Tíminn - 07.12.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.12.1966, Blaðsíða 11
/ JOLAHANGIKJOT Verzlanir um land allt ATHUGIÐ, að nú eru síðustu forvöð að panta REYKHÚS SÍ! MIÐVIKUDAGUR 7. desemí*;r 1966 TÍMINN Söfn o§ syningar Ásgrímssafn, Bergsta'ðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðiudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—kl.4. Llstasatn islands ei oplð priðju daga fimmtudaga laugardaga og sunnudaga kl l 30 tU 4 Þjóðminiasafnia. opið daglega frá kl 13.30 - 16 LISTASAFN RlKISINS - Saftllð opið frá kl 16—22 Listasfn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1,30 til 4. Arbæjarsafn lokað. Hópferðir til- kynnist f síma 18000 fyrst um sin. Minlasatn Reyklavjkurborgar Opið daglega frá kl 2—4 e. b nema mánudaga BORGARBÓKASA'FN RViKUR: \ðai safnið Þingholtsstræti 29 A. Sími 12308 Útlánadeild opin frá kL 14—22 alla vlrka daga. nema laugardaga k). 13__16 Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga. nema laugardaga, kL 6—16. ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 opið alla virka daga. nema laugardaga, kL 17—19. mánudaga er opið fyrtr full orðna tii kl 21 ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 OP- ið alla virka daga. nema laugardaga. k) 17—19 ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, Siml 36814. fullorðlnsdeUd opln mánu daga miðvikudaga og föstudaga kL 16—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl 16—19 BarnadeUdi opln alls virka daga. nema laugardaga kl 16—19 ■jc Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept. tU 15. maí sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e. b. Laugardaga kL 4—7 e. h. Sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Tæknibókasafn IMSl — Skipholti 37. — Opið alla virka daga frá kl 13 — 19 nema laugardaga frá 13 — 15. (1 júni 1. okt. lokað á laugar dögum). Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kL 17.15 — 19.00 og 20 —22. Miðvikudaga kl 17,15—19.00. Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20— 22. Bókasafn Sálarrannsóknafclags is- lands, Garðastræti 8, ér opið á mið vikudögum, kl. 5,30 — 7. e. h. Tæknibókasafn l.M.S.Í. Skip- holti 37. 3. hæð. er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl 13—15 (lokað á laugardögum 15 maí — 1. okt. í SJÓNVARP Miðvikudagur 7. 12. Kl. 20,00 Frá liðinni viku. Frétta-i n-'.ir utan úr heirni. K* 20,25 Steinaldarmennirnir Þessi þáttur netnist .1 Rvik myndaverinu“ Tslenzk; n texta gerði Pétur H. Snæland. Ki. 20,55 Denni dæmalausi Þessi þáttur nefnist „Systir herra Georgs“. Með aða'hlutverkið, Denna dæmalausa íer Jay Noríh íslenzkan texta gerði Dóra Haí steinsdóttir. Kl. 21,25 Surtseyjarannáll Flytjandi: Stéindór Hjoneifsson. Texti: Ási í Bæ. Teikningar: Ragnar Lár. 21,45 Fornleifafundur við Kwai-fi jót. Danir og Thailendingar standa straum af kostnaði við rannsókn ir á heimkynnum steinaldarmann anna við Kwai-fljót, sem rennur á /landamærum Thailands og Burma. Þýðmguna gerði Her steinn Pálsson, og er hann jafn framt þulur. Kl. 22,15 Jass. Hinn þekkti gitarleikari Barney Kassel, og trio oans leika Kl. 22,40 Daqskrárlok. Þulur er Kristin Pétursdóttir — Hvað er hægt að segja? Hann er likur föður sínum. Hann er rólegur og iðinn drengur, mjög þroskaður eftir aldri. Eina ástæð- an fyrir því, að hann er ekki efstur í bekknum er sú, að þá mundi maðurinn minn verða ásak aður um að taka hann fram yfir. Joseph gefnr honum af ásettu ráði lægri ein'kunnir en hann á skilið. , — Segir drengurinn ekkert við því? — Hann skilur það. Við höfum útskýrt fyrir honum hvers vegna þetta verður að vera svona. — Veit hann um það sem gerð- ist í Ooubevoie? — Við höfum aldrei minnzt á það við hann. En hinir