Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1993, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1993, Blaðsíða 12
... en mungát skyldi skemmta alþýöunni. Svo segja menn aö Unnur hafi bæði veriö há og þrekleg. Hún gekk hart utar eftir skálanum. Höfðu menn þaö að orði að konan var enn virðuleg.___________________ Drukku menn um kveldiö þangað til að mönnum þótti mál að sofa. Cá^^^S Og síðasta dag boðsins var Unnur flutt til haugs þess er henni var búinn. Hún var lögð í skip í hauginum og mikiö fé var í haug lagt með henni. Var eftir það aftur kastaður haugurinn. Gekk Olafur eftir það í skálann og sagði tíðindi þessi. Þótti mönnum mikils um vert hversu Unnur hafði haldið virðingu sinni til dauðadags. Var nú drukkið allt saman, brullaup Ólafs og erfi Unnar. u.':. '•t.r.liali i Ólafur feilan tók þá við búi í Hvammi og allrí fjárvarðveislu aö ráði þeirra fænda sinna er hann höfðu heim sótt. Gerðist hann ríkur maður og mikill höfðingi. 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.