Lesbók Morgunblaðsins - 26.06.1982, Side 6

Lesbók Morgunblaðsins - 26.06.1982, Side 6
Wojciech J aruzelski norræna guöaheiminum. Gleggst kemur það í Ijós í kenningun- um, skáldlegum umritunum sem ennþá í „Geisla“ heyra aö mestu til reynsluskilningi forkristins tíma. Þetta andlega innihald kemur oftast nær fram óbeint í umritunum á nöfnum: stríösmönnum, vopnum, skip- um, orrustum o.s.frv. — Þar sem landiö- hefur veriö hersetið af mönnum sem eru nær Þór og Óöni en friöarboðanum Kristi. Olfurinn, hrafninn og örninn heyra þessu landslagi til, og skáldiö gengur jafnvel svo langt eins og aö segja aö þaö sé hrafn Óöin8 sem er líka á flugi í kristna kvæöinu „Geisli“. I 9. erindi er frá því sagt aö Magn- ús góði „lét hugin fagna átu", lét Huginn njóta matargleöi, og þá erum við vissulega fjarri þeirri náttúru sem hiröingjar í landi bíblíunnar búa í og þar sem Meistarinn kemur ríöandi hógvær á asna. Hór rífa úlf- arnir í sig lík. Nú er þaö algeng skoöun að form og innihald hafi lítiö eöa ekkert meö hvort annaö að gera í elztu norrænum kristnum kvæöum: Gamli heiðindómurinn er „ein- ungis" form, útflúr án innihalds, skrifaöi kirkjusagnfræöingur einn um trúarkveð- skapinn á 12. öld. Þessi aögreining er frekar æskileg en möguleg í kveöskap, og ef hún væri fyrir hendi þá yröi „Geisli" um leiö sem sagt aö engu. Þá finnst mér þaö gjöfulla aö gera ráö fyrir þvi að „Geisli" só lýsing á tíma- mótum heiðni og kristni á Norðurlöndum, og þar sem heiðin og kristin öld lifa hliö viö hlið. En þaö þýöir ekki aö Einar Skúlason hafi ekki verið vel kristinn, hann lætur þaö eitt í Ijós sem menn uröu vottar aö á þess- um tíma: Aö gömlu guðirnir voru virkilegir. Baráttan milli heiöni og kristni á Norður- löndum var ekki svo mjög hörð hvaö snerti rangtrúnað og sannleika milli guöa sem ekki voru til og hins sanna Guös, öllu held- ur milli minni háttar guöa og Hans sem bjó yfir mestum mætti og haföi krosstákniö aö sigurmerki. Á skynsemistrúaröld eins og okkar þegar kirkjan þorir varla í fullri alvöru að gera meira úr hæstri tilveru Guös en sálfræði og samfélagsfræöi, getur slíkur skilningur veriö framandlegur. En þaö stendur stööugt að í norrænu miöaldakirkjunni haföi tilveru þeirra Þórs, Óöins, Freys og annarra guöa ekki verið eytt. Þeir voru virkilegir. En eiginleikar þeirra höföu breytzt. Nú voru þeir nei- kvæðir, spilltu lífinu, voru fjandsamlegir. Hins vegar: Heiöinginn neitaði því ekki heldur að kristinn guö væri tll. í verulegum mæli má líta á baráttu heiðni og kristni sem baráttu milli ólíkra andlegra krafta, milli Guös kristinna manna og heiöinna guða. Þetta kemur líka í Ijós í kristnu guösmynd- inni frá elztu tímum. Hann er Drottinn, hinn sigrandi Drottinn, herra himins og jaröar, meö englahirö um sig. Þaö er guösmynd sem krefst Guös dýrkunar og olli því aö guösþjónustulíf miðalda var Guð miðlægt á annan máta en hjá „sósíölu" kirkjunnl á okkar dögum: Kirkjan er Guðs-hús, tilgangurinn meö guösþjónustunni var aö þjóna Guöi og þar sem hann í sakramentinu kom virkilega til móts viö mennina. Því hlaut guösþjón- ustan aö veröa lofsöngur í stórum stíl og messufórn — í endurskini himneskrar Þegar Jaruzelski tók við æöstu völdum í Póllandi í október í fyrra, var hann tiltölu- lega vel séöur þar í landi. Hann tók þá viö sem leiötogi flokksins af Stanislaw Kania, sem haföi haft litlu láni aö fagna í því emb- ætti. Þar meö haföi Jaruzelski alla þræöi í hendi sér sem flokksforingi, forsætisráö- herra, varnarmálaráðherra og að auki fjög- urra stjörnu hershöfðingi. Þaö traust, sem hann naut meöal þjóðarinnar, byggöist fyrst og fremst