Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1988, Blaðsíða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 16.04.1988, Blaðsíða 18
Úr sagna- banka Leifs Sveinssonar Heimsókn í Horn- bjargsvita Jóhann Pétursson hinn kunni bókasafnari var lengi vitavörður í Hombjargsvita. Hann fékk iðulega hópa í heimsókn á sumrin og tók þeim ávallt af hinni mestu rausn. Hópi nemenda úr Háskóla ísiands lýsti hánn þannig: „Það er alls ekki rétt, að það sé léleg kennsla f Háskóla íslands. Það kom til mín hópur um daginn, neytti hádegis- og kvöldverðar, gisti síðan hjá mér, en þegar ég leit í bókahillumar daginn eftir og sá öll skörðin í þeim, þá varð mér að orði: Þetta er góð menntun hjá þeim, þeir stálu engu, nema því alfágætasta." 18

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.