Tíminn - 07.12.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.12.1966, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 7. desember 19GG PÍANÓ - FLYGLAR Steinway & Sons Grotrian-Steinweg Ibach Schimmel Fjölbreytt úrval. 5 ára ábyrgS. PÁLMAR ÍSÓLFSSON & PÁLSSON, Pósthólf 136, Símar 13214 og 30392. TIL JÓLAGJAFA Innstungubækur íslenzk og erlend frímerki o.fl. Sendnm verðlista. FRÍMERKJASALAN Lækjargötu 6A / ' i l • -' ’ ; Þýzkar telpnakápur ELFUR Skólavörðustíg 13. Snorrabraut 38. NITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR í íloshjm stærðum fyrirliggiandi f Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-SImi 30 360 Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR, Skólavörðustíg 2. Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæoin. Veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir. Sími 17-9-84. Gúmmíbarðinn h.f, Brautarholti 8, TIMINN TREFJAPLAST PLASTSTEYPA Húseigendur! Fylgizt með tímanum. Ef svalirnar eða þakið þarf endurnýjunar við, eða ef þér eruð að byggja, þá látið okkur ann- ast um lagningu trefja- plasts eða plaststeypu á þök, svalir, gólf og veggi á húsum yðar, og þér þurfið ekki að hafa áhyggjur af því f framtíðinni. \ Þorsteinn Gíslason, málarameistari, sími 17-0-47. fslenzkur heimilisiðnaður, Laufásveg 2. Höfum míMð úrval af tal- legum uilarvörum. sílfur- og leirmunum, tréskurði, batik ,munsturoókum og fleira. íslenzkur heimilisiðnaður, Laufásveg 2. K E R HF Bolholti ó, (Hús Belgjagerðarinnar). I JÓN AGNARS FRÍMERKJAVERZLUN SíMI 17-5-61 kl. 7.30—8 e.h. Fiskiskip óskast til sölu- meðferðar: Okkur vantar fiskiskip al flestum stærðum ti) sölu- meðferðar nú fyrir vetraT’ vertíðina Höfum kaupendur með miklar útborganir og góðar tryggingar. Vinsamlega bafið samband við okkur áður en þér tak ið ákvörðun um kaup eða sölu á fiskiskipum. Uppl t síma 18105 og utan skrifstofutíma 36714 Fasteignir og Fiskiskip, Hafnarstræti 22, Fasteignaviðskipti: Björgvin Jónsson. HÖGNI JÓNSSON, Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustíg 16, sími 13036 , heima 17739. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6, 18783. / BÆNDUR gefið búfé yðar vítamin- og steinefna- blöndu. EWOMIN F. MÁLNINGAR- VINNA Málarar geta bætt við sig vinnu. SÍMI 21024 Vélahreingerning — Vanir ménn. Þrifaleg, fljótleg, vönduð vinna. Þ R I F — símar 41957 og 33049. HESTURINN OKKAR Framhald af.bls. 8 af hrossunum en víða sé gert. — 011 er grein sr. Guðm. Óla athyglisverð, en kosið hefði ég annað orðalag á stöku stað, þótt það skipti e.t.v. ekki miklu máli. Landsmótið að Hólum var merkasti viðþurður sumarsins á vettvangi hestamennskunnar og eru því gerð góð skil í þessu hefti Hestsins okkar, eins og vera ber. Birt er setningarræða Einars G. E. Sæmundssonar formanns L. H., stutt en efnismikil og snjaiiyrt Sagt er frá heiðursmerki til handa H. J. HóLmjám kennara á Hólum, sem hann var sæmd- ur fyrstur manna, „fyrir hið mikia brautryðjendastarf, er hann vann samtökum hesta- manna á fyrstu árum L. H. sem fyrsti fonmaður sambands- ins og ennfremur í þakkar- og virðingarskyni fyxir hinn sívakandi áhuga, er hann hefir ávalt sýnt ræktun ísienzka hests ins, bæði í fræðslu og starfi.