú aö sjást á austur- rómverskri mynt. Eftir aö veldi Araba hefst viö Mið- jarðarhaf, tekur aö bera á arabískri mynt í Evrópu. Af trúarástæöum mátti ekki nota myndir í peningasláttu Ar- aba, í staöinn voru greinar úr Kóranin- um markaöar á myntina. Eftir hrun vestur-rómverska ríkisins og uppkomu germanskra ríkja í Evr- ópu, er tekið aö stæla í smáum stíl rómverska peningasláttu. Á Frakklandi létu Mervíkingar slá gull- og silfurmynt, mótaöar myndum barbarakónganna. Myntir Karls mikla og afkomenda hans eru mótaöar með stældum rómversk- um myndum og oft skreyttar meö krossum. Bakhliðin er mjög oft mótuö meö kirkjumynd. Sömu stælingar gæt- ir í engilsaxneskum myntum og þýzk- um. Fegursta myntin frá 13. öld er úr peningasláttu Friðriks keisara II. Fjölbreytni mynta eykst þegar kem- ur fram á síðari hluta miðalda; gildi þeirra var mjög misjafnt, sumar myntir 1« Silfurmynt frá Korinth á 5. öld f. Kr. Vangamynd af manni með hjálm. 2. Makedonísk drakma frá tímum Alexanders mikla 336-323 f. Kr. Herakles í ljónsfeldi. 3« Tetradrakma frá Make- doníu. Philip 3. sonur Alex- anders mikla. 4« Rómverskur denar frá dögum Caesars 54—51 f. Kr. Mynd af fíl umvöfðum slönguhring. 5. Tetradrakma frá Aþenu 430-407 f. Kr. Ugla með lárviðarsveig. 6. Rómverskur tveggja drakma-peningur með Jan- usarhöfði frá ca. 210 f. Kr. 7 • Rómverskur denar frá 130 f. Kr. Myndin sýnir fereykið fræga. 8. Konstantín 1. með lár- viðarkrans. 9» Bronsmynt frá dögum Nerós 54—68 e. Kr. 10 • Ríkisdenar gefinn út af Lúðvíki hinum fróma, syni Karls mikla, 814—840. Peningaslátta hófst í Lydíu um 650 f. Kr. Lydíumenn notuöu mjög einfalda aðferð, þeir þrýstu merki eða innsigli á gull- og silfurbúta, sem átti aö tryggja hreinleika bútsins. Þessi hugmynd varö fljótlega tekin upp í nágrannaríkjunum, á gríska meginlandinu og í Litlu-Asíu. Frægasta fornmyntin er frá dögum Krösusar, gullmynt, sem á var mótuö mynd af Ijóni og nauti, einnig Dareius- armyntin frá Persíu, sem sýndi Persa- konung meö boga og spjót. Á Grikklandi var silfur gjarnan notaö í mynt og þar fengu grískir listamenn verkefni við mótun myndanna. Margar grískar fornmyntir eru afbragö; hinn smái flötur var nýttur á listrænan hátt og varö sú list hliöstæöa grísku lágmyndanna. Myntlistin þróaöist úr hálfgeometrískum stíl grískrar frumald- ar til klassískrar og hellenískrar hálist- ar. Hvert borgríki lét slá eigin mynt og því verða grískar myntir ákaflega fjölbreyttar: guöir, gyöjur, satírar og vatnadísir, hundar, naut, Ijón, hérar, ernir, skjaldbökur, þrumufleygar, trap- izur og kornöx, þetta allt og margt fleira er mótaö á þessar grísku myntir. Þekktust þessara mynta er aþenska drakman, en á þann pening er mótað hjálmað höfuö verndargyöju borgar- innar, Aþenu, öörum megin og hinum megin er mótuö uglan, hinn heilagi fugl og fylgja Aþenu. Verzlunarsambönd Aþenu teygöust til allra íanda umhverf- is Miöjarðarhaf og Svartahaf og því hafa þessar fornu drökmur fundist víða. í nýlendum Grikkja voru mótaöar myntir; af þeim eru sikileyskar myntir mjög fagrar, en fegurstu myntirnar eru frá Sýrakúsu frá því um 400 f. Kr. Fereykið á forhlið myntarinnar og vatnadísin á bakhliö eru meö fegursta myntslætti, sem