Tíminn - 21.12.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.12.1966, Blaðsíða 2
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 21. desember 1966 Syngur Mörtu fímm sinnum Þórhildur Loftsdóttir (Gu3rún Ægis), Gelr Bjömsson (Leifur Róberts) Hilmlr Jóhannesson (Æglr O. Ægls) Freyja Bjarnadóttir (Pálína Ægis) DELERIUM BUBONIS í Borgarnesi í 8. sinn föstudag 6- janúar kL 9 og 8. janúar, sunnudag kL þrjú og er það aítur með tiffliti til þess að þá er einna auðveidast fyrir sveitafólkið að komast að heim ÁTTUNDA SÝNINQIN Á DBIÆ3RIUM BUBONIS verður í samkomuhúsinu í Borgamesi á annan dag jóla kl. 3. Sýn- ingartíminn er vaiinn með það fyrdr augum, að fólk úr nær- sveitwm Borgamess eigi auð- veldara með að bomast að heiman til þess að sjá leikinn, og er hér ekki um bamasýn- ingu að ræða. Hins vegar verð- ur barnasýning á þriðja í jól- um M. 6. Sýningar verða á leiknum eftir ánamót, fyrst á an. Aðgöngumiðar em seJdir í samkomuiiúsinu miilli kL 3—6 og er þegar byrjað að taka frá puntanir. FÓlk hefur tekið sig saman í heilum hreppum, og pantað miða í einu lagi, og er það mjög þægilegt, sérstak- leg a nú um jólin. GÞE-'Reykjavík, þriðjudag. Svo sem fram kom í blaðinu í dag, kom bandaríska söngkonan Mattiwilde Dobbs hingað tU lands í gærkvöld, en hún mun syngja aðaMutverkið í jólaóperu Þjóð- leikhússnis, Martha, í fimm fyrstu skiptin, en síðan mun Svala Nielisen leysa hana af hólmi. Dohtos hefur getið sér mjög góð an orðstir á óperusviðinu víðs vegar um heiminn. Hún tjáði fréttamönnum í dag, að hún hefði verið búsett í Svlþjóð um margra ára sbeið, en stöðugt verið á far- aldrfæti og sungið mjög viða í óperum og á tónleilkum. Uppá- haidslhlutverkið sitt hvað hún vera Gildu í Rigoletto, en það hefði hiún sungið mjög oft. Aðspurð kvaðst hún aldrei fyrr hafa snng- LEIÐRÉTTING JafnMiða því að þabka blaða- mönnum Tímans fyrir frásagnir úr sögu Framsóknarflokksins á fimmtugsafmæli bans, verð ég að leiðrétta þá mdssögn, að ég hafi orðið fyrsti umdæmisstjóri U.M. FJÍ. Það var Jóhannes Jósefsson, Sþróttafrömnðurinn friægi, sem varð fyrsti umdæmisstjóri ung- miennafélaganna, bosinn til þriggja ára, þá búsettur á Ak- ureyri. Saðan fluttust aðalstöðvar ungmennafélaganna til Reykjavik ur 1911 og þá var ég kosinn sambandsstjóri eins og kailað var. Guðbrandur Magnússou. MÁLAR ÚR KUABLOÐI BJ-Reykjavík, föstudag. Undanfarna daga hefur Dave John Mike Clhiiffoeur haift tífl. sýn- is nokkrar myndir í Matstofu Austuribæjar, og nú í morgnn settí hann upp sex í viðbót. Mynd imar eru a'llar til sölu. Bíaðamaður Tírnans Mtti Ohiff- oeur að móili i dag, og sagði hann að þessar sex myndir væru gerð- ar til minningar um fjölskyldu sína, sem hefði farizt i Víetnam. Þessar myndir heita, „The Domkee,“ „Tlhe animals of pre- history," The women“ „The cap tur,“ The way back“ og ,The Clhildrens life.“ Alls eru 16 myndir á sýning- unni í Matstofunni. Chiffceur kveðst vera fransk- kanadískur, en hefur farið viða um heim og sungið, dansað, skrif- að og málað. Kvaðst hann vonast til þess, að geta unnið sér inn ið í Matha, en sagði að þetta hefði verið fyrsta óperan, sem hún hefði heyrt senx bam, og sér væri mikið ánægjuefni að syngja aðalhlutverkið í þessari heillandi óperu. Hún lýsti mikilli ánægju sinni með íslenzku söngvarana, ;og kvað það furðulegt hversu vel íþeir stæðu sig, ef tillit væri tek- einhverja peninga hér með söng. Hann hefur málað lengi, og með ýmsu móti. í eina mynd sína, „The death of the cMIdren,“ sem nú er í Nútímamyndldstasafninu í Helsinki, notaði hann m.a. 16 og hálfan lítra af kúablóði. Er þetta stór mynd, 5 metrar á hæð og 2 á lengd. Hefur hann haldið sýningar á myndum sínum t.d. í Svfþjóð, Danmörku og Þýzkalandi. Auk þess að mála, hefur hann skrifað bók um kynþáttavandamál ið í Bandaríkjunum, en hún hef- ur ekki verið gefin út ennþá. Hann kvaðst vonast til þess, að einhverjar myndir sínar seldust. Peningunum myndi hann m. a. verja til þess að senda blóm á leiði fjölskyldu sinnar í Víetnam. 