Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.1994, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 08.01.1994, Blaðsíða 12
 HÖFUNDUR: ÓÞEKKTUR MYNDASAGA: BÚI KRISTJÁNSSON Veðráttu gerði harða um haustið. Voru frost mikil og kuldar. Heiðnir menn segja það eigi undariegt að veðrátta léti illa: íslendingar voru allir saman um veturinn í bænum. Var Kjartan mjög fyrir þeim. Veðrátta batnarog komu menn fjölmennt til bæjarins að orðsending Ólafs konungs. Margir menn höf ðu við kristni tekið í Þránd- heimi en hinir voru þó miklu fleiri er í móti voru." Einhvern dag átti konungur þing í bænum út á Eyrum og talaði trú fyrir mönnum, langt erindi og snjallt. Þrændir höfðu hermannsog buðu konungi bardaga í mót. Konungur kvað þá vita skyldu að hann þóttist átt hafa við meira ofurefli en berjast þar við þorpara í Þrándheimi. Skaut þá bóndum skelk í bringu og lögðu allt á konungs vald og var margt fólk þá skírt. En síð- an var slitið þinginu. Þetta sama kveld sendir kon- ungur menn til herbergis ís- lendinga og bað þá verða vísa kvaðþátöluðu...

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.