Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1999, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1999, Blaðsíða 15
7. Þeir trúðu að þar væru tröli að leik er titraði loftið af hvini og reyk sem hólkurinn heim þeim sendi.12 Þeir létu því bugast og báðu um frið og biskupinn veitti þar til sitt lið að land væri látið af hendi. 8. Nauðugir gengu þeir undir það ok að afgreiða skattinn við málalok, hann rann nú til Danmerkur ríkja12, og kjósa Eirík tál konungs14 þar, klipping sem oftast nefndur var, og sóru hann aldrei að svQcja. 9. Hann skattlagði menn þar og skelli þeim gaf15, skip sitt fermdi og lét í haf, með stefnu til Danmerkur stranda. Með fór sína Eiríkur ánægður var, hann afhenti landið og skattana þar Magnúsi mági til handa. 10. Allt var það haldið sem áður var rætt, um yfirráð landsins og teknanna gætt fyrir börn þau sem Engilborg16 átti. A Grænland er komin var kyrrð og ró kjarkur til uppreinsar þvarr og dó en gjöld sín það greiða nú mátti. Lyschander: Den Grönlandske Chronica 1. „Paa Reisen kom hand under Island i Haffn, Udrætte med Bisperne Kirkens Gaffn, Der alting var ryctet oc han seyled aff, De soera hinanden gaat Naboskaff I disse tre Biskopsdomme. 2. Der hand omsider kom hiem til land, Der börjes Uvilde blant menige Mand Som djærfelig sig opsatte, Enten de var ikke Bispen god, Eller hand stack 1 dennem Sind og Mod, De vildí ey til Norige skatte. 3. De Skibe kom hiem var ledig og tom Kong Magnus han vurdet der litet om, Paa Grönland vildí han icke stride, Men lod det sin Svoger Kong Erick forstaa At vilde hand voffe noget derpaa Det kunde hand fuldvel lide. 4. Kong Erick hand syntes det var icke got Man gaff baade Danmark og Norrig spot Mand skulde saa lade det bliffve; Kong Magnus haffde hans Fræncke i Seng, Skulde Grönland bliffve saa slet henvend Til börnena vilde det striffe. 5. Thi gjorde hand ud en meehtig Hob Folck Och fick dennem bode Snæeker og Holck Með Vaaben som dertil hörde, Och lod dem saa seyle som de fmge Bör Om Norrig og Island til Vester i Nör: Den Kaaess dem til Grönland fórde. 6. Der sætte de Folcket saa snart for bord, Der var ey paa færde ret mande Ord För man lod Fænnicken flyffve, Der Grönlænder saae de blancke Sværd, Hörde Trummen oc Lærmen oc anden slig Færd, Begynte sig fast at grye. 7. De meente det var den lædigste Trold, Som glimmed í Marcken oc gaf sligt Skrold Mod Hannem kunde de icke stande; Thi loed de sig sige oc bade om Fred, Den Bisp han giorde oc sit derved, At Landet gick dennem tilhande. 8. Saa maatte de sværre oc giöre dem Eed Oc giffve dem Skatt som fóre var seed Der effter til Danmarcks Rige, Och kienne Kong Erick, Glæpping ved naffn, for Herre og Konge, oc ramme hans Gaffn, Oc hannem ret alderlig svige 9. Hver Mand han skatter som hand formaa, De ladde deres skip oc seyled derfra Och lode ad Danmarcks Strande; Kong Erick sig glædde at det saa gick, Baade Land og Skatt aff dennem undfick dog Magnus sin Svoger til Hande. Ljósmyndir/Guðmundur Hansen DRANGAR á Skógaströnd. Drangar eru við fjörðinn til vinstri á myndinni, en Breiðabólsstaður er til hægri. stað þess er komið efni úr Sturlubók Land- námu sem var skrifuð um líkt leyti. Sturla var í mörg ár sagnaritari Magnúsar lagabætis og skrifaði þá m.a. sögu Hákonar gamla föður Magnúsar og sögu Mánúsar sjálfs. Siglingamenn þeir sem við er átt voru þeir Gunnbjörn lfsson og Eiríkur rauði Þorvalds- son. Þeir voru báðir íslenskir menn sam- kvæmt traustum heimildum. Líklegt er að föðurafar þeirra, sem voru bræðrungar, hafí báðir verið landnámsmenn og að Asvaldur lfsson, föðurafi Eiríks rauða, hafi numið land og búið að Dröngum á Skógarströnd. Aðrir miklir landkönnuðir i þessari ætt voru Naddoddur Ásvaldsson hinn færeyski sem fann ísland og Leifur sonur Eiríks sem fyrst- ur kannaði austurstrendur Norður-Ameríku allt suður til New York þar sem ætla má að hann hafi reist búðir sínar. Þessir menn eru í fremstu röð meðal þekktra landkönnuða fyrr og síðar vegna mik- illa afreka hvers og eins þeirra. Þeir voru skyldir sín á millum (beinn karlleggur) og er því hér um að ræða merkilega ætt sæfara og ~ landkönnuða, siglingamannaættina sem ég nefni svo. Saman eru þeir (sem íslenskir voru) verðugir fulltrúar fyrstu hafsiglingaþjóðar- innar þegar þess verður minnst við nálæg aldamót að þúsund ár verða þá liðin frá mikl- um landafundum Islandinga. Heimildir: 1 Claus Christophersen Lyschander (1558-1624): Den Grönlandske Chronica, Kaupmhöfn 1608. 