Tíminn - 21.12.1966, Side 15

Tíminn - 21.12.1966, Side 15
3VIIT)'VTKTJDAGUTl 21. desember 1966 TfMINN Ji Borgin í kvöld SÝNINGAR MOKKAKAFFI — Málverkasýning Hretns Elíassonar. OptS kL 9—23.30. BOGASALUR — Máiverkasýning Steingrims ^igurðssonar. Op- 18 kl. i4—22. SKEMMTANIR HÓTEL BORG — Matur framreidd- ur i Gyllta salnum frá kl. 7. Opið tfl kL 23.30. HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur 1 Blómasal frá kL 7. Opið tfl kL 23.30. HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokaðar í kvöld. Matur framreiddur í Grfflinu frá kL 7. Opið tfl kL 23,30 NAUST — Matur frá B. 7. HABÆR — Matur framrelddur fri kL 8. Létt músik af plðtum. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldl Comde Bryan spilar 1 kvöld. ÞÓRSCA'FÉ — Nýju dansamir í kvöld, I/údó og Stefán. SERVÍETTU- PRENTUN SlMI 3240L Fiskibátar til solu Tveir 56 rumlesta bátar enduxnýjacSr ttpp í 90%. AÖ alvélar spil og fiskileitar- faetó að mestu endumýjuð. Bátunum getur fylgt í kaup irmrm þorskanetja útbúnað- nr á 8 neta trossur Greiðslu ökllmálar og útíborgun að- gengilegt. 150 smáiesta stálfistóbátur, byggður 1£61. Mjðg hag- stætt verð og greiðslustól- málar hagstæðir. Útborgun hófleg. Er til afhendíngar eftir samkomulagi. Þrír 68 rúmlesta bátar, byggðir ‘56 og ‘57 allir með full'komnum trollútbúnaði, góðum vélum og fullkomn- um siglinga- og fistóleitar* tækjum. Útborgun lítil og lánakjör ágæt. Tvö 200 rúmlesta síldarskip, með ársgömlum sfldamót- um. Skipin eru útbúin öll- um þeim beztu tækjuan til veiðanna sem krafizt er í dag. Verð og útborgun og lánakjör þau beztu, sem fáanleg eru. 45 rúmlesta bátur með fullkomnum trollútbún aði á hagstæðu verði með lítilli útborgun. 36 rúmlesta bátnr með góðri vél frá 1960. á hagstæðu verði og lítilli út- borgun. 30 rúmlesta bátur með nýju spili, troflútbún- aði og fimm nýjum þorska- netatrossum. Góð áhvílandi lán. Útborgun lítil. Svo og minni og stærri bátar á hagstæðu verði með hóf- legum útborgunum. SKIPA- SALA Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. Árásin á Pearl Harbour (In Harms Way) Stórfengleg amerísk mynd um hina örlagaríku árás Japana á Pearl Harbour fyrir 25 ár- um. Myndin er tekin í Panavision og 4. rása segultón. Aðalhlutverk: John Wayne Kirk Douglas Patricia Neal Bönnuð bömum íslenzkur texti. Sýnd kL 5 og 8,30 Ath.: Breyttan sýningartíma HAFNARBÍÓ Táp og fjor Tvær af hinum sígildu og sprenghlægilegu dönsku gam anmyndum með Lltla og Stóra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^lfur Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 Snorrabraut 38 Barnafatnaður í glæsilegu úrvali. Póstsendum. HÚSBYGGJENDUR Smíðum svefnherbergis- og eldhússinnréttingar SlMI 32-2-52. Slml 11384 Vaxmyndasafnið Sérstaklega spennandi, og ógn vekjandi amerísk kvikmynd í litum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIÓ Sími 11475 Undramaðurinn (Wonder Man) Ein snjaflasa otg hlægilegasta gamanmyndin með Danny Kaye ndursýnd kL 5 7 og 9. T ónabíó Slmt 31187 McLintock íslenzkur texti. Víðfræg og sprenghlægileg, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. John Wayne Maureen 0*Hara. Endursýnd kl. 5 og 9 Allra síðasta sinn. Fiskiskip til sölu Höfum nú til sölumeöíerö ar mikið úrval fiskiskipa af flestum gerðum og stærð- um. Vinsamlegast athugið, að skrifstofan er flutt í Hafnar stræti 19, H. hæð. Síminn er 18105. FASTEIGNIR og FISKISKIP HAFNARSTRÆTI 19. rauðu varðliðarnir Framhald af bls. 1. Petóng, þar sem ráðist var að þeim, sem taldir eru and stæðir stefnu Mao, for- manns. Á áðurnefndum spjöldum er farið ýmsum ákvæðisorð- um um forsetann og flokks- ritarann og þess krafizt, að þeir verði sviptir öflum völd um og áhrifum. Liu Saho- ehi er kaltaður „sleipur fisk ur“ sem hingað til hafi tek- izt að sleppa, en hafi nú loksins verið fangaður í net ið. Er hann nefndur einn að- alandstæðingur Mao for- manns og menningarbylt- ingarinnar. HEIMSENDINGARGJALD Framhald af bls. 1. fresta um sinn framkvæmd máls þessa.