á þeirri afdráttarlausu yfir- lýsingu, sem hann haföi áöur gefið, um aö pólskir hermenn myndu aldrei skjóta á pólska verkamenn. Þau orö voru töluð, er hin miklu verkföll stóöu yfir í Gdansk og stjórnmálanefnd flokksins vildi senda her- menn gegn verkfallsmönnum. Yfirlýsingar hans var víöa minnzt, fyrst eftir aö herlögin höföu verið sett og hinir ógnvekjandi atburöir geröust. Öll stjórn Einingar var þá tekin höndum sem og margir aörir andstæöingar stjórnvalda. Fimm dögum eftir aö herlögin gengu í gildi, böröust verkfallsmenn og hermenn. Verka- menn voru drepnir, blóö rann og hinir mörgu, sem höföu treyst oröum hans, uröu enn vonsviknari fyrir vikiö. Hinn alvörugefni hershöföingi, sem eng- inn hefur nokkru sinni séö brosa, svo vitaö sé, var þungbúinn, þegar hann birtist pólsku þjóöinni á sjónvarpsskerminum óg lýsti yfir því, að herlög heföu tekiö gildi í landinu. Eftir hin blóöugu átök milli lands- manna virtist hann enn þungbrýnni. Margt bendir nú til þess, aö hann muni eiga dap- urlegan sess í sögu Póllands. Og þeir eru margir slíkir sem hann. Sagan er full af stríðsmönnum og stjórnmálamönnum, sem hafa taliö sig þurfa aö axla byröi vegna þjóöar sinnar, en reiknaö dæmlð skakkt og ekki skilið sína eigin þjóö, drauma hennar og þrár og þá um fram allt frelsisþrá. Hinn teinrétti hershöföingi, sem alltaf gengur meö dökk gieraugu vegna augn- sjúkdóms, ólst sjálfur upp í umhverfi, þar sem menn ræddu mikið um frelsi. Bernsku sína átti hann á myndarlegu sveitabýli, og voru foreldrar hans vel menntaöir og þekktir fyrir þjóöhollustu. En þegar Wojci- ech var 16 ára gamall, var öll fjölskyldan flutt nauöug til Sovétríkjanna, eftir aö Ftauði herinn haföi hernumið austurhluta Póllands. Sovétmenn settu á fót pólskan her, og í hann var Jaruzelski tekinn tæpra 20 ára gamall og sendur í herskóla i Ryazan. Viö lok stríðsins var hann liösforingi í hinni guðsþjónustu eins og hún birtist í Opinber- unarbókinni: „Honum sem í hásætinu situr ... sé lofgjörðín og heiöurinn og dýröin og krafturinn um aldir alda. Amen." En þó svo aö gömlu guðirnir væru geröir svikafullir og þeim komiö „í bland viö tröll- in“, þá er þaö greinilegt aö þaö skapaöist tómarúm eftir gömlu guöina. — Ekki sízt eftir aö Þór, sem þrátt fyrir allt haföi þjónaö norrænum mönnum vel þangaö til hann var kominn í andstööu við hæstan himnasmiö, og varö því aö hrapa niður í myrka djúpiö. Ólafur kom til þess að fylla upp þetta tómarúm. Um leið vekur Ólafur nauösyn kirkju sinnar að snúa sér til Krists og þörf fólksins til að geyma það sem því var kærast frá gömlu trúnni: Meö konginum helga rann svo aö segja myndin af hinum líöandi og upprisna Kristi saman viö mynd ársæls konungs frá heiönum siö. En hór var um meira að ræöa: Meö því aö missa Þór, sem haföi barizt móti öflum illskunnar, en hafði nú verið varpaö út í myrkrið, færist verk Þórs yfir um á Ólaf. Arfsögn helgisögunnar lætur þaö blátt áfram koma í Ijós þar sem þeir tveir hittast, og Þór segir vlö Ólaf aö nú berjist Ólafur við öfl vonzkunnar eins og hann — Þór — haföi áöur gert. Munurinn, og hann er þaö sem úrslitum ræöur, er sjálfsagt sá, aö Ólafur sem hefur tekizt verk Þórs á hendur vísar til Guös sem upp- sprettu Ijóss og máttar, eins og kemur fram í „Geisla": Ólafi veitist frá sólarkonginum allt sem hann biður um. Ég held aö þaö sé ekki aðeins réttvísast hvaö kvæöiö „Geisla" snertir heldur um 6 frægu Dubrowski-herdeild, sem haföi slgur í mörgum orrustum viö þýzkar hersveitir. En eftir uppgjöf Þjóöverja varö ekki friö- ur í Póllandi því aö fjöldi landsmanna vildi ekki aöeins vera laus undan oki