Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.1997, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.1997, Blaðsíða 2
ISLENSKUR SAFNADAGUR ISLENSKUR safnadagur verður á morg- un, sunnudag. Þá munu söfn á íslandi sameinast um að vekja athygli á starf- semi sinni og er þess vænst að fólk leggi leið sína á söfnin og njóti þess sem í boði verður, að því er fram kemur í máli Lilju Árnadóttur safnstjóra Þjóðminjasafns Is- lands. Víða verður ókeypis aðgangur eða FINNSKUR SIGUR í BEETHOV- ENKEPPNI / TJÁN ára piltur, Antti Siirala frá Helsingfors sigraði nýlega í alþjóðlegu Beethovenkeppn- inni í píanóleik sem haldin var í Vín í Austurríki. Siirala hlotnuðust einnig sérstök verðlaun fyrir að leika einn af síðari sónötum Beethovens. Siirala stundar nám í Sibeliusar-aka- demíunni hjá Matti Raekallio. Beethoven-keppnin er ein sú virtasta af þeim sem eingöngu eru bundnar við túlkun á verkum eins tónskálds. Alls kepptu 300 píanóleikarar um þátttöku- rétt. SLENSKUM listamanni, Pétri Kristjáns- syni á Seyðisfirði, var boðið að vera með hliðarsýningu á sýningu svissneska listamannsins, Dieter Roth, og sonar hans, Björns Roth, í Samtímalistasafninu í Marseille í Frakklandi. Fleiri íslendingar eiga aðild að sýningunni því Eggert Einars- son, Gunnar Helgason og Gísli Jóhannsson, eru samstarfsmenn Dieters og Björns Roth á þessari sýningu. Pétur Kristjánsson er búfræðingur og þjóðfræðingur að mennt. Hann hefur feng- ist við listsköpun um skeið og sýnt mynd- verk og skúlptúra í heimabyggð sinni. Pétur og Dieter Roth hafa verið kunningjar í nokk- ur ár. Dieter bauð honum að vinna með sér veittur afsláttur og boðið upp á sérstaka leiðsögn um sýningar. Lilja segir að íslenska safnadaginn megi rekja til alþjóðasamtaka safna, ICOM, sem haldi safnadag hátíðlegan átjánda maí ár hvert. Sú dagsetning henti aftur á móti illa íslenskum aðstæðum. „Því varð að ráði milli íslandsdeildar ICOM og íslenskra KOSTNAÐUR við tónleikahald ten- óranna þriggja; Lucianos Pavarott- is, Placidos Domingos og Joses Carreras, í Þýskalandi verður héðan í frá margfaldur miðað við það sem hingað til hefur verið, eftir að þýskur dómstóll úr- skurðaði í vikunni að þeir flyttu ekki sígilda tónlist, heldur dægurtónlist. Félag þýskra rétthafa í tónlist (GEMA) höfðaði mál á síðasta ári, þar sem þeir töldu að tenórarnir þrír ættu að greiða tónleika- gjald eins og um dægurtónlist hefði verið að ræða. Sígild tónlist á sér ríka hefð í Þýska- landi og þar er flutningur hennar styrktur með því að greiða þarf lægri gjöld fyrir tón- leika en þegar um dægurtónlist er að ræða. Hefðu tónleikar tenóranna talist sígildir, hefðu þeir átt að greiða um 40.000 mörk, um 1,6 milljónir ísl. kr. En vegna þess að tenórarnir fluttu m.a. dægurflugur á borð við „O sole árið 1991 og oft síðan. „Það var engin alvara í listsköpun minni fyrr en ég kynntist Dieter. Hann hefur sannfært mig um að þetta sé í lagi og í raun búið mig til sem listamann. Hann er besti kennari sem ég hef haft,“ segir Pétur. „Úti - inni" Sýningin í hinu stóra Samtímalistasafni í Marseille var opnuð 27. júní og stendur fram í september. Hún er einskonar yfirlitssýning á verkur þeirra safna að velja fremur annan sunnudag júlí- mánaðar.