Lesbók Morgunblaðsins - 15.10.1988, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 15.10.1988, Blaðsíða 5
einu sinni lesið Helgarpóstinn á undan- förnum mánuðurn. Hjörleifur Guttormsson hafði áður farið með álíka fullyrðingar á Alþingi, og Árni Hjartarson endurtók þær í Helgarpóstinum. Óttar Proppé, ritstjóri Þjóðviljans, spurði síðan 30. apríl sl: „Er hugsanlegt, að þrátt fyrir alla sérþekkingu sína hafi Þór White- head ekki vitað um þetta skeyti frá Mr. Trimble [sem nú átti að hafa staðfest ásak- anir Tangens] þótt það hafi birst i HP í desember sl. og um það hafi verið fjallað oftar en einu sinni hér í blaðinu á undanförn- um mánuðum?" Víst hefði það verið einstætt að bíða álits- hnekki af því að hafa ekki lesið Helgarpóst- inn sáluga. En sannast sagna hef ég aldrei átt undir viku- eða dagblöð að sækja um aðdrætti bandarískra stjórnarskjala. Allra þeirra gagna, sem ofangreindir menn hafa reynt að hampa til að blása lífi í dauðar ásakanir Tangens og sínar eigin, hafði ég aflað eftir eðlilegum leiðum mörgum árum áður en ég skrifaði álitsgerðina um málið. Ef ég hefði hins vegar verið háður dag- blöðum um þær heimildir, sem menn drótt- uðu að mér að hafa aldrei augum litið eða „stungið undan", hefði þeim verið nær að álasa mér fyrir að hafa ekki lesið Þjóðvilj- ann fyrir átta árum (sjá mynd til vinstri) fremur en Helgarpóstinn fyrir tíu mánuðum. Það gildir nefnilega sama um gögnin, sem þessir menn báru á borð í vor til sönnunar á ásökunum Tangens, og þau, sem hann vísaði sjálfur til f fyrravetur og þóttist hafa höndlað á ævintýralegan hátfc glefsur úr þessum gögnum hafa birst á íslandi fyrir löngu. Aftur á móti varð að bíða eftir því í tæpan áratug eða lengur að leidd væri af þeim sú frumlega ályktun, að Stefán Jóh. Stefánsson hefði verið flugumaður banda- rísku leyniþjónustunnar, eins konar agent „007", sem leiddi íslendinga inn í Atlants- hafsbandalagið eftir fyrirmælum CIA í Washington. Svona ganga hlutirnir stundum í fræðunum. Það þarf að bíða lengi eftir því að nýir og hugkvæmir menn hristi ryk- ið af birtum heimildum og finni í þeim æsi- leg og áður hulin „sannindi". Þótt slíkir pappírar gleymist flestum þess á milli, er það tæplega nokkrum manni til álitshnekk- is nema kannski þeim, sem eignuðu Helgar- póstinum ellismelli Þjóðviljans og stað- hæfðu, að heimildaöflun mín og sagnfræði- legt mat hefði brugðist vegna þess að ég hefði ekki fylgst með handritaútgáfu helgar- blaðsins. SKÁLDAÐÍEYÐUR En hvernig skyldi sú saga hafa komist á kreik, að ég hefði tapað þannig af þessum heimildum og hver er afstaða mín til þeirra? Þegar ég í janúar sl. ræddi við fréttamenn- ina tvo, sem einkum komu við sögu Tangen- málsins, spurðu þeir mig, hvort ég ætlaði að fjalla um „Helgarpóstsskýrslurnar" í væntanlegri álitsgerð minni. Ég svaraði þeim eitthvað á þá leið, að ég hefði ekki lesið helgarblaðið um skeið, en bað annan fréttamanninn að lýsa lauslega fyrir mér efni skýrslnanna. Þott lýsingu hans skakk- aði auðheyrilega, þannig að þar væri Stef- áni Jóhanni gerð upp ný sök, kannaðist ég strax við gögnin úr rannsóknum mínum, en taldi að skekkjan gæti e.t.v. orsakast af því lýsingin væri gerð eftir minni. Þessum fréttamanni og félaga hans sagði ég, að skýrslumar væru mér velkunnar, og öðrum þeirra og e.t.v. þeim báðum greindi ég frá því, að Þjóðviljinn hefði birt útdrætti úr þeim á árum áður. í