Tíminn - 07.12.1966, Blaðsíða 3
*
I SPEGLITIMANS
Brezka blaðið Baily Mirror
birti í síðasta mánuði myndir
af öllum þeim fimmtán stúlk
um, sem hafa unnið Miss
Wiorild fegurðarsanikeppnina
frá því að hún byrjaði 1951,
svo og ágrip af því, sem á
daga þeirra hefur drifið síð-
an: í þessum Spegli og hinum
næstu birtast æviágrip stúlkn
anna og myndir af þeim.
1951: Kiki Hakansson frá
iSivi|þjóð. Hiafmaði kvikmynda-
tilboði til þess að giftast. Gift
Beirut, á fjögur börn og eiga
þau hjónin einnig stóra hús-
eign í Flórida. Hún segir: Eg
bíð spennt eftir því að dætur
mínar geti tekið þátt í JHss
Wonld keppninni.
1953: Denise Perrier frá
Frakklandi. Hún hataði lífið
ingin endaði með skilnaði. Er
nú gift amerískum höggmynd-
ara. Hún á tvo syni og býr í
Kaupmannalhöfn. Langar til
þess að setjast að í Bandaríkj
unum á næsta ári. Hún segir.
Ef satt skal segja, þá naut ég
þess í ríkum mæli að vera
Miss World.
1952: May Louise Flodin frá
Svíiþjóð. Hún átti dapuriega
ævi að baki þá er hún varð
eftir að hún vann keppnina.
Þessi hundruð bréfa, gifting-
artilboðin ÖU o. s. frv. Hún
giftist árið 1958 en giftingin
endaði með skilnaði tveimur
Járum seinna. Fyrir tveitmur
árum síðan giiftist hún frönsk
um blaðamanni. Denisse, sem
nú er móðir sex ára drengs seg
ir. Loksins hef ég fundið hjim
ingjuna.
1954. Antigone Constanda
frá Egyptalandi. Hún fór t;l
'hehnalands síns eft.ir sigurinn
og trúlofaðist vé-laverkfræðinai
Það slitnaði upp úr trúlofun-
urtinni eftir örfáa manuði. Hún
hélt á-fram að vinna við frægt
þátttakandi í Miss World keppn tízkuhús í Kaíró, en hélt síö
inni. Nú ér hún gift líhönskum an að heiman og býr nú i
stóriðjuhöld býr. í lúxusvillu í Róm og Alþenu til skiptis.
Sænskir 1-æknar heyja nú
stranga baráttu til þess að
bjarga lifi 74 ára gamallar
konu, sem aðeins vegur 18 kíló
og 560 grömm. Farið var á
spítala með hana fyrir þremur
dögum síðan eftir að dóttir
hennar og tengdasonur báðu
lækni um að líta á hana. Þau
sögðu að hún neitaði að borða.
Dr. Tage Lundin yfirlæknir á
spítala þeim, sem konan ligg
ur nú á sagði: Hún var komin
að því að deyja úr hungri. Við
gerum allt sem í okkar valdi
stendur en sem komið er get
um við ekkert sagt um árang
urinn. Það fyrirfinnst ekki ein
einasta agnar ögn af vöðva í
konunni. Konunni hefur verið
gefin vökvafæða, með miklu
vítamínmagni. Konan er 143
sm á hæð og vegur svipað og
fjögurra ára gamalt barn. Kon
an er í orðsins fyllstu merk-
ingu ekkert nema skinn og
bein.
Brezkur hermaður, se-m
gengdi skyldustörfum í Aden
hefur verið dæmdur til heng
ingar af rétti þar í landi fyrir
að drepa arabískan leigubil-
stjóra. Dauðadómur var afnum
inn í Bretlandi í nóvember
1965.
Jennifer Hunt, dóttir hins
fræga fjal'lagarps Lord Hunt,
þess sem stjórnaði Everest leið
angrinum varð fyrir árás og
stungin hnífi í Aberdeen, þar
sem hún stundar háskólanám.
Hunt er nú rektor Háskólans í
Aberdeen.
Gina Lollobrigidia hefur áfrýj
að hinum tveggja mánaða fang
elsisdómi, se-m hún hlaut á
ítalju fyrir að hafa komið
fram á ósiðlegan hátt í kvik
myndinni Le Bambole. Dóm
urinn er þeim kvöðum
háður, að svo fra-marlega sem
leikkonan verði ekki sek fund-
in næstu fimm ár þarf hún
ekki að taka út refsinguna.
MIÐVIKUDAGUR 7. desember 1966
TÍMINN
Talið frá vinstri. Frú De Frakklands og Nasima Auran hallar eftir að gestirnir höfðu
Gaulle, Ayup Khan forseti gzeb dóttir Ayup Khans. Mynd snætt hádegisverð með for
Pakistan, De Gaulle forseti in er tekin á tröppum Elysee setaihjönunum, en Ayup Khan
er í einkaheimsókn i Frakk-
landi u-m þessar mundir.
BÍLA OG
BÚVÉLA
SALAN
*/Mildatorg
Sími 2 3136
Frímerkjasalan
Lækjargötu 6 A
Bókin
Á myndinni er Richard
Speck 24 ára að aldri, sem
ákærður er fyrir að hafa myrt
8 hjúkrunarkonur I Öhicaco
s. 1. surnar. Verjandi hans Ger
ald Getty hefur fengið því
til leiðar komið, að réttarhöld
in fari fram fyrir utan Ohicaco
borg.
Búðir í Bretlandi eru þessa
dagana yfirfullar af börnum,
se-m hafa týnt mæðrum sínum í
jólaösinni. Þeim hefur verið
kennt að hanga i pilsunum á
mæðrum sínurn, en því miður
hefur komið á daginn, að þau
ná a-lls ekki svo hátt.
er komin út
Áskrifendur í Reykja-
vík oq náqrenni, vitii
bókarinnar að Höfða-
túni 12, 3. hæð.
L I T B R Á
JÓLABÓKIN
KOMIN í ÁR
CHEI»
EXtRA
Safnverðir á listasafni einu
í London áttu í miklum brös
um þegar verið var að raða
upp myndum eftir abstraktmál
ara fyrir væntanlega sýningu.
Þeir voru í stökustu vandræð
um með hvað ætti að snúa upp
og hvað niður. Loks tókst þeim
það, að minnsta kosti að þeirra
áliti. En það varð aldeilis uppi
fótur og fit, þegar lista-
mennirnir kom-u til þess að
horfa á uppstillinguna. Em
myndanna sneri alveg öfugt, en
fimm þeirra voru á hlið.
i 48 síður með fjölda mynda
af Beatles m.a. 16 litsíður-
Verð kr. 45.00. Sendum
burðargjaldsfrítt ef
greiðsla fylgir.
HÚFADYNUR