“ Að sögn Lilju eru miklar vonir bundnar við safnadaginn sem vonast sé til að geti orðið að árlegum viðburði hér á landi. Greint er frá því helsta sem söfn bjóða upp á í dálkinum Menning/listir næstu viku hér á síðunni. mio“, krafðist GEMA þess að þeir greiddu um 1,5 milljón marka, um 60 milljónir ísl. kr. Hélt félagið því fram að ekki væri hægt að halda því fram að tónleikar tenóranna væru sígildir þar sem þeir hefðu „yfirbragð uppá- komu“ og að þeir væru eingöngu í hagnaðar- skyni. „Þegar alvarleg tónlist er annars vegar skiptir mestu máli að njóta tónlistarinnar og hlú að menningunni," sagði m.a. í málflutn- ingi GEMA. „Á tónleikum tenóranna er mark- aðssetningin í forgrunni." Tónleikar tenóranna, sem þeir hafa haldið undir berum himni m.a. í Þýskalandi, frá 1990, njóta mikilla vinsælda þar í landi, þrátt fyrir að miðaverðið sé um þrefalt hærra en á óperutónleika. Hélt GEMA því fram að það væru fyrst og fremst dægurlögin, svo sem „O sole mio“ sem löðuðu áhorfendur að, og því bæri tenórunum að greiða gjöld í sam- ræmi við það. feðga. Þeir hafa síðan boðið þremur lista- mönnum að vera þar með hliðarsýningar, auk Péturs eru það Dorothy Iannone og Ingrid Wiener. Þá er Boekie Woekie, bóka- búðin í Amsterdam, með sýningu og verslun í hluta sýningarrýmisins. „Dieter bauð mér að fá eitt herbergi," segir Pétur sem setti þar upp myndverk og skúlptúra undir heitinu: „Uti — inni“.. Ekki vill hann fara nánar út í það hvers konar verk þarna eru á ferðinni en síðar í spjallinu kemur í ljós að meðal verkanna er hurðin á salerni verslunarinnar Turn- bræðra sem Pétur rekur með félaga sínum og hefur farið höndum um á síðustu mánuð- um og árum. MENNING LISTIR Þjóðminjasafn Islans Sýningin Kirkja og kirkjusknlð, miðalda- kirkjan í Noregi og á íslandi. Listasafn Islands Sögn í sjón; sýning á verkum sem byggð eru á íslenskum fornritum. Asmundarsafn - Sigtúni Yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveins- sonar Árbæjarsafn í sumar verða sýndar Ijósmyndir frá Reykja- vík, ásamt Ijóðum skálda. Kjarvalsstaðir - Flókagötu íslensk myndlist til 31. ágúst. í vestursal er landslagsmálverk frumheijanna og verk ab- straktmálara, í miðrými verk eftir listamenn úr SÚM-hópnum og verkið Scienee Fiction eftir Erró. í Austui'sal eru verk yngri málara, Safn Ásgríms Jónssonar - Bergstaða- stræti 7 4 Sýning á úrvali vatnslitamynda eftir Ásgrím. Norræna húsið - við Hringbraut Sýning á íslensku handverki, Þingborgarhóp- urinn sýnir verk sín. Anddyri Norræna húss- ins 11.7.-17. 8. opið 9-19, nema sun. 12-19. Sýningarsalur í kjallara: 19. júlí - 17, ágúst Sumarsýning Norræna hússins Fögur Snert- ing - sýning á verkum Guðjóns Bjarnasonar opið alla daga 13-19. Ráðhús Reykjavíkur Sýning á vatnslitum Bridget Woods í Tjarn- arsal og í Ráðhúskaffi. Sýningin stendur til 15. júlí. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði v/Suðurgötu Sögn í sjón. Hátíðarsýning handrita, opin daglega kl. 13-17. Þjóðarbókhlaða ísland - himnaríki eða helvíti. Sýning út ágúst. Nýlistasafnið - Vatnsstíg 3b Fimm nýjar sýningar. Magnús Pálsson sýnir í Giyfjunni, Gallerí Gúlp og Undir pari eru með sýningu í Forsal, Áslaug Thorlacius sýn- ir í Bjarta og Svarta sal, í SÚM-salnum er haldið upp á 20 ára afmæli Suðurgötu 7 og gestur safnsins að þessu sinni er Jón Reykdal. Gallerí Hornið Gunnar Þjóðbjörn Jónsson sýnir til 30. júlí. Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 19. Kristinn M. Pálma sýnir til 6. ágúst. Handverk og hönnun Georg Hollanders sýnir leikföng til 14. júlí. Mokka - Skólavörðustíg Hlín Gylfadóttir sýnir sílikondýr til 6. ágúst. Tuttugu fermetrar, Vcsturgötu 10 Sýning á verkum Oliver Kochta. Hafnarborg - Strandgötu 34 Hf. Sýning á verkum Wulf Kirchners, Nönnu Pallgard Pape, Magni Jensen og Svein Thingnes. Listasafn Sigurjóns - Laugarnestanga 70 Sumarsýning á völdum verkum Siguijóns. Ingólfsstræti 8 - Ingólfsstræti 8 Sýning á málverkum Tuma Magnússonar. SPRON, Álfabakka 14, Mjódd. Aðalheiður Valgeirsdóttir sýn. til 8. ágúst. Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn Fjarvera/nærvera - sýning á verkum Christ- ine Borland, Juliao Sarmento og Kristjáns Guðmundssonar. Byggðasafn Hafnarfjarðar Undir Hamrinum - Af lífi hafnfirskrar al- þýðu til 30. sept. Sjóminjasafn Islands við Vesturgötu Hf. Almenn sýning og sýning á olíumyndum Bjarna Jónssonar. Norska húsið Stykkishólmi Sýning á verkum R. Weissaves. Opið dag- lega kl. 11-17. Iþróttamiðst. Reykjahlíð i Mývatnssveit Sólveig Illugadóttir sýnir 15 olíumálverk Laugardagur 12. júlí. Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju. Gustavo Delgado Parra og Ofelia G. Castallanos ieika mexíkóska barokktónlist. Sumartónleikar í Skálholtskirkju. Hedwig Bilgram, orgel- og semballeikari leikur kl. 15. Kl. 17 syngur Marta G. Halldórsdóttir, sópran ásamt Hedwig Bilgram og Kolbeini Bjarnasyni, flautuleikara. Sumartónleikar á Norðurlandi.Reykjahlíðar- kirkja klukkan 21. Quadro Corydon (messo- sópran, senball, selló og blokkflauta) Sunnudagur 13. júli Sumartónleikar í Skálholtskirkju. Kl. 15 verð- ur leikið úrval af efnisskrám laugardagsins. Sumartónleikar á Norðurlandi.Akureyrar- kirkja klukkan 17. Quadro Corydon (messo- sópran, senball, selló og blokkflauta) Sumar- kvöld við orgelið í Hallgrímskirkju kl. 20.30. Flytjendur Gustavo Delgado Parra og Ofelia G. Castallanos.__________________ LEIKLIST Islenska óperan Evíta laug. 12. júlí. Hermóður og Háðvör Að eilífu laug. 12. júlí. Augnablik Tristan og ísól sun. 13. júlí. Upplýsingar um listviðburði sem óskað er eftir að birtar verði í þessum dálki verða að hafa borist bréflega fyrir kl. 16 á miðviku- dögum merktar: Morgunblaðið, Menn- ing/listir, Kringlunni 1, 103 ltvík. Myndsend- ir: 5691181. Netfang: Kolla @mbl.is. ISLENDINGAR MEÐ ROTH-FEÐGUM TENORARNIR ÞRIR EKKI SÍGILDIR Bonn. The Daily Telegraph. Pétur Kristjánsson 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS — MENNING/LISTIR 12. JÚLÍ 1997

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.