Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1988, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1988, Blaðsíða 17
LESBtíE ffl |o] [r] [g! IUJ!N1! jBj Jlj jAj [D! ® Œl H[s 12. MARZ 1988 Oddný Björgvinsdóttir skrifar um ferðamál. írskt kaf fi að kveldi. Healy skarð milli Cork og Kerry. yShannon-flugvöllur á Irlandi er á krossgötum Atlantshafsins og tilvalinn staður fyrir ráðstefnuhald milli austurs o g vesturs,“ var sagft á Shannon- fundinum. En hvað með litlu eyjuna ísiand? 11.-12. október 1986 varð ís- land skyndilega til á hnettin- um. Tveir valdamestu menn stórveldanna hittust í Reykjavík. Blaðamenn og Ijós- myndarar víðsvegar að þyrpt- ust hingað. Litla eyjan —IS- LAND — var skyndilega böðuð sviðsljósi, í öllum fréttablöð- um og á sjónvarpsskjáum. Til- efni fundarins var að stöðva vígbúnaðarkapphlaupið stuðla að friði í heiminum. Is- lendingar stóðu með stærsta tækifæri aldarinnar til að markaðssetja og flylja út ferðaþjónustu og stuðla að öðrum útflutningi, en hvað gerðum við? Aðrar þjóðir urðu fyrri til að grípa tækifærið og nýta þemað „ferðaþjónusta er leið til friðar“. Shannon-fundurinn 1987 Ferðamálaráð Irlands, írska flugfélagið Aer Lingus og fleiri aðilar boðuðu til alþjóðlegrar ferðamálaráðstefnu í maí 1987 í Shannon á Irlandi. Ætlunin er Atlantshafsins gætt við Doolin á vesturströnd írlands. Ferðaþjónusta er leið til Mðar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.