drengirnir gera það. Hann lætur sem hann viti ekkert. — Leikur hann sér nokkurn tíma við hin börnin? — Til að byrja með gerði hann það- En undanfarin tvö ár, eftir að þorpsbúarnir fóru að sína okk- ur opinn. f jandskap hefur hann frekar viljað vera heima. Hann les mikið. Ég er að kenna honum að spila á píanó. Hann er þegar orðinn mjög góður, þegar tekið er tillit til þess hve ungur hann er. — Glugginn var lokaður og Maigret var farinn að fá köfnun- artilfinningu og fannst eins og hann hefði skyndilega orðið fastur í' gamalli ljósmyndamöppu. — Kom maður yðar heim rétt eftir klukkan tíu á þriðjudags- morgun? — Já. Ég held það. Ég hef ver- ið spurð svo oft um það og á svo marga vegu, eins og þeir vildu fyrir alla muni láta mig verða tvísaga, að ég er alveg hætt að vera viss um nokkurn skapaðan hlut. Hann kemur venjulega við í eldhúsinu í hlénu og fær sér kaffi- bolla. Ég er yfirleitt uppi á lofti um það leyti. — Drekkur hann vín? — Nei, aldrei. Hann reykir ekki heldur. — Kom hann ekki heim í hlénu á þriðjudaginn? — Hann segist ekki hafa gert það. Svo að ég sagði það sama, vegna þess að hann segir alltaf satt. Síðan héldu þeir því fram, að hann hefði komið seinna. — Neituðuð þér því? — Ég ságði það sem ég hélt, herra Maigret. Stuttu síðar mundi ég eftir að hafa séð tóma kaffi- bollann hans á borðinu. Ég veit ekki hvort hann kom í hlénu eða seinna. — Hefði hann getað farið inn í verkfæraskýlið án þess áð þér sæjuð hann? — Herbergið þar sem ég var snýr ekki út að kálgarðinum. — Gátuð þér séð hús Léonie Birard? — Ef ég hefði litið í þá átt, já. — Heyrðuð þér ekki skotið? — Ég heyrði ekki neitt. Gluggr inn var lokaður. Ég er mjög kul- vís. Hef alltaf verið það. Og jafn- vel á sumrin loka ég glugganum meðan á hlénu stendur, vegna hávaðans. — Þér segið að þorpsbúum líki ekki ,'ið mann yðar. Ég vildi gjarnan fá nánari skilgreiningu á því. Er einhver hér í þorpinu sem er sérstaklega andvígúr honum? — Svo sannarlega. Bæjárstjór- inn. — Théo? — Já, Théo Coumart, hann býr héma rétt fyrir handan. Garðarn- ir okkar liggja saman. Það fyrsta sem hann gerir á morgnana er að drekka hvítvin í kjallaranum hjá sér, en þar hefur hann stóra vínámu. Klukkan tíu eða ellefu fer hann til Louisar og þar heldur hann áfram að drekka fram á kvöld. — Vinnur hann ekkert? — Poreldrar hans áttu stóran búgarð. Hann hefur aldrei unnið ærlegt handtak á ævinni. í fyrra- vetur kom hann hingað um fjög- urleytið einn daginn þegar Joseph hafði farið til La Roohelle með Jean-Paul. Ég var að skipta um föt og heyrði þunglamalegt fóta- tak í stiganum. Það var hann. Hann var drukkinn. Hann hratt upp hurðinni og byrjaði að hlæja. Síðan reyndi hann allt í einu að ýta mér niður á rúmið, rétt eins og þetta væri eitthvað hóruhús. Ég klóraði hann og hann fékk langa rispu á nefið. Það blæddi úr henni. Hann byrjaði að böl- sótaist og hrópaði að kona eins og ég hefði engin efni á að vera með þótta. Ég opnaði gluggann og hótaði að kalla á hjálp. Ég var á undirfötunum. Á endanum fór hann, aðallega vegna þess að það blseddi úr honum, held ég. Hann. hefur aldrei talað við mig síðan. Hann er formaður þorpsins. Sýslumaðurinn, herra Rateau á kræklingabeð: hann er alltaf upp- tekinn í eigin viðskiptum og kem ur ekki á bæjarstjórnarskrifstof- una nema’þegar fundir eru. Théo hagræðir kosningum eins og honum sýnist, gerir mönn’.'m greiða, er alltaf reiðubúinn að skrifa undir hvaða skírteini sem er . . . — Vitið þér hvort hann var í garðinum sínum á þriðjudagsmorg un, eins og hann segir? — Það er líklega satt fyrst hann segir það, það hljófa líka einhverjir að hafa séð hann. Þó að þeir myndu auðvitað ekki hika við að ljúga, ef hann bæði þá um það. — Væri yður sama þó að ég segði