Lesbók Morgunblaðsins - 15.10.1988, Side 4

Lesbók Morgunblaðsins - 15.10.1988, Side 4
Þegar handrítin komu heim Síðastliðið vor hófust að nýju nokkrar deilur um hið svokallaða Tangen-mál, sem snerist eins og kunnugt er um fréttir ríkisútvarpsins þess efn- is, að Stefán Jóhann Stefánsson, fyrrum formað- ur Alþýðuflokksins, hefði verið í tygjum við bandarísku leyniþjónustuna í forsætisráð- herratíð sinni. Tilefni þessara deilna var skýrsla, sem menntamálaráðherra lagði fram á Alþingi, en henni fylgdi álitsgerð, sem ég hafði samið um málið. Þegar þessar umræður fóru fram, dvaldist ég í Þýska- landi, en gat þó að nokkru fylgst með því, sem rætt var og ritað um málið. Margt af því gaf vissuiega tilefni til andsvara, en ég lét það kyrrt liggja í bili. Kom þar tvennt til, ég var önnum kafinn við að ljúka viða- miklum rannsóknarverkefnum, og taldi mig ekki geta gert málinu fyllilega skil nema með því að glugga í heimildir í Reykjavík. Samning þessarar greinar dróst síðan enn á langinn vegna búferlaflutninga minna og fjölskyldu minnar til íslands eftir nærri tveggja ára dvöl ytra. Þótt heldur sé óskemmtilegt að vekja nú upp slíkan skammdegisdraug sem Tangen-málið er, tel ég það óhjákvæmilegt. Gagniýni manna á álitsgerð mína beind- ist einkum að tvennu: 1) að hafin skyldi umræða og rannsókn á Tangen-málinu, eft- ir að ríkisútvarpið hafði borið til baka frétt- ir sínar um samband Stefáns Jóh. Stefáns- sonar við bandarísku leyniþjónustuna 2) að við samningu álitsgerðarinnar hefði ég gengið framhjá tilteknum heimildum, sem staðfestu eða réttlættu þær ásakanir, sem Norðmaðurinn Dag Tangen bar á Stefán Jóh. Stefánsson og ríkisútvarpið varð vett- vangur fyrir. Ég var sakaður um að hafa dregið starfsmenn ríkisútvarpsins fyrir „rannsóknarrétt", en jafnframt var mér lagt það til lasts að hafa sleppt einum þeirra við þá pínu ásamt sjálfum upphafsmanninum, Tangen. Eins og jafnan gerist á íslandi, þegar rök þrýtur, vógu menn einnig ótæpi- lega að mannorði mínu og starfsheiðri. Þar gengu að vonum lengst fram þeir menn, sem upphaflega ginu við ásökunum Tangens og héldu þeim á lofti. Rakalausum ásökunum þessara manna um þjónslund mína við menntamálaráðherra og illar hvatir, tel ég fráleitt að svara mörgum orðum. Ég held, að ósk um rannsókn hefði alls staðar komið fram í lýðræðisríkjum, þar sem látinn for- sætisráðherra hefði sætt ásökunum á borð við þær, sem ríkisútvarpið flutti og þóttist um tíma geta staðfest með skjölum. Á því stigi málsins hafði reyndar verið vakin umræða um það á Alþingi af Hjörleifi Gutt- ormssyni. Áðumefnd ósk um skýrslu frá menntamálaráðherra, æðsta yfírmanni ríkisútvarpsins, var enda samþykkt sam- hljóða af þingmönnum, svo að það var niður- staða skýrslunnar, en ekki ákvörðunin um gerð hennar, sem fjaðrafokinu olli. Allt um það. í þjóðféiagi sem okkar geta fjölmiðlar ekki skorast undan spumingum um vinnu- brögð sín og vikist undan rökstuddri gagn- lýni með óhróðri um þá, sem henni beita. Síst af öllu hæfir það starfsmönnum ríkisút- varpsins, sem vinna beinlínis á ábyrgð ríkis- valdsins og upp á kostnað skattþegna. Tvímælaiaust eiga þeir að hafa sem víðtæk- ast frelsi til að rækja störf sín, en þeir verða einnig að virða frelsi annarra til að láta uppi skoðun á aðferðum