Tíminn - 06.12.1966, Page 2
TÍMJNN
ÞRIÐJUDAGUR 6. desember 1966
. •
Sana framleiöir ýmsar tegundir af öli
Ölgerð er á ný hafin á íslandi.
EfnagerBin Sana h.f. sendir senn
á markaðinn öl, maltöl og lageröl
til sölu á innanlandsmarkaði og
eksnort öl til iitflutnings. Fram-
leiBslan fer fram í nýju verk-
smiðjuhúsi fyrirtækisins. Ölgerð-
artækin eru öll ný af nálinni og
hin fullkomnustu, og sjálfvirtoni
svo mikil, að mannshöndin þarf
lítið við að koma. Danska fyrir-
tækið, Alfred Jörgensen laboratori
um Köbenhavn hefur annazt út-
vegun og uppsetningu allra tækja
og hefur yfirumsjón með gæðum
framleiðslunnar. Að sögn fulltrúa
þess mun Thule ölið, en undir
hví vörtímerki er ölið framleitt,
standast fullkomlega samkeppni á
alheimsmarkaði.
Efnagerðin Sana var stofnað á
SMYGL
í GULL-
FOSSI
KJ-Reykjavík, mánudag.
Á föstudaginn fannst nokk
urt magn af smyglvarningi
Um borð í Guilfossi, og var
þar aðallega um að ræða
fatnað, sælgæti, sígarettur,
en lítið af áfengi. Fjórir
skipverjar á Gullfossi hafa
játað að hafa átt varninginn
sém falinn var í tönkum um
borð i skipinu.
afwwww ij in w,i——
JANSKI FORSTJ.
■ i-amtiaid -it BU i
f iru hingað til íslands var búið
. 5 hafa upp á 609 af þessum 611
'ordbí'lum — eftir var aðeins að
1 ifa samband við ökumenn eða
■igendur tveggja bíla.
Rannsóknin í Danmörieu leiddi í
ós, að danski forstjórinn hafði
t allmikil skipti við íslenzka
iila, sem gerði það nauðsynlegt
i plögg þeirra varðandi viðskipti
ð húsgagnaverksmiðjuna yrðu
huguð, svo og ýrfiis plögg í toll-
idurskoðun, bönkum, hjá skatta-
■ firvöldum o. fl. Ails var leitað til
1 fyrirtækja og einstaklinga ís-
■nzkra og þeir beðnir að gefa upp
; singar, og af þeim vom þrjú
; rirtæki, sem gáfu þýðingarmestu
1 pplýsingarnar.
Danska fyrirtækið seldi ekki að
ns húsgögn hingað s.s. sófasett
■ < borðstofuhúsgögn, heldur líka,
i largskonar trjávörur, fatnað, vél
,ir og flest annað en tertubotna
> kökur. Hésgagnaverksmiðjan
ir stofnuð i júlí 1962, en áður
'ifði danski forstjórinn Elmo Ni
en átt annað fyrirtæki er hét
Imodan, og hafði það átt við-
:ipti við íslendinga. Svindlið var
^ðallega tvenns konar. Annars veg
Sigdufirði árið 1936 af Aage
Sdhiöth, lyfsala. Til Akureyrar var
hún flutt árið 1943 og starfaði und
ir nafninu Efnagerð Akureyrar.
Seinna kom nafnið Sana til sög-
unnar og er það nú aðalvörumerk
ið. Sana h.f. hefur nú mikil um-
svif. Nýtt verksmiðjuhús er nær
fullsmíðað og er þar hafin fram-
leiðsla sterks og veiks öls á inn-
anlands- og erlendan markað, auk
þess, sem framleiddar eru sjö teg-
undir gosdrykkja.
Aðeins átta mánuðir eru liðn-
ir síðan samningar við danska fyr
irtækið Alfred Jörgensens labora-
torium voru urndirritaðir. Fyrir-
tækið sá um útvegun og uppsetn-
ingu allra tækja og sérfræðingar
þess hafa dvalizt hér. Aðalum-
sjónarmaður verksins er Daninn
Hænning Nielsen, verkfræðingur
og bruggunarmeistari. Á aðeins
ÓPERAN MARTHA JÓLA-
SÝNING ÞJÓÐLEIKHÚSSINS
átta mánuðum hefur Sana h.f. tek
izt með góðri samvinnu alra að-
iia, að breyta húsnæði sínu til
ölgerðar og nú eru eitthvað á
annað hundrað lítrar tilbúnir til
átöppunar. Við byggingu ölgerð-
arinnar Sana h.f. hefur verið
kappkostað að hafa allan tækja-
búnað sem nýtízkulegastan og
fullkomnastan.
