Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1989, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1989, Blaðsíða 6
ég„ var -ung, jjsto^yr urðu landsfrægar þá á! einni nóttu, en nú getur enginn maður lært stöku, sem betur fer, liggur mér við að segja. Þær eru misgóðar stökumar sem heyrast núna, svo ekki sé meira sagt. Ég þurfti fljótlega að hugsa um stórt heimili Á fyrsta árinu okkar í Suðurgötunni fæddist yngsta bam okkar hjónanna, Jós- efína Lára, eina dóttirin. Þá var mamma komin til mín og það var mér mikil hjálp, þó hún væri reyndar heilsulítil um skeið á þeim tíma. Hún varð hjartveik um sjötugt og ég var þá mjög hrædd um hana. Eg gat ekki til þess hugsað að missa hana, hún var mér svo mikils virði. En hún lifði lengi eft- ir það. Hún var mér jafnan mikil hjálpar- hella og við vorum mjög nátengdar, enda var ég nánast eins og einbimi. Hún var hjá mér þegar ég átti Jóhannes, Guðný systir var hjá mér þegar ég átti Guðjón og svo var mamma flutt til mín þegar Lalla fædd- ist, eins og fyrr sagði. Eg þurfti fljótlega að hugsa um stórt heimili. Við Láms vomm ekki fyrr gift en farið var að biðja okkur fyrir fólk í fæði á vetuma. Það tíðkaðist svo mikið þá. Við vomm því oft með skóla- fólk og aðra í fæði. Ég hafði jafnan eina eða tvær stúlkur svo ég stóð ekki sjálf í uppþvotti eða slíku. En ég hugsaði sjálf um bömin og stjómaði auðvitað heimilishaldinu og tók þátt í ýmsum verkum. Ég lá aldrei í leti ef svo má segja, ég var t.d. ekki fyrr komin heim úr siglingum en ég tók við mínum verkum. Ég fór fyrst með Lámsi til útlanda þegar ég var 26 ára gömul og eftir það fómm við oft út. Við vomm stundum einn til tvo mánuði í slíkum ferðum, en mamma gætti jafnan bamanna. Jóhannes sonur okkar var sem bam gjam á að fá bronkítis ef hann fékk kvef og við vildum því koma honum í sveitaloftið. Það varð til þess að við keyptum sumarbústað í landi Grafarholts í Mosfellssveit. Þar vor- um við á sumrin með bömin en þurftum að láta aka okkur á milli því við áttum ekki bíl. Láms keyrði aldrei en við fengum okkur þó bfl sem við áttum um tíma, eftir að drengimir fengu bflpróf. Lárus komst fljótt til metorða Láms komst fljótt til metorða. Jón Magn- ússon forsætisráðherra bauð honum að fara út og læra mál ef hann vildi svo seinna fara í sendiherrastöðu, en það vildi Láms ekki, hann vildi vera hér hjá föður sínum. Láras var fulltrúi hjá honum lengi og settur bæjar- fógeti í hans forföllum. Láms var málflutn- ingsmaður í 36 ár. Hann sat á þingi í 14 ár fyrir Sjálfstæðisflokkinn en féll út af þingi árið 1956. Hann sat jafnan á þingi fyrir Seyðfirðinga, þar eystra var hann alinn upp til tólf ára aldurs. Faðir hans var lengi bæjarfógeti á Seyðisfirði og sýslumaður í Norður-Múlasýslu. Hann sat einnig á þingi um áratugaskeið og var m.a. formaður sam- bandslaganefndarinnar árið 1918. Þegar Láms bauð sig fyrst fram var pólitíkin hörð. Ég man t.d.að krakkamir sungu fyrir kosn- ingamar „Láms skal á þing, Héðinn skal moka kolabing“ og svo öfugt, „Héðinn skal á þing, Láms skal moka kolabing", allt eft- ir því hvar foreldrar þeirra stóðu í pólitík- inni. Héðinn þessi sem bömin sungu um var auðvitað Héðinn Valdimarsson sem var al- þýðuflokksmaður. Auðvitað hafði þátttaka Lámsar í pólitík mikil áhrif á mitt líf. Öllu slíku fylgir mikill ágangur á heimili og svo fylgdi þingsetunni talsvert samkvæmislíf. Láms átti lengi sæti í ýmiss konar nefndum en hann tók ekki nærri sér að hætta þing- störfum þegar að því kom. Láms varð seinna hæstaréttardómari og um tíma forseti Hæstaréttar. Það má segja að hann hafi á þeim tíma orðið fyrir þungum búsiflum frá hendi óvinveittra andstæðinga í pólitík. Hans mótleikur var að segja af sér emb- ætti og hreinsa sig af illum áburði, sem honum tókst. Öllu þessu tók hann með jafn- Fjölskyldan stödd út í kálgarði í sumarbústaðnum Enni í Mosfellssveit. F.v. Guð- jón, amma Guðný, Lárus og fyrir framan hann Sesselja Guðný, systurdóttir Stef- aníu. í miðjunni er Fríða barnapía, Stefanía og Jóhannes. —i i 1 r-—i r i r i f ~;i . 