menn þekkja frá þessu tímabili. Það er auöskilið hvílík áhrif mynt- sláttan haföi á öll verzlunarsamskipti borgríkja og þjóöa á þessum tímum. Hin þunglamalega vöruskiptaverzlun var nú ekki lengur einráö, nú var hægt aö skipta á gulli eöa silfri og vörunni, sem menn ágirntust. Gull var alls staöar eftirsótt og orsökin var litur þess og ending og þaö var einnig mjög notaö sem skart og í hina og aöra hluti. Meö aukinni verzlun eykst eftirsóknin eftir gulli og aukin gullvelta jók verzlun og framkvæmdir. Þetta varö áberandi eftir sigurvinninga Alexanders mikla, þegar hann tók aö nota þær gullbirgö- ir, sem hlaöizt höföu upp í fjárhirzlum Persakonunga. Þaö eitt átti mikinn þátt í þeirri verzlunarblómstrun, sem hófst á því iandsvæöi sem hann vann. Arftakar Alexanders mikla taka upp þann siö, aö móta eigin andiitsmynd á peninga þá sem þeir láta slá. Myntir frá Egyptalandi, Sýrlandi, Makedóníu og Pergamon tryggja mynt ríkja sinna með eigin mynd. Sá siður hefur haldizt fram á okkar daga, aö móta andlit ríkjandi landstjórnarmanna á peninga. Á síöustu tímum hefur veriö seilzt til þess aö prenta mynt frelsishetja og frægra stjórnmálamanna liöinna og ríkjandi á peningaseðla og er þaö samkynja aöferö og konungar gerðu á sínum tíma. Brons var stundum notað í myntir. Svo var um fyrstu rómversku pen- ingana; þeir voru mjög stórir og þungir. Frá 3ju öld f. Kr. er til peningur þar sem á er mótaö Janusarhöfuð á forhliðinni og skipsstafn á bakhlið. Rómverjar læröu snemma aö nota silfur í peninga af grísku nýlendunum á Suöur-ítalíu og þegar frá leiö varö rómverski denarinn ein öruggasta mynt heimsins. Meöal elztu myntar frá Róm eru peningar, þar sem þrykkt er á mynd Rómúlusar og Remusar, stofn- enda Rómar; á bakhliöinni er mynd úlfynjunnar, sem barg þeim. Rómverjar taka síöan upp þann siö frá hellenísku ríkjunum, að móta myndir landstjórn- armanna á myntina. Myndir af Sulla, Pompejusi, Crassusi og Caesar hafa varöveitzt á myntum þessara tíma. Crassus fékk nóg af gullinu aö lokum. Endalok hans uröu þau, aö Parþar helltu ofan í hann bræddu gulli, enda var hann auöugasti okrari á þessum árum í Róm. Þetta væri hliöstæða þess, aö okrarar nútímans væru kæföir með því aö troöa niður í þá peninga- seðlum og ýtt væri á eftir með spýtu. Keisarar Rómverja eru mótaðir á myntir ríkisstjórnarára sinna, Ágústus, Hadríanus, Trajanus, Neró o.fl. eru mótaöir á myntirnar og eftir daga kjörkeisaranna helzt þessi siður meðal „þess samsafns fífla, aumingja og glæpamanna”, sem sumir höfundar kalla þá landstjórnarmenn, sem gengu undir nafninu „hermannakeisarar“. Verögildi peninga rýrnaöi stórum á stjórnarárum þessara landstjórnar- manna, gengislækkun þeirra tíma kom fram í því aö blanda gull og silfur ódýrari málmum. Á bakhlið rómverskra mynta má fá heimildir um daglegt líf Rómverja, trúarbrögö og umhverfi. Stundum er bakhliöin notuð til áróöurs fyrir ríkjandi landstjórnarmann, enda kjörin til þess. Verzlunarsambönd Rómverja náöu langt og jafn langt fór myntin, denarar, sertertar, aurii og solidii, en þær síöasttöldu voru gullmyntir. Þaö má fá upplýsingar um ýmsa þætti rómverskrar sögu af myntunum. Á einni mynt Vestpasíusar er sýndur