Sana h.f. hefur á boðstólum i
þrjár tegundir öls, maltöl, lager-
öl-(um 2.2.%) og eksport öl (u.þ.
b. 3.6%). Ölið ber nafnið Thule
— eftir fornu heiti á íslandi.
Flöskumiðar eru mjög skemmti-
legir, með mynd af Islandi og
brúnum, grænum og bláum
grunni eftir tegundum og með
Tlhule sem yfirskrift. Miðana
teiknaði Helgi Harðarson, aug-
lýsingateiknari Rvík.
ar var um faktúrufölsun að ræða,
þannig að lægra verð var gefið
upp á þeim, en raunverulegt verð
varanna var, en íslenzku kaupénd-
urnir greiddu mismuninn beint
til forstjórans, og var þar ýmist
um að ræða greiðslur í íslenzkum
peningum, eða eftir öðrum leið-
um leiðum. Sluppu ísl. kaup
endurnir þannig við að greiða
toll af nema helmingi innkaups-
verðsins, en seldu vöruna þó
svo til neytenda, að álagning var
miðuð við, að þeir hefðu greitt
tolla og önnur aðflutningsgjöld af
öllu innkaupsverðinu. Þá átti sér
stað þannig fölsun, að gefið var
upp á faktúru annað vöruheiti en
í raun og veru var flutt inn eins
og t.d. að heildverzlun greiddi
toila og önnur aðflutningsgjöld af
trjávörum sem voru í lægri toll-
flokki, en varan sem í raun og
veru var flutt til landsins. Talið er
að greiðslur sem ekki fóru eftir
löglegum leiðum til hins danska
forstjóra nemi allt að 1 milljón
danskra króna, eða rúmar sex
milljónir íslenzkra króna. Danski
forstjórinn telur að íslenzk fyrir-
tæki og einstaklingar skuldi sér
eina og hálfa til tvær milljónir
íslenzka hliðin á þessu mikla
danska svikamáli, sú hliðin sem
varðar við íslenzk lög og íslenzk-
ir dómstólar koma væntanlega til
með að fja-lla um, er mjög- lítið
rannsökuð enda ekki nema tæp-
ir tuttugu dagar síðan þrir dansk-
ir rannsóknarlögreglumenn birt
ust í húsakynnum rannsóknarlög
reglunnar og báðu íslenzka starfs-
bræður sína um aðstoð í máhnu,
þ.e. dönsku iilið málsins. Áður en
þeir birtust höfðu íslenzk yfirvöld
ekki hugmynd um annað en að
allt væri með felldu ■ sambandi
við viðskipti íslenzkra aðila og
þessa danska forstjóra, en hann
hefur tileiyAað sér norræna sam-
vi»,-„m og átt svipuð viðskipti við'
aðilíi á öUum Noröurlöndtvniim,
auk Þýzkalands og Bandaríkjanna.
Dönsku rannsóknariögreglu-
mnnirnir höfðu meðferðis bréf
frá danska rikissaksóknaranum til
saksóknara ríkisins hér, um að-
stoð í málinu, og kemur það þvi
að sjálfu sér að saksóknari fylg-
ist með rannsókninni og lætur til
skarar skríða gegn þeim sem brot-
legir hafa gerzt við íslenzk lög.
Ógerningur er að segja með
vissu um, hve margir íslenzkir að-
ilar hafa gerzt brotlegir í sam-
bandi við þetta mál, en talið er
að þeir séu í kringum tíu talsins
á þessu stigi málsins.
Bókhald fyrirtækjanna er þegar
komið til endurskoðunar á vegum
rannsóknarlögreglunnar til lög-
giltra endurskoðenda og má
segja að það sé frumstigið á rann-
sókn málsins af hálfu íslenzkra yf
irvalda.
Dæmdir fyrir
innbrof og fals
Hinn 17- fyrra mánaðar var í
Sakadómi Reykjavíkur kveðinn
upp dómur í máli, sem ákæru-
valdið höfðaði gegn tveimur
mönnum, öðrum 19 ára að aldri,
en hinum 28 ára.
Málið gegn hinum fyrrgreinda
var höfðað fyrir að hafa á s.l.
sumri framið likamsárás, þjófnað
á veskjum frá tveimur mönnum,
en í veskjunum voru tékkhefti,
nytjastuld á bifreið og i því sam-
bandi ölvun við akstur og loks
fölsun á 12 tékkum samtals að
fjárhæð kr. 38.400.-, er hann not-
aði í viðskiptum.
