Tíminn - 07.12.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.12.1966, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR 7. desember 1966 Jormaf' ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harSpiasti: Format innréttingar bjóða upp á annað hundrað tegundir skópa og litaúr- yal. Allir skópar með baki og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum frú Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og CjjgegcH: lækkið byggingakostnaðinn. 22raftæ ki HÚS & SKIP hf. LAUGAVEGI II • SIMI 11515 DRÁTTARVÉLAEIGENDUR Snjókeðjur á dráttarvélar fyrirliggjandi í eftir- töldum stærðum: 10x28, 11x28 og 12x28. ARMOLA 3 SIMI 38000 LJÓSA- SAMLOKUR 6 og 12 volt. Viðurkennd amerísk tegund. SMYRILL LAUGAVEGl 170 — SÍMl 12260. SEMPLAST í fínpússningu eykur festu, viðloðun og tog- þol, minkar sþrunguhættu og sparar grunnmálningu. SEMPLAST í grófpússningu eykur festu, viðloðun og tog- þol og er sérstaklega heppi- legt til viðgerða. SEMPLAST er ódýrast hlið- stæðra efna. FÍNPOSSNINGARGERÐIN sf. SlMI 32500 fÍMlNN HLAÐ RUM Hlaðrúm henta alUtatSar: i bamaher- bergiB, unglingaherbergiB, hjónaher- bergiB, sumarbústaBinn, veiBihúsiB, bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna em: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp 1 tvær eða þrjár hæðir. ■ Hægt er að £á aukalega: Nittborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin haia þrefalt notagildi þ. e. kojur.einstakjingsrúm ogbjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni (brennhíúmin eru mirini ogódýrari). ■ Rúmin eru öll i pðrtum og tekur aðeins um tvasr mínútur að setja þau saman eða taka 1 sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKtJR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 veit ing a h ú si ð KSK.UK BÝÐTJIÍ YÐUR SMURT BRAUÐ & SNITTUR ASKUK suðurlandsbraut 14 sími 38550 erfecta Miðstöðvardælur. afköst: 10 Itr./mín. ’í 2 metra 40 Itr./mín. í 1,5 metra Mjög ódýr og hentug á smærri miðstöðvarkerfi Sendum hvert á land sem er. SMYRILL LAUGAVEGi 170. sími 12-2-60. / . SAMA STAÐ TRIKO LOFTÞURRKUMÓTORAR RAFMAGNSÞURRKUR BLÖÐ og TEINAR í flesfa bíla. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118 Sími 222-40. Bókavarðarstaða Staða bókavarðar við bókasafn Landsspítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamn ingum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upp lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf send- ist til Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, ' Reykjavík fyrir 20. desember n. k. Reykjavík, 6. desember 1966 Skrifsfofa ríkisspítalanna. ORDSENDING frá Ljósastillingastöð F. í. B. Ljósastillingastöð okkar að Suðurlandsbraut 10, verður lokuð fram yfir n. k. áramót, vegna lag- færinga. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. ALLT Á MERKI SEM MÁ TREYSTA Nýtt haustverð 9 300 kr daggjald KR.: 2,50 á ekinn km. ÞER LEIK Rauðarársfíg 31 sími 22-0-22

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.