Tíminn - 29.11.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.11.1966, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 29. nóvember 1966 IlfVIÍNN JÚLIN NÁLGAST MUEV99Ð AÐ PANTA JÓLAKORTIN EFTiR FILMUM YÐAR S TÍMA GEVAFÓTÓ HF. LÆKJARTORGI OG AUSTURSTRTÆTI 6. teöileg fit, farsælt nýhr < l VANTAR HESTA Hvítur foli, veturgamall, og rauSblesótt meri, 2ja . vetra sokkótt á afturfótum, hafa tapazt frá Teigi, Mosfellssveit. — Sími 22060. MEIRA VERÐMÆTI - LÆGRA VERÐ l Hentugasta og langódýrasta 6-manna stationbifreið fyrir bændur iðnaðarmenn og verzlunarfyrirtæki. Viðurkennd fjölskyldubifreið. Hefur einstaka akst- urshæfni í þungri færð (mjög há), talin sambæri- leg við jeppa að því leyti. Kraftmikiken sparneyt- j in. Kostar aðeins kr. 155.00000. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum myndir og allar upp- lýsingar. Tékkneska bifreiðaumboðið hf. VONARSTRÆTI 12 — SÍMI 21981. KOSTAKAUP Háteigsvegi 52 (beint á móti S]ómannaskól anum). Frakkar kr. 1.000,00 Buxur — 575,00 Skyrtur — 150.00 Angli-skyrtur — 400,00 i (Jllarvesti — 400.00 Herrasokkar — 25,00 Kven- nylonsokkar — 20.00 Handklæði — 36.00 Flunelskvrtur. 3 i pakka — 300.00 Khakiskyrtur 3 í pakka — 300,00 j Úlpur á unglinga frá — 200.00 | Herraúlpur — 600.00 j Komið og skoðið ódýra ; fatnaðinn og gerið jólakaup ' in í KOSTAKAUP Háteigsvegi 52 (beint a móti Sjómanna- skólanum). RÝMINGAR- ÚR OG SALA KLUKKUR 15-40% afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar vegna breytinga. ÚR OG Verzlun Sigurðar Jónassonar KLUKKUR úrsmiðs, LAUGAVEGI 10, SÍMI 10897. Póstsendum. HliSBV(i(i.lENDUF TRESMIÐJAN, HOLTSGÖTU 37, framleiðir eldhúss- og svefnherergisinnréttingar. VESTUR-ÞÝZK PÍANÚ Vönduð — Falleg — Hljómfögur. Komið — Skrifið — Hringið. Baldur Ingólfsson heildverzlun ÁLFHEIMUM 19 — SÍMI 34441. (gníineitíal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél, veita fyllsta öryggi í snjó ög halku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENm hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. | Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.