Tíminn - 06.12.1966, Page 16

Tíminn - 06.12.1966, Page 16
 mmmm 279. tbl- — Þriðjdagur 6. desember 1966 — 50. árg. R - ÍSLEKZKIHEST- URINN I MÁLI OG MYNDUM Stórglæsilegt JÓIABINGÓ desember og hefst kl. 8.30. Stór glæsilegt vinningaval verður í boði. Svo sem rafmagns heimil istæki, húsgögn, matvæli til jólanna, bækur, fatnaður og fleira og fleira. Samanlagt verð mæti vinninga skiptir tugum þúsunda og er óhætt að full- yrða, að þetta sé glæsilegasta bingó ársins. Stjórnandi bingósins verður Baldur Hólmgeirsson. Að loknu bingóspili les ung og upprenn andi leikkona, Hrafnhildur Guð mundsdóttir, upp, og að lok um verður stiginn dans við undirleik hljómsveitar Ragnars Bjarnasonar. Vissara er fyrir fólk að tryggja sér miða í tíma, á þetta stórglæsilega jólabingó, en þá má panta í síma 1-60-66 Jólabingó Framsóknarfélags og 1-55-64 og á skrifstofu Fram Reykjíavíkur verður haldið að sóknarflokksins í Tjamargötu Hótel Sögu, sunnudaginn 11. 26. Baldur Hólmgeirsson KJ-Reykjavík, mánudag. Hófadynur, íslenzki hesturinn í máli og myndum, teikningar eftir Halldór Pétursson, texti valinn af Andrési Bjömssyni og Krjstjáni Eldjárn, það er bókin sem á áreiðanlega eftir að vekja livað mesta eftirtekt á bókamarkaðin- um, og sem á að sanna að js- lenzk bókagerð standi ekki að b'aki erlendri. Útgefandi Hófadyns er Litbrá h.f., og er bókjn prentuð hjá fyrir tækinu með offsetaðferð. Bókin er gefin út í tilefni af fimmtíu ára afmæli Halldórs Péturssonar, listmálara, sem landskunnur er fyrir hestamyndir sínar. I>eir Andrés Björnsson og Kristján Eidjárn hafa vaiið textann sem er eins konar þverskurður af því sem sagt hefur verið um hestinn í bundnu og óbundnu máli frá því á tímum fornsagnanna og allt fram á ofckar daga. Hefst bókin á broti úr Ásareiðinni eftir Grím Thomsen og endar á broti úr sogu eftir Indriða G .Þorsteinsson. AMs ern um 100 myndir í bókinni, er textinn eftir marga helztu ritsnill- inga þjóðarinnar, og miðaður við það að listamaðurinn Halidór Pét ursson fengi sem fjölbreybtastan efnivið í myndir sínar. Bókin er sett hjá Litihoprent með svokaUaðri „foto“ setningar- aðferð, Fólagsbókbandið annaðist bókband og sú nýjung er þar við- höfð að saumar skera ekki opnur, Ákveðið hefur verið að koma á fót vélspjaldskrá yfir skólanem- endur, og á hún að taka til ailra skóla annarra en barnaskóla, svo og til meiri háttar námsskeiða. Skólar þeir, sem hér er um að rœða, eru um 260 að tölu, og heild- artala nemenda í þeim 18—19 þús und. Nemendaskráin mun skrá feril sérhvers nemenda gegnum skóla- kerfið frá næstsíðasta ári skyldu- náms og þar til hann lýkur skóla- göngu. Þó eru stúdentar við Há- Skólann og íslenzkir námsmenn erlendis ekki með í nemendaskrá KEFLAVIK Fulltrúaráð Framsóknarfélag- anna í Keflavík heldur fund í Aðalveri, í dag, þriðjudag kl. 20-30. Rædd verða bæjarmál og fleira. í byrjun, en stofnað mun verða lil hliðstæðrar skráningar á þeim. — Sllík samfeild skráning hvers einstaks nemenda („individual- statistik“) er nú mjög á dagskrá í skólamálum nágrannalanda okk- ar, þar sem hún þykir mjög gagnleg til ýmissa nota. Auk þess sem nemendaskrá er ætlað að láta í té efnivið til ná- kvæmrar skýrslugerðar um skóla- göngu og menntun æskufólks — bæði um almenna og verkliega menntun þess — er gert ráð fyrir, að skráin veiti fræðsluyfirvöldum margvíslega þjónustu, þar á með- al mun hún láta þeim í té ýmis starfsgögn, sem eiga að geta spar- að vinnu og leitt til betri verks- tilhögunar. Þá er og gert ráð fyr- ir, að nemendaskráin verði hjálp- artæki til áætlunargerðar um fræðslufcerfið, t.d. í sambandi við skólabyggingar, kennaraþörf og Halldór Pétursson heldur er bókin öll límd og Egg- ur því alltaf vel opin. Torfi Jóns- son teiknari sá um útliit og