Tíminn - 06.12.1966, Síða 15

Tíminn - 06.12.1966, Síða 15
ÞRIÐJUDAGUR 6. desember 1966 TÍMINN 15 Spennandi sögur, sönn ævintýri Barry SAGA Af ST. BERNHARÐS, HUNDI. Sagan gerist í hinum hrikalegu Alpafjöllum, þar sem ævintýrin freista hinna hugrökku. 128 bls. kr. 172,— Atll og Una klifra fjöll á íslandi og fara í veiðiför og standa sam an í blíðu og stríðu. Þessi á gæta unglingasaga er eftir Ragnhéiði Jónsdóttur en teikn- ingar í bókina gerði Sigrún, dóttir hennar. 131 bls. kr. 182,75. Á Eelð til Agra segir frá furðum Austurlanda ocj hefur þegar verið þýdd á 17 tungumál og hlotið 10 verð- laun í 7 þjóðlöndum. Spennandi heillandi, hrífandi saga fyrir unga og gamla. 126 bls. Kr. 166.65. Gleymið ekki NONNA-bókun- um og bókum STEFÁNS JÓNS SONAR (,,Hjalta”-bókunum o. a> Isafold Slml 22140 Hávísindalegir hörkuþjófar (Rotten to the Core) Afburðasnjöll brezk sakamála- mynd, en um leið bráðskemmtl leg gamanmypd. Myndin er á borð við „Lady- killers‘ sem aliir bíógestir kann ast við. Myndin er teldn I Panavlsion. Aðalhlutverk: Anton Rodgers Charlotte Rampling Eric Stykes íslenzkur texti. Sýnd kL 5 7 og 9 li Síðasta sólsetrið Hörkuspenandi lifanynd með Rodk Hudson og Kiiik Douglas. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. MARTHA Framhaid af bls. 2. eruna í Englandi, á Oovent Gard' en óperunni og við Metropolitan óperuna í New York. MattiwEda Dobbs hefur sungið í konsertum í flestum löndum Evrópu og var fyrir skömmu í söngleikaferð í Rússlandi. Auk þess hefur hún sungið á konsert- um bæði í Ástralíu og flestum stórborgum Norður-Ameríku. Nú er hún búsett í Svíþjóð og er mað- ur hennar sænskur blaðamaður. Á síðari árum hefur hún aft sungið við óperuna í Stokkhólmi. Óperan Martha verður frum- sýnd í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum. Leikmyndir og búnings- teikningar eru gerðar af Lárusi Ingólfssyni. Um 35 félagar úr Þjóð'leikhúskórnum taka þátt í sýniingunni. læknahúsið Framhald aí bls 16 íslenzka lækna og þeim boðið að eignast hluta í byggingunni og hafa þar lækningastofur. Loks kom að því að dálítiil hópur tók sig saman og hefur nú byggt 5 hæða bygginguna, eða hábygginguna og lögðu fram fé til hennar, en hin eiginlega D.M., eða félagshekn ili læknanná er 2ja hæða bygg- ing sem myndar skeifu utan um hina. Framkvæmdastjóri við bygg- inguna hefur verið Friðrik Kariisson, arkitektarnir Gunn- |ar Hansson og Halldór H. JÓnsson. Starfandi í Domus Medica verða 34 læknar og 3 tann- læknar, en búizt er við að læknum í húsinu eigi eftir að fjölga nokkuð enn. Slmi 11384 Ogifta stúlkan og karlmennirnir (Sex and the singlen girl) Bráðskemmtneg ný amerísk gamanmynd í litum Með íslenzkum texta. Tony Curtis Natalie Wood Henry Fonda Sýnd kl. 5 og 9. GA.MLA BÍÖ Sími 11475 Sæfarinn (20.000 Leagus-Under the Sea) Hin heimsfræga DISNEY-mynd gerð eftir sögu Jules Veme. íslenzkur texti. Kirk Douglas James Mason Sýnd kL 5 og 9. T ónabíó Slm* 31182 ÍSLENZKUR TEXTI Með ástarkveðju frá Rússlandi (From Russia With Love) Heimsfræg og snilldarvel gerð ensk sakamálamynd I litum. Sean Connery. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aftan við bókina er sérstakur kafli um reiðtygi og klyfjareið- skap, sem Halldór hefur teiknað etftir fyrirmyndum í Þjóðminja- safninu. Á sérstakri lausri örk er for- máli bókarinnar og æviágrip H'all- dórs Péturssonar á ensku og þýzku, til hagræðis fyrir útlend- inga. Óhætt er að fullyrða, að hér er á ferðinni mjög sérstæð bók, sem ekki á aðeins eftir að falla hestaunnendum vel í geð, heldur ö'llum þeim sem unna vilja fögr- um hlutum, því fagur hlutur er bókin óneitanlega, og mættu fleiri bækur íslenzkar vera í líkingu við Hófadyn, bókina um íslenzka hest inn í máli og myndum. Slmi 18936 Maður á flótta (The running man) íslenzkur texti. Geysispennandi ný ensk-amer- ísk litkvikmynd tekin á Eng- landi Frakklandi og á sólar- strönd Spánar allt frá Malaga til Gibraltar. Laurence Harvey Lee Remick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. laugaras Slmar 38150 og 32075 Harakiri Japönsk stórmynd í Cinema- Scope með dönskum texta. Aðvörunl Harakiri er sem kunnugt er hefðbundin sjálfsmorðsaðferð, sem er svo ofboðslega hroðaleg að jafnvel forhetasta áhorfenda getu rorðið flökurt. Þess vegna eruð þér aðvaraður. Endursýnd kl. 