þeirra og efnistök- um. Ég ætla ekki að dæma um þá ákvörðun Birgis ísl. Gunnarssonar, menntamálaráð- herra, að biðja mig um álit á Tangen-mál- inu. Hann gerði það með því að vísa til rannsókna minna á samskiptum Bandaríkja- manna og Islendinga og ég varð við ósk hans á þeim gmndvelli. Þegar ég nú fletti Alþingistíðindum og sé þar dálk eftir dálk með fullyrðingum um samsæri mitt og menntamálaráðherra, hlýt ég að gleðjast yfir drættinum, sem orðið hefur á þessu greinarskrifi. Mér virðist málfrelsið á fréttastofunni hafa tórt furðu vel síðan í vor og lítið hafa orðið úr þeim ógnum, sem þá áttu að steðja að útvarps- mönnum úr menntamálaráðuneytinu. Þann- ig endist oftast stutt sá málflutningur, sem byggist á ýkjum og getsökum og hittir að lokum fyrir þá sjálfa, er slíkum vopnum beita. Tapað-Fundið Þorleifur Friðriksson, höfundur bókarinn- ar Gullna flugan, kom allmjög við sögu Tangen-málsins sl. vetur. í útvarpsþættin- um Dagskrá lét hann að því liggja, að hann hefði heimildir, sem staðfestu ásakanir Tangens. Daginn eftir þennan útvarpsþátt upplýsti fréttaritari Dagblaðsins-Vísis í Ósló, að Tangen hefði engin gögn um fundi hins látna forsætisráðherra með banda- rískum leyniþjónustumönnum. Sama kvöld átti sjónvarpið viðtal við Þorleif Friðriksson, en þá brá svo við, að hann hóf mál sitt með þessum orðum: „Varðandi tengsl Stefáns Jóhanns við sendimenn frá bandarísku leyni- þjónustunni á þeim árum, sem hann var forsætisráðherra veit ég ekkert." í álitsgerð minni til ráðherra varð ekki hjá því komist að fjalla um þennan þátt Þorleifs í Tangen-málinu, en hann svaraði með stóryrtri grein í Morgunblaðinu 27. apríl sl. Virtist hann þá í fljótu bragði orð- inn mun fróðari um starfsemi bandarísku leyniþjónustunnar á íslandi í ráðherratíð Stefáns Jóhanns og ávítaði mig m.a. svo: Til eru önnur skjöl í bandarískum skjala- söfnum sem Þór Whitehead hefur haft aðgang að og sem hann annaðhvort hef- ur ekki vitað um eða reynt að líta fram- hjá af ásettu ráði [í greiningu á heimild- um Tangens] og hvorugt verður til að auka hróður fræðimannsins, doktorsins og prófessorsins Þórs Whiteheads. Álits- gerð hans ber með sér að hann hafi ekki Eftirhreytur Tangen-málsins EftirÞÓR WHITEHEAD « »»ÐA - ÞJOÐVILJINN (. IW. Eimar Loftsson Getid þið sagt okkur eitthvað um þennan Laxness? Erþað ekki okkar maður sem er tekinn ríð á fréttastofu útvarpsins? Getum ríð ekki hresst lýðrœðisblöðin i kommúnistaslagnum? Elmar Loftsson hefur blaðað ( skjalasafni bandariska utanrikisráftuneytisins 1 Washingtoo og fundift margt fróftlegt um umsvif bandariskra sendiráftsmanna á Islandi á árunum 1M7—49. Ekki slst er þaft mikils um vert aft fá lýsingu á njósnum um islenska sósialista, á samböndum sendiráfts- manna inn á fjöimiðla og þar fram eftir götum. Arto upp ðr >l&uslu hrlmt- slyrjðld eru llmabil mlkillar Mknar Bandarlkjaosa 1 Uau al- þJðMega >vlM A meftan mðrf ftnnur takmþróuft Idnd voru I ninum eftir styrjftldina hftfftu Bandaríkin haft mttfuleika á aft Iriftí >BO*6 “nn °* uÞÞbySf*nfu I forvttuhlutverk aem haffti vlb- tck ahrif a uUnrlkiaitefnu landa- ina oa dlpiftmallaka aurtaemi Slrlttift haffti fellft herforlnfjun um alvef nýjan valdaaeat I atjttrnmf lum Þvf var þafi aft eftir aft berforinfJar Bandarlkjanna voru