þeim væri ekki að finna neina stoð fyrir ásökunum Tangens á Stefán Jóhann. Til vonar og vara gekk ég síðan úr skugga um það, hvaða gögn Helgarpóst- urinn hefði birt. Mikil var því undrun mín, þegar Þorleifur Friðriksson hóf þau brigsl í blaðaviðtali — og það í Þjóðviljanum — að ég hefði litið framhjá þessum „nýbirtu" gögnum í Helgar- póstinum og þau væru mér jafnvel með ðllu ókunn. Undrunin stafaði af því, að Þorleifur vísaði í samtöl mín við fréttamenn og var engu likara en hann væri orðinn eins konar blaðafulltrúi þeirra. Það hafði hvarflað að mér í símtölum við fréttamenn, að þeir ætluðu að nota Helgarpóstsgögnin sem síðbúna réttlætingu á mistökum sínum, og nú var ljóst að svo var. Samtímis átti að koma höggi á mig, þótt heldur væri klaufa- lega að farið. Eins og ég hafði skýrt fyrir útvarpsmönn- um, hlaut álitsgerð mín einkum að beinast að frásögnum þeirra af ásökunum Tangens á Stefán Jóhann og heimildum, raunveruleg- um eða ímynduðum, sem þar var vísað til. Þetta helgaðist af því, að ríkisútvarpið hafði kynnt tíðindamann sinn, Tangen, sem sagn- fræðing, er lokið hefði margra ára heimilda- könnun í Bandaríkjunum. Hvort tveggja var rangt, en látum það liggja 4 milli hluta. Á sviði sagnfræði er ein höfuðreglan sú, eins Trimble, bandarískur sendirádsmadur, lagði til viö Stefán Jóhann- REKTU ERLING OG TERESÍU! Eriing Eltingsen flugmálastjóri var rekinn — Teresía Gudmundsson veðurstofustjórt í rannsókn „Sufim»" nkiniiofn undb W»ti Stafén* Jóhanrn Staféi-tonar. iptundrrti k»rk*tS*im iti Helgarpósturinn hetur undir höndum leyniskjöl, sem sýna (ram á, að náið samband var á milIiStefáns Jóhanns Sleíánssonar. þá forsætis- ráðherra, og bandaríska sendiráðsins í Reykjavlk. í skeyti. sem Will- iam C. Trimble, annar æðsti starfsmaður scndiráðsins og staðgengill sendiherra, sendi Dean Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kemur iram, að Bandaríkjamaðurinn gerði það að tillögu sinni 1948, að tveir meðal æðstu starfsmanna rikisins væru leystir frá störfum vegna gruns sendiráðsmannsins um, að þau væru höll undir komm- Um var að ræða Erling Ellingsen flugmálastjóra og Teresíu Guð- mundsson veðurstofustjóra. í skeytinu kemur jafnframt fram, að Hendrik Ottósson, fréttamaður Rikisiítvarpsins, „óður kommúnisti" eins og segir í skeytinu, bafi verið geröur óskaðlegur með þvi aö íaera hann til i starfi innan stofnunarinnar. l'.-i kemur einnig frani, að utanríkismálanefnd Alþingis kom mjög sjatdan saman vegna þess, að í nefndinni átti sæti Einar Olgeirsson, þingmaður sósíalisla og formaöur Sameiningarflokks alþýðu. Þess í stað hafði verið sett á laggirnar óformleg nefnd stjórnarflokkanna til að gegna hlulverki utanrikísmálanefndar — og um leið án þátltöku Einars. Skeytiö bendir ótvírætt til þess, að á árum þessarar ríkisstjórnar, undir forsæti Alþýðuflokksins, hali bandaríska sendiráðið nánast gef- ið fyrirmæii um brottvikningu æðstu embættismanna rikisins úr embættum, sem voru hernaðarlega eða pólitískt mikilvæg. SkjÖlin eru fengin (yrir milligöngu Árna Hjartarsonar jarðfræðings. -Wm um er að racöa. Icr Eysleinn Jiinsnm meö riöherravald og iér iim (ramkvxmd lillagna eoa fyrir- mæla ellir þvf »ern unnl reyniil við i'lenjkaraðsurour ognáþMwr að- Herrtir bans ylir Ijonurra a>a timabil. Hendrik Otlósson Iríltamaóur, sonur Otlós N. Þorlikwonar, lyrsla lorwta Alhýðuiamhatlds íilandí, var einn Irumherja