11 I VILBORG HALLDÓRSDÓTTIR Dagar Dagamir svo hljóðir silast áfram í tóminu ert þú ein flýtur niður lífsfljótið hvergi brönd’ að fá mannhafið rennur saman í eitt _ > . Eyðileggingin skiptir ekki lengur máli eins og hluti af annarri tilveru smiðshöggið HELGAJÓHANNSDÓTTIR - Seiður ífjörunni / snjónum Þangið velkist Iágu spor þín í fi'ömnni þögul vitni Iíkist rótlausum sem hurfu hugsunum milíi trjánna sem aldrei Nótt full af ná fótfestu ókunnum seið mávurinn björt sem dagur ber frelsið í flóði mána í flugi sínu og dansandi norðurljósa laus við hömlur Nott full af töfrum óttans grimmd heimsins Á ísnum ómar í dönsuðu álfamir þungri stunu vafðir gull- öldunnar og silfurljósum MiIIi tijánna flökti mynd þín nær og nær Höfundur er sjúkraliöi I Reykjavík. EGGERTE. LAXDAL Máninn Máninn hékk yfír djúpinu, og sagði við landið. Eg elska dökka brá þína, hjartslátt hafsins, og andardrátt sofandi náttúrunnar. Fölleitt skin mitt, er koss á enni öræfanna, sem rísa, með hvítar húfur, og bíða dags. Nisti Blómin, baða sig í sólskininu, hjörtun slá örar. Sólin er eins og nisti, á bijósti skaparans, ljómi veru hans. Höfundur býr í Hverageröi. Lárus Jóhannesson 17 ára. aðargeði og þeirri sáttfysi sem honum var gefín í ríkum mæli. Láms dó árið 1978, það vora mér erfið umskipti. Síðustu ár sín stundaði hann sín málflutningsstörf, sáttur við guð og menn og í hlýju sambandi við sína fjölskyldu. Fór með kokkabækur og konfektpoka í rúmið á kvöldin Ég get ekki annað sagt en ég sé ánægð með það hlutskipti sem mér hlotnaðist í lífínu. Láms var, má segja, mín fyrsta og einasta ást. Mér finnst núna að milli okkar hafi ekki verið nein brennandi ást í upp- hafi. Kannski finnst mér það vegna þess að ást okkar óx með ámnum jafnt og þétt. Okkur kom jafnan vel saman og það varð okkur ekki neitt misklíðareftii þó Lámsi þætti gott að fá sér í staupinu. Láms minn var gleðimaður og söngmaður mikill og það gat ég vel skilið þó ég tæki lítinn þátt í slíku sjálf. Hvað snertir mitt hlutverk sem húsmóðir þá gekk mér vel að sinna því. Það varð að vísu minna úr lærdómi mínum á húsholdningsskólanum en ætlað var eins og fyrr sagði. Ég var þar aldrei nema einn mánuð en ég bætti mér það upp með því að fara fyrstu árin með kokkabók og konf- ektpoka í rúmið á kvöldin. Þannig las ég mér til og prófaði mig svo áfram — eitthvað varð ég að gera í þeim efnum. Af systur minni lærði ég að kaupa inn og fékk hjá henni margar fínar uppskriftir. Konur vom á þessum ámm mjög gagniýnar hver á húshald annarrar og líklega hafa þær konur sem í kringum mig vom ekki búist við miklu af mér í upphafi. Ég var bæði af fátæku fólki komin og svo þótti ekki kvenlegt að fara í menntaskóla á þeim ámm, en þetta gekk nú samt allt vel hjá mér,“ segir Stef- anía og brosir. Þó brosið sé dauft þá finnst mér ég sjá í því endurspeglun af brosi ungu stúdínunnar, sem ámm saman fór með kokkabækur og konfekt upp í rúm með sér til þess að læra það sem í þá daga var kraf- ist af ungri yfirstéttarkonu á íslandi. Það er tekið að líða að kvöldi þegar ég kveð frú Stefaníu. Mér er lfld farið og því fólki sem sagt er frá í þjóðsögunum að kæmist í kynni við dýrlegt líf álfa og huldu- fólks, mér fínnst næstum nöturlegt að hverfa frá lýsingum hennar af því Hfí sem konur betri borgara lifðu hér áður fyrr, til þess amsturs sem er hlutskipti flestra kvenna í dag. „Nú er stúdentspróf álíka mikilvægt og húsholdningsskólar og kúnst- broderí vom hér áður fyrr,“ hugsa ég og hleyp við fót út á bílastæðið. Ég sé mér til mikils léttis að bfllinn minn er kyrr á sínum stað. Hvílík heppni, þá gefst mér tími til að komast í búð til að kaupa eitthvað fljót- legt í matinn fyrir heimilisfólkið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.