bðnir aft akvefte aft varnar llna landams Urfi fyrir auatan fs- land. þa var þaft Ifca orftift alvef eftlileft fyrir Bandarlkjm aft laia þyftDfarmikil mtl a talandi td Cf etla her a altir aft rekja nokkur alrifti, sem fefa fðfta mynd af umavifum bandarfska sendiraftsins a ftlandi a arunum 1M7—1»«9 Of sem sjna aft sUrf- temi aandiraftaina fekk oB úr fyr- ir þau mttrk, tem eftlileft er, aft erleafd aendirat aUrfi innan Mörgu er enn haldift leyndu SkJaUsafa bandariska utanrlk isratuneytlsins f „National Archives" I Washinflon er feysi- slðrttafn Ðf þaft tekur mann tftiu- verftan llma aft lera aft nota tafn- fynr i var veifamikill þáttur I sendirá&sint ÞetU verk- ^eip inn I mftrf tvift !s- ra menninf ar mt la of mftta. Ekki var bara um aft at tp.ll. efta koma I vef versiun miUi klands or iðnisUrikJanaa. heldur llka a& koma bandarlskum hufsunar- haettl inn I Islensku þjðftma. - efta eins of aeflrl einu brefi aendi rftftslna til uUnrlkisraftuneytis ins: „En aft ala sannan banda- rlkjasinnaftan huf sunarhitt upp I þjð&innl held éf aft té lyrtl of fremal verkefni lil Unft tlma of melra hsft þvl hvernif vift komum fram en hvaft vift segjum • Sendiráftift haffti miklar •hyffþir af þvl hve margir Isientkir menninfafrftmuftir voru kommuniaur I þvf aambandi fat tfndirsftift þeta nu aft frS btafta mennskuajftnarmifti v*ri ÞJðft- vfjim beota blaft Undsim of hefftí mest af riUaru fákí' l*á var Kiljan hettulegur I aprfl .1941 gerfti bandarfska uUnrikurSftuneytit fyrirapurn hJS reft.tmanns.krifstohi sirmi I Wkmipeg um halentkan rlhðfund aft nafiu Halldftr KHJan Lasneas Þar tegir aft mafturinn hafi dvaf- ■t I Kanaita aftbr fyrr, skrfaft þar Ibloftoff.rU hðrftum eg haftuieg um orftum um kapltakamann I Bandarlkjunum DUnrfkisrtftu neytift vildt nO fs.......... ar aem h*f t var aft fS ui kommdnisb og hefur S teinni S um farlfi IRitavirftingar orftum ui Bandarlkin og uunrlkisttefnu þeirra I Uli og skríft Hann er nU — .......... * - . Utbðkimdir smdirSftifi bein afskipti af Is- lenskum atjftrnmalum Sumarlft IMS baft sendirSGsft utanrfkis- rSfiuneytift I Washinfton at Ut vcga myndir tcm h*gri hftpar S •ftaleppaot ðmatftftin. hann latur I þat at____ elgl S h*ttu aft lorUmaat I SrSsar strBi akipulðgftu hér f landi ÞrStt fyrir alnar otatafctafullu pfthUaku akofianir cr Ur Laineaa mjftg virfiulefur maftur. elefcar hjsipaamur ogumhufaunarsamur um afira, on þegar hann kemur ss'.cr. a.5Rí upplysmg kaftaaarl ÞjttftrakniafSlagi talcndlaga Wtnnlpcg fef.fi smSvegfs upplys- ingar: „Hann var s þeim Srum harftur kommOnisU llaon skrifar snUklar vcl. cn ritvork hana eru avo kltmfeng aft n*rri latur afi fteftUlegt hlJOU aft teljast Llkteft er ul.fi aft I afistftftu tU ritstarfa sinna >é hann haldinn einbvera- konar feftklofninfi Sðgumafiur mtan batir þvl viftaft þaft aé bana von aft lalentka þjðftin verfti cfcki d*md efttr Mr Laincaa.” Nofckru tlftar tilkynnU acndi- þjftnuslan I Reykjavlk ulanrlkta rSftitacytinu I Washinfton aft Atðmsatttfitn varí nft komin Ot ou mundl vekja atbygli. Þvl vari þaft aak.legtef h*f t varlaft koma þvl Ahrif á fjölmiðla Scmllþjðouttan lél aér ekki n*«). aft vinna gegn heUulegum " . . ------1 mttataim etna of K U Jan HOn vildi a kaaéarlakalaaatoa IIU hafa éhrif S hverlr réftnir voru