5 og 9. Vegna fjölda áskorana, aðeins örfáar sýning^r áður en mynd in verður send úr landi. Stranglega bönnuð börnum. Miðasalan frá kl. 4. HÓFADYNUR Framhald af bls. 16 Bjömsson m.a.: „Á öllum öldum aftan úr grárri forneskju hefur hesturinn skipað sériegan heiðurs sess í þjóðmenningu íslendinga og bókmenntum. í skáidssýn sést hann þegar í Eddu, persónugerv- ingur dags og nætur, og í drótt- kvæðum fornu er hann fjölnefnd- ur í heitum og kenningum . . . Hann hefur fylgt þeim (íslend- ingum) í meðlæti og andstreymi, sorg og gleði lífi og dauða. Það er því sízt að undra, þó að hann yrði hugstætt yrkisefni margra ís- lenzkra skálda bæði fyrr og síðar.“ NEMENDASKRÁ Framhald af bls. 16 an sér um starfrækslu nemenda- skrár að öðru leytL Mikið átak þarf th þess að toorna nemendaskránni á fót í byrjun, og mun lengi búa að fyrstu gerðr í því efni. Hafa skólunum verið send skýrslueyðuiblöð og önnur gögn til skráningar á nemendum og fer hún fram j þessum mán- uði í flestum skólum. Mikið veltur á því, að frumskráming nemenda fari vel úr hendi. Sjá skólastjórar um hana með aðstoð kennara, en geri er ráð fyrir, að nemendur útfylli sjálfir hver sitt eyðublað í kennslustund undir leiðsögn kennara. Vonazt er til þess, að nemendur leggi alúð við útfyll- ingu skýrslueyðublaðsins, og geri þannig sitt til, að skráningin tak- ist vel. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 bætti aðeins 1 marki við. Lauk leiknum 13:8 fyrir Víking. Ekki er gott að útskýra hvers vegna Víkings-liðið kemur svona illa út, en í leiknum á sunnudag var Lítil ógnun í sóknarleiknum og vörn- in mjög léleg. Víkingur leggur sáralitla áherzlu á línuspil, sbr. að oftast var aðeins einn maður Slmt 1154« Flugslysið mikla (Fate ts the Hunter) Mjög spennandi amerisk mynd u*" hetjudáðir. Glen Ford Nancy Kwan Rod Taylor Bönnuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. á línunni. Mörk Víkings: Jón Magnússon 5, Rósmundur, Einar og Sigurður H. 2 hver. Mörk Þróttar: Haukur 4, Kjarian 3 og Guðmundur 1. — Gestur Sigur- geirsson dæmdi leikinn, og hefði mátt vera ákveðnari. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 Áfengi og íþróttir fara ekki saman, a-m.k. er óverj- andi, að íþróttafólk neyti þess sama dag og það tekur Jiátt í kappleikjiun, eða deg 'inum áður. Forustumenn íþróttafélaganna ættu að taka sig saman um að taka strangt á slíku, þegar upp kemst--alf. FRÉTTABRÉF SÞ Framhald af bls. 5. sýkla). Þó eru rottur man hæfctulegri smitberar farscita. Árið 1965 ollu þær 1323 sjúk- dómstilfellum, svo vttað sé, þar af 120 dauðsföllum — flestum í Víetnam. Talið er að rottur og önnur nagdýr éti allt að 33 milijon- um tonna af kornmeti árlega ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Gullna hliðið Sýning í kvöld kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. Uppstigning Sýning fimmtudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opto tra kL 13.15 ti) 20 Sinh 1-1200 HpKWÍKDK1 82. sýning í kvöld kt. 20.30. 83. sýning miðvikudag kl. 20.30 Tveggja þiónn Sýning fimmtudag kl. 20.30. Alira síðasta sinn. eftir Halldór Laxness. 35. sýning laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan I Iðnó er op- in frá kL 14. Sími 13191. ! s Slm «1985 Elskhuginn, ég Óvenju djörf og óráðskemmti- leg, ný dönsk gamanmynd. Jörgen Ryg Dircb Passer. Sýnd kL 5 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum inn an 16 ára. Slm 50249 Dirch og s|óliðarnir Dönsk músik og gamanmynd í liutm. Dicrh Passer, EUsabet Oden. Sýnd kl. 7 og 9. Slm «018« Kjóllinn Ný sænsk, djörf, kvikmynd. leikstjóri Vilgot Sjöman, arftaki Bergmans. í sænskri kvikmynda gerð. Sýnd kl. 7 og 9. í heiminum. Yfir 20 af hundr- aði útsæðis í heiminum fer til spillis vegna nagdýra og skor- dýra. Hér eins og á svo mörg- um öðrum sviðum verða van- þróuðu löndin harðast úti. í Indlandi er talið að 25 af hundr aði fcornsins á ökrunum sé eyðilögð af nagdýrum áður en til uppskerunnar kemur. Aí þeim þremur fjórðungum sem þá eru eftir ,taka rotturnar aft ur einn fjórðung i iiiöðunum. Reiknað hefur venð at, að fengi ein rotta að léika lausum hala í matvörubúð eða geymslu, mundi hún á einu ári éta um 13 kg. af matvæl- um. Mús mundi hins vegar éta um 2 kg. á sama tkna. 3J *v

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.