“ — Merkið var afhent Hólmjárn síðasta mótsdaginn. Greinileg skrá er yfir öll sýningarhrossin og umsögn dómnefndar um hvert eitt. Ágætar myndir eru af þeim sýninganhrossum sem fengu bezta dóma og gefur það frásögninni aukið gildi. Einnig eru margar myndir aðrar frá Hólamótimu. Daníels Daníelssonar er minnst í tilefni þess, að á þessu ári eru liðin 100 ár frá fæðingu hans. Að sjálfsögðu er birt mynd af Daníel á Háfeta sín- um, sem mörgum varð minnis- stæður eins og maðurinn. En leiðinleg mistök eru hvernig myndin er sett í biaðinu, því hún er í opnu og nær yfir á aðra síðu, svo óhjákvæmilegt verður, þegar ritið er bundið, og það láta margir gera), að þá hverfur miðhiuti höfuðsins í kjölinn og verður það til áberandi lýta. — Þessi mynd hefði betur verið sett á káou- síðu og er þar ekfci til af- sökunar að önnur mynd af Daníel á Háfeta hafi komið þar áður. Jón Piáissom dýralæknir seg- ir frá gömlum og nýjum vin- um og er þar getið nokkurra hrossa sem hann hefir átt. Jón er alþekktur hestamaður og mikill áhugamaður um hrossa- rækt og má segja að hann hafi um mörg ár rekið sitt eigið hrossræktarþú. — Nokkr- ar myndir fylgja grein Jóns og hlýtur höfuð Hrannar að vekja sérstaka atihygli — svo fallegt er það. Einig er glæsi- leiki Svanar áberandi. Þarfasti þjónninn nefnist grein eftir Ara Björnssoh í Kvískerjum. Segir Ari þar nokkuð frá kynbótastarfsemi þeirra Öræfinga, sem virðist hafa mistekist að verulegu leyti, og segir frá dæmum þar um. Telur hann að Öræfastofn- inn hafi tapað sumum eðlis- kostum sínum við íblöndun fjar skyldra „Kynbótahesta" og muni verða erfitt að ná aftur upp sumum þeirra eiginda sem tapast hafa. Jón Bjarnarson á Selfossi segir frá Móaling Jóns Guðna sonar söðlasmiðs. Virðist það hafa verið úrtökuhestur og fær hann þarna verðug eftirmæli. Og eigandinn góðan vitnisburð um góða meðferð á góðum hesti. Góður fengur er að hesta- vísna-þætti E. G. E. S., eins og jafnan er. Höfundur er að- eins einn, Ármann Dalmanns- son skógarvörður a Akureyri. Bregður hann þar upp skýrri svipmynd af lífi íslenzka hests- ins og samskiptum hans við mennina- Og þótt höf. beri nokkurn ugg í brjósti um enda- lok þess menningararfs sem hesturinn hefir að verulegu leyti skapað, vonar hann þó að vænta megi„-nýxra þátta“ því nú sé „von um betri daga,“ og: „Nú mun brátt til betri átta beinast hestsins nýja saga.“ Alls er bragurinn 26 erindi og endar þannig: ,Það er erfitt úr að skera oft og tíðum hver er beztur, en þarfastur hér þótti vera af þjónum öllum góður hest- ur‘í, G.Þ. MERKILEG BÓK Framhald af bls. 8 suður og austur á bóginn. — Er þetta allt orðið forvitnilegt rannsóknarefni, sem gaman væri að kynnast nánar, en kostur hefir verið á, hingað til. Freistandi er að fara fleiri orðum um þessa bók Gunnars Bjarnasonar en þess er ekki kostur hér. Enda ætlað öðrum sem meiri sérþekkingu hafa í þeim fræðum, sem bókin fjall- ar um. G.Þ. BEETHOVEN Framhald af bls. 9. heims á öldinni sem leið, Will- em Mengelberg. Á þessari öld hafa stjómað henni sem gestjr menn eins og Richard Strauss Bruno Walter, Monteux, Stra- vinsky, Bartók og Hindepiith. AðaOstjórnendur seinustu ára- tugina hafa verið Eduard van Beinum og Eugen Jochum, en 1963 tók við Bernard Haitink, einn hinna ungu hljómsveita- stjóra, sem hlotið hafa heims- frægð á síðustu árum, hann er rösklega hálffertugur að aldri. Ekki þarf að fjölyrða hér úm Claudio Arrau, svo skammt sem er síðan hann heimsótti ísland og tónieikagestir hér kynntust list hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.