Lesbók Morgunblaðsins - 13.03.1993, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 13.03.1993, Blaðsíða 12
Þaer sátu allar saman um þvera búðina. Höskuldur hyggur vand- lega aö konunum. Hann sá aö kona sat út viö tjaldskörina. Sú var illa klædd. Höskuldi fannst konan fríö sýnum ef nokkuð mátti á sjá. Svo virðist mér, sem þú munir þessa ambátt selja heldur dýrt því aö þetta er þriggja verö. Vil ég nú fyrst vita hversu mikiö silfur er í sjóöi þeim, sem ég hef á belti mér. Tak þú fram vogina Gilli, meöan ég leita aö sjóönum. Rétt segir þú að ég met hana dýrar en aðrar. Veldu þér nú einhverja af þessum ellefu og greiddu fyrir það mörk silfurs en þessi verður eftir í minni eign. . Hversu dýr skal sú kona ef ég vil kaupa. Þú skalt reiöa fyrir hana þrjár merkur silfurs. Þetta mál skal fara svikalaust af minni hendi því aö á er Ijóöur mikill um hagi konunnar. Vil ég aö þú vitir þaö Höskuldur áöur viö sláum kaupi þessu. Gllll gerlr svo. Vigtaöi hann silfrlö og voru þaö þrjár merkur vegnar. Vigta þú silfrið og sjáum svo hvaö sjóöur sá vegur er ég hef. Sýnist mér svo hafa til tekist aö þetta mun veröa kaup okkar. Tak þú fé þetta til þín en ég mun taka viö konunni. Finnst mér þú hafir drengilega aö þessu máli staöiö því aö þú vildir greinilega ekki pretta mig. Hvaö er þaö?? Kona þessi er ómála. Hef ég margreynt aö leita mála viö hana og hef aldrei fengiö orö af henni. Held ég meö vissu að þessi kona kunni ekki aö mæla. Síðan gengur Höskuldur heim til búöar sinnar. Þaö sama kveld rekkti Höskuldur hjá henni. En um morguninn eftir þegar menn fóru í klæöi sín. Þá lauk Höskuldur upp kistu eina og tók upp góö kven- mannsklæði og rétti ambátinni og mælt til hennar. Var þaö svo allra manna mál aö hennl sæmdl góö klæöl. Lítt sér stórlæti á þeim klæðabúnaöi sem Gilli hinn auðugi hefur þér fengiö. Er þaö og satt aö honum var meiri raun í aö klæöa tólf en mér að klæða eina. líl\ w \LMl 1II m Ær11 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.