sigur sonar hans, Títusar, á Gyöingum, og þeir sýndir sem syrgjandi Judea, syrgjandi konumynd. Gyöingar létu slá nýja mynt meðan á uppreisn þeirra stóö og á bakhlið hennar stendur „Shekel lsrael“ eða hin helga Jerúsal- em. Viö gjaldmiðilsbreytinguna um síöustu áramót, gaf Seölabankinn út nýja íslenzka mynt, sem Þröstur Magnússon auglýsingateiknari hannaöí. Hugmynd- in aö baki hönnunar Þrastar er góö, en útfærslan hefur mislukkast hrapallega. Á ári fatlaðra hefur þaö með öllu farið fyrir ofan garö hjá framkvæmdaaöilum þessa máls, aö algengust fötlun er sjóndepra. Stór hluti þjóöarinnar er gersamlega í vandræöum meö nýju myntina; greinir alls ekki 10-eyringinn frá 50-eyringnum og ekki heldur krónuna frá fimmkallinum. Klaufaskapurinn í geró þessarar myntar er vægast sagt átakanlegur, þegar þess er gætt, hvaö auövelt er aö hanna mynt, sem varla þarf aö horfa á, heldur dugar aö snerta til aó greina. í því sambandi má geta þess, aó erlend mynt er stundum með gati í miðju, stundum lítið eitt köntuð og stundum með grófriffluöum brúnum. Svo einmuna aulalega hefur verið aö þessu staðið, að sjálf talan á myntinni, sem hlýtur aó skipta verulegu máli, er aðeins 5 mm á hæó, bæöi á krónupen- ingnum og fimmkallinum. Margir kvarta yfir því, að þeir sjái alls ekki þessar tölur og má til samanburðar geta um gamla íslenzka krónupening- inn, þar sem talan 1 náöi þvert yfir peninginn. Takkarnir eöa rifflurnar á brúnum nýju myntarinnar eru ná- kvæmlega eins, bæöi á krónupen- ingnum og fimmkallinum — og jafn vesældarlegt á báóum. Þarna heföi veriö í lófa lagið að hafa annan sléttan, en hinn með grófum tökkum. Aurarnir eru meö sléttum brúnum — en hversvegna þurfti endilega að hafa báðar geröirnar eins? Flestir muna vel eftir gamla fimmeyringnum, sem var koparpeningur og þar aö auki miklu stærri en gamli tíeyringurinn. Jafnvel blindir áttu auðvelt meó aö þekkja þá í sundur. Nú sést fólk, sem á þó að heita bærilega sjáandi, fleygja krónu- peningum, fimmköllum og aurum í afgreiðslufólk og segir um leið: „Æ, ég sé ekkert hvaö þetta er — viltu ekki taka af því eins og þarf?“ Mynt er nefnilega ekki skartgripur eóa skrauthlutur, en fyrst og fremst nytjahlutur, sem gegnir ákveónu hlut- verki. Aö sjálfsögóu er kostur, aó hún sé bæöi fyrirferöarlítil og létt. En þaó er númer eitt, aö hún þekkist í sundur. GS Mynt fyrr á öldum Samantekt birt i tilefni af mislukkaöri myntútgáfu okkar 1981 höföu gott orö á sér, aðrar slakt. Enska sterlingspundið á 13. öld var taliö öruggt, franska tournosan og þýzki skildingurinn svo og flórínan frá Flór- ens voru talin hafa öruggt gildi, Arabískur peningur frá Tashkent. Titus fagnar sigri yfir gyöingum á fornri rómverskri mynt. Elstu myntir slegnar vestan hafs í Suður- og Norður-Ameríku á 16. öld. Elsta mynt sem vitað er um. Teikning af peningi frá Lydíu 650 f. Kr. Aþenskur drakmi með mynd af vernd- argyðju borgarinnar öðrum megin og hin- um heilaga fugli, uglu, hinum megin. Teikning af grísk- um silfurpeningi frá því um 400 f. Kr. Færustu lista- menn skreyttu þessa peninga og af þessum lista- verkum má margt læra um söguna á hverjum tíma. 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.