2 Biskup þar 1247-1280. Sendur nývígður til Græn- lands af Hákoni Hákonarsyni Noregskonungi. Sama ár og sömu erinda var Heinrekur biskup Kársson sendur til íslands til að: íÖflytja það er- indi við landsfólkið, að allir játuðust undir ríki Há- konar konungs ok slíkar skattgjaflr sem þeim semdi." Sturla Þórðarson: Hákonar saga gamla, kafli 228. 3 Þriðji biskupinn eða sá sem ekki er hér nefndur var Jörundur Þorsteinsson Hólabiskup. 4 Bjöm Þorsteinsson: íslenska skattlandið R. 1956, bls. 39. 5 í upphafí þingfararbálks sem hér hefur verið nefndur og samþykktur var á Alþingi 1271 stend- ur: íSkulum vér lögþing várt eiga að -sxar á í þingstað réttum, á XII mánuðum hverjum." 6 2. gr: íHér í mót skal konungur láta oss ná friði og íslenskum lögum.“ 8. gr: í Skulum vér og vorir arfar halda allan trúnað við yður, meðan þér og yðrir arfar halda við oss þessa sáttargjörð, en lausir, ef hún rýfst, að bestu manna yfirsýn." Töluliðir (greinatölur), sjá Jón Jóhannesson, ís- lendinga saga I, Rvik. 1956, bls. 333. 7 Þegar Magnús Hákonarson hafði náð völdum á Grænlamdi tók hann alla verslun þar í sínar hend- ur. Jafnframt var Islendingum bannað að eiga hlut í skipum og þar með að sigla til Grænlands. Aðrar þjóðir höfðu þá ekki stundað þessa verslun, kunnu enda lítið sem ekkert til úthafssiglinga. 8 Hér er fyllt í eyðuna, sbr. gr. 4 neðanmáis (G.H). 9 Hér verður aftur vísað til 2. gr. Gamla sáttmála: íHér í mót skal konungur láta oss ná friði Ö“ 10 Eiríkur Kristoffersson klipping Danakonungur og Engilborg Eiríksdóttir plógpenings, kona Magn- úsar,voru bræðraböm. Afi þeirra var Valdimar sigursæli. 11 Eiríkur hefur sennilega haft norsk skip og norskar áhafnir að einhverju leyti í leiðangur sinn. Danir komust ekki upp á lag með að sigla yf- ir úthöfin fyrr en á 16,öld. 12 Hér er sennilega átt við einhvers konar púður- sprengjur, grískan eld, sem kastað var eða skotið á óvinaliðið. 13 J. Dúason: Réttarst. Grænl., R. 1947, I. B. bls. 530. (r ísl. annálsbroti: Í1262: (á að vera 1272: ( Grönlandi promittunt regi Daniæ tributum.“= Grænlendingar lofuðu Danakonungi skatti). 14 Af óþekktum ástæðum er Eiríkur tekinn til kon- ungs, e.t.v. vegna skattanna. Kjósa í þýðingu v/ stuðlasetn. 15 Gera má ráð fyrir að tekið hafi verið ómjúkum höndum á uppreisnarseggjum og forsprökkum þeirra; fyrir drottinsvik og landráð hvers konar urðu menn yfirleitt að gjalda með missi allra eigna sinna og jafnvel lífláti. 16 Engilborgar Eiríksdóttur helga Danakonungs er getið með nafni nokkmm sinnum í Hákonarsögu, sbr. nafnaskrá þeirrar sögu. f Sturlu þætti er hún ekki nafngreind en þar er það þessi Engilborg drottning sem kemur Sturlu Þórðarsyni sagnarit- ara í sátt og vinfengi við mann sinn Magnús kon- ung lagabæti. 17 Jón Dúason: Réttarst. Grænl. R. 1947, I. bindi, 526-528, sbr. og Grönlands historiske Mindesmærker III, 455-457. Höfundurinn er fyrrverandi skólastjóri í Kópavogi. ESKIMÓADYS við Narsaq á Grænlandi. 10. Och lod det bliffve som det var fór Under Noriges Rige med andre -ter Dronning Ingeborgs Börn at nide; „Och siden sat Grönland stille oc qvær, Begyndte ret aldrig slig fore og fær, sin Skat lod aarlige yde.“17 Söguleg kaflaskipti? Af vísum Lysehanders má ráða að Eiríkur klipping hafi með hernaði sínum og umsvifum á Grænlandi leyst hlutverk sitt vel af hendi fyrir mág sinn. Þrátt fyrir það verður að ætla að Magnús konungur og ráðgjafar hans hafi ekki verið alls kostar ánægðir með stöðu mála vestur þar. Af þeim sökum má vera að þessir aðilar hafi talið nauðsynlegt að skjóta nýjum og styrkari stoðum undir yfirráð konungs á Grænlandi ef tryggja átti veg hans og völd til frambúðar í landinu. I því sambandi er það tilgáta mín að þá hafi verið gripið til þess ráðs í Noregi að halda því fram að siglingamenn- irnir, sem fyrstir fundu Grænland og könn- uðu, hafí verið norskir menn en ekki íslenskir og þar af leiðandi væri landið lögmæt eign Noregskonungs. Til þess að slík ráð næðu fram að ganga varð að breyta fyrstu köflum Grænlendinga sögu og Eiríks sögu rauða. A okkar tímum er mönnum ljóst að upphaflegt efni þessara kafla er týnt og tröllum gefið en í KIRKJURUST að Görðum. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 15. MAÍ 1999 1 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.