Þjóöverja, heldur einnig aö Rússar yröu á burt úr landinu. Sveitir voru myndaöar í andstöðu viö kommúnista, en þær voru brátt ofurliöi bornar og átti hinn ungi liðsforingi, Jaruz- elski, sinn þátt í því. Hann gekk í kommún- istaflokkinn áriö 1947 og hólt áfram á framabraut sinni innan hersins. Hann hlýtur aö hafa verið bæöi hæfur herforingi og hollur flokksmaöur, því aö hann var ekki nema 33 ára gamall þegar hann var geröur aö hershöföingja og var þá hinn langyngsti í pólska hernum. Og síöan rak hver uppheföin aöra. 1960 varö hann yfirmaður stjórnmáladeildar hersins, nokkrum árum síöar herráösfor- ingi og aðstoöarvarnarmálaráðherra 1966. Varnarmálaráöherra varö hann svo 1968 og þremur árum síðar tók hann sæti í stjórnmálanefndinni. Þar meö var hann orðinn einn af valdamestu mönnum í Pól- landi og haföi bæöi pólitísk völd og heilan her undir sinni stjórn. í framkomu hefur Jaruzelski alltaf veriö mjög lítt aðlaöandi, og fáir viröast þekkja hann. Fyrrum yfirmaöur sænska hersins, Carl Eric Almgren, sem hefur átt mikil sam- skipti við Jaruzelski, hitt hann sem starfsbróöur í Moskvu og veriö gestgjafi hans í Svíþjóö, sagði fyrir nokkru í viötali við sænska sjónvarpið, aö Jaruzelski hefði þrjá kosti, sem mönnum væri nauösynlegir til aö geta verið góöir leiötogar: hlýtt hjarta, kláran heila og hvítar hendur. Hann hefur einnig veriö álitinn heiöarleg- ur maöur, sem hafi sýnt hyggindi og kænsku viö erfiðar aðstæöur, og áöur en herlögin voru sett töldu sumir, að hann gæti orðið eins konar nýr Kekkonen, af því að hann heföi sömu hæfileika til aö ráöa í leiki Sovétmanna og eiga um leið trúnaö þeirra og eigin þjóöar. Fullvíst er taliö, aö úrslitakostlr frá Moskvu hafi knúið hann til aö setja herlög- in. Gjöröir hans geta hafa veriö af heiðar- legum rótum runnar einnig í þetta sinn, en ennþá er þaö hann einn — og þröngur hópur manna í kringum hann — sem velt, hvað lá aö baki hinni örlagaríku ákvöröun hans. Og enginn veit, hver veröa örlög hans og enn síður hinnar ógæfusömu pólsku þjóöar. — svá — úr Farmand. leið að þaö gefi sannari mynd af því trúar- ástandi sem kvæöiö er sprottið upp úr, ef menn varpa til hliöar hinum mikla mun milli „heiöins forms og kristins innihalds", sem svo lengi hefur veriö ráöandi í mati á kristnum norrænum skáldversum. Heiðinn guöaheimur er sem sé ekki horfinn með kristnum miööldum en umbreyttur. Við þaö aö gömlu guðirnir eru nú skoöaöir í Ijósi frá „gram sólar", sólarkonunginum. i frásögnum af norrænu kristniboösstarfi fær kristniboöiö viö hörg og hof, viö bál og brand — oft tengt ártali og mikilvægum viöburöum — of áberandi rúm. Innri kristni heimtaði langan tíma og komst á án nokk- urra stökkbreytinga. Aöra mynd en hörku- átök og hvöss högg sjáum viö, ef viö t.d. kynnum okkur steypumótin frá þessum breytingatímum, þar sem menn koma fyrir í sama myndverki hamri Þórs og krossi Krists. Menn geta virt fyrir sór róöukrossa sem eru á mörkum hinnar gömlu og nýju trúar — eins og róðukross frá Odderkirkju í Danmörku, einmitt frá sama tíma sem „Geisli" var sagður fram í Niöarósdóm- kirkju: Þar hangir Óöinn á trónu eins og í Hávamálum og krossfestur Kristur um leiö. Meiningin er sjálfsagt ekki sú aö bæöi Óöinn og Kristur skuli dýrkaöir í þessu til- felli, heldur aö goösögnin um Óöin skuli leyst af hólmi meö leyndardómi kross kristninnar. Menn geta líka virt fyrir sór steinkrossana á Mön þar sem Þór meö Miðgarösorminn og Óöinn ásamt Fenrisúlfi eru höggnir inn í krossinn sem frelsar. í „Geisla", sem er ortur fáum árum eftir Frh. á bls. 14.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.