Tíminn - 29.11.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.11.1966, Blaðsíða 2
TÍfViINN ÞRIÐJUDAGUR 29. nóvember 1966 SSfflS Útnesjavaka 1. til 4. desember GÞE-Reykjavík, manudag. Ungmennafélag og Kvenfé- lag Njarðvíkur gengst fyrir skemmtivöku dagana 1-4 des- ember, í félagsheimilinu Stapa. 1. desember hefur alltaf verið haldinn mjög hátíðlegur í Njarðvíkum, en þetta er í fyrsta skipti, sem efnt er til skemmtivöku um þetta leyti, og er ætlunin að hafa slíka s'kemmtun árlega. Hefur hún hlotið nafnið Útnesjavaka. Dagskráin verður mjög fjöl- breytt, og verður þar eitthvað fyrir unga sem gamla. Fyrsta krvöldið eða 1. des. verða haldnir hljómleikar, leikur Rögnvaldur Sigurjónsson ein- leik á hinn nýja Steinway- flygil samkomuhússins, og því næst syngja þau Svala Nieisen og Guðmundur Guðjónsson einsöng og tvísöng við undir- leik Rögnvalds og Skúla Hall- dórssonar. Næsta kvöld verð- ur flutt leikritið Á valdi ótt- ans, af leikhúsi Njarðvíkur, leik endur eru flestir frá Njarðvík- um, en leikstjóri er Helgi Skúlason. Hið nýja og veglega samkomufaús er sérlega vel til Þessi mynd var tekin á Polaroidfilmu með Linhof myndavél og „flashi*'. TaliS frá vinstri: Poul Pedersen, starfsmaður hjá Myndir h. f., Ragnar Tómasson, framkvæmdastjóri Mynda h. f. og Evanghélos Moustacas, sem mun annast viSgerSir á Polaroidvélunum. Myndln var tilbúin 15. sek. eftir töku! MIKIL FRAMFÖR ER í GERD PQLAROID LJÓSMYNDAVÉLA f dag boðaði fyrirtækið Myndiriþá mikla atfaygli, þar setn vélin hf. fréttamenn á sinn fund til að I framkallaði myndirnar á nokkrum ;ynna nokkrgr gerðir af Polaroid | augnafalikum. Þessi myndavél var myndavélum, en þær vekja sm bæði þung í vöfum og dýr, en á tukna eftfatekt fyrir athyglisverð | síðari árum hefur stöðugt verið leiksýninga fallið, og hefur þann útbúnað, að hægt er að útbúa tveggja hæða hús á leik- sviðinu, en það á einmitt við í því leikriti, sem hér um ræð- ir. Laugardagskvöldið 3. des. er ahnenn skemmtun, Kristinn Reyr skáld flytur ávarp, Rondo tríó skemmtir með þjóðlaga- söng, og því næst er gaman- vísnasöngur og dans. Á sunnu- daginn eru tvær skemmtanir ætlaðar börnum og unglingum kl. 15 fyrir börn innan tólf ára aldurs og um kvöldið fyr- ir unglinga 12 ára og eldri. Fullveldisfagnaður Stúdentafélagsins Stúdentafélag Reykjavíkur mun gangast fyrir fullveldisfagnaði að kvöldi miðvikudagsins 30. nóvem- ber, og verður vel til fagnaðarins vandað. Fullveldisfagnaðurinn verður að þessu sinni haldinn í Súlnasal Hótel Sögd, og hefst með borð- haldi kl. 19-30 stundvíslega. Hús- ið verður opið frá kl. 19. Meðal skemm-tiatriða má nefna ræðu, sem Barði Friðriksson, hdl., mun flytja. Stúdentakórinn syng- ur undir stjórn Jóns Þórarinsson- | ar og jazzballettflokkur Báru : Magnúsdóttur sýnir .Hinn lands- 1 kunni Ómar Ragnarsson mun einnig koma fram. Að lokum v-erð- ur stiginn dans til kl. 2 eftir mið- nætti. Aðgön-gumiðar verða á Hótel Sögu (anddyri Súlnasals) í dag þriðjudag kl. 6-8 e-h. Borðapant- anir verða á sama stað og tíma. Verði eftir eitthvað af miðum, fást þeir við innganginn. 