Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1981, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1981, Blaðsíða 15
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu- MHRK- WR. RÍtrt ISjJt Ta4' eco- $TAb- IO *ÍUH U trnrm ;.*r* ''-ipfflAt ufl. Stók IA-A* ILflT þÁTT- UK 5 iá s s A R -t* A 5 M ’A A Kjéi* n«- MATH* O í> T A R IM«A$T NALLA b L S K A 5 r R A Mjí i m R 1 S A s T b R A R F/CRI 1 JtSA l’.kaai t A M A I>b»e- trnr- Mfl E R R £§ N 1 FuC.1- ItJrJ 5 P M .'Á'.'.V, N U h A þilorr UR. B A Æ) 'o 1 M ►«FA Af- nhum VAFN P A L T#*t- ul- OVBlN 'A JKANI ÍVALl H 1 M N A K A L 1 / 1 L u R LAUK ITRAOM KAIT b M D A Æt 1 KV NÍ4K X 'O joHfJ L A o&mv áÓLAttj A 1 1 1 N LAÖAtt 5 l N N A S T ov A R <x A riUivi! i) Æ> L A S N A R 'o 0r/íK- | AR K 5PIL A A 4 U R '/ T ÍAÍ- EMMf( U ÍK.JT. i?eið y L * A L A R br>i>«j L-.TIt E K T A ATÓLU1 teirx A M Æ L 1 |íTÁ<« I cVr ■hVvabi Itucl 'A T A )t'AT A S K U R *VK- T.«.. A R 5 E L 4 T R c> ro U flHD- LlTl A u 4 L 1 T 1 T H h R K 'A R POMS- AN R u N h N FttUM ermi Aí A LlTlLl íl L~ UrJCUff. 'f0 t^ ?ÚM - S■7Æf> & - /K Ct-T *<* £líKl <?\TAi pyftR Li Ft\ ONÍ- E I M - IMOI Rrh 5TAKTT ARLfl efjo- iss A Ijjmu- ÍFR/Cfil Iheiti Kv'Wil C0S.R- TN n i MISS I s áfRNi - reví- I vj C. ■BoRG. Huo gNlO- /K öu Í£KÍ>I RA'KIR áHf) Iskia' ' ] bfrÐ ue^: H'SMI ■+ HEY l'' S>~^R E>=? R- £ Fui LElT ékkez i 1/flMfflf ILL- Wít,- fahöa- MAR^ lRjoTYuR u ll hirsl AN FÆDP- MIL A' fÆTI V£B|C- F/E«i Bronstein skapar ennþá listaverk Sovézki stórmeistarinn David Bronstein er tvímælalaust einn hug- myndaríkasti skákmaður sem uppi hefur verið. Hann tefldi einvígið við Botvinnik um heimsmeistaratitilinn árið 1951, þá aöeins 24 ára gamall. Einvíginu lauk 12:12 og Botvinnik hélt titli sínum. Flestir bjuggust þó við því að hinn ungi Bronstein myndi fyrr eöa síöar veröa heimsmeistari, en það átti hins vegar ekki fyrir honum aö liggja aö tefla annað einvígi um titilinn eftirsótta. Bronstein hefur ætíö verið þekktur fyrir skemmtilega taflmennsku sína og auga fyrir óvenjulegum fléttum enda hefur hann jafnan litið á skák sem list, en mikiu síöur sem keppnisíþrótt. Ein af bókum hans, um áskorendamótiö í Ziirich 1953, er af mörgum talin bezta bók sem rituð hefur verið um skák, því skýringarnar viö skákirnar eru svo djúp- hugsaöar og vandaöar að þær Ijúka því ótrúlega vel upp fyrir lesandanum hvaö sé aö gerast þegar tveir sprenglæröir stór- meistarar mætast viö skákborðiö í heims- meistarakeppninni. Mér varö oft hugsað til þessarar bókar er ég tefldi á móti meö Bronstein í Tallinn um daginn. Þrátt fyrir aö meistarinn sé oröinn 57 ára gamall brá oft fyrir óvenju- legum en skörpum hugmyndum í skákum hans. Skiptamunsfórn hans í skákinni við sovézka stórmeistarann Gufeld var há- punkturinn: Hvítt: David Bronstein Svart: Eduard Gufeld Kóngsindversk vörn 1. Rf3 — g6, 2. d4 — Rf6, 3. Bg5 — Bg7, 4. Rbd2 Þessi uppbygging nýtur töluveröra vin- sælda um þessar myndir. Hér kemur vel til greina að leika 4. — c5, en Gufeld sem er mikill sérfræðingur í kóngsindversku vörn- inni hyggst halda sig á heföbundnum slóöum hennar. 