Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1993, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1993, Blaðsíða 12
 Þakka ég þér orö þín Nú kemur Höskuldur heim af þingi og spyr þessi tíðindi. Honum líkar heldur þunglega. En meö því aö vandamenn hans áttu hlut í þá sefaðist hann og lét vera kyrrt. Þeim Ólafi byrjaöi vel og tóku Noreg. Örn fýsir Ólaf aö fara til hiröar Haralds konungs, kvaö hann gera til þeirra góöan sóma, er ekki voru betur menntir en Ólafur var. Ólafur kvaöst þaö mundu gera. Fara þeir Ólafur og Örn nú til hiröarinnar og fá þar góöar viötökur. Kannast konungur þegar viö Ólaf fyrir sakir frænda hans og bauð honum þegar meö sér aö vera. Gunnhildur lagði mikil mæti á Ólaf er hún vissi aö hann var bróðursonur Hrúts. En sumitmenn kölluöu þaö, aö henni þætti þó skemmtan aö tala viö Ólaf þótt hann nyti ekki annarra að. Olafur ogladdist er á leið veturinn. Eigi skalt þu þess fýsast, ekki veit ég vonir skipa þeirra er vestur um haf mundu ganga. Ferö a ég a höndum mér að fara vestur um haf og þætti mér mikiö undir, að þú ættir hlut í, aö sú yröi farin sumarlangt. 9 ö &V; Gunnhildur gekk á tal þeirra og mælti Nú heyri ég ykkur þaö tala sem eigi hefur fyrr viö borið, aö sinn veg þykir hvorum. Ólafur fagnar Gunnhildi og lætur eigi niöur falla taliö. Síöan gengur Örn á brott en þau Gunnhildurtaka þá tal. Segir Ólafur þá ætlan sína og svo hvaö honum lá viö aö koma fram feröinni, kveöst vilja komast aö því sanna um aö Mýrkjartan konungur var móöurfaöir hans. Þá mælti Gunnhildur: Eg skal fá þér styrk til ferðar þessarar aö þú megir fara svo ríkulega sem þú vilt. ■r -\ '12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.