Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1993, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1993, Blaðsíða 12
HÖFUNDUR:ÓÞEKKTUR MYNDASAGA: BÚI KRISTJÁNSSON íll flátnéfur hét maður son Bjarnar bunu. Hann var hersir ríkur í Noregi og kynstór. Hann bjó í Raumsdælafylki. Þaö er milli ^^ Sunnmærar og Norðmærar. ^js^t^^f^^^í^ ÞRÁNDHBMU >fV ^m Á ofanverðum dögum Ketils hófst ríki Haralds konungs hins hárfagra, ríkti hann með slíku ofríki, að enginn fylkiskonungur þreifst í ríki hans nema að hann réöi einn nafnbót hans. *~Y\ *=n er Ketill fréttirþetta, að Haraldur konungur hafðí ætlað honum slíkan kost, að gera hann og frændur hans að leiguliðum sínum. Stefnir hann þing við frændur sína... H*£i£féZ££*&£ÍLi Eg er þess fúsari að hljóta slíkan dauðdaga sem frændur mínir en eigi vil ég leiða ykkur í svo mikið vand- kvæöi með einræði mínu því að mér er kunnugt ... skaþlyndi frænda minna og vina, að þér viljið ekki viö okkur skilja þó að mannraun sé nokkur í að fylgja mér. Björn hinn austræni sonur Ketils svarar: Skjótt mun ég birta minn vilja. Ég vil gera að dæmum göfugra manna og flýja land þetta. Aö þessu var geröur góður rómur og þótti þetta drengilega talað. Þetta ráð var bundiö, að þeir mundu af landi fara því aö synir Ketils fýstu þess mjög en engin mælti í móti. Björn og bróöir hans Helgi bjóla víldu til íslands fara. 12 .--..,. ... .- . • . _:.. . - i ¦.. ¦; ¦< ¦-¦ -

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.