kommúniita- hreylingarinnar á filatidi. Hann var albutftamjall milamaóur og var ríðinn al Brynjolii Hjarnaiyni. þá ntennlamálatíðhetra. lil Ríkisút- varpún* 1947. Eltir byltmguna I Tékkóslóvakíu I lebrúar 194R var ii.irui sakaúur um aö hala viitiað til 'rétla Moskvuúivarptins al þcim al- burðum. Þavcrandi menntamila- raViherra. Eysteinn Jrínsson. hafði wmband við samllokksmann sinn Jrinas Pnrbergsson útvarpsstjóra og var Hendrik farróur lil í starfi og fengið þao vcrkefni að ikrifa sögu úlvaipiins. Ber heimildarmónnum HP saman um að Hendrik hafi verld ..seiiur i wir um eim in íkeið, þ»r til honum voru aftur lalin lyrri slorf. enda .jeinstaklega aðgxiinn um hlutlæfia fráiögn af atburðum", eim "g einn lyrri samstarfimanna hani orAaoi það. Saga Rikisúlvarpiins mun enn lískriíuo. F.rlitiR Ellingsen verklra^tingur var kommúniiti Irá unga aldri og um III áta skeið lonljóri Nalla. olíu- li-Iags á snxrum kommiinitla og einnar hrlstu Ij.iruppsprellu llokks- starlscminnar Hann er fyrsli flug- mjlastMÍn filands 1945-51. Þegar Eysieinn tekur við Itugmálunum i sliórn Slelani Jiihanns er embxlli HELGARPÚSTURINN Handril OtM»on RikiiútnMplnu. S«ttu> mantinu I rwltt *r ¦tohntioH. Bandwikumtflim álítu hana halla undir kommunbta og vildu ao hanni ytfli vikið frt. Rann- Erling Ellmgaan V.i tiuum.i.nnxi Hnkinn ur miarll upp»* lunflu it*ðg*ngiis 1*52 — én •rangurt hans skipl og Agnar Kulued-Han- sen settur honum jalnlíttis ng liAan suifnað llugráð undir formennsku Agnars. sem tök við lleitum verk- i-lnum Eilings Ellingien. Tveimur Árum siðar var Erling lagl upp <ig embaetti hans lagl niður með lóg um Hann fór i mál við rikið vegna þcssa og vann það og íékk miklar miskabf lur léresia Guðmundison veðurf rjeö- norsk aA uppruna ug cig- innona Barúa Guðmundssonar. prólcssiirs og alþmgismanns. sam- fiokkifiianns Slclaus Jðhanns og á þcuum tima lors^la neön deildar Alþingiv Migur hans. Bernharð Stelánsson. kvaíntur Hrclnu syslur BarAa. var i sama lima lorseti efri dcildar. Þcuar Áki Jakobsson skipar Teresiu veðurstolustjóra lannsl framsóknarmónnum Irekfega geng- ið Iram h|i Jóni Lyfxirsíyni. lem var Tereiiu þrem irum eklri i itarfi. ^'jórum áium ilðar cn mr. Trcmblc im tal við Slefin Johann ..lól sam- itongiiráðuneytið ..samkvæmt krolu f|irmilariðuncytisins" tveim- ur miinnum .jið gera alhugun á skipulagningu ug starlscmi Veður- stofu Islandí lil þesi að komasl aA raun um. hvorl ekki cr unnl aA ilarl- ra?kja hana i hagkvxmari hilt cn nú er gcrl'* (Brcl.samgongumila- raðuneytiiiniItU igúsl 19S2 |R*nn- sókn þeisi leidd. ekki til neinnar niðunliiðu. r'jirmilaríðherra þá var Eyileinn Jón(M,n. KÆHUIKSHEIMILI „KOMMA" OG OLAFS THORS Þegar dni að lokuni icinni heims. slyrjMarmmr 'ik iloltiun lýdveldu i fslandi Ijcrðist nacr varð meíri samslaAa með Sjíllslaeðislrokknum og sósialislum um þaA mil en a arra Ilokka mönnum Þetla leiddi til þrss að (')lali Thurs IðkslaAmynda..Nýikópunanljórn" lina'íl.okl 1944 mcð lulllingi Siiii- ahxtallukkiihs og Alþýðullokksinv auk SiiifstarAisflukksins. scm gekk þóekki alheill lil þess leiks, þar m firntn þingmenn hans neituðu að. ílyöja iljornina. Taept ilóð einnig með það að kral- ar fengjusl lil samslarlsitis Pað var að lokum samþykkl í miðstrúrn flokksms með eins alkviðis rr FurmaAur (lokksins. Stelin Jóhann Slelínison. var andvigur aðild flokksins að iljórninni. „r'tir ég aldrei dult með þá skoðun. að ég lengi vart lil þess hugsað. að flokk- urinn laeki þilt i sljórn mcA kor únistum." Taldi hann hiskalegt og varl wmandi lýðrarAisflokki i ' og Atþýðutlokknum að ..rugla s an rcytum" við kommúnisla. og seg- ir. að vanirú sin. ..