Tíminn - 29.11.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.11.1966, Blaðsíða 1
24 SIÐUR Auglýsing í Tímanum kemur c1 80—100 Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323. 273. fbl. — Þriðjudagur 29. nóvember 1966 — 50. árg. RÍKISSTJÓRNIN DREGUR „FRELSISFÁNA“ SINN í HÁLFA STÖNG: NÝ LÖGGJÖF UM VERÐLAGSEFTIRLIT TK-Eeykjavík; mánudag Rfldsstjórnin lag'ði í dag fram á Alþirtgi frumvarp til nýrra laga rnn verðlagsefti'lit, sen\ hún kallar „frumvarp til laga nm heimild til verðstöðvn.nar“. í fljótu bragði er ekki unnt að sjá, að neitt sé nýtt í þessu frumvarpi umfram það, sem er í gildandi lögum, er sett voru í upphafi „viðreisnar“ um yerðlagsmál, nema það, að í frum- varpinu eru ákvæði um að hækkun álagningarstiga sveitarfélaga skuli ekki leyfð, nema ríkisstjórnin telji hana óhjákvæmilega vegna fjárhagsafkomu hlutaðeigandi aðila. Frumvarp rdkisstjórnarínnar er svolhljóðandi: „1. gr. — Ríkisstjórninni er heim ilt að ákveða, að eigi megi hækka verð á neinum vörum frá því sem var, er frumvarp til þessara laga var lagt fyrir Alþingi, nema með samþykiki hlutaðeigandi yfirvalda, og mega þau þá eigi leyfa neina hækkun á vöruverði, nema þau telji hana óhjákvæmilega, svo sem vegna hækkunar á tollverði inn- fluttrar vöru. Enn fremur er ríkis- stjórninni heimilt að ákveða, að eigi megi hækka hundraðshluta álagningar á vömm í heildsölu og smásölu frá því sem var, er frum- varp til þessara laga var lagt fyr ir Alþingi. Sama gildlr um um- boðslaun vegna vörusölu og um hvers konar álagningu, sem ákveð in er sem hundraðshluti á selda vinnu eða þjónustu. Fyrirmæli fyrri málsgr. þessar- ar greinar taka á hliðstæðan hátt til seldrar þjónustu í hvaða formi sem hún er, þar á meðal til hvers konar þjónustu, sem ríki, sveitar- félög og stofnanir þeirra, svo og aðrir opinherir aðilar, láta 1 té gegn gjaldi. 2. gr. — Nú hefur á tímabi'inu frá því að frumvarp til þessara laga var lagt fyrir Alþingi og þar til þau öðluðust gildi verið ákveð- in verðhækkun á vöru eða seldri þjónustu, sem fer í bág við ákvörð un ríkisstjórnarinnar á grundvelli berra mála, og varða brot sekt- um. 5. gr. — Lög þessi öðlast þegar gildi og gilda til 31. október 1967“. í gildandi lögum frá í júní 1960 virðist ríkisstjórnin hafa allar þær heimildir til verðlagseftirlits, sem getið er um í frumvarpinu að und anteknum ákvæðunum um álagn- ingarstiga útsvars- og aðstöðu- gjalda sveitarfélaga. 3. grein gild andi laga er svdhljóðandi: „Verðlagsnefnd getur ákveðið hámarksverð á vöru og verðmæti, þar á meðal hámark álagningar, umboðslauna og annarrar þóknun- ar, er máli skiptir um verðlag í landinu. Verðlagsákvarðanir allar skulu i miðaða við þörf þeirra fyrirtækja er hafa vel skipulagðan og hag- kvæman rekstur. Verðlagsnefnd getur úrskurðað um hverja þá kostnaðarliði, er máli skipta um verðlagningu á vör um. M getur verðlagsnefnd og ákveðið gjöld fyrir fjutning á landi, sjó og í lofti, þar með talin farmgjöld og afgreiðslugjöld, enn fremur greiðslur til verkstæða og annarra vexktaka fyrir alls kon- ar verk, svo sem pípu- og raflagn- ir, smíðar, málningu og veggfóðr un, saumaskap, prentun og því um líkt. Enn fremur getur verðlags- nefnd ákveðið hámariksverð á Framhald á bls. 8 Snjór getur valdið miklum erfiðleikum og fáir fagna mikilli snjó- komiu En þeii aðilar, sem láta sig ófærð og snjókomu engu skipta og eru ætíð reiðubúnir til að fagna góðu sleðafæri, eni blessuð börnin. Hér sjást þau vera að renna sér á Amariióli. Oveðrið | Legufæri Hrímbaks slitu sæ- símastreng KJ—Rvík, mánudag. í óveðrinu, sem geys- aði í EyjafirSi á sunnu- daginn slitnaði togarinn Hrímbakur upp og rak upp í fjöru við svokall- aða Sandgerðisbót, norð an við Glerá. Skemmdir hafa ekki verið fullkann- aðar, en vatn er í vélar- rúmi skipsins. Gjsli Konráðsson, fram- kvæmdastjóri Útgerðarfé- lags Akureyrar, sagði, að skipið hefði slitnað upp ein hvern tíma í óveðrinu í gær. Þar sem skipið lægi nú, væri sandfjara og nærri því hægt að ganga út að því þurrum fótum á fjöru. Hins vegar eru sker rétt fyrir utan og hugsanlegt að skip- ið hafi steytt á einhverju þeirra, en það mál er ekki rannsakað enn. Farið var út í togarann í dag, og var þá vatn í vélarrúminu, en efeki er vitað, hvort gat hefur komið á skipið, eða hvort vatnið hefur komið eftir öðrum leiðum. Legufæri Hrímbaks slitu sæsímastrenginn, sem ligg- ur frá Akureyri og yfir á Svalbarðsströnd og til Greni víkur. og fóru öll samtöl til Framhald á bls. 11. heimildar samkvæmt 1- gr., og er þá slífe verðhæfekun ógild, og hhit aðeigandi seljandi er skyldur að lækka verðið í það, sem var á þeim tíma, er frumvarp til þessara laga var lagt fyrir Alþingi. 3. gr. — Ríkisstjórninni er heim ilt að áfeveða, að álagningarstigar útsvara og aðstöðugjalds samlfev. lögum nr. 51/1964, með síðari breytingum, megi eigi hæfeka frá þvi, sem ákveðið var í hverju sveit arfélagi 1966, nema með samþykki ríkisstjórnarinnar. Skal hækfeun álagningarstiga þá eigi leyfð nema rikisstjómin telji hana óhjákvæmi lega vegna fjárhagsafkomu hlutað eigandi sveitarfélags. Ríkisstjóminni er heimilt að ákveða, að öll opinber gjöld, önn- ur en þau, er um ræðir í síðari málsgr. 1. gr. og í lögum nr. 51/ 1964, megi eigi hækka frá því, sem var á árinu 1966, nema með samþykki ríkisstjórnarinnar. Skal hækkun á slíku gjaldi þá eigi leyfð nema ríkisstjórnin telji hana óhjá kvæmilega vegna fjárhagsafkomu hiutaðeigandi aðila. 4. gr. — Með brot út af lögum þessum skal fara að hætti opin- Bátar sukku, húsþök fuku mestu niður á Akureyri um miðj- an dag á sunnudag, en nú er þar slarkfært um allar götur og ágæt- is veður. Færð er nú sæmilega góð á öllum vegum út frá Akureyri en um helgina tepptust þeir vegna veð urs og eins voru driftir á vegum víða. Vaðlaheiði er að vísu fær, en KJ-Reykjavík, mánudag. Mildð óveður gekk yfir suma landshluta nú um helgina og urðu skemmdir á húsum af völdum veð urofsans, bátar sukku á legum símalínur slitnuðu, en þrátt fyrir snjókomu og hvassviðri tcpptust vegir minna en búast mátti við, og var t.d. góð færð yfir Fjarðar- heiði í allan dag og sæmilegt færi er traustum bílum frá Reykjavík til Akureyrar. 11 vindstig á Akureyri. Veðrið byrjaði að versna á Ak- ureyri síðari hluta aðfaranótt ÞJ-Iíúsavík, mánudag. sunnudagsins og um hádegisbilið j var veðurhæðin komin upp í 111 Danshljómsveit fór héðan á laug | vindstig með mikiili snjókomu. ardaginn til Dalvíkur þar sem hún Ekki þótti þorandi að stór skip 1 lék á dansleik um kvöldið. Á heim lægju inni á höfninni þar og biðu lciðinni lentu piltarnir í óveðrinu þau fyrir utan. Umferð lagðist að i sem gekk yfir aðfaranótt sunnu- víkur og austur í Mývatnssveit, en þær leiðir eru aðeins færar stórum bílum og jeppum. :J; Símasambandslaust. Símasambandslaust var í allan dag við Kópasker, Raufarhöfn og Þórshöfn, og var því engar fréttir þaðan að fá um veðurofsann. Frá veðrið hefði verið slæmt, en ekki væri hægt að tala utn aftakaveður í því sambandi. Engar skemmdir urðu á mannvirkjum. :J: Trillur sukku. Á Húsavjkurhöfn sukku tvær trillur, og þá þriðju rak á land. Sjór fór í margar aðrar trillur á Framhald á bls. 11. farin er Dalsmynnisleið til Húsa- Vopnafirði komu þær fréttir að HLJÚMSVEIT TEPPTIST NYRÐRA dagsins og komust þeir til Sval- barðsstrandar við Eyjafjörð, þar sem þeir tepptust. Héldu þeir kyrru fyrir allan sunnudagion, og voru ekki komnir hingað til Húsa- víkur seinnililuta dags í dag, en voru væntanlegir í kvöld- Fólk, sem ætlaði til Húsavíkur frá Akureyri núna um helgina. er teppt þar, en áætlunarbíllinn er væntanlegur frá Akureyri ' kvöld. Færð er sæmileg í ölluir. nágrannasveitum hér í kring, þrát fyrir allt óveðrið sem hér var.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.