1. desember mu-n Stúdentafél- agið sjá um dagskrá í Ríkisútvarp inu. Verður ræðumaður kvöldsins að þessu sinni Þór Vilfajálmsson, borgardómari. (Frá Stúdentafélagi Reykja- víkur). Géð rækjuveiði Hóímavíkurbáfa JA-Ilólmavík, föstudag. Fim-m bátar stunda rækjuv-eið- ar héðan i Steingrímsfirði og Hrútafirði og er afli þeirra dá- góður þegar gefur á sjó. Bátarn- ir landa aflanum ýmist á Hólma- vfk eða á Drangsnesi, en fólk hef- ur stundum skort til að vinna úr aflanum þegar mikið berst á land. Hafin er heilfrysting á rækjunni. Lí-nubátarnir róa frá Drangsnesi en undanfarið hafa verið mjög slæmar gæftir. Afli bátanna er 1,5 -2 tonn í róðri. Unnið hefur verið við rækju á Drangsnesi þegar ekki hefur borizt línufiskur. Notuð er síld til beitu sem veidd er að sumrinu í landnætur, og þykir þessi bei-ta mjög góð, og mik ið selt af henni suður. Síld af millistærð má heita árviss í firð- inum, brást þó í fyrrasumar. an tæknibúnað. Árið 1948 kom fyrsta Polaroid .nyndavéhn á markaðinn og vakti unnið að endurbótum. Árið 1963 kom á markaðinn ,,-model 100“. og gat sú vél tekið litmyndir og framkallað þær á 60 sek. og svart hvítar myndir er framkallast á 15 sek. Svonefnt rafauga reikn- ar út rétta samstillingu ljóss og hraða og er hægt að taka myndir við mjög litla biriu, en ljósnæmi Polaoidfil-munnar er allt upp í 3000 ASA. Mikið úrval fylgitækja er hægt að fá með þessari vél. ánakynning Skátar víða um landð munu gang -d fyrir kynningu á sög« íslénd«i i AriHges hófst svo sala á „rnodel nans og mcðferð hans lnnn 30.; 103„ Qg model 1Q4eru þær jv. n.k. Kynmng þessi yerður fyr;svipaðar model 100<, að g en nemendur 12 ara bekkja barna dýrar.( t d kostgr model 103„ oianna. Er þetta í annað skipti, I Qg model 104„ kr 4 825 út úr 1,1 skatar Saneast fynr kynningu j verzluil) en dýrustu vélarnar kosta m þessari i tilefm af afmælij á 12 þúsund krónur HÚSBRUNI Á SELFOSSI KJ—Reykjavík, mánudag. f gær kom upp eldur í húsinu að Eyrarvegi 22 á Selfossi, sem er steinhús með timburlofti. Slökkvi liðið var kvatt út klukkan rúmlega sex og var þá eldur á efri hæðinni. Töluverðar skemdir urðu af eldi og eins af vatni og reyk. Talið er, að kviknað hafi i út frá bónklútum. sem voru geymdir í skáp á efri hæðinni. Sverrir Andrésson býr að Eyrar ve-gi 22, ásamt fjölskyldu sinni. ELDUR I GRUND SJ—Reykjavík, mánudag. Kl. 10.55 var tilkynnt, að reykur væri í austurenda á fyrstu hæð á elliheimilinu Grund. Slökkviliðið sendi þegar í stað út alla bíla, og kvaddi út allt lið sitt, ennfremur var lögreglu gert viðvart. Þessar ráðstafanir voru gerðar vegna þessa staðar. Þegar á staðinn kom hafði starfsfólkinu tekizt að mestu að ráða niðurlögum eldsins með handslökkvitæ-kjum, en kviknað hafði í legubekk í einu herberginu. Talsverðar skemmdir urðu af völd um reyks. Ekkert slys varð á fólki og sýndi gamla fólkið mikla still- ingu. Eyborg Guðmunds- dóttir heldur málverkasýningu GÞE—Reykjavík. mánudag. Eyborg Guðmundsdóttir, listmál ari, hefur opnað myndlistarsýn- ingu á Mokka, og sýnir hún þar 21 mynd, flestar nýjar og allar málað ar í geometrískum stíl. Þetta er önnur sjálfstæða sýning Eyborgar hér á landi, en hún hefur auk þess te-kið þátt í samsýningum hér, svo og fjölmörgum erlendis. Eyborg byrjaði að mála á árun um 1956—1957, og um það leyti fluttist hún búferlum til Parísar, þar sem hún dvaldi í mörg ár við myndlistarnám. en kom heim á síðasta ári, hélt sýningu í Bogasaln um og hefur síðan unnið að ýms- um verkefnum, svo sem bókakápu teikningum og einnig teiknaði hún stigahandrið á Hajlveigarstöð u-m. Hún er annars alltaf á faralds fæti, dvaldi lengi í Frakklandi s.l. sumar og er á förum út aftur, áður en langt um líður, að því er hún sagði, er blaðamaður Tímans leit á sýninguna á Mokka. Svo sem fyTr segir aðhyllist Eyborg geo- metríska list, og eru mar-gar mynda hennar afar sérkennilegai að gerð, nokkurs konar þrívíddar myndir. í NÝTT HÚSNÆÐI AÐ SPRAUTA BfL- ANA, SEM EKKI ÞARF