nokkur orð við son yðar? Hún stóð upp og opnaði dyrnar. — Jean-Paul, viltu koma niður augnablik? — Hveris vegna? spurði röddin að ofan. — Maigret lögregluforingja langar að tala við þig. Hikandi fótatak heyrðist í stig- anum. Litli drengurinn kom í ljós með bók í hendinni, hann stað- næmdist í gættinni og leit tor- tryggnislega í kringum sig. — Komdu inn drengur mifla. Þú ert ekki hræddur við mig, er það? — Ég er ekki bræddur við neinn. Rödd hans var næstum eins ol brigðalaus og rödd móður hans. — Varstu í skólanum á þriðju- dagsmorgun? Hann leit af lögregluforingjan- um á móður sina, eins og hann væri ekki viss hvort hann ætti að svara jafnvel svona meinlausri spurningu. — Svaraðu, Jean-Paul. Lögreglu foringinn er á okkar bandi. Hún leit á Maigret eins og hún vildi biðjast afsökunar á þessari staðhæfingu. En hún gat ekki fengið drenginn til að gera meira en að kinka kollí. — Hvað gerðist eftir hléið? Sama þögnin. Maigret var að verða ímynd þolinmæðinnar. — Viltu ekki að faðir þinn losni úr fangelsinu og raunveru- legi morðinginn verði handsam- aður? Það var erfitt að gera 9ér gre’n fyrir svipnum í augunum á honum gegnum þessi þykku gleraugu. Hann leit ekki undan, en starði HLSBYGGJENDUK TRÉSMIÐJAN, HOLTSGÖTU 37, framleiSir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar Mlðvikudagur 7. des. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp. 13.15 Við vinnuna Tónleikar. 14.40 Við. =em heima sitjum. Hildur Kalman les sög una „Upp við *ossa‘ eftn Þorgils gjallanda. '20 15 00 Miðdegisut varp. 16.00 Síðdegisútvarp Veður fregnir. 16.40 Sögur og söngur. Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir itlöma þætti fyi ir yngstu hlusi.er.durna l .00 Fréttir. —- Framourðarkennsla i esperanto og spænsku 17 zo Þirg fréttir. — Tóntemar 17 46 Lest ur úr nýjum barnabókum 18. 00 Tilkynningar. i8.55 DaíSK-e kvöldsins og veðnrfregnir 19.00 Fréttir. 19.20 TilKynnir.gar .9 30 Daglegt mál A.ní Böðvarss.in flytur þáttinn. 19.35 Tækni op visindi. PáU Teódórsson eðlisfrmð ingur talar. 19.56 Sónata nr. 5 i D-dúr fyrir selló og pianó >o. 102 eftir Beethoven.. 20.10 „Silkinetið", framhaldslelkrit «ft ir Gunnar M. Magnúss Leikstj.: Klemenz Jónss. 21.00 Fréttir og veðurfrégnir. 21.30 Tónlist þjóð anna: 16 öldin. 22.00 Kvöidsag an: „Gengið til skrifta" eftir Hannes J. Magnússon. Valur Gíslason leikari les annan lest ur af þremur 22.20 Harmonlku. þáttur. Pétur Jónsson kynnir “2. 50 Fréttir í stuttu máli. Tónltst á 20. öld Atl. Heimu Swelnsson kynnir. 23 45 Dagskrárlok. Fimmtudagur 8 des 7.00 Morgunútvarp. 12 00 Há- degisútvarp. 16.00 Síð- degisútvarp 16.40 Tóniistartim. barnanna. Guðrún Sveinjdótt’f stjórnar tímanum. 17.00 Fréttir. 17.20 Þingfréttir. 17 40 Lestur úr nvj um bamabóku.r 13.00 Tilkynn ingar. 18-55 Dagi.krá kvölrisins og veðurfregnir 19.00 Frétnr. 19.20 Tilkynnmgar. 19.30 Pag legt mál. Árni Böðvarsson flvt ur þáttinn. 19 3) Efst á baugi. P’órgvin Gu'innindsscii og Björn Jóhannssun tal,i um er lend málefni. 20.05 Faatasia f Cdhr fjirir fiðlu og píanó eitir Scbubert. Y Menuhin og L. Kentner leika 20.30 Útvams sagan: „Trúðarnir“ eftir Grah- am Greenéi Magnús Kjartans son ritstjóri les eigin þýðinju. (1). 21.00 Fréttir og veðuríVegn ir. 21.30 „Lauf og stjörnur" Þor steinn Ö. Stephenson les úr nýrri ljóðabók Snorra Hjartar sonar. 21.45 Sinfónluhliómsveit íslands heldur tor.ieika i Ha- skólabíói. Hliómsveitarstióri: Bohdan Wodiezko Síðarj hluti efnisskrárinnar 22.25 Þóst- hólf 120 Guðmundur Jirss m les bréf frá hlustemiun og svarar þeim 22.45 Eirsöngur: Kirsten Flagsrad syngui fjrig ur lög 22 55 r’ éttii l stuttu máli 4ð tafli Giiðinimdur Am laugsson flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.