Tíminn - 06.12.1966, Side 6

Tíminn - 06.12.1966, Side 6
6 TÍMiNN ÞRIÐJUDAGUR 6. desember 1966 Frá Búrfellsvírkjun TÆKJAMENN Við óskum að ráða stjórnendur á eftirtalin tæki: Hjólaskóflur (Payloaders)- Cat. 988 og 966, Grafvél, Landswerk K L. 250, Skröpur, (Scrapers) Cat. 631, Veghefla, Cat 12 p. Umsækjendur þurfa að hafa minnst 2. ára reynslu í stjórn þungavinnuvéla. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, Sími 3 88 30. Frá Búrfellsvirkjun RAFVIRKJAR Viljum ráða rafvirkja með háspennu- og lág- spennu réttindum sem reynslu hafa við virkjunar framkvæmdir eða hliðstæð störf Þeir þurfa enn- fremur að hafa reynzlu og geta unnið sjálfstætt að viðgerðum á rafmótorum og rafknúnum tækj- um svo sem dælum og fleira. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, Sími 3 88 30. KOSTAKAUP Háteigsvegi 52 (beint á móti Sjómannaskól anum). Frakkar kr 1.000.00 Buxur — 575.00 Skvrtur — 150 00 Angli-skvrtur — 400.00 Ullarvesti — 400 00 Herrasokkar — 25,00 Kven- nylonsokkar — 20 00 Handklæði — 36.00 Flunelskvrtur, 3 i pakka — 300.00 Khakiskvrtur 3 v pakka — 300.00 Olpur á unglinga frá — 200.00 Herraúlpur — 60000 Komið og skoðið ðdýra ! fatnaðinn og gerið lólakaup KOSTAKAUP ®niineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar iuli- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Frá Búrfellsvirkjun VERKSTÆÐISMENN Okkur vantar verkstæðismenn vana viðgerðum og viðhaldi á Caterpillar-tækjum, svo sem jarðýt- um, vélskóflum, vegheflum og fleiru. Ennfremur til viðgerða á stórum grjótflutninga- bílum. Aðeins viðgerðamenn með fullum réttind- um koma til greina. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, Sími 3 88 30. Frá Búrfellsvirkjun VERKAMENN Innan skamms viljum við ráða til starfa við bor- tæki, bæði í jarðgöngum og ofanjarðar, verka- menn, er einhverja reynzlu hafa á þessu sviði og áhuga á að læra þá tækni. FOSSKRAFT, SuSurlandsbraut 32, Simi 3 88 30. Frá BúrfeUsvirkjun Óskum eftir að ráða: TRÉSMIÐI Uppiýsingar hjá Trésmíðafélaginu og starfsmanna stjóranum. FOSSKRAFT. Suðurlandsbraut 32, Simi 3 88 30. Háteigsvegi 52 (beint á móti Sjómanna- skólanum). FOT EFTIR MÁLI @ 70 gerðir af fallegum og vönduðum fataefnum til að velja úr. @ Þér getið líka valið milli þriggja bráð- snjallra klæðskerameistara. ® Þér getið valið hvaða snið, sem þér óskið. tækin eru seld í yfir 60 löndum. Radionette tæki hent- ar yður. ÁRS ÁBYRGÐ. Radionette verzlunin Aðalstræti 18 Sími l6995. Hltima íKjöttjG/iái URVAL jólagjafa fyrir frímerkjasafnara Biðjið um ókeypis verðlista FRÍMERK J AMIÐSTÖÐLN Týsgötu 1 - Sími 21170 v

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.