hjs ta’—-•“ ■■ BJSra Praasaon: SeaéirSftiS >> skjrsla yflr þvl. ak kaaam var kJS fréUatlafa Stvarpsiat. iS tetanaka rlkisotvarptnu Um bandaríska íhlutun innanríkis- mála á fslandi á árunum effir stríð þetta myndaefni tþndi hvernig einauklingum v*ri mlaþyrmt I Sovétrlkjunum og bvernlg mann- réttindi v*ru fðtum troftin þar. Gat acndirtftiftþeaa aft þetU v»rl gottaem mftUrSagegn kommiln- UtaSrófirl um kynþStiaðetrftlr I Skráning islenskra kommúnista. r 1M» tct a ut anrlkisrSftuneytlnu usu meo nftfnum SS4 laicndinfa aem sendirSftift UJdi tk ugglega vera kommúnisla Nokkrum mSnufium Sftur haffti acndirS&lft farift fram S þaft vlft utanrlkla rSftuneytift, aft þaft iltvegaftl aenduSft.nu liaU yflr kommún- IsU S tetandi, aem heryflrvðld Bandarlkjanna S telandi httfftu Sftur Utit gera Þaft virftiat þvl IJftat aft bandarltk yfirvftld hafa tat.fi akré kommúniata S Ittandl Sftur en tendirSftift I Keykjavlk fðrafttéatviftþS aUrfaemi, fbréfi maft ItaU aend.rS&a.i« ar þraa getifi. aft aUs hafl aendirsft.ft ig.p lyaingar um u.þ.b. (00 kommdn- iata S Itlandi. an afienn haf I ckki feftat tlmi til aft vinna dr ttllu þvl efnl og aft aendlrSftlft muni gefa sframhaldandi reglulegar upp- lýahgar um nðfn. heimtlisfttng og atvtanu hinna akrSftu. Þar eru Uka f stuttu mSli gefnar ymaar aftrar upplyitngar um þetaa tetansku kommdnlsU, t d hvafta •Urfl þeir gegnl iman flokkslns, bverra manna þeiraéikhvarl þcir ........IsfuUlr afia battufágir ta cr f Bfti mttrgum tU- vikum vltaft Ul peraftnutkyrslna sem Steir hafi vcrlft sendar rSftu- neytlnu. Sllkar skyrslur meft eknennum upplysingum um fðik. m eitthvafthafa meft aemiklptl ■danna aft gera, eru eftUlegur Whitemaoed vol.ís IttlDifett of lolernatiooal Uw.) Þaft er augljftet, aft tendirSftift I Reykjavlk virtt ekkl þessi Iftg. og 6t er jafn greinllegt, aft ndarltka uUnrlkisrSftuneyUft halfti yfirumajðn met þeitu hstutagi lendirffisins Bcfti lét rSftuneytiftsendirS&lnu I témynd- lr þ*r til nou I anAommdn- takum Srðftrl, scm ðg gat um hér Sftan. og lét þer aft auki pðlttlsU tkrSnlngu aendirSfttim ðéraku. tf.fi sfAarnefnda braut vítsn lega bcfii I bSgi vift telentk tagaSkvtafti og Skvcfti uttmsta Semeinuftu þjðfianna Þeu ttftk sem Buttrick scndi- herra og iftrir I foryitu bandsrlsku sendiþjðnustunnar S tetandi fengu f Itlentkum ttjðrn- mSIum s érunum cfttr strlft, heffiu vitukuld aldrei f etsft arftift ivo mikll ef ekkl heffii komift til I- alftftuleyti Itlentkra atjðriméla- manna. Þeiy hegfiufiu ser oft nén- stt etns og þeir hefftu fenf 16 em- b*ttl tfn ift ISni frS bandarbka sendiherranum t helmildum mlnum kemur glttggt frem, afi li- lentki utanrlkiarSfiherrann hafftl algjttrt trdnsftartamband vift bandarltka scndtherrann og fðr —fi «11 mil I hann. «jU»e£ fðlk, i akyrslur Sveiaa BJttrastea: Fece beaéarltks teadlrééift I •!