1 Chiffcerar kom hingað til lands fyrir skömmra, frá Svfþjóð, og kvaðst hafa hug á að dveljast hér í um tvö ár. 30 BYLIFA RAFMAGN ÞH-Laufási, Keldulhverfi, laugard. Þessa dagana er verið að taka í notku nýja raflínu, sem lögð hef ur verið frá Kópaskeri um Núpa sveit, Axarfjörð og Keldulhverfi í sramar. Er bér um að ræða línu frá Raufarhöfn en þar er díselraf- stöð. Á þessu svæði hafa nú um 30 býli fengið rafmagn, en þó hefur efcki nema Mtill Muti býlanna í Keldulhvierfi og Axarfirði fengið rafmagn enn sem komið er. Munu býlin í Keldulhverfi, sem rafmagn fengu vera 16 auk félags- og skólaheimilisins í Skúlagarði en 7 í Axiarfirði. Þetta er fyrsta rafmagnið sem Axifirðingar og Keldhverfingar fá fiá landsveitra. rið til þess, að þeir syngja ekki rnema einu sinni á ári í operum. Óperan Martha verður frumflutt r26. desember, og eins og að fram- ran greinir mun Svala Nielsen rtaka við hlutverki Dóbbs, er hún rhverfur héðan. Aðrir einsöngvar- ar verða Guðmundur Jónsson, sem jafnframt hefur þýtt óper- una, Guðmundur Guðjónsson, Sig- urveig Hjaltested, Hjálmar Kjart- ansson og Kristinn Hallsson. Hljómsveitarstjóri verður Bohdan Wodiczko, en leiktjöld og bún- inga hefur Lárus Ingólfsson gert. Fay Wemer hefur gert dansa. Artlhur Ólafsson listmál- ari opnar málverkasýniirgu 1 Mýrariiúsa&kólannm á fimmtndaginn kl. 2. Á sýn- ingunni eru 47 myndir, þar af átta pensilteikningiar, sex olíukritarmyndir, 11 vaftns- litamyndir og 22 oMumál- verk. Fimmtán þeirra mynda, sem nú verða á sýn ingunni í Mýrarihúsasbólan- um voru á sýndngu í Stofck- hólmi, en þar var Arthnr boðið að sýna í haust. Mynd imar eru allar til sölu. Sýn ingin verður opin frá M. 2 til 10 fram ti 3. janúar. (Tímamytnd GE) Ekkert lát hefur verið á sölu sjónvarpstækja, síðan íslenzka stöðin tók til starfa. Samkvæmt upplýsingum, er við höfum frá viðtæk j averzlunum bæjarins hafa menn þar varla við að setja upp loftnet, og vinna yf- irieitt frá morgunsári fram á rauða nótt. En mikffll hörgull virðist vera á sjónvarpsvirkj- um hér í borg, og þjónustan á sumum stöðum hvergi nærri góð. Það hefur viljað brenna við að fólk hafi þurft að bíða í meira en viku eftir að fá tæki sín viðgerð, og er það vitaskuld í alla staði óviðun- andi, og nauðsynlegt að úr verði bætt hið bráðasta. Margt hefur verið gott í sjónvarpinu, meira að segja furðu gott mdðað við allar að- stæður. Að vísu hafa ýmds smá- vægdleg mistök átt sér stað, enda varia von á öðm, þar sem sjónvarpið er svo til nýtt fyrir okkur, og starfsliðið er enn að venjast aðstæðunum. Það er mál man-na, að á sínu stutta tilveruskeiði hafi sjón- varpið íslenzka reynzt stómm betur en þeir bjartsýnustu höfðu þor-að að vona í upp- hafi. En hvað á maður að halda, þegar sjónvarpið ber á borð fyrir mann þvíMka hringa vitleysu og sl. föstudagskvöld, ég á þar við þáttinn „í poka- horninu," ef þátt skyldi þá kalla. Stjómunin var með hreinum endemum, spurning- arnar óttalega kjánalegar, svo að þátturinn varð ein hringa- vitleysa frá upphafi til enda. Ég ætla ekM að fjölyrða frek- ar um þennan þátt, það borg- ar sig ekM að eyða á hann of mörgum orðum, en ég vona, að ömrar eins endaleysa verði ekM borin á borð fyrir okkur aftur. Eins og ég gat um í upphafi er ekki nema eðlilegt að smámistök ei-gi sér stað, þeg ar þetta er enn á byrjunar- stigi, en svona lagað er varla hægt að fyrirgefa. Dagskráin í kvöld er með svipuðu sniði og venjulega, hefst á erlendum fréttaþætti kl. 20, og þar á eftir koma iSteúnaldarmeinnirnir og síðan Denni dæmalausi. Kl. 21.20 leik ur Japaninn Josifumi Kiri-no á orgel, en þetta er í annað skipti, sem hann kemur fram í sjónvarpinu. Nóttlaus veröld heitir fræðslukvikmynd kvölds- ins. Hún fjallar um Eskimó- ana, sem byggja hluta Baffi-ns- lands undan Norðurströnd Kanada. Við kynnumst baráttu þeirra við hin óbMðu skilyrði í þessu norðlæga landi og fá- nm ýmsa fróðleiksmola um þennan sérkennilega þjóðflokk sem hefur verið einangraður frá umheiminu-m um aldarað- ir. Síðasti liður dagskránni heitir Kvöldstund með Ása í Bæ, og er það Árni Johnsen, sem rabbar við þennan skemmtilega kompónista og sagnahöfund. Þess er skemmst að minnast hversu frábær Surtseyjarannállinn hans -4sa var, og eflaust lumar hann á einhverju sniðugu í pokahorn inu handa okkur í kvöld. Dag- skránni lýkur kl. 22.35, og þul- ur kvöldsjns er Sigriður Ragna Sigurðardóttir. Ási í Bæ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.