ég vil scgta ógcö" i samslarfi við þi hafi áll sér djiipat r*tur í langri og iimuilrgri rcynslu, al ólteilindum þeirra og vir hrögðum. cini og Stelin Jóhann / Helgarpóstinum 17. og 22. desember sl. voru þessi sömu skjöl birt í ísleaskri þýðingu og Mgdu þeim mllyrðingar, sem ffallað verður um í siðari bluta þessar- ar greinar. Arni Hjartarson stóð fyrir birtingu skjalanna íþetta sinn og var bún tiður í málsvörn bans fyrir Dag Tangen, sem þá var orðinn uppvís að því að baia borið Stefán Jólmnn Stenmsson ósannri sök um tengsl við bandarísku leyni- þjónustuna CIA. Stefán Jóhann Ráðgast við Kanann tbandarískum skjölumfrá 1948 kemurfram adforsœtisráðherra íslendinga rœddi við slarfsmann bandaríska sendiráðsins um brottrekstur embœttismanna med óœskilegar pólitiskar skoðanir • orsætisráöherrann(StefinJ6- _' hann Slefajissoni sagði einnig _3 tíitölulega faír íunáir htfðu verið haidnir í utanríkismála- nrfnd Alþingis undanfarna tnarga mánuði þar sem hr. Einar Olgeirsson, einn af þingmönnum koninniiiista, vvrí f tufndiniii. I staðínn hf fíii verið setl i tól 6- formleg þingnefnd sem samaii- staði af fulltrúum riliJsstjórnar- fiokkanna þríggja, stjórninni til ráðuneytls um erlend málefni, rarðum við Stefán Jóhann fúf_æt< isráðherra lstendingu og að hcim hafi farið sitthvað fleira á milli en kuneislegt hjal um fegurð iands- ForsætisráðherranníSteíanJó- sendi.Dean Acheson utanríkis- hann Slefánsson) sagði einnig ráðherru Ðandaríkjanna þann 23. mars J948. f gær birtist í Heigarpðstinum grein eftir Árna Hjartarson jarð- fræðing um bandarísk lcyniskjot og Steíán Jóhann Stefánsson en þau mát hafa veríð nokkuð til umræðu að undanförnu vegna Tangen-upphlaupsins svo- nefnda. Með greininni birtist fyrmefnt skeyti Trimbles tit ....... Acheson og endursogn á öðru t»annig cru í íslenskri þýðingu skeyti scm fór milii. sömu aðila herrann (Eystcinn Jðnsson) væri lokaorðin í skcyti sem William C. 29. mars 194«. að leita að manni með heilbrigðar Trimbte, annar æðsti maöur i 1 skeytunum kemur fram að hugmyndir ttl aö gcgna stödunm bandarískascndirádinuálslandt, Trimble þessi hefur setið á rök^ Trimblc segist hafa notað tæki- Samkvæmt frásógn Tnmbles hcfur Stefán Jóhann látið í tjos áhyggjur við hann vegna þess hve margir kommúnistar stórfuðu hjá þvf opinbera. Pð hefði Hendrik Ottósson, óður kommi, vcrið látinn hætta sem fréttamaður hjá ii t v,u | un ti og menntamálaráð- færið og bent á að fa þyrftí nyu fólk fyrir Erling liliingscn flug- málastjðra og tcresiu Guð- mundssou. forstjðra Veðursto- funnar. Tnmble tetur og að bandaríska utanríkisráðhcrran- um þyki fréttnarmai skýringar Stefáns, Jóhanns á þvi hvc sjatdan sé fundað í utanríkismálanefnd alþingis- rjóðviljtnn hafði i gær sam- band við Árna Hjartarson og spuiði hann hvaðan þessi skjöl væiu komin. „Elfar Loflsson sagnfræðingur fékk þau frá Washington þegar hann var að vinna að doktorsrit- gerð sinni. Hún kom ú( i Gauta- K,ir.. ÍQHII t\a hi_____J_____L. ' Daginn efíir fyrri skjalabirtingu Helgarpóstsins flutti Þjóðviljinn ohmgreinda fí-étt um „nýju tíðindin" helgarblaðsins og spurði Árna Hjarkirsou, hvaðan skjöl- in væru komin. Svarið var: frá Etíari Lofíssym! Hringrásinni var lokið. Nú áttu þessi skjöl að vera orðin einhvers konar síðbúin staðfesting á ásökunum Tang- ens um samband Stehms Jóhanns við CIA 1947-49* en þeim bafði Þjóðvih'inn óspart hampað nokkru fyrr. Þá var vitnað í „ný leyniskjöl", sem Tangen átti að hafa. komist yhr á ótrúlegan hátt vestra, en voru í raun gbgn, sem prentuð höfðu verið í skjalaútgáfíi Bandaríkjastiórnar fyrir röskum áratug og birst höfðu í Reykjavíkurblöðunum, þ.