Tíminn - 07.12.1966, Page 14
MIÐVIKUDAGUR 7. desember 1966
14
TÍMINN
JOLAFOTIN
- t&íSMf í&
Drengjajakkaföt frá': 5—14
ára, terylene og ull.
margir litir.
Matrósaföt
Matrósakjólar 2—8 ára.
Matrósakragar og flautu-
bönd
Drengjabuxur terylene og
ull 3—12 ára.
Drengjaskyrtur, hvítar frá
2 ára.
Drengjapeysur dralon og
ull..
R Ú M T E P P I yfir hjóna
rúm, diolon, þvottekta.
| PATTONSGARNIÐ, margir
! grófleikar, allir litir.
j Dúnsængur
; Gæsadúnssængur,
■ Unglingasængur
Vöggusængur
Koddar og rúmfatnaður.
Póstsendum.
Vesturgötu 12 • sími 13570
Ávarp til Hafnfirðinga
%
RjlAVAI
LAUGAVEGI 90-92
Stærsta úrval bifreiSa á
einum sta3 — Salan er
örugg hjá okkur.
læknisihjálp að halda, sem að dómi
lækna væri ekki hægt að fram-
kvæma hér á landi.
Ætti öllum að vera það ljóst,
að mikið nauðsynjamál er hér á
ferðinni og eiga siíikar sjóðsmynd
anir’ vafalaust' eftir. að verða til
víðast hvar á landinu.
Á morgun, miðvikudaginn 7.
des., munu konur og skátar ganga
í hús hér í Hafnarfirði til að afla
fjár til sjóðsins og veit ég að þeir
verða sárafáir, sem ekki vilja
stuðla að því að sjóður þessi verði
sem sterkastur, svo hann geti orð-
ið að sem mestu gagni.
Ég vil að lokum geta þess, að
það hefur síazt út meðal barna
hér í bænum, að nauðsyn værx
að senda umræddan dreng’ til út-
landa til læknisaðgerðar. Hafa
þau sýnt málinti mikinn áhuga,
myndað flokka sín á meðal til að >
halda hlutaveltur og haft aðrar
fjáraflanir í framrni, þótt upphæð-
ir þær, er safnazt hafa á þennan
hátt hafi efcki verið háar, þa tala
þær sinu máli. Veit ég að þeir
fullorðnu verða ekki eftirbátar
barnanna. Verður hverjum litið ;
sinn eigin barm.
Styðjum og eflum þennan líkn-
arsjóð ofckar Hafnfirðinga.
Bjarni Snæbjörnsson.
Kaupfélag Arnfirðinga hefur nýlega opnað gjafavörubúð á Bíldu-
dal. Eins og niyndin ber með sér fæst þar mikið úrval af góðum
jóla- og tækifærisgjöfum auk ýmissa hluta til jóla svo sem jóla-
pappír, jólaskraut, jólakort, jólakerti o. s. frv.
Tveggja þjérasi í síðasta sinn
10 ára afmæli ísl.-sænskafélagsins
Næstkomandi þriðjudag, Luciu-
daginn, þann 13. desember, minn
ist ísl.-sænska félagið 10 ára af-
mælis síns. Félagið var að vísu
stofnað 22. október 1956, en ákveð
ið var að sameina afmælisfagnað-
inn Luciuihátíð félagsims, sem frá
því að félagið var stofnað hefur
verjð árflegur hátíðarfagnaður þess.
í tilefni atfmælxsins hefur félag-
ið boðið fulltrúa frá Svfþjóð til
þess að flytja afmælisræðuna. Fyr
ir valinu varð einn af yngri og
ágætustu rithöfundum Svía Lars
Gustafsson, sem jafnframt er rit-'
stjóri stærsta og þekktasta þók-
menntatímarits Svíþjóðar, Bonn-
|iers Litterera Magasin. Lars Gust-
j afsson hetfur þegar skrifað 6 bæk-
ur, bæði ljóðabækur og skáldsög-
ur, sem hann hefur hlotið afbragðs
dóma fyrir, en einnig hefur hann
tekið mikinn þátt í umræðum um
nútíma menningarmál í Svíþjóð,
bæði í ræðu og riti. Mun ræða
hans hér meðal annars fjalla um
nýja strauma í sænsku menningar
lífi.
Meðan setið verður undir borð-
um kemur Lucian, skreytt ljósa-
krónu, og þernur hennar 7 saman
og syngja Luciusönginn og fleiri
sænska jólasöngva. Gestur Guð-
mundsson tenórsöhgvari syngur
sænsk og íslenzk lög. Þá verður
sem venja er á Luciuhátíðum,
fjöldasöngur, þar sem sungnar
verða sænSkar þjóðvísur.
Afmælisfagnaðurinn verður í
Þjóðleibhúskjallaranum og hefst
kl. 20,30.