•* yflr þvf. aé aýsl .ft Almennt gildir su regta, aft skjðlum mi eklu halda tayndum eftir sft 25 Sr eru li&in frS þvl aft atburfiir þeir éttu sér ttaft. sem þau fjalta um. ef einhvcr krefst þess sft U aftgang aft þeim Marg- sr undsntefcningar eru þð frtt þessarl reglu Skjttl, scm ríkis stjðrnir annsrra tands v.lja Aalda leyndum, eru ekkl gerfi opfnber. og sama fildir um skjðl, sem bindarltks leyniþjftnuitan efte hcryfirvttldin krefjatt leyndar S Kjn Ifi auki er tkjalamagn þaft. bandarltka utanrik.aþjðn uttan framleiddi. eftir aft kalds ttrfftitt komtt I a|ftaymlng. svo umfangtmik.fi. aftekkihefur urm tat tlmi lil aft vinna ur þvf efni Mér hefur Uks verit tjSft af tarlsfðlki S tafninu. aft hlutur landarlsku leyniþjðnustunnar isfi vcrift tvoatðr a þestu tfmabifi jft ttrftugl té aft fS úr þvl akorift. hverju þurfi aft balda leyndu s/ram og bvaft megi gera opin- bert. Þvl er þaft, aft meft fium undantekningum eru engin tbjðl. em fengift hafa leyndarstimpil, rjlta afigðnfu eftir Sríft 1*4» og tunu aftlkuidum ekki verfta fyr: neftir nokkur Sr Heimiidir h*r. em éf styftat vift I þestar- greui. skeyUikrptum band-.'iaka utan rfknrSfiuneylisir. og fulltrua þett S Ittandi Baráttan gegn kotnmiinisinanum Heimildirnar fcra IJAsl at barStta gegn kommuaiama S la- lU tslaaéa fftr llka I aft ISta fljSe Sacgja ípaaartljérata vcrl T'TéZr* ' W“M**'** •* '"'II myndlr te> k*grl kðpar é mmSakham Srdftri. f akeyti ttl uUarlkitrSftunrytislns þann ly mara >»44 lét sendiþjðn uatan þcta gtaift. aft manitt heffti verift Vibft úr atarfi hjs Utvarp mu. vcgna þeat aft hann hcfftl tbiftat vit rmhlifta nteaoeakar fréttir f aambandi vift valdatðku kommOnista I Tékkðalðvakfu * Sendiþjftnustan sagfttat nU hafa fenfift trygglngu fyrlr þvl, aft ns- kv*m akoftanaathugun fcri fram S þeim manni. sem vift starfinu t*ki, og f at nu meft Sncgju getift þess. at aS msftuf hcffti S&ur ttarteft vift aendiþjðnuatuna og Ifka hJS bandarlaka hernum 4 la tand. Of v*ri abyggHegur maftur ÞS lét aend.þjftnuatan tif miklu tkipta aft né aem meatum Itttkum I Istenakum blðfium og fftru 161 u verftar akeytaaendingar fram til aft raniuaka hvernlf hcgt verl afi gefa vinvcittion lalenakum blðft- um aftgang aft ftdýrri fréttaþjðn- uatu fra Asaociated Preea Afi hafa trauaU metin hJS blðft- unum var Ifca miktfi atr.fi. | mara l»44 fat acndirlftift þess afi þafiberi alvef aéralakt traust til etaa af rnatjðrum Morgiaibtefta- ins og aft bann hef&i oft ver.fi amdiþjðnuttunm innan handa „Hané hcfur verítt etan af þeim bestu vinum tem bandarfak her yfuvðld hafa haft é tetendi oll atrBUrín Hann hefur verift of er enn alveg einstaktega samvintu- þy&ur I aft leggja mél fram f acm allra betlu IJðti, þar tem Bandartkin eiga hlut aft mSli •• Fyrlr utan þau afakfpU af (slenakum fjðlmiftlum sem ner hafa ver.fi nefnd baffti bandarkka peana eg papplr felar ban slur um, geta varla hafa ifi diplðmatlaku aambandi ta- landaog BandarUtJanna neitl vift Ekki kemur fram bver efta hverJU-haf i ferl koramun.stalata sentfrSftatas. en Ifktar *r afi margir hafi komift þar vift sttfu t elnu bréfi aendirS&aina tll rtftú neytisins cr þcat get.fi, aft Mr Valdunar BJðmason atarfi nú hJS amdirSfttau og vinni aft þvl aft safna upplytingum um kommún l*ta. <g er þvl llklegt.aft hannhafi llka tekifi þétt I gerfi lislans. Alyktanir og nokkur spurningarmerki Vift ranntðkn S tlarfsemi bandarlska aendirtftalnr f Reykjavfk s trunum eftlr atrl& vrftist alveg Ijðst. aft smdirafi.fi .'