Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1987, Síða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1987, Síða 5
Bærinn íKrýsuvík eins oghann leit útum aldamót- in síðustu. Þá bjó þar frá 1880 -1898 Árni Gíslason fyrrum sýslumaður í Skaftafellssýslu. Uppgrónar rústir rétt Ijá kirkjunni eru nú til vitn- is um Krýsuvíkurbæinn. Á hrjóstugri flatneskjunni fyrir framan stóðu nokkrar hjáleigur höfuðbólsins. er í sjálfu Krýsuvíkurhverfinu og þar í nánd; má segja, að takmörk þessa svæðis séu: Ögmundarhraun að vestan, Sveifluháls að norðvestan, Kleifarvatn að norðan, gróður- litlar hæðir og melásar að norðaustan og svo Geitahlíð, Elborg og Krýsuvíkurhraun að austan, en bjargið og hafið að sunnan. Þessi óbrunna landspilda er nálega 6 km breið syðst, eða sem svarar allri lengd Krýsuvíkurbergs, frá Ytri-Bergsenda til hins eystri — en mjókkar svo jafnt og þétt, allt norður að Kleifarvatni og verður þar ekki breiðari en suðurendi vatnsins, — 1—2 km. En frá bjargbrún og inn að Kleifarvatni eru um 9 km. Á svæði þessu skiptast á tún (sem raunar mætti nú orðið frekar kalla gömul túnstæði), engi, hagmýrar og heið- lendi vaxið lyngi og lítilsháttar kjarri, en víðar). Stígur þessi er gangur einn, sem myndast hefir í móberginu og liggur ská- halt ofan af bjargbrún og niður í flæðarmál. Ræningjastíugr hefír verið fræ til skamms tíma, en nú er sagt, að svo mikið sé hrunið úr honum á einum stað, að lítt muni hann fær eða ekki. Fjórtán Hjáleigur Krýsuvík, með hjáleigum sínum öllum, hefír um langan aldur verið sérstök kirkju- sókn og mun kirkja jafnan hafa haldist þar frá ómunatíð, þar til nú fýrir fáeinum árum; nokkru fyrr en Hafnarfjarðarbær keypti Krýsuvíkurtorfuna, að kirkjan var lögð nið- ur. Líklegt má telja, að það hafí gerst í kaþólskum sið, að Krýsuvíkurkirkja eignað- ist jörðina Herdísarvík í Ámessýslu, en eftir nema Vigdísarvellir og ftali, eru í daglegu tali kallað Krýsuvíkurhverfi, en þessar tvær hjáleigur eru suð-austan undir Núphlíðar- hálsi, sem oft er nefndur Vesturháls, og skilur Sveifluháls þær frá Aðalhverfinu, en þar um slóðir er Sveifluháls einatt kallaður AusturhálSj eða „Hálsinn". í Jarðabók sinni, telja þeir Ami Magnússon og Páll Vídalín, að árið 1703 hafí 7 af hjáleigunum verið byggðar og er þá tvíbýli í Stóra-Nýjabæ. Þá geta þeir og þess, að Krýsuvíkin sé eign dómkirkjunnar í Skálholti og að kirlq’an í Krýsuvík sé annexía frá Selvogsþingum; telja þeir, að 41 sála sé í söfnuðinum; en þess má geta hér, að um miðbik 19, aldar voru um 70 manns í Krýsuvíkureókn. Ef treysta má því að þeim Páli og Áma hafí verið rétt skýrt frá sauðfjáreign þeirra Kaþólskirprestar frá Jófríðarstaðaklaustri íHafnarfirði með barnahóp íhlaðvarpanum íKrýsuvík árið 1923. Að baki sjást bærinn ogkirkjan. víða er gróðurlendi þetta sundurslitið af gróðurlausum melum og grýttum flögum. Geta mætti þess til, að valllendið og mýram- ar á þessu svæði mundi vera um 10 ferkm. Ýms fell og hæðir rísa upp úr sléttlendi þessu, svo sem Lambafellin bæði, sem að- skilja Vesturengi og Austurengi. Bæjarfell- ið, norðan við Krýsuvlkurbæinn og Arnarfell, suður af bænum; bæði þessi fell eru móbergsfjöll. Sunnar nokkru er hálsdrag eitt, er liggur austur af Fitatúninu; eru þar vestastir móbergstindamir Strákar, þá Sel- alda, Selhóll og Trygghólar austastir. — Það er talinn hádegisstaður frá Krýsuvík, þar sem mætast rætur eystri Trygghólsins og jafnsléttan austur af honum. Suður af Sel- öldu og fremst á brún Krýsuvíkurbjargs er hæð sú er Skriða heitir. Mun þar vera hinn eini staður í berginu, sem nokkurs móbergs gætir, en vestanvert við hæð þessa er basalt- lag eitt, eða fleiri, efst í bjargbrúninni; skagar basaltlagið þar lengra fram en mó- bergið (af skiljanlegum ástæðum), svo að loftsig er alla leið niður í urðina, sem þar er neðan undir. Er þar einn hinna fáu og fremur smáu staða á allri strandlengju Krýsuvíkur, sem vænta má, að nokkuð reki á fjörumar. Framan í Skriðunni er Ræningjastígur (hans er getið í Þjóðsögum J.Á. og e.t.v. að kirkjan í Krýsuvík var lögð niður, var ekkert því til fyrirstöðu, að jarðimar yrðu aðskildar eignir, enda er og nú svo komið. Herdísarvík hefír jafnan talist til Selvogs- hrepps og fólk þaðan átt kirlq'usókn að Strandarkirkju. Sé Stóri-Nýjabær talinn tvíbýlisjörð, eins og oftast mun verið hafa, fram undir síðast- liðin aldamót, og sé því ennfremur trúað, að nokkum tíma hafí verið byggð á Kald- rana; verða hjáleigur Krýsuvíkur 14 að tölu, þær sem menn vita nú um, að byggðar hafí verið, og heita þær svo: Stóri-Nýjabær (austurbærinn), Stóri-Nýjabær (vesturbær- inn), Litli-Nýjabær, Norðurkot, Suðurkot, Lækur, Snorrakot, Hnaus, Amarfell, Fitar, Geststaðir, Vigdísarstaðir, Hali og Kald- rani(?). Óvíst er og jafnvel ekki líklegt, að hjáleig- ur þessar hafi á nokkrum tíma verið allar í byggð samtímis. Þeir Ámi Magnússon og Páll lögmaður Vídalín nefna Norðurhjáleigu og Suðurhjáleigu og má telja vafalítið, að það séu sömu hjáleigumar, sem nú kallast Norðurkot og Suðurkot. Einnig nefna þeir Austurhús og Vesturhús og er hugsanlegt, að Austurhús hafi verið þar, sem nú er Lækur, en engum getum skal að því leitt hér, hvar Vesturhús hafí verið. Heimajörðin sjálf og allar hjáleigumar, Krýsvíkinganna, þá hefír hún verið næsta lítilfjörleg, á slíkri afbragðs hagagöngujörð, hrossafjöldi er og af mjög skomum skammti, en mjókurkýr telja þeir vera 22. Sem hlunn- indi telja þeir: fuglatekju og eggver, einnig nefna þeir sölvafiöru og sé „sérhveijum hjá- leigumanni takmarkað pláss til sölvatekju". Þá geta þeir þess, að á Selatöngum sé út- ræði fyrir hverfisbúa, „en lending þar, þó merkilega slæm“. En þrátt fyrir þess „merkilega slæmu" lendingu, mun þó út- ræði á Selatöngum hafa haldizt fram um 1870, a.m.k. alltaf öðru hvoru. Til er gömul þula, þar sem taldir eru með nöfnum ver- menn á Selatöngum og er þetta upphaf: „Tuttugu og þijá Jóna telja má“ o.s.frv. En endar svona: „Á Selatöngum sjóróðra- menn, sjálfur guð annist þá.“ Á Selatöngum hafðist við um eitt skeið, hinn nafnkunni Tangadraugur (Tanga- Tumi), sem talinn var hversdaglega fremur meinlítill, en þá er á hann rann jötun- móður, gat hann orðið svo fyrirferðarmikill, að hann „fyllti út í fiallaskörðin", að því er Beinteini gamla í Ámarfelli sagðist frá: En hér mun nú vera komið út fyrir efnið. Eggjatekja Og Fugl Ekki munu aðrar hjáleigur en þær sex, sem hér eru fyrst taldar, hafa átt rétt til fuglatekju í bjarginu, og þó aðeins í þeim hluta þess, sem kallaður er Kotaberg. Er það miðhluti bjargsins; austan heimabergs- ins en vestan Strandarbergs. Þó leyfðist hverri hjáleigu ekki, að taka fleiri egg en 150 og ekki að veiða meir en 300 fugla (svartfugl, álku og lunda). Ekki fylgdu held- ur neinar engjar öðrum hjáleigum en þessum sex og hafði hver þeirra nokkrar skákir, ýmist á Vesturengjum eða Austurengjum. Á flestum þessara 6 býla mátti fóðra tvær kýr, hesta eftir þörfum og um sauðfiáreign, munu engin ákvæði hafa verið, né þótt þurfa. Þegar Nýjalöndin (hið innra og fremra) lágu ekki undir vatni, úr Kleifar- vatni, áttu og þessar sex hjáleigur (en ekki aðrar) tilkall til heyskapar þar. Átti þar höfuðbólið helming, en hver hjáleiga einn tólfta hluta. í góðu grasári, gat hver hjá- leiga fengið í sinn hlut, af hvoru Nýjalandi, um 50 hestburði, af nautgæfu heyi. Vigdísarvellir og Bali höfðu sínar eigin engjar og nærtækar, er og um nokkuð lang- an veg og einkar torsóttan að sækja, þaðan á Krýsuvíkurengjar. Langt mun nú síðan Geststaðir voru byggðir, en vel má það vera, að ábúandinn þar hafí átt útslægjur, bæði í Rauðhólsmýri og Hveradölum. Ámi Magnússon getur þessarar hjáleigu í handriti þeirra Páls lög- manns, en lauslega nokkuð. Snorrakot og Hnaus hafa verið smábýli ein, eða næstum því tómthús. Hið svokall- aða Snorrakotstún, er aðeins hom af Norðurkotstúni og skilur túnin smálækur einn. Getur hom þetta vart gefíð meira af sér en 3 til 4 töðukapla, þegar bezt lætur. I Amarfelli mun hafa verið búið fram um, eða fram yfir 1870, en túnið þar, var jafnan slegið, frá höfuðbólinu, fram undir 1890 og þá er túnið í rækt, var talið að það gæfí af sér eitt kýrfóður. Má og vel vera að ábúandi Amarfells hafí fengið leyfí til að heyja eitthvað á mýmm þeim, sem kring- um fellið eru (Stekkjarmýri, Bleiksmýri og Kúabletti). Á Fitum vom nokkuð stæðilegar bæj- artóptir fam yfír síðastliðin aldamót, þar var og safngiyfja, sem óviða sáust merki til, annars staðar í hverfínu. Túnstæði er nokkuð vítt á Fitjum og útslægjur hefði mátt hafa þaðan: á Efri Fitum, á Lunda- torfu, eða í Selbrekkum; eigi var og heldur heybandsvegur þaðan á Trygghólamýrina. Utan þessa svæðis, sem hér er nefnt, má telja til gróð.urlendis hin svonefndu Klofninga í Krýsuvíkurhrauni; þar er sauð- Qárbeit góð. Þá er Fjárskjólshraun sunnan í Geitahlíð, austarlega, og hólmamir tveir í Ögmundarhrauni, þeir Húshólmi og Óbrennishólmi. Er á öllum þessum stöðgum lynggróður mikill og dálítið kjarr, sprottið upp úr gömlum hraunum. Þá em hjáleigum- ar tvær, austan viið Núphlíðarháls, Vigdís- arvellir og Bali, með túnstæðum sínum og mýrarskikum í nágrenninu, og svo að lok- um, „Dalimir“ og valllendisflatimar fyrir Kleyfarvatn, ásamt grasbrekkum nokkmm, sem ganga þar upp í hlíðamar. Sævarströndin Strandlengja landareignarinnar, frá Dag- on á Selatöngum og austur í sýslumörk á Seljabót er 15—16 km. Frá Dagon og á austuijaðar Ögmundarhrauns em 5—6 km, er það óslitin hraunbreiða allt í sæ fram, að undantekinni Húshólmafiöm, sem vart er lengri en 300—400 metrar. Austan Ögmundarhrauns tekur við LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7. MARZ 1987 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.