á m. í Þjóðvfljanum 1976. Þar var ekki vikið auka- teknu orði að Stefani Jóhanni. og í öðrum greinum vísinda, að sérhver stað- hæfíng fræðimanns skuli dregin af til- teknum heimildum, sem gerð skuli skýr grein fyrir, svo aðrir geti sannreynt. Frétta- ritari útvarpsins í Ósló hafði og eftir Tang- en þá ótvíræðu fullyrðingu, „að menn innan bandarísku leyniþjónustunnar [Central In- telligence Agency] hafi haft náin persónuleg téngsl við Stefán Jóhann Stefánsson, fyrrum forsætisráðherra". Þessu til sönnunar var vísað í ákveðna heimild: leyniþjónustuskýrsl- ur í Truman-safninu um varnir íslands. Næsta dag reyndist „sagnfræðingurinn" ekki geta afhent neina skrifiega sönnun fyrir fullyrðingu sinni, þegar eftir var leit- að. Er þá komið að kjarna málsins: í stað þess að skýra hlustendum frá þessum heim- . ildabresti, lét fréttamaður svo heita, í sam- ráði við fréttaritarann f Ósló, að Tangen hefði framvísað réttri heimild. Þetta segist fréttamaðurinn hafa gert í þeirri trú, að heimildin hlyti senn að koma í leitirnar hjá fræðimanninum. Yfir þetta meginatriði var síðar vandlega breitt í greinargerð frétta- stofunnar um málið. Það eitt sýnir, að könn- un utanaðkomandi aðila var nauðsynleg til að leiða í ljós, hvernig hér hafði verið að verki staðið af mönnum, sem eiga reglum samkvæmt að vanda heimildir sínar í hvívetna. Þegar reynt er að réttlæta meðferð út- varpsins á Tangen-málinu, hlýtur sú spurn- ing að vakna, hvernig viðkomandi frétta- menn og málsvarar þeirra vilji að fréttastof- ail starfi? Mér virðist auðsætt, að eigi að líða vinnubrögð eins og hér voru viðhöfð með því að skírskota til málfrelsis, verði að afnema hefðbundnar starfsreglur útvarpsins qg gefa fréttamönnum þess skáldaleyfi. Óska þeir eftir slíku leyfi? Vilja þeir fá að gerast fréttaskáld, þegar þeim býður svo við að horfa? Ég efast ekki um að sú hugs- un væri flestum þeirra framandi, en spurn- ingin er leidd beint af málflutningi Þorleifs Friðrikssonar og félaga og úrsögn útvarps- manna úr siðanefnd Blaðamannafélagsins í mótmælaskyni við úrskurð nefndarinnar í málinu. Þótt allar síðbúnar „sannanir" á ásökunum Tangens hefðu við rök að styðj- ast, en því fer fjarri, breyta þær engu um skáldskapinn, sem menn leyfðu sér að hafa í frammi í fréttatímum. Tangen í Fimmta Veldi Þegar upp komst um pretti Tangens í nóvember sl. voru hann og útvarpsmenn orðnir fjórsaga _um heimildir hans. Lýsing fréttaritarans í Ósló á skjali því, sem Tang- en bar fyrst fyrir sig, sýnir ðtvírætt, að hann hafði í huga skýrslu Þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna um öryggishagsmuni þeirra á íslandi, dags. 29. júlí 1949, þótt í þessu skjali væri í raun ekki stafkrók að fínna um Stefán Jóh. Stefánsson og það væri ekki frá leyniþjónustunni komið. Haft var eftir Tangen, að skýrslan væri í þremur hlutum alls 10 blaðsíður, og það stemmir nákvæmlega við blaðsíðufjölda