Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1988, Blaðsíða 21

Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1988, Blaðsíða 21
Tæknisöfn í Þýskalandi Þýskaland býr yfir 130 tæknisöfnum er dreifast vítt og breitt um allt land. Mörg þeirra, staðsett í fallegu umhverfi spölkorn frá aðalvegum, eru þess virði að heimsækja þau. Ekkert safn er öðru líkt, hvert hefur sitt séreinkenni og helgar sig ákveðnu við- fangsefni. Hægt er að heimsækja söfn með brúður og leikföng, hljóð- færi, dagblöð, bifreiðar, handiðn- að, saumavélar, allt niður í klukk- ur og ýmiskonar forvitnilega hluti. Öll söfnin eiga það sameiginlegt að hafa safnað saman áratuga tækniþróun á sérhæfðu sviði. Nokkrar aldagamlar „tækninýj- ungar“ hafa verið færðar í sitt gamla svipmót fyrir gestinn til að dáðst að. Söfnin búa yfir íjölbreytilegu safni af sjaldgæfum og forvitni- legum hlutum, samblandi af Gamla gufulestin er spennandi gömlu og nýju, tæknibúnaði, sem er löngu úreltur og nýtísku sýn- ingarhlutum. Á öld hraðans, þeg- ar tæknibúnaður dagsins getur orðið úreltur næsta dag, verða hlutir fyrr safngripir og með því að skoða tækniþróunina á þýsku söfnunum skilst fortíðin betur. Þýskur upplýsingabæklingur „Technical Museums in Germany“ hefur að geyma kort yfir staðsetn- ingu safnanna, heimilisföng þeirra og opnunartíma. Bækling- inn má fá í Tysk Turist-Central, Vesterbrogade 6 D, DK-1620 Köbenhavn V, sími 01-127095 Églgp Hafðu þaðgoí Við erum rétt við tjaldstæðin Vöruhúsið Hólmkjör Brauðgerðarhús Stykkishólms Verslun Sveinbjörns Sveinssonar, OlíSy Essóy Shell. Eyjaferðir ævintýraferðir um Breiðajjörðf Flateyjarferðir. ■ t í Hóíminum! Sundlaug - vönduð tjaldstæði, Stykkishólmsbær. Hótel Stykkishólmur Eyjabar opin öll kvöld. Fjölbreyttur matseðill. Harmonikukvöld á laugardagskvöldum. 9 holu golfvöllur í garðinum. Nýr ferðapakki til ogfrá Vestfjörðum. Hótel Stykkishólmur, Flóabáturinn Baldur, til ogfrá Vestfjörðum. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3. SEPTEMBER 1988 21

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.