Maður þessi hafði skömmú áður
en dómur þessi gekk hlotið 4 mán
aða fangelsisdóm fyrir nytjastuld
á 2 bifreiðum. Var honum . því
ókvarðaður hegningarauki i máli
1 Fiamhald á bls. 7.
Jólasýning Þjóðleikhússins að
þessu sinni verður óperan Martha
eftir Flotow. Hljómsveitarstjóri
verður Bohdan Wodiczko, en þýð
andi óperunnar er Guðmundur
Jónsson, óperusöngvari. Aðalhlut-
verkið verður fyrst sungið af
hinni heimskunnu óperusöngkonu
Mattiwilda Dobbs, en síðar mun
Svala Níelsen taka við hlutverk-
inu. Þeir sem fara með önnur
hlutverk í óperunni eru, Guð-
mundur Jónsson, Guðmundur Guð
jónsson, Kristinn HaHsson, Sigur-
veig Hjaltested og Hjálmar Kjart-
ansson.
Leikstjóri er Erik Schack og
hefur hann nýverjð sett þessa
sörnu óperu upp í Berlín. Æfing-
ar standa nú yfir í Þjóðleikhús-
inu á þessari óperu og hefur Carl
BiUich æft með kór og einsöngv-
urum í undanfamar sex vikur.
Tónskáldið, Friedrioh Flotow,
er fætt árið 1812 og dáið 1883
og er þýzkt að ættemi. Flotow
fór ungur til Parisar og dvaldist
meirihluta ævinnar þar og hlaut
þar tónlistamenntun sína. Hann
samdi margar óperur og er Martha
og Alessandro Stradella þekktast-
ar af óperum hans. Martha er
gamanópera og gerist í Englandi
á stjórnarárum Önnu drottningar
1702—1714. Mariha var fyrst sýnd
í Vínarborg árið 1847. Margar af
„ariunum" í þessari óperu eru
mjög vel þekktar og mtinu marg-
ir kannast við þær.
Óperusöngkonan. Mattiwilda
Dobbs, er blökkukona, og er fædd
í Atlanta í Bandaríkjunum. Að
loknu háskólanámi við Columbía
■háskólann (en þar tók hún Master
of Arts próf) hóf hún söngnám
hjá söngkonunni frægu Lotte
Leonard og hlaut einnig á þessum
árum námsstyrk sem kenndur er
við Marian Anderson.
Stundaði einnig söngnám í
París í tvö ár. Hún var fyrsti
negrasöngvarinn, sem hefur sung-
ið á hinu fræga óperuhúsi, La
Scala í Mílanó. Marg oft hefur
hún sungið við Glyndeboume óp-
Framhald á bls. 15.
Óperusöngkonan
Varðberg, Akranesi
Varðberg, félag ungra áhuga
manna um vestræna samvinnu á
Akranesi heldur aðalfund sinn í
kvöld, þriðjudag, í félagsheimili
Karlakórsins. Fundurinn hefst k!.
20.30. Dagskrá: 1. 'venjuieg aðal-
fundarstörf. 2. Ólafur Egilsson lög
fræðingur flytur erindi um Atlants
hafsbandalagið, og öryggismál
Norðurlanda. 3. Bandarikjaferð í
máli og myndum. Kaffíveitingar.
íbúar Dalasýslu og nágrennis!
Sem söluumboðsmaður FÖNIX, Reykja
vík, býð ég yður úrval vandaðra heim-
ilistækja svo sem:
ATLAS kæliskápar, frystiskápar,
frystikistur.
NILFJSK ryksugur og bónvélar.
FERM þvottavélar, þeytivindur, tau-
þurrkarar, strauvélar.
CENTRIFUGAL-WASH sjálfvirkar
þvottavélar.
S.A.G. eldavélar sjálfvirkar suðuhellur.
BAHCO loftræstiviftur, tauþurrkarar.
hitablásarar o.fl.
GRILLFIX grillofnar, 3 gerðir.
BALLERUP hrærivélar, 4 stærðir.
ZASSENHAUS rafm. kaffikvamir,
brauð- og áleggshnífar.
ALBIN SPRENGER viftur, rafmagns-
ofnar með blásara og hitastilli.
FLAMINGO straujárn og hárþurrkur.
Ennfremur gott úrvalVEGGLAMPA og LOFTLJÓSA, ásamt \
fjölda annarra raftækja: brauðristar, vöfflujárn hraðsuðukatl
ar rafmagnspönnur, hringfonar, rafmagnsrakvélar o.fl.
Einar Stefánsson rafvm. Búðardal