Féll útbyrðis
þeir éru sárafáir meðal okkar, sem
eru færir um að standa siraum
af slíkum kostnaði, án fjárhags-
legrar hjálpar annars staðar frá.
Nú stendur fyrir dyrunx að
senda dreng, son verkamanns hér
í bæ, til Bandaríkjanna til skurð-
aðgerðar vegna meðfædds hjarta-
galla. Má slík aðgerð ekki drag-
ast öllu lengur ef barnið á ekki
að lifa við örfcuml eða jafnvel
halda lí'fi.
Vegna þess arna hafði Kvenfé-
lagið „Sunna“ hér í bæ forgöngu
um það að fulltrúar nokkurra fé-
laga í bænum komu saman á fund,
er haldinn var i Góðtemplarahús-
inu þ. 18. nóv. sl.
Fundur þessi samþyfckti, að
beita sér fyrir því, að stofnaður
yrði sjóður til aðstoðar þeim börn
um, er þyrftu á kostnaðarsamri
GJAFAVÖRLiBÚÐ Á BÍLDUDAL
Þess hetfur verið getið í blöð-
um undanfarið að börn með með-
fæddan hjartagalla, hafa fengið
undraverða bót á meini sinu eftjr
skurðaðgerð utanlands, aðaliega í
Bandaríkjunum. Slíkar læknisað-
gerðir eru mjög kostnaðarspmar.
Bæði er það að læfcnishjálp og
sjúkrahúsvist er þar mjög kostn-
aðarsöim, en auk þess er ekki unnt
að senda barnið út nema i fylgd
með fullorðnum og bætist þá við
uppilhald þeirra og flugfar. Má
gera ráð fyrjr að til þess arna
þurfi í hverju einstöku tilfelli ca.
kr. 200 þús.
Það sem sjúkrasamlagi ber að
greiða lögum samkvæmt er sára-
lítill hluti af þessari upphæð og
þótt einhverjar ívilanir fáist af
flugtfargjöldum þegar svona stend-
ur á, þá er það augljóst mál, að
Myndin sýnir Arnar Jónsson í hlutverki Arlecchin í leikritinu Tveggja j
GJAFABRÉ F
F R A SUNDLAUCARSJÓOI
skAlatúnsheimilisins
ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKLU
FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN-
ING VID GOTT MÁLEFNI.
RiTKMWr. p. n.
Eg þakka hjartanlega fyrlr þá miklu samúð og vináttu, sem mér
og fjölskyldu minni var sýnd við andlát og útför eiginmanns míns,
Sleingrífns Steinþórssonar
fyrrverandi ráðherra og búnaðarmálastióra
Theódóra SigurSardóttir.
Innilegt þakklæti til alla sem sýnt hafa vinarhug og samúð við
andlát og útför
Stéinunnar Halldórsdóttur
frá Kotmúla
Börn og tengdabörn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og góðvild Við andlát og
jarðarför, föður okkar tengdaföður og afa,
Jóhanns Jónsonar
Álfheimum 58,
Kristín Jóhannsdóttir, Böðvar Þorvaldsson,
Sigrún Jóhannsdóttir, Ingólfur Karlsson,
Guðjón Jóhannsson, Jónas Jóhannsson og
barnnbörn.
Gjafabrét sjóðslns eru setú 8
\ skrlfstofu Stryktarfélags vangeflnna
Laugavegl 11. 6 Thorvaldsensbazai
> Austurstrætl og > bókabúð Æskunn
ar, KlrkjuhvoU.
Almenn fjársöfnun
stendur nú yfir til
Háteigskirkju.
Klrkjan verður opin næstu daga ki.
5—7 og 8—9 á kvöldin. Síml kirkj
unnar er 12407 Einnig má dlkvnna
gjafir 1 eftirtalda slma: 11813, 15818.
12925, 12898 og 20972.
Sóknarnefnd Háteigsklrkju.
S.T-Vcstmannaeyjar, þriðjudgg.
í dag féll maður útbyrðis af vél
bátnurn Fróði, er lá í Friðarhötfn.
I-Iafði hann verið einn síns liðs
úti á þiifari, en félagar hans um
borð heyrðu skvampið, þegar hann
datt í sjóinn og reyndu að ná til
hans og tókst um síðir að krækja
í föt hans með haka og draga hann
úm borð. Mátti varla tæpara standa
því maðurinn var meðvitundarlaus
og héraðslæknir tók hann þeigar
til meðferðar og hóf á honum
björgunartilraurfir, sem báru þann
árangur, að maðurinn hafði að
mestu ieyti náð sér í kvöld. Mað-
urinn hafði verið undir áhritfum
áfengis.
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Björn Sveinbjörnsson,
hæstaréttarlögmaður .
Lögfræðiskrifstofa,
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu, 3. hæo,
simar 12343 og 23338.