Þjóðarör- yggisráðsskýrslunnar og fylgiskjöl hennar. Skýrslu þessa afhenti Tangen síðan frétta- ritaranum, þegar falast var eftir sönnun á ásökunum hans. Nokkru síðar ræddi Arn- þrúður Karlsdóttir við Tangen í sjónvarpi, en Steingrímur Hermannsson, utanríkisráð- herra, hafði þá flett ofan af vinnubrögðum hans. Þá neitaði Norðmaðurinn því að hafa sakað Stefán Jóhann um tengsl við CIA, en bar á hann aðra og óljósari sök: [Arnþrúðun] „Hvaða íslendingar eru nefndir í skjölunum?" Tangen: „í þeim skjölum, sem ég hef, eitt er ekki hér, það er á íslandi, þar eru Stefán Jóhann Stef- ánsson og Bjarni Benediktsson nefndir. Það er ekkert undarlegt, því bandarísk yfírráðastefna byggir mikið á aðilum eða tengiliðum sem þeir treysta." „í tengslum við hvað?" „í tengslum við að þetta skjal er frá 29. júlí 1944 [svo] og þá óttuðust menn mjög uppreisn kommúnista á íslandi." (Mbl. 25. nóv. 1987.) Enn var það skýrsla Þjóðaröryggisráðs- ins, sem Tangen var að vísa til, en hún var dagsctt sem fyrr segir 29. júlí 1949, en ártalið '44 eru augljós mismæli eða prent- villa Mbl. Nokkru síðar dró Tangen enn í land í viðtali við fréttastofu útvarps: Ég hef ekki sagt, að ég hafí séð skjöl, sem sýna samband milli CIA og Stefáns Jóhanns Stefánssonar. Ég sagði: Ég hef undir höndum skjöl, þar sem vísað er í samtöl í Washington milli utanríkisráð- herra á íslandi í mars 1949 um mögu- leika á byltingu kommúnista. Skjalið, þar sem nafn Stefáns Jóhanns stendur, er ómerkileg orðsending, sem segir, að full- trúar Bandaríkjanna skuli ræða við hann. Annað hefði auðvitað vakið mikla athygli. Ekki fer á milli mála, að Tangen var að tala um sömu heimild og fyrr (notaði meira að segja bögumælið, sem fyrir kemur í frum- texta skýrslunnar, „Icelandic Foreign Min- isters"), en hafði snúið við blaðinu síðan Arnþrúður Karlsdóttir rakti úr honum garn- irnar, og hélt því ekki lengur fram að nafn Stefáns kæmi fyrir í skýrslu Þjóðaröryggis- ráðsins. Bréf eða orðsendingu, sem hann hafði áður sagst hafa fundið um ráðherr- ann, hafði hann nú einnig lýst fányta, en aðrar heimildir, er vitnað hafði verið til í frásögnum um málið, voru hugarsmíð út- varpsmanna (ein frá fréttaritara en önnur frá fréttamanni). Eftir að ég hafði lýst þessum málavöxtum ítarlega í álitsgerð til ráðherra, snerist Árni Hjartarson til varnar Tangen í Helgarpóstin- um. Stóð það honum nærri. Árni mun hafa verið viðtakandi að skjölum, sem Tangen sendi til íslands, og þannig hafði það atvik- ast, að hann varð eins konar fræðilegur umboðsmaður hér á landi fyrir hinn „kunna norska sagnfræðing og sérfræðing í utan- ríkissamskiptum Bandarikjanna" (sbr. kynningu Arna á Tangen í Helgarpóstinum í desember sl.). Aðferð Árna var sú að nota röksemdafærslu mina til að sýna fram á, að í skýrslu Þjóðaröryggisráðsins fyndist ekk- ert til stuðnings ásökunum Tangens á Stef- án Jóhann. Þetta var honum sfðan opin- berun þess (þvert á málsgögnin lauslega rakin hér að framan), að norski fræðaþulur- inn hefði aldrei stuðst við þessa skýrslu. Það væri því Þór Whitehead en ekki Dag Tangen sem væri sökudólgur í þessu máli! Ég hefði reynt að leiða menn afvega, með þvi að rekja ásakanirnar á Stefán til hald- lausrar skýrslu: Tangen hefði einkum verið með aðra og pottþétta heimild í huga og LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15. OKTÓBER 1988 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.