til- högun bókarinnar, en sérstakux pappír er í henni, sem vatnslrta- myndir koma sérlega vel út á. í inngangsorðum segir Andrés Framhald á bls. 15. Fundar SH beðið með eftirvænting S.I-Reykjavík, mánudag. Boðað hafði verið fil fund ar hjá Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna í dag, en vegna veðurs varð að fresta ftind- innm um óákvéðinn túna. Eins og margoft hefur komið fram í blöðum að undan- fömu er rekstu rsstöðvun yfirvofandi hjá fjölda frysti- húsa, ef ekki verða gerðar einhverjar ráðstafanir af hálfu liins opinbera. Gera má ráð fyrir að miklar um- ræður verði á fundinum og þá ekki sízt um markaðs- málin, með tilliti tii verð- Iækkunarjnnar á Bandarikja markaði, en þar hefur verð- fallið numið 7—8 sentum á blokk. Þá ern frystihúsaeig- endur mjög óánægðir með hið háa rafmagnsverð, sem þeim er skylt að greHSa. Þó að það kunni að koma einhverjum frystihúsum vel að togurunum verðj hleypt inn í land'helgina, má gera ráð fyrir að um þau mál verði deQt á fundinum, en eins og knnnugt er telur sjávarútvegsntalailáðherra fleira mœla með |wí en gegn að tmgacasmr fiái aftar að tfíska nær landi. FRÆÐSLUMALASKRIFSTOFAN OG HAGSTOFA STOFNA NEMENDASKRA ýmis skipulagningarmál. Loks mun nemendaskrá verða notuð sem grundvöllur að rannsóknum á menntunarstigi þjóðarinnar og fræðslukerfi heninar. Fræðslumálaskrifstofan og Hag- stofa íslands standa sameiginlega að stofnun og starfrækslu nem- endaskrár, en tilhögun hennar hefur verið ákveðin í samráði við ýmsa aðila, sem fjalla um skóla- mál. — Meginstoðir hinnar fyrir- ’huguðu nemendaskrár verða ann- ars vegar skýrslur viðkomandi skóla um nemendur á stofntíma skrárinnar og árleg aðstoð til ,við halds á skránni í framtíðinni, og hins vegar gögn og aðstoð sem þjóðskrá Hagstofunnar lætur í té. Svo er um samið, að Fræðslu- má'laskrifstofan sjái um innköll- un skýrslna frá skólum og búi þær undir úrvinnslu, en Hagstof- Framhald á bls. 15. L ÆKNA HÚS- IÐ VÍGT FB-Reykjaví'k, mánudag. Domus Medica, eða Lækna- húsið við Egilsgötu, var form- lega tekið í notkun á laugar- [laginn, og var fjöldi manns riðstaddur vígslu hússins. Við vígsluathöfnina tóku til máls Bjarni Bjarnason læknir, for- maður stjómar sjálfseignar- stofnunarinnar D. M„ Ólafur Bjarnason, formaður Læknafé- lags íslands, Árni Bjömsson, formaður Læknafélags Reykja- víkur, Magnús Jénsson, fjár- málaráðherra, Geir Hallgrims- son borgarstjóri og Þórarinn Guðnason læknir. Fyrsta skóflustungan var tek in að ■ Domus Mediea 15. júní 1963, og framkvæmdir hófust fyrir alvöru í ágústlok, það ár og hafa því staðið í þrjú ár og þrj'á mánuði. Hugmyndin að læknahúsi er orðin allgamul. Stofnaður var hússsjóður, en „verðbólgan brenndi hann upp jafnóðum og jafnvel hraðara en hann óx,“ sagði Bjarni Bjarnason læknir. Skriður komst á húsbyggmg- armálin 1955, en árið á eför var læknafélögunum úthtefcuð lóð við Mifclatorg. Við endur- skoðun á skipulagi borgarinn- ar var þó áfeveðið að aftur- fcalla byggingarleyffi á þeim stað, og í staðinn úfchlutuð lóð við Egilsgötu. Árið 1960 var áfeveðið að D-M. skyldi vera sjálffseignar- stoffnun og í stjórn hennar voru kjörnir próf. Kristinn Stefánsson, sem sagði sig úr stjóminni nokkru síðar, en í stað hans kom Oddur Ólafsson, og aðrir í stjórn Bergsveinn Ólafsson, Eggiert Steinþórsson, Jón Sigurðsson og Bjarni Bjarnason. L.Í. og L.R. standa að sjálfs- eignarstofnuninni, sem byggði félagisheimilið. í fyrstu var gert ráð fyrir að sjálfseignar- stofnunin byggði ein D.M., en brátt kom í ljós, að hún hafði ekkert boknagn tU þess. Því var leitað samvinnu við alia Framhald á bls. 15. Mikill fjöldi gesta var við vigslu Domus Medica á laugardaginn. (Tímamynd GE).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.