ðr langt út fyrlr þau mðrk. aem ertand andtréft eiga a& starfa innan og sem Bandarlkin a þessum Srum iyatu yfir aft vera atafnu þeirra I dlplðmatiakum v.fiak.pt um Ein.............. þjðftalðgui tkipti cr, ______„____________ ekkl afsk.pt. af utanrfciapðlllfc né innanrfklaatjftrnmslum þeas landa, sem þ*r atarfa I (abr 21 grein HavannaiamþykkUnnnar frS 1(21) Þetta grein túlkafi. Bandarlkjiatjðrn opinberlega þannif l»<9 ..Slarfsfðlk. bandarlsku utanrlkiaþjðnusl unnar er bannaft aft taka nokkurn K.l I pobtiskum mSium f þeim dum. sem þaft atarfar, og erlaki utanrlklarSftherrann hefur lýat þvlyflr, a&þafi aétkil yrtHslaus skylda atarfsfðlks utan rlkuþjðnustunnar afi forftaat S ðtvlrrftan hstl ðll afaklptl af utnanrikttmslum I þeim Ittndum, aean þaft atarfar I.” (tbr M M meginrrgla f al diplðmatfsk vift- idiþjðnuatur hafi Þvl vi ______________________ utaarfkiamslum forma&lat kannski at melrl hluta I bandarfska aendirtftinu. en hJS Iðglegum, Islenskum sftilum Ulanrfkitré&herra fðr oft mefi mSI f tendiherrann Sftur en hann tðk þau upp I rlUsstJðrn. Ilann tegfti llka S rsftin vift sendiherr- ann um hvernig koms skyldí mtl- um fram t rikisstjðrninnl og fðr þannig S bak vift meftrSftherra afna Nokkrir aftrlr falentkir ttjðrnmSUmenn hefftuftu sér S svfyaftan hstt. Þann.g rcddi lor- actkratherra vift aandiherrann um Sform sln aft fjarlcgja kommunista úr stðfium bjs atoln tmum ríkiiini ag nafngretadi aendiherrann þs fðlk aem hann taldi ctkileft aft fjarlcgja úr atðrfum. Foraeti Itlanda fðr Ifka I bandarlaka aendlrSftift t>! aft ISta I IJfta Sncgju afna yfir aft nyakttp- unarsljðrnln var fallin og til- kynna afi hann heffti fallft StcfSni Jðhanni Steftnaayni atjðrnar- myndum mefi þvl skilyrfti. aft kommúnittar yrftu ekki tekmr me& I ttjúrn Þannigmctti lengi telja. en þaft er varta Sstxta til Þafi sem ,k‘P"r 1 d«* *r »fi “ vMneskju um. hven*r bandarfska iaid.ra6.fi hctti hinni ðloglegu starfscmi ainitt S talandi Um þafi hefur mér ekki lekial aft fs vitnetkju. HJS fslandadeild bandarftka utanrfkisraftuneyt.sins tjsfti yfir- maftur deildarinnar. Dennia (■oodmari. mer, aft hann kannaft- iat ekktrt vlft pðlitlskar ikrtntng- ar S vegum aend.rSftaina I Reykjavlk Eg varftþS var v.6 aft ma&urinn hafft. tngan tkilning t þvi afi ég heffti shuga s þessum skrtningum Egspurftihvort cfck. mundi bl.fi a þaft mjðg alvarleg um augum I dag. ef eitthvert aendirsft foigisi vift pðlitfaksr akrSningar af þvl tagl sem gerftar voru S tslandi (»<» Vift þeirr. spurningu gaf Goodman mér alls ekki þau ötvfrcftu avttr sem ég hefft. vlljafi fa Þafi er akylda latanskra yfirvalda aft vernda la- lenaka þegna gegn ðlðglegri atarkemi S borft vift þcr pðlitfaku tkrSningar, aem ég hef hér gert grein fyrir. Þafi er efililegt aft beina eftirfarandi tpurmngu t.l ittantka utanrlkisrSftuneyiisma Hefur rSftuneytift haft vitaeskju um þessa skrtn.ngaritarlswnl’ Ef avo er. hefur þesau verift mðl m*l(, og hvafta Irygglng hefur fengial fyrir þvl. aft atarbemlnni hafi verift h*tt’ Ef svo er ekki. hvaftvUI þé rsftuneytifi gera tll aft lé allar upplytlngsr um þeati mtl og Ift tjt um afi skrér. sem til kunna aft vera hjs bandartakum yfirvðldum, verfti ger&ar ðnot Fyrír átta árum birti Elfar Loftsson glefsur úr nokkrum bandarískum „leyniskjölum“ í Þjóðvifjanum, og endursagði efhi annarra með sínum hætti. Hvergi var þó gefíð í skyn, að Stefán Jóh. Stef&nsson hefði staðið í sambandi við bandarísku ieyniþjónustuna. 5s

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.