4. — d6, 5. e4 — h6, 6. Bh4 — g5 Nú fær svartur biskupapariö, en þaö má spyrja hvort hann kaupi þaö ekki of dýru verði með þessari veikingu. 7. Bg3 — Rh5, 8. c3 — e6, 9. Rb3 Algengara framhald í stööunni er 9. Rc4,—Rd7, 10. Re3 — De7, 11. Dc2 og síðan 12. 0-0-0. Hugmyndin með texta- leiknum er líklega aö hindra svart í aö leika c7-c5. 9. — Rd7,10. Rfd2 — Rxg3,11. hxg3 — a5, 12. a4 — 0-0,13. Bd3 — f5,14. De2 — Rf6, 15. f4 Hvítur gerir einnig kröfu til miöborösins og í framhaldinu tekst Gufeld ekki aö notfæra sér losarabrag þann sem virðist kominn á hvítu peðastöðuna. 15. — gxf4,16. gxf4 — Bd7? Svartur hefur biskupaparið, en hvítur hefur ekki hrókað. Það var því rökréttara aö leika hér 16. — fxe4, 17. Rxe4 — Bd7. (-------------------------- SKAK ________________________________ Aö vísu hefur lína opnast aö svarta kóngnum, en hvítur á síöur en svo auövelt með að notfæra sér þaö. T.d. 18. Rxf6+? — Dxf6, 19. De4 — Bc6, 20. Dh7+ — Kf7 og hvíta drottningin er í vandræðum. 17. e5 — Rd5,18. g3 — De8 Er Gufeld lék 16. leik sínum hefur hann líklega talið að hvítur yrði aö leika 19. Bb5 í þessari stöðu, því ekki dugir 19. Rc5 — Bc6. Bronstein hefur á hinn bóginn fengið meistaralega hugmynd. 19. Kf2! — dxe5, 20. dxe5 — Bxa4 Það er erfitt aö lá svörtum þessa græðgi, því fórnin byggist fremur á tilfinn- ingu en útreikningum. 21. Hxa4! — Dxa4, 22. Bb5 — Da2, 23. Bd7! Nákvæmur leikur. 23. Hb1? hótar að vísu 24. Rc1, en 23. — Rb6 bjargar svörtum. 23. — Ha6, 24. Hb1 — Re7, 25. Dc4 — a4, 26. Rc5! Það var engin ástæöa til að láta svart sleppa með 26. Bxe6+ — Kh7, 27. Rc5 — Dxc4, 28. Bxc4 — Hc6, 29. Re6 — Ha8. Mikilvægt er að veita hróknum á a6 ekki aðgang að c6-reitnum. 26.— Dxc4, 27. Rxc4 — Ha7, 28. Hd1 Ekkert liggur á. Þessi hrókur á heima á d línunni og peðið á e6 hleypur ekki á brott. Bronstein hefur skapaö sannkallaö lista- verk og lokin teflir hann einnig óaðfinnan- lega. Vissulega lítur það ekki vel út aö vera skiptamun og peði undir í drottningalausu miðtafli, en hver einasti maður hvíts hefur fundið sinn óskareit. 28. — Hfa8,29. Bxe6+ — Kf8, 30. g4! — b5, 31. Re3 — fxg4, 32. f5 Ógæfu svarts verður allt aö liði. 32. — Bxe5 er svarað með 33. Rd7+ 32. — g3+, 33. Kg2 — Rc6, 34. Rd7+ — Ke8, 35. f6 — Bf8, 36. Rf5 — Rd8 37. !7+ — Rxf7, 38. Rf6 mát. 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.