Tíminn - 21.12.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.12.1966, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 21. desember 1966 TBMINN 13 SKYNDISALA Á SKRAUTSKINNUM ÓVENJULEG KJARAKAUP JÓLAGJÖFIN SEM GLEÐUR í herbergi dótturinnar — í fallegustu stofu heimilisins — í bifreið eiginmannsins. — Kærkomin jólagjöf allra. — Verð ótrúlega lágt, frá kr. 200 til 350 eftir stærðum- — Um 20 liti er að velja. — Komið, sjáið og sannfærizt. SKYNDISALAN STENDUR AÐEINS í FÁA DAGA Davíð Sigurðsson h.f. FIAT-UMBOÐIÐ, LAUGAVEGI 178, SÍMAR 38888 og 38845. Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin. Veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir. Sími 17-9-84. Gúmmíbarðinn h.f, Brautarholti 8, Bolholti 6, (Hús Belgjagerðarinnar). TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla . Sendum gegn póstkröfu Guðm. Þorsteinsson, gultsmiður, Bankastræti 12. JÓLABÓKIN TIL VINA ERLENDIS Halkírhtw IVtnraew, AílelnV'erkau, KARLMANNASKÚR SALAMANDER Einusinni SALAMANDER Alltaf SALAMANDER Þýzk gæðavara Fæst 1 skóverzlun PÉTURS ANDRÉSSONAR PASSÍUSÁLMAR Hallgríms Péturssonar í enskri þýðingu Arthur Gook, eru kærkomin gjöf til vina og vandamanna er- lendis. Passíusálmarnir fást i bókaverzlunum og hjá kirkjuverði Hallgríms- kirkju á Skólavörðuhæð — símar 10745 og 16542. ÚTGEFANDI. Brauðhúsið LAUGAVEGI 126. * Smurt brauð * Snittur * Cocktailsnittur * Brauðtertur 5 M 1 2-46-31. MÁLNINGAR- VINNA Málarar geta bætt við sig vinnu. SÍMI 21024 ! Nýtt haustverð * 300 kr. daggjald KR.: 2,50 á ekinn km. Rauðarárstíg 31 sími 22-0-22 ÞER LEIK BJÖRGÚLFUR ÖLAFSSON LÆKNIR ÆSKUFJOR og FERÐAGAMAN ,,ÞaS getur nærri að maSur, sem svo langa sögu hefur lifað sem Björgúlfur laeknir hafi frá ýmsu að segja, ekki sízt höfundur með iafn ótviræða ritgáfu og ritgleði og hann“ Gamansemi af þessu tagi er annað stíleinkenni Björgúlfs sem hvarvetna yljar frásögu hans, og gerir þætti hans skemmtilegri en hliðstæð efni yrði f hönd- um ólagnari höfundar" Ó. J. Alþ.bl- 23. 11. 1966. „Það sem gefur henni þó mest gildi er það, að hún er ekki aðeins skemmtilestur heldur skilmerkileg þjóðlífslýsing frá þeim tíma, sem nú er að verða jafnfjarlægur og mið- aldirnar. Mun þvj oft á komandi árum og P V.G. Kolka, Mhl. 25. 11. 1966. „Björgúlfur Ólafsson læknir mun vera ein- hver víðförlasti íslendingur, sem nú er uppi“. „Oft er líka frásögnin yljuð af menni legri hlýju, s s. eins og þegar hann segir frá ekkjunni Jóhönnu Jónatansdóttur og hinum dapurlegu örlögum hennar“. Síðustu eintökln eru komin úr bókbandinu og verða send tfl bóksala næstu daga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.