“ Félög matvörukaupmanna og kjötverzlana höfðu undanfarna mánuði haft í athugun að koma á gjaldi fyrir heimsendingar, þar sem mjög kostnaðarsamt er að annast þessa þjónustu, en marg- ar starfsgreinar í þjóðfélaginu taka gjald fyrir sambærilega þjón ustu, t.d. blómaverzlanir, olíúfélög þvottahús, brauðbarir o fl. . að sögn fuiltrúa Kaupmannasamtak- anna. Heimsendingargjald það sem ákveðið var, var 25 kr. fyrir heimsendingu á vörum pöntuðum í gegnum sima, en 10 kr. fyrir Slml 1893« Mannaveiðar í litlu Tokyo Geysispennandi og viðburðar- rik amerísk kvikmynd. Victoria Shaw Glenn Corbett. Endursýnd kl. 9 Bönnuð innan 14 ára Sindbað sæfari Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára . laugaras Slmar 38150 og 32075 Veðlánarinn (The Pawnbroker) Heimsfræg amerísk stórmynd (Tvímælalaust ein áhrifarlkasta kvíkmynd sem sýnd hefur verið hériendis um langan' tíma M.bl. 9. 12.) Aðalhlutverk: Rod Steiger og Geraldine Fizgerald Sýnd kL 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Slmt 1154« Lemmy í undraverð- um ævintýrum (Alphaville) Frönsk mynd magnþrungin og spennandi gerð af hinum fræga leikstjóra Jean-Luc Godard. Eddie „Lemmy" Constantine Anna Karina Dansikir textar. Bönnuð börnum Sýnd kL 5, 7 og 9. vörur sem kaupandinn valdi sjálf- ur í verzluninni. Samkvæmt upplýsingum, sem fram komu á fundinum, hefur reynslan sýnt, þann tíma, sem (heimsendingargjöldin hafa verið innheimt, að viðskiptavinir skipu leggja betur innkaup sín, pantan- ir voru færri og stærri. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ópera eftir Flotow Þýðandi: Guðmundur Jónsson estur: Mattiwilda Doobbs Leikstjóri: Erik Schack. Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodicko Frumsýning annan jóladag kl. 20 Uppselt. Önnur sýning miðvikudag 28. des. kl. 20. Lukkuriddarinn Sýning þriðjudag 27. des. kl. 20 Aðgöngumlðasalan opin frá kL 13.15 tfl 20. SimJ 1-1200. m iui nmnmuui i rnt KQ.RAyjo.c.sBI Sfm> 41985 Elskhuginn, ég Óvenju djörf og bráðskemmti. leg, ný dönsk gamanmynd. Jörgen Ryg Dirch Passer. Sýnd kL 5 7 og 9 Stranglega bönnuð bömum inn an 16 ára. Mlt 8*6 Mk iKB )#'* WJ !-«S Slml 50749 Dirch og sjóliðarnir Ný bráösKemmtfleg gaman- mynd, I lmun og scenema scope, leikln af dönskum, norsk um og sænskum leikurum Tví mælalaust bezta mynd Dirck Passers. Dirch Passer, Anita Lindblom. Sýnd kl. 7 og 9. Slm «18* Pete Kelly's Blues Ameríska litkvikmyndin með Ellu Fitzgerald Sýnd kl. 7 og 9 ÖRUGGUR AKSTUR Framhald af bls. 16- má geta þe.ss, að hinir nýstofn- uðu 25 tóúbbar, sem kallast Ör- uggur akstur — og hafa það eitt viðfangsefni og hlutverk að stuðlaj að minnkandi umferðartjónum ogj slysum með öllum tiltækum ráð-, um -v eru nú starifandi á þess-; um stöðuin með viðkomandi fé-; lagssvæði: ísafirði, Selfossi, Hvols velli, Akrainesi, Borgarnesi, Stykk ishólmi, Keflavík, Kópavogi, Hafn arfirði, Reykjavík, Vík í Mýrdal Húsavík, Akureyri, Patreksfirði, Egilsstöðum, Hólmavík, Hvamms tanga, Blönduósi, Höfn í Horna- firði, Neskaupstað, Búðardal, Króksfjarðarnesi, Hofsósi, Sauðár królri, Vesitmannaeyjum. FJÁRHAGSÁTLUN Framhald af bls. 16 hefja byggingu á nýju þvottahúsi við Fjórðungssjúkraúhsið og hald ið verður áfram framkvæmdum sem byrjað hefur verið á. Magnús kvaðst láta af störfum um mánaðamótán janúar-febrúar, en þá flytur hann til Reykjavík- ur og tekur við framkvæmdastjóra starfi hja Lánasjóði sveitarfélaga og Sambandi íslenzkra sveitarfé- laga. i DÓMAR Framhald af bls. 1. bronsi frá hóteli í Lenin- grad. Þá krafðist saksókn- arinn, að félagi Wortham, Craddock M. Gilmour, sem er 24 ára gamall yrði dæmd ur til að greiða 1000 rúblur í sekt, en það samsvarar um 48 þúsundum íslenzkra kr. Þá krafðist -.ksóknari í ákæru sinni, að eignir Wort hams yrðu gerðar upptæk- ar, þar á meðal bifreið sú, sem þeir félagar óku f er þeir voru handteknir við landamæri Finnlands hinn 1. október sl. Félagarnir voru á skemmtiferð um So- vétríkin, eftir að hafa (okið skylduþjónustu sinni í bandaríska setuliðinu í Þýzkalandi. Búizt var við, að dómur félli á morgun, miðvikudag. Félagarnir báðix eni tald ir sekir um ólögleg skipti á dollurum og rúblum, en hins vegar er Wortham einn ákærður fyrir stuídinn á styttunni, sem talin er af listfræðingum um 36 þús- unds íslenzkra króna virði.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.