AÐ BÓNA uians. Um leið og kynningin -rður, mun dreift haganlega út inum spjöldum ineð reglugerð Á sl. su-mri kom á markaðinn tegundin „Swinger," sem gerir að- m íslenzka fánann. Var reglugerð | eins svart hvítar myndir er fram- •ssi samþykkt frá dómsmálaráðu* 1 kallast á 15 sek. og kostar hún sytinu á síðasta ári, Til að hvetja unglinga til nánari nhugsunar um gildi fánans, hef -- Bandalag ísl. skáta ákveðið að na til ritferðasamkeppni meðal l ára barna og er efni ritgerðar mar: Saga íslenzka fánans og með -rð hans. Frestur til að ski-la rit- •rðinni verður veittur til áramóta > hafa skólarnir tekið að sér að ka á móti ritgerðunum. Höfundur beztu ritgerðarinnar úr -erjum skóla hlýtur áletrað inn að viðurkenningu, en verð- in í ritgerðarsamkeppninni eru igferð til Grænlands. Verðlaun, efur Flugfélag íslands. Dómnefnd 'gerðasamkeppninnar skipa þeir il-dur Möller Helgi Eiíasson og . ilbergur Júlíusson. Frétt frá Bandalagi ísl- skáta; kr. 1.825. Þessi vél hefur inn- byggðan ljósmæli og innbyggth flasfa. Á fundinum var ljósmyndað af miklum móð, og menn skoðuðu myndir af sér 15 sek eða mínútu eftir að smellt hafði verið af, og voru allir undrandi yfir gæðum myndanna, sem ýmist voru tekn- ar með flashi, eða án, í frekar illa lýstu herbergi, Venjuleg svart hvít mynd kostar um kr. 22, en litmynd kostar um 53 kronur. Guð-mundur Erlendsson ljósmjmd ari í Studió kvaðst hafa notað Pola-roid litfilmur og svárt hvítar filrnur í u. þ- b. eitt ár, en Polaroid-verksmiðjurnar framleiöa filmur, sem atvinnuljósmyndarar geta notað í aðrar vélar en Polar- iodvélar. ! GB-Reýkjavik, mánudag. I Nýlega fluttist Bí-lasprautun h.f. í ný húsakynni og hefur nú starf á nýja staðnum með því að taka í notfkun nýja tegund af bíla- lakki, og er kominn hingað full- t-rúi frá framleiðandanum til að veita tæknilegar leiðbeiningar um notkun hinna nýju efna sem hafa þann kost, að Wlarnir þurfa ekki bónun. Bílasprautan h.f. hóf starfsemi 1957 að Bústaðabletti 12. Snemma á árinu 1960 færði fyrirtækið út kvíarniar með því að bæta við réttingadeild og ári síðar hóf, svo fyrirtækið innflutning á bif- reiðalökkum frá Spies, Heeker & Co. í Köln, sem er einn af elztu lakkframleiðendum í Þýzkalandi og fékk Bílasprautun síðan einkaum boð á þessari framleiðs-lu. Árið 1964 gerðist Bílasprautun h.f. hluthafi í Iðngörðum h.f. sem Togari í landhelgi GS—ísafirði, laugardag. . Brez-ki togarinn Ross Renown yár tekinn að meintum ólöglegum veiðum um 1.5 mílur innan við mörkin út af Dýrafirði. Óðinn kom með togarann hingað til ísafjarðar og lauk rannsókn málsins í dag en vart er búizt við, að dómur verði -kveðinn upp fyrr en á morgun. er samsteypa nokkurra iðnfyrir- tækja til þess að koma sér upp sameiginlega iðnaðarhúsnæði og innan vébanda þess hóf fyrirtæk- ið byggingu iðnaðaihúsnæðis þess, sem nú er verið að taka í notk un, sem er 460 fermetrar og aðein hluti af fyrinhuguðu húsnæði fyrir tækisins, sem áformað er að stækka upp í ca 920 fermetra fyrir verk- stæðispláss og auk þess skrifstofu og_ verzlunarhúsnæði. f sambandi við flutning starf- seminn-ar í nýja húsnæðið, leitaði fyrirtækið eftir nýjungum í mál- un bifreiða. Niðurstaða þeirra at- hugana varð sú, að gerðir voru Pramhald a 11 siðr Bilíinn gljáir vel, þegar hann kemur út úr sprautunarkiefanum — og þarfnast síðan ekki bónunar. T. v. Hannes Aðalbjörnsson bílamálara- meistari og Kenneth Spiers frá P. A